Fleiri fréttir

Fær fullar bætur sex árum eftir alvarlegt bílslys á Gullinbrú
Karlmaður sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Gullinbrú fyrir sex árum fær fullar bætur úr slysatryggingu frá tryggingafélagi sínu samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Tryggingafélagið vildi skerða eða fella niður bæturnar vegna þess að maðurinn ók of hratt þegar slysið varð.

Landspítali af hættustigi á óvissustig
Staðan batnar á spítalanum og færri greinast með kórónuveiruna í samfélaginu.

Opnað fyrir umferð á tvöfaldri Reykjanesbraut
Umferð var hleypt á tvöfalda Reykjanesbraut í Hafnarfirði í dag, þar með lýkur að mestu framkvæmdum sem Vegagerðin bauð út í fyrra og hófust í maí 2019.

Óskert starf í leikskólum Reykjavíkur en breytilegt í efri bekkjum grunnskóla
Þjónusta í öllum 63 leikskólum borgarinnar er óskert og halda þeir úti eðlilegu starfi. Þetta segir Sigrún Björnsdóttir upplýsingafulltrúi skóla- og frístundasviðs hjá Reykjavíkurborg.

Aðhaldskrafa á spítalann eins og blaut tuska
Þjarmað var að Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, vegna niðurskurðarkröfu á Landspítalann í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag.

Eiga eftir að ræða hvort orðið verði við ósk Brynjars
Ráðherra segir það jafnframt hárrétt að óvenjulegt sé að þingmaður vilji hætta í nefnd af þeim ástæðum sem Brynjar vísar til.

Lækni brugðið þegar hann sá veikindalista skipstjóra
Hver skipverjinn á fætur öðrum af Júlíusi Geirmundssyni mætti í dómsal á Ísafirði og lýsti sinni upplifun af umdeildum þriggja vikna túr á miðunum.

Hafnar fullyrðingum eigenda Hjörleifshöfða sem var ekki í hæsta forgangi
Forsætisráðherra segir að ráðuneytið hafi verið í samskiptum við eigendur Hjörleifshöfða vegna sölu á jörðinni. Ekki hafi náðst samkomulag um verð.

Lög á verkfall flugvirkja ekki til umræðu
Dómsmálaráðherra ræddi vinnustöðvun flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Engin ákvörðun hefur verið tekin um framhaldið en ráðherra hyggur á fund með Landhelgisgæslunni í dag.

Brynjar ákvað fyrir löngu að hætta að mæta
Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ekki mætt á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í rúman mánuð. Hann hefur óskað eftir því að fá að hætta í nefndinni og telur starf hennar vera sjónarspil og pólitískan leik.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar
Níu greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og fimm þeirra voru í sóttkví við greiningu.

Bretar skipa nýjan sendiherra á Íslandi
Bryony Mathew hefur verið skipuð nýr sendiherra Bretlands á Íslandi. Hún mun taka við stöðunni af Michael Nevin sem mun hverfa til annarra starfa innan bresku utanríkisþjónustunnar.

Tafir á umferð á Reykjanesbraut vegna bilaðs bíls
Töluverðar tafir urðu á Reykjanesbraut í suðurátt á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs eftir að vélarbilun kom upp í eldri bíl.

„Þetta læðist greinilega að öllum“
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum hefur komið sér fyrir á hóteli þar sem hann mun verja næstu viku í sóttkví.

Níu greindust innanlands í gær
Níu greindust innanlands í gær. Fimm þeirra sem greindust voru í sóttkví, en fjórir ekki.

Páll Pétursson er látinn
Páll Pétursson, bóndi á Höllustöðum, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, er látinn, 83 ára að aldri.

„Verður fljótt ansi snúið að ferðast á milli landshluta“
Það gæti orðið erfitt að ferðast á milli landshluta annað kvöld og á fimmtudaginn vegna veðurs, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Töluvert álag á bráðamóttökunni vegna hálkuslysa
Álagið á bráðamóttöku Landspítalans jókst þó nokkuð um liðna helgi vegna þeirra rúmlega þrjátíu einstaklinga sem þangað þurftu að leita út af því að þeir höfðu slasað sig í hálku.

Handtekinn fyrir að slá leigubílstjóra
Ölvaður maður var handtekinn af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að hafa slegið leigubílstjóra.

Halldór Grönvold látinn
Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ lést á Landspítalanum þann 18. nóvember eftir stutt veikindi. Hann var 66 ára gamall.

Pottablómafólkið er steinhætt að „ættleiða“ blóm
Heitar umræður um meint niðrandi orð í Facebook-hópnum Stofublóm inniblóm pottablóm hópurinn.

Víðir í sóttkví vegna smits í nærumhverfi
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnasviði ríkislögreglustjóra, er kominn í sjö daga sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í nærumhverfi hans.

Opnað á útgöngubann í nýju frumvarpi
Heilbrigðisráðherra fær heimild til þess að setja á útgöngubann sé talin þörf á því vegna smithættu í samfélaginu verði nýtt frumvarp um breytingu á sóttvarnalögum að veruleika.

Vill starfandi verkalýðsforingja á þing
Koma þarf starfandi verkalýðsforingjum inn á þing að mati formanns framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Flokkurinn hyggst bjóða fram í öllum kjördæmum í næstu kosningum.

Margir skipverjanna enn óvinnufærir eftir hópsýkinguna
Margir skipverjanna á Júlíusi Geirmundssyni eru enn óvinnufærir eftir að hafa veikst af kórónuveirunni um borð fyrr í vetur. Sjópróf voru við Héraðsdóm Vestfjarða í dag vegna málsins.

Dæmdur fyrir líkamsárás, húsbrot og hótanir
Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir líkamsárás, húsbrot, hótanir og brot gegn fíkniefnalögum.

Aldrei eins margar tilkynningar um heimilisofbeldi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei fengið eins margar tilkynningar um heimilisofbeldi og í ár, en þær eru nú orðnar tæplega sjö hundruð talsins.

Lagt til að hámarkshraði í þéttbýli verði lækkaður í 30 km/klst
Lagt er til að hámarkshraði í þéttbýli verði lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund í nýju frumvarpi. Þingmaður segir málið snúast bæði um öryggi og umhverfið.

Skora á Menntaskólann við Sund að hefja staðnám
Foreldrar og forráðamenn nemenda í Menntaskólanum við Sund hafa farið þess á leit við stjórnendur skólans að hefja staðnám fram að jólaleyfi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Fréttirnar hefjast klukkan 18:30.

Fundi slitið og engin þyrla til taks næstu tvo daga
Fundi samninganefnda Flugvirkjafélags Íslands og ríkisins vegna kjaradeilu flugvirkja sem starfa hjá Landhelgisgæslunni lauk án niðurstöði á fimmta tímanum í dag.

Fyrstu niðurstöður veki von í brjósti um að bóluefnið gagnist áhættuhópum
Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans, segir frumniðurstöður rannsókna á bóluefni AstraZeneca veki von í brjósti um að lyfið geti gagnist áhættuhópum.

Vísa ásökunum um gluggagægjur á bug
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vísar ásökunum um gluggagægjur lögregluþjóna í Hafnarfirði alfarið á bug.

Hjólahvíslarinn hvekktur eftir torkennileg tilmæli frá lögreglu
Lögreglumaður bað Bjartmar Leósson um að „hætta þessu hjólarugli“.

Mögulega búið að finna uppruna eina smitsins á Austurlandi
Uppruna kórónuveirusmits sem á Austurlandi í síðustu viku, það eina í fjórðungnum, má mögulega rekja til einstaklings sem fann fyrir vægum Covid-einkennum, fór þó ekki í sýnatöku en er nú orðinn frískur.

Reynslubolta í launadeilu við RÚV sagt upp störfum
Félag fréttamanna, stéttarfélag stórs hlutfalls fréttamanna á Ríkisútvarpinu, telur það sæta furðu að yfirstjórn Ríkisútvarpsins láti niðurskurð hjá stofnuninni bitna á fréttastofunni.

Stúlkan sem lýst var eftir er fundin
Lögregla þakkar veitta aðstoð.

Nágrannar heyrðu í reykskynjaranum
Slökkvilið á Akureyri var kallað út að fjölbýlishúsi við Hamarstíg nú á þriðja tímanum vegna mikils reyks í íbúð.

Með réttarstöðu sakbornings eftir veltuna í Öxnadal
Ökumaður bíls sem valt út af þjóðveginum í Öxnadal í Hörgársveit fyrr í mánuðinum hefur réttarstöðu sakbornings.

200 þúsund króna sekt fyrir skjalafals og skróp í skimun
Karlmaður frá Albaníu hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi og greiðslu 200 þúsund krónu sektar fyrir skjalafals og brot gegn sóttvarnalögum.

„Deilan er á alvarlegum og erfiðum stað“
Samninganefndir flugvirkja Landhelgisgæslunnar og ríkisins héldu til samningafundar klukkan 11.30 í dag. Ríkissáttasemjari boðaði til fundarins vegna alvarlegrar stöðu sem blasir við hjá gæslunni.

Gripinn með meira heróín en hefur fundist hér á landi í áratug
Erlendur karlmaður hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir innflutning á heróíni og lyfjum til landsins. Efnin fundust í farangri karlmannsins í flugi frá Gdansk í Póllandi í september en auk þess voru efni falin innanklæða.

Hefði viljað sjá hærri virkni en 70 prósent
Sóttvarnalæknir telur að góð þátttaka í bólusetningu hér á landi verði „lykillinn“ að því að komast út úr kórónuveirufaraldrinum.

Ekki má segja frá vitnisburði skipverja fyrr en í lok dags
Sjópróf stendur nú yfir í Héraðsdómi Vestfjarða þar sem á annan tug skipverja ár á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni gefa skýrslu.

Þurfa að koma heim ekki seinna en 18. desember til að vera ekki í sóttkví um jólin
Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin.