Fleiri fréttir

Reyndi ítrekað að stinga konuna í höfuðið

33 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps þegar hann réðst að því er virðist að tilefnislausu á leigusala sinn með hnífi í júní síðastliðnum.

Segir frumvarp ráðherra um nýsköpunarmál vanhugsað

Nýsköpunarmiðstöð Íslands verður lögð niður um áramót samkvæmt frumvarpi nýsköpunarráðherra. Einkahlutafélag utan um nýsköpunargarða eiga að hluta að taka við verkefnum miðstöðvarinnar og spara þannig um 300 milljónir króna á ári.

Loka leik­skólanum Baugi í Kópa­vogi vegna smits

Leikskólanum Baugi í Kópavogi hefur verið lokað tímabundið og allir starfsmenn og börn send í sóttkví eftir að eitt kórónuveirusmit greindist þar. Foreldrar fengu upplýsingar um smitið og lokunina seint í gærkvöldi.

Birta nöfn Ís­lendinga í kín­verska gagna­grunninum

Talið er að upplýsingar um allt að fjögur þúsund Íslendinga megi finna í gagnagrunni kínverska fyrirtækisins Zhenhua Data Information. Hluta gagnagrunnsins var lekið nýverið og hefur Stundin komið höndum yfir hann.

Tryggingagjald lækkað tímabundið

Full endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna átaksins Allir vinna verður framlengd út árið 2021. Þá verður tryggingagjald lækkað tímabundið til loka árs 2021.

Breska ríkisútvarpið fjallar um mjaldrasysturnar

Breska ríkisútvarpið birti í dag stutta umfjöllun um mjaldrasysturnar Litlu Grá og Litlu Hvít sem í síðasta mánuði var komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík við Vestmannaeyjar.

Járnvilji í bestu dúfu landsins

Bréfdúfan Járnfrúin átti stórsigur á mótaröð sumarsins í keppnisflugi og hefur verið valin besta dúfa landsins. Eigandi hennar á yfir eitt hundrað dúfur og segist þekkja þær allar í sundur.

Rúmenarnir fengu áheyrn nefndar Evrópuþingsins

Rúmlega þrjátíu Rúmenar sem störfuðu hér á landi fyrir starfsmannaleiguna Menn í Vinnu fengu áheyrn áfrýjunarnefnar Evrópuþingsins á dögunum. Þeir segja réttindi sín hafi ekki verið virt hér á landi og óska eftir aðstoð þingsins.

Aðgerðir líklega kynntar á morgun

Atkvæðagreiðslu Samtaka atvinnulífsins um uppsögn Lífskjarasamningsins var frestað til hádegis á morgun. Fundað hefur verið stíft í dag um alvarlega stöðu á vinnumarkaði og líklegt þykir að aðgerðir stjórnvalda verði kynntar á morgun.

Jón Björn tekur við af Karli Óttari

Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar mun setjast í bæjarstjórastól eftir að Karl Óttar Pétursson óskaði eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri.

Ríkisstjórnin mætt á Bessastaði

Allir ellefu ráðherrar ríkisstjórnar Íslands voru mættir á Bessastaði klukkan þrjú í dag til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands.

Skipstjóranum létt þegar almannavarnir tóku yfir

Útgerðarstjóri Þorbjarnar hf, sem gerir út línuskipið Valdimar GK, segir að skipstjóra Valdimars hafi létt mjög við skýra leiðsögn frá almannavörnum eftir að allir skipverjar um borð greindust með kórónuveiruna.

Miklu tjóni afstýrt hjá Matfugli

Betur fór en á horfðist þegar eldur kviknaði í loftræstingarröri hjá kjúklingabúinu Matfugli í Mosfellsbæ á tólfta tímanum. 

Sjá næstu 50 fréttir