Fleiri fréttir

Líkams­á­rás og rán í Skeifunni

Í skeyti frá lögreglu segir að sjúkralið hafi farið á vettvang þar sem ungur maður var með áverka í andliti, en árásarmenn voru sagðir þrír sem hafi strax farið af vettvangi.

Faraldur kórónuveirunnar hér á landi er ekki lengur átaksverkefni

Faraldur kórónuveirunnar hér á landi er ekki lengur átaksverkefni heldur þarf samfélagið að undirbúa sig undir að lifa með veirunni í nokkurn tíma að sögn heilbrigðisráðherra. Hún segir fjölgun smita vera mikið áhyggjuefni en ekki sé ljóst hvort takmarkanir verði hertar.

Einn sexmenninganna í Eyjum sá sem er í öndunarvél

Einstaklingur á fertugsaldri sem er í öndunarvél á gjörgæslu vegna kórónuveirusmits var einn þeirra sex sem greindust smitaðir í gær og höfðu verið í Vestmannaeyjum yfir verslunarmannahelgina.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.