Fleiri fréttir

Nauðsynlegt að tölvur geti skilið íslensku

Almannarómur og SÍM undirrituðu samning um innviðasmíði í íslenskri máltækni. Framkvæmdastjóri Almannaróms segir það nauðsynlegt til að koma í veg fyrir stafrænan dauða íslenskunnar.

Enginn afgangur áætlaður á næsta ári

Ríkissjóður verður ekki rekinn með afgangi árið 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Samdráttur er í efnahagslífinu og tekur frumvarpið mið af því.

Áfangaheimilið nefnt eftir lagi Páls Óskars

Arnar Gunnar Hjálmtýsson opnar áfangaheimili í Kópavogi á næstu dögum. Hann upplifði þörfina fyrir slík úrræði þegar sonur hans hafði í engin hús að venda. Arnar er bróðir Páls Óskars og nefndi heimilið eftir laginu Betra líf.

Styðja sameiningu sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga samþykkti á aukaþingi í dag að styðja þingsályktunartillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um sameiningu sveitarfélaga.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Nýtt flugfélag undir merkjum WOW air hefur daglegt flug á milli Íslands og Washington í næsta mánuði og sala á miðum hefst að öllum líkindum í næstu viku. Félagið verður rekið á bandarísku flugrekstrarleyfi um sinn en til stendur að sækja einnig um íslenskt leyfi.

Enginn sér­stakur við­búnaður á Land­spítalanum vegna komu Pence

Enginn sérstakur viðbúnaður var á Landspítalanum vegna komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til landsins í gær. Hins vegar tók spítalinn þátt í undirbúningi heimsóknarinnar að sögn Önnu Sigrúnar Baldursdóttur, aðstoðarmanns Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans.

Dánarorsökin alvarleg kókaíneitrun

Tæplega fertugur karlmaður þarf í næstu viku að taka afstöðu til ákæru um að hafa brotið gegn lífi og líkama barnsmóður sinnar miðvikudaginn 24. janúar 2018.

„Þunguð kona hefur jafnmikinn rétt og aðrir til að hafna meðferð“

Yfirlæknir fæðingateymis Landspítalans.segir að óskandi væri að bæði væri hægt að tryggja öryggi fæðandi kvenna og koma til móts við mismunandi þarfir þeirra með bættri aðstöðu og viðmóti, þannig að engri konu finnist hún þurfa að ganga í gegnum fæðingu ein og óstudd.

Flest gjöld hækka um 2,5 prósent

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár stendur til að hækka öll helstu gjöld sem Íslendingar greiða um 2,5 prósent um áramótin.

Heil­brigðis­kerfið kostar 729.526 krónur á mann

Í fjárlagafrumvarpi næsta árs sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í morgun gætir þeirrar nýbreytni í kynningarefni frumvarpsins hafa útgjöld á mann eftir völdum málaflokkum verið reiknuð út.

Man vel eftir McAfee en þó ekki John

Gregorz Tomasz Maniakowski vaknaði við símtal í morgun og spurður út í fregnir af milljarðarmæringnum John McAfee sem virðist hafa farið huldu höfði á Dalvík í sumar.

Framlög til forsetans lækka

Framlög til embættis forseta Íslands lækkar um sjö milljónir króna frá gildandi fjárlögum að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum.

Langir dagar í Stokkhólmi

„Ég hafði aldrei stigið fæti inn á Karólínska sjúkrahúsið áður en ég varð forstjóri,“ segir Björn Zoëga. Gríðarlegur rekstrarhalli og möguleg málaferli vofa yfir einu fullkomnasta og glæstasta sjúkrahúsi á Norðurlöndunum.

Strákar mega gráta

Þeir voru kallaðir litli og stóri og voru óaðskiljanlegir vinir. Þeir Frosti Runólfsson og Loftur Gunnarsson. En örlög þeirra urðu ólík.

Dregur heldur betur til tíðinda á morgun

Bætir verulega í vind, úrkomu og hita þegar lægð kemur upp að landinu með allhvassa og milda suðlæga átt með talsverðri rigningu um landið S- og V-vert.

Sjá næstu 50 fréttir