Fleiri fréttir

Felur stjórn RÚV að stofna dótturfélag fyrir áramót

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, hefur falið stjórn RÚV að hrinda í framkvæmd stofnun dótturfélags fyrir aðra starfsemi RÚV en fjölmiðlun í almannaþágu. Stjórnin hefur til áramóta til þess að stofna dótturfélag.

Ríkissáttasemjari verður ráðuneytisstjóri

Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, verður ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins frá með 1. janúar næstkomandi. Ragnhildur Arnljótsdóttir, núverandi ráðuneytisstjóri, mun færa sig um set og taka við nýju embætti hjá utanríkisþjónustunni.

Borginni gert að kynjamerkja klósett

Vinnueftirlitið hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar í Borgartúni verði kynjamerkt.

Samherjamálið og vantraust hefur áhrif á kjaraviðræður

Brátt hefjast kjaraviðræður á milli Sjómannasambandsins og SFS en núverandi kjarasamningar renna út um næstu mánaðamót. Formaður Sjómannasambandsins segir Samherjamálið og vantraust á milli sjómanna og útgerðar hafi áhrif á viðræðurnar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.