Fleiri fréttir Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur. 29.9.2019 20:19 Allir fangar geta afplánað í opnu fangelsi standist þeir kröfur Maður sem dæmdur var nýverið fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barni dvelur nú í opnu fangelsi. 29.9.2019 20:00 Býst ekki við breiðri andstöðu gegn samgöngusamkomulaginu Samgönguráðherra segist ekki búast við breiðri andstöðu gegn nýundirrituðum sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. 29.9.2019 19:45 Forsvarsmenn Könnunarsafnsins ekki af baki dottnir Könnnarsafninu á Húsavík verður að óbreyttu lokað í október vegna fjárhagsvandræða. Húsnæði safnsins hefur verið sett á sölu en safnstjórinn er staðráðinn í því að koma safninu upp aftur. 29.9.2019 19:30 Dómsmálaráðherra mætti í bíó á Litla Hrauni Dómsmálaráðherra mætti öllum á óvörum í bíó og á fyrirlestur um umhverfismál í fangelsinu á Litla Hrauni í tilefni af kvikmyndahátíðinni Brimi, sem fór fram á Eyrarbakka í gær. 29.9.2019 19:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Móðir segir Harald Johannessen ríkislögreglustjóra hafa vegið að æru sinni og trúverðugleika í fjölmiðlum vegna máls sem varðaði dóttur hennar og kæru gegn lögreglumanni. Kvörtun móðurinnar er til skoðunar hjá umboðsmanni Alþingis. 29.9.2019 18:30 Vilja umbuna fyrir samflot í umferðinni Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja umbuna þeim sem sameinast í bíla í borginni. Þeir hyggjast leggja fram tillögu í borgarstjórn á morgun sem miðar að því að ívilna þeim sem eru þrjú eða fleiri í bíl 29.9.2019 18:15 Mikill eldur í sumarbústað í Hvassahrauni Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja eru komnir á vettvang, alls sex menn á einum slökkvibíl. 29.9.2019 18:00 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29.9.2019 17:00 Segir vinnubrögð ráðamanna í loftslagsmálum byggjast á sýndarmennsku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir loftslagsumræðu vera á villigötum og snúist að mestu leyti um sýndarmennsku. 29.9.2019 16:29 Fasteignakaupum Íslendinga á Spáni fækkar eftir tvö metár Árin 2017 og 2018 keyptu Íslendingar fasteignir á Spáni fyrir um 16,2 milljónir evra, eða um 2,2 milljarða íslenskra króna í gegnum fasteignasöluna Medland. 29.9.2019 15:28 Lentu í sjálfheldu við Tröllafoss Björgunarsveitir voru kallaðar út um hádegisbil í dag. 29.9.2019 13:45 Telur forgangsröðun bæjarins ekki leyfa frekari fjölgun Bæjaryfirvöld í Árborg eru í kynningarátaki til að laða fleiri að bænum. Oddivit minnihlutans segir að á sama tíma séu innviðir sprungnir. 29.9.2019 13:19 Ekki spurning hvort heldur hvenær erfið dómsmál fylgdu byltingunni Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir ræddi mál leikarans Atla Rafns Sigurðarsonar gegn Leikfélagi Reykjavíkur og Kristínu Eysteinsdóttur, leikhússstjóra fyrir ólögmæta uppsögn. 29.9.2019 12:30 Skoða Gautaborgarmódelið við útfærslu veggjalda Greiða gæti þurft hátt í níu þúsund krónur á mánuði fyrir einn fjölskyldubíll, verði farið eftir Gautaborgarmódelinu svokallaða, þegar kemur að innheimtu veggjalda til að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið. Þetta segir samgönguráðherra sem leggur þó áherslu á að önnur gjaldtaka á ökutæki myndi lækka á móti. 29.9.2019 12:13 Umsögn Þjóðleikhúsráðs um umsækjendur liggur fyrir Sjö sóttu um stöðu þjóðleikhússtjóra, þar á meðal núverandi útvarpsstjóri, þjóðleikhússtjóri og borgarleikhússtjóri. 29.9.2019 10:21 Annar með hafnaboltakylfu, hinn með hníf og báðir ákærðir Tveir karlmenn sem sæta ákæru héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás neituðu báðir sök við þingfestingu málsins sem er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. 29.9.2019 10:00 Talinn hafa ekið rafhlaupahjóli ölvaður á konu Tveir menn á rafhlaupahjóli óku niður gangandi konu við Miklatún í gærkvöldi. 29.9.2019 07:24 Mikill eldur logaði í íbúð í Jórufelli Allt tiltækt lið Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út skömmu eftir miðnætti eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í íbúð á þriðju hæð, í blokk í Jórufelli. 29.9.2019 00:50 Myndi taka alla fjölskylduna með í MAX-flug Það er ekkert að óttast, segir einn af flugstjórum Icelandair sem fljúga fimm Boeing MAX-vélum til Frakklands í næstu viku. 28.9.2019 21:00 Vanhæfi aðstoðarmanns leiði ekki til vanhæfis ráðherra Nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er líklega vanhæfur til að fjalla um mál ríkislögreglustjóra. Þetta segir sérfræðingur í stjórnsýsluögum. 28.9.2019 20:00 Fordæmalaus fjölgun á íbúum í Árborg Mikil fjölgun íbúa í Sveitarfélaginu Árborg hefur komið aftan að bæjaryfirvöldum enda átti engin von á svona mikilli fjölgun íbúa. Á síðustu tólf mánuðum hefur íbúunum fjölgað um eitt þúsund, langmest á Selfossi. 28.9.2019 19:30 Formaðurinn hvetur blaðamenn til verkfalla Blaðamenn hafa ekki farið í verkfall í rúmlega 40 ár og myndi vinnustöðvun því þurfa að taka mið af gjörbreyttu fjölmiðlalandslagi. 28.9.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er líklega vanhæfur til að fjalla um mál ríkislögreglustjóra. 28.9.2019 18:00 Samgöngusáttmálinn setji lífskjarasamninginn í uppnám Formenn verkalýðshreyfingarinnar gagnrýna tekjuöflunarleiðir nýs samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, sem þeir telja ekki í anda Lífskjarasamninganna sem undirritaðir voru í vor. 28.9.2019 15:14 „Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. 28.9.2019 12:45 Kvikmyndahátíð á Eyrarbakka í dag: Sýning á Litla Hrauni Kvikmyndahátíðin Brim fer fram á Eyrarbakka í dag þar sem plast og skaðsemi þess verður í brennidepli. 28.9.2019 12:15 „Við gerum ekkert sem við teljum ekki vera óhætt“ Max-vélum Icelandair verður ferjuflogið frá Keflavík til Frakkalands í næstu viku þar sem þær verða geymdar loftslagi sem fer betur með vélarnar. Icelandair segir óhætt að fljúga vélunum sem voru kyrrsettar vegna öryggisgalla. 28.9.2019 12:00 Loftslagsbreytingar ekki fjarlæg kenning heldur augljós sannleikur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á baráttuna gegn hlýnun jarðar, mannréttindi og endurbætur á alþjóðakerfinu í samræmi við grunngildi Sameinuðu þjóðanna í ræðu sem hann flutti á allsherjarþinginu nótt. 28.9.2019 11:41 Vigdís upplifir eineltisásakanir í sinn garð sem áreiti og þráhyggju Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur birt annað bréf sem henni barst vegna ásakanna um einelti af hennar hálfu. 28.9.2019 10:34 Konan sem leitað var að fannst heil á húfi Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á miðvikudag er komin í leitirnar. 28.9.2019 09:20 Lögðu hald á fíkniefni, fíkniefnagróða og vopn Gerð var húsleit á heimili ökumanns sem hafði verið stöðvaður án ökuréttinda. 28.9.2019 09:02 Kunni að flokka rusl við lausn úr fangelsi Fangelsið að Litla-Hrauni tekur fyrstu skref að umhverfisvænni starfsemi. Forstöðumaðurinn segir ýmsar áskoranir fylgja, bæði hvað varðar úrganginn, sem er að miklu leyti líkur spítalaúrgangi, og hugarfar þeirra sem sitja inni. 28.9.2019 08:44 Katrín leiðir framhald bótaviðræðna Rætt er um heildarfjárhæð bóta á bilinu 700 til 800 milljónir króna. 28.9.2019 08:30 Móðgun við borgarbúa Heildarlaunakostnaður við skrifstofu borgarstjóra er 600 milljónir. Oddviti Sjálfstæðismannanna fordæmir bruðl. 28.9.2019 07:30 Mynd af endurteknum brotum birtist í ákæru Fyrrum skrifstofustjóri Sparisjóðsins á Siglufirði og forseti bæjarstjórnar í Fjallabyggð er ákærður fyrir stórfelldan fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti. Fjórtán bankareikningar voru frystir. Málið tekið fyrir í næstu viku. 28.9.2019 07:15 Breytingar í skugga en ekki vegna rekstrarvanda spítalans Nýtt skipurit Landspítala var kynnt í gær. Forstjórinn segir skipulagið þurfa að endurspegla þjónustuna. Áfram verði unnið að ýmsum hagræðingaraðgerðum. 28.9.2019 07:15 Um áttatíu björgunarsveitarmenn við leit á höfuðborgarsvæðinu í kvöld Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út til í kvöld til að aðstoða lögreglu við leit. 28.9.2019 00:28 Frumvarp um sanngirnisbætur lagt fram á Alþingi eftir helgi Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu var lagt fram og samþykkt í ríkisstjórn í morgun. Í greinargerð með frumvarpinu er lögð fram bótafjárhæð sem samninganefnd hefur unnið með. 27.9.2019 22:00 Eldur við Tjarnabraut í Reykjanesbæ Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út vegna elds sem kviknaði í vinnuskúr við leikskóla að Tjarnabraut í Reykjanesbæ. 27.9.2019 21:23 Hreinn ekki lengur lögmaður blaðamannsins sem kvartaði Hreinn Loftsson, sem ráðinn var aðstoðarmaður dómsmálaráðherra í dag, er ekki lengur lögmaður annars blaðamannsins sem kvartaði undan framgöngu Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra. 27.9.2019 21:00 Vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum Fjármálaráðherra vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum og á móti yrðu tollar á innflutta bíla lækkaðir og breytingar gerðar á gjaldaumhverfi ökutækja, eldsneytis og umferðar. 27.9.2019 21:00 Markmiðið að minnka hlutdeild einkabílsins niður í 58 prósent Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir lykilatriði nýs samgöngusáttmála að fleiri nýti almenningsvagna og hjóla- og göngustíga. Markmiðið sé að hlutdeild einkabílsins minnki um fjórðung. 27.9.2019 20:57 Niðurstaða um áminningu liggur ekki fyrir Dómsmálaráðherra hefur ekki útskýrt fyrir umboðsmanni Alþingis hvers vegna Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri var ekki áminntur eftir að hann sendi tveimur fjölmiðlamönnum bréf á bréfsefni embættis hans, vegna máls er varðaði hans eigin hagi. 27.9.2019 20:00 Segja ráðherra vannýta tækifærið Börn og ungmenni um allan heim skrópuðu í skólanum í dag líkt og undanfarnar vikur og mánuði til að krefjast aðgerða í loftslagsmálum. 27.9.2019 19:31 Sjá næstu 50 fréttir
Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur. 29.9.2019 20:19
Allir fangar geta afplánað í opnu fangelsi standist þeir kröfur Maður sem dæmdur var nýverið fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barni dvelur nú í opnu fangelsi. 29.9.2019 20:00
Býst ekki við breiðri andstöðu gegn samgöngusamkomulaginu Samgönguráðherra segist ekki búast við breiðri andstöðu gegn nýundirrituðum sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. 29.9.2019 19:45
Forsvarsmenn Könnunarsafnsins ekki af baki dottnir Könnnarsafninu á Húsavík verður að óbreyttu lokað í október vegna fjárhagsvandræða. Húsnæði safnsins hefur verið sett á sölu en safnstjórinn er staðráðinn í því að koma safninu upp aftur. 29.9.2019 19:30
Dómsmálaráðherra mætti í bíó á Litla Hrauni Dómsmálaráðherra mætti öllum á óvörum í bíó og á fyrirlestur um umhverfismál í fangelsinu á Litla Hrauni í tilefni af kvikmyndahátíðinni Brimi, sem fór fram á Eyrarbakka í gær. 29.9.2019 19:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Móðir segir Harald Johannessen ríkislögreglustjóra hafa vegið að æru sinni og trúverðugleika í fjölmiðlum vegna máls sem varðaði dóttur hennar og kæru gegn lögreglumanni. Kvörtun móðurinnar er til skoðunar hjá umboðsmanni Alþingis. 29.9.2019 18:30
Vilja umbuna fyrir samflot í umferðinni Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja umbuna þeim sem sameinast í bíla í borginni. Þeir hyggjast leggja fram tillögu í borgarstjórn á morgun sem miðar að því að ívilna þeim sem eru þrjú eða fleiri í bíl 29.9.2019 18:15
Mikill eldur í sumarbústað í Hvassahrauni Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja eru komnir á vettvang, alls sex menn á einum slökkvibíl. 29.9.2019 18:00
Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29.9.2019 17:00
Segir vinnubrögð ráðamanna í loftslagsmálum byggjast á sýndarmennsku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir loftslagsumræðu vera á villigötum og snúist að mestu leyti um sýndarmennsku. 29.9.2019 16:29
Fasteignakaupum Íslendinga á Spáni fækkar eftir tvö metár Árin 2017 og 2018 keyptu Íslendingar fasteignir á Spáni fyrir um 16,2 milljónir evra, eða um 2,2 milljarða íslenskra króna í gegnum fasteignasöluna Medland. 29.9.2019 15:28
Lentu í sjálfheldu við Tröllafoss Björgunarsveitir voru kallaðar út um hádegisbil í dag. 29.9.2019 13:45
Telur forgangsröðun bæjarins ekki leyfa frekari fjölgun Bæjaryfirvöld í Árborg eru í kynningarátaki til að laða fleiri að bænum. Oddivit minnihlutans segir að á sama tíma séu innviðir sprungnir. 29.9.2019 13:19
Ekki spurning hvort heldur hvenær erfið dómsmál fylgdu byltingunni Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir ræddi mál leikarans Atla Rafns Sigurðarsonar gegn Leikfélagi Reykjavíkur og Kristínu Eysteinsdóttur, leikhússstjóra fyrir ólögmæta uppsögn. 29.9.2019 12:30
Skoða Gautaborgarmódelið við útfærslu veggjalda Greiða gæti þurft hátt í níu þúsund krónur á mánuði fyrir einn fjölskyldubíll, verði farið eftir Gautaborgarmódelinu svokallaða, þegar kemur að innheimtu veggjalda til að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið. Þetta segir samgönguráðherra sem leggur þó áherslu á að önnur gjaldtaka á ökutæki myndi lækka á móti. 29.9.2019 12:13
Umsögn Þjóðleikhúsráðs um umsækjendur liggur fyrir Sjö sóttu um stöðu þjóðleikhússtjóra, þar á meðal núverandi útvarpsstjóri, þjóðleikhússtjóri og borgarleikhússtjóri. 29.9.2019 10:21
Annar með hafnaboltakylfu, hinn með hníf og báðir ákærðir Tveir karlmenn sem sæta ákæru héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás neituðu báðir sök við þingfestingu málsins sem er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. 29.9.2019 10:00
Talinn hafa ekið rafhlaupahjóli ölvaður á konu Tveir menn á rafhlaupahjóli óku niður gangandi konu við Miklatún í gærkvöldi. 29.9.2019 07:24
Mikill eldur logaði í íbúð í Jórufelli Allt tiltækt lið Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út skömmu eftir miðnætti eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í íbúð á þriðju hæð, í blokk í Jórufelli. 29.9.2019 00:50
Myndi taka alla fjölskylduna með í MAX-flug Það er ekkert að óttast, segir einn af flugstjórum Icelandair sem fljúga fimm Boeing MAX-vélum til Frakklands í næstu viku. 28.9.2019 21:00
Vanhæfi aðstoðarmanns leiði ekki til vanhæfis ráðherra Nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er líklega vanhæfur til að fjalla um mál ríkislögreglustjóra. Þetta segir sérfræðingur í stjórnsýsluögum. 28.9.2019 20:00
Fordæmalaus fjölgun á íbúum í Árborg Mikil fjölgun íbúa í Sveitarfélaginu Árborg hefur komið aftan að bæjaryfirvöldum enda átti engin von á svona mikilli fjölgun íbúa. Á síðustu tólf mánuðum hefur íbúunum fjölgað um eitt þúsund, langmest á Selfossi. 28.9.2019 19:30
Formaðurinn hvetur blaðamenn til verkfalla Blaðamenn hafa ekki farið í verkfall í rúmlega 40 ár og myndi vinnustöðvun því þurfa að taka mið af gjörbreyttu fjölmiðlalandslagi. 28.9.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er líklega vanhæfur til að fjalla um mál ríkislögreglustjóra. 28.9.2019 18:00
Samgöngusáttmálinn setji lífskjarasamninginn í uppnám Formenn verkalýðshreyfingarinnar gagnrýna tekjuöflunarleiðir nýs samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, sem þeir telja ekki í anda Lífskjarasamninganna sem undirritaðir voru í vor. 28.9.2019 15:14
„Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. 28.9.2019 12:45
Kvikmyndahátíð á Eyrarbakka í dag: Sýning á Litla Hrauni Kvikmyndahátíðin Brim fer fram á Eyrarbakka í dag þar sem plast og skaðsemi þess verður í brennidepli. 28.9.2019 12:15
„Við gerum ekkert sem við teljum ekki vera óhætt“ Max-vélum Icelandair verður ferjuflogið frá Keflavík til Frakkalands í næstu viku þar sem þær verða geymdar loftslagi sem fer betur með vélarnar. Icelandair segir óhætt að fljúga vélunum sem voru kyrrsettar vegna öryggisgalla. 28.9.2019 12:00
Loftslagsbreytingar ekki fjarlæg kenning heldur augljós sannleikur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á baráttuna gegn hlýnun jarðar, mannréttindi og endurbætur á alþjóðakerfinu í samræmi við grunngildi Sameinuðu þjóðanna í ræðu sem hann flutti á allsherjarþinginu nótt. 28.9.2019 11:41
Vigdís upplifir eineltisásakanir í sinn garð sem áreiti og þráhyggju Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur birt annað bréf sem henni barst vegna ásakanna um einelti af hennar hálfu. 28.9.2019 10:34
Konan sem leitað var að fannst heil á húfi Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á miðvikudag er komin í leitirnar. 28.9.2019 09:20
Lögðu hald á fíkniefni, fíkniefnagróða og vopn Gerð var húsleit á heimili ökumanns sem hafði verið stöðvaður án ökuréttinda. 28.9.2019 09:02
Kunni að flokka rusl við lausn úr fangelsi Fangelsið að Litla-Hrauni tekur fyrstu skref að umhverfisvænni starfsemi. Forstöðumaðurinn segir ýmsar áskoranir fylgja, bæði hvað varðar úrganginn, sem er að miklu leyti líkur spítalaúrgangi, og hugarfar þeirra sem sitja inni. 28.9.2019 08:44
Katrín leiðir framhald bótaviðræðna Rætt er um heildarfjárhæð bóta á bilinu 700 til 800 milljónir króna. 28.9.2019 08:30
Móðgun við borgarbúa Heildarlaunakostnaður við skrifstofu borgarstjóra er 600 milljónir. Oddviti Sjálfstæðismannanna fordæmir bruðl. 28.9.2019 07:30
Mynd af endurteknum brotum birtist í ákæru Fyrrum skrifstofustjóri Sparisjóðsins á Siglufirði og forseti bæjarstjórnar í Fjallabyggð er ákærður fyrir stórfelldan fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti. Fjórtán bankareikningar voru frystir. Málið tekið fyrir í næstu viku. 28.9.2019 07:15
Breytingar í skugga en ekki vegna rekstrarvanda spítalans Nýtt skipurit Landspítala var kynnt í gær. Forstjórinn segir skipulagið þurfa að endurspegla þjónustuna. Áfram verði unnið að ýmsum hagræðingaraðgerðum. 28.9.2019 07:15
Um áttatíu björgunarsveitarmenn við leit á höfuðborgarsvæðinu í kvöld Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út til í kvöld til að aðstoða lögreglu við leit. 28.9.2019 00:28
Frumvarp um sanngirnisbætur lagt fram á Alþingi eftir helgi Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu var lagt fram og samþykkt í ríkisstjórn í morgun. Í greinargerð með frumvarpinu er lögð fram bótafjárhæð sem samninganefnd hefur unnið með. 27.9.2019 22:00
Eldur við Tjarnabraut í Reykjanesbæ Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út vegna elds sem kviknaði í vinnuskúr við leikskóla að Tjarnabraut í Reykjanesbæ. 27.9.2019 21:23
Hreinn ekki lengur lögmaður blaðamannsins sem kvartaði Hreinn Loftsson, sem ráðinn var aðstoðarmaður dómsmálaráðherra í dag, er ekki lengur lögmaður annars blaðamannsins sem kvartaði undan framgöngu Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra. 27.9.2019 21:00
Vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum Fjármálaráðherra vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum og á móti yrðu tollar á innflutta bíla lækkaðir og breytingar gerðar á gjaldaumhverfi ökutækja, eldsneytis og umferðar. 27.9.2019 21:00
Markmiðið að minnka hlutdeild einkabílsins niður í 58 prósent Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir lykilatriði nýs samgöngusáttmála að fleiri nýti almenningsvagna og hjóla- og göngustíga. Markmiðið sé að hlutdeild einkabílsins minnki um fjórðung. 27.9.2019 20:57
Niðurstaða um áminningu liggur ekki fyrir Dómsmálaráðherra hefur ekki útskýrt fyrir umboðsmanni Alþingis hvers vegna Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri var ekki áminntur eftir að hann sendi tveimur fjölmiðlamönnum bréf á bréfsefni embættis hans, vegna máls er varðaði hans eigin hagi. 27.9.2019 20:00
Segja ráðherra vannýta tækifærið Börn og ungmenni um allan heim skrópuðu í skólanum í dag líkt og undanfarnar vikur og mánuði til að krefjast aðgerða í loftslagsmálum. 27.9.2019 19:31