Fleiri fréttir Maður lést í flugi Icelandair til Chicago Karlmaður á sjötugsaldri lést í flugi Icelandair frá Keflavík til Chicago. 29.7.2019 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir að í ár sé búið að leggja hald á sambærilegt magn af fíkniefnum og allt árið í fyrra. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir en ung íslensk kona var handtekin nýverið, grunuð um að smygla inn miklu magni af MDMA 29.7.2019 17:36 Hæsti hiti ársins mældist í dag Fór í 26,8 gráður í Hjarðarlandi. 29.7.2019 16:16 Vara við þrumuveðri í kvöld og nótt Hlýtt loft hefur gengið yfir landið í dag en líkur eru á kaldara lofti í kvöld sem getur myndað óstöðugleika sem veldur þrumum og eldingum. 29.7.2019 14:46 Strætó og Pósturinn taka niður áróður Orkunnar okkar Einn stofnenda Orkunnar okkar segir áróðursspjöldin ekki hafa verið hengd upp með vilja samtakanna og að þeim sem það gerði hafi verið bent á að það sé ekki leyfilegt. 29.7.2019 14:31 Haturspóstum rignir yfir fyrirtækið eftir umfjöllun um lundaveiði á Íslandi Lundinn er í útrýmingarhættu, samkvæmt skýrslu alþjóðasambands fuglaverndarfélaga, en íslenski stofninn telur þó um tvær milljónir varppara. 29.7.2019 14:00 Áform um breytingar á lögum auðvelda sameiningu sveitarfélaga Ein umsögn barst um fyrirhugaðar breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga frá Bæjarráði Akraneskaupstaðar. 29.7.2019 13:29 Segir bagalegt að uppbygging varnarmannvirkja á Keflavíkurflugvelli fari fram á vakt VG í ríkisstjórn 29.7.2019 13:29 Tveir bíða eftir að komast í aðgerð Tekist hefur að stytta biðlista á hjarta- og lungnadeild Landspítalans sem tilkominn var vegna mikils skorts á hjúkrunarfræðingum. 29.7.2019 13:28 Telja mengun í Kópavogslæk koma frá byggingarframkvæmdum Rökstudd kenning heilbrigðiseftirlitsins er að hvítur litur Kópavogslæks sé vegna steypu- og múrvinnu við byggingarframkvæmdir. 29.7.2019 12:00 Meint skattsvik Sjólaskipasystranna nema 550 milljónum Héraðssaksóknari hefur ákært tvær konur úr systkinahópi sem kenndur er við útgerðarfyrirtækið Sjólaskip fyrir stórfelld skattalagabrot. 29.7.2019 10:51 Miðflokksmenn skiluðu inn andsvörum Varaforsetar Alþingis taka nú málið fyrir. 29.7.2019 10:22 Allt að 25 stig í dag og „fínasta veður“ um verslunarmannahelgina Búast má við áframhaldandi hlýindum í dag en veður fer síðan smám saman kólnandi, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 29.7.2019 07:48 Segir dásamlegt að sjá líf færast í húsið á ný Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir skemmtilegt samfélag vera að myndast í St. Jósefsspítala sem hefur staðið auður frá 2011. Lífsgæðasetur mun taka þar til starfa í haust. Gert er ráð fyrir íbúðum í gömlu skólahúsi gegnt spítalanum. 29.7.2019 07:00 Reyndi að stinga lögreglu af á vespu Í dagbók lögreglu segir að vespan hafi verið óskráð og ökumaðurinn réttindalaus 29.7.2019 06:32 Sjálfstæðismenn tapa til Miðflokks Rúmlega fimmtungur þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn í alþingiskosningunum 2017 mundu nú kjósa Miðflokkinn. Formaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ánægður með að mælast undir kjörfylgi en þetta séu dæmigerðar sveiflur á miðju kjörtímabili. 29.7.2019 06:00 Sóttu ökklabrotna konu á Fimmvörðuháls Konan hafði verið á göngu í tíu manna hópi þegar hún hrasaði á gönguleiðinni og slasaðist. 28.7.2019 22:16 Bíll brann við Seljaskóla Bíllinn er ónýtur eftir eldinn. 28.7.2019 22:06 Actavis var einn stærsti söluaðili ópíóða í Bandaríkjunum á hápunkti faraldurs Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. 28.7.2019 20:59 Gekk hringinn í kringum landið á 43 dögum Hin 16 ára Eva Bryndís lauk göngu sinni hringinn í kringum landið síðdegis í dag. 28.7.2019 19:49 Kýr á vatnsdýnum í nýju fjósi Nýtt og glæsilegt fjós hefur verið tekið í notkun á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Þar er pláss fyrir um 500 gripi, þar af um 240 kýr. 28.7.2019 19:30 Óvenju mörg flugslys í ár Rannsóknarnefnd Samgönguslysa hefur tekið skýrslu af fjölda vitna eftir flugslysið á Haukadalsflugvelli í gær en vitnaleiðslum er ekki lokið. Rannsakandi flugmála segir að ekkert bendi til þess að eitthvað sé athugavert við aðstæður á Haukadalsflugvelli þó þar hafi orðið tvö flugslys um helgina. Óvenju mörg flugslys hafa orðið síðustu mánuði. 28.7.2019 18:45 Stjórnvöld sýna bágstöddum lítilsvirðingu segir formaður Fjölskylduhjálpar Fjölskylduhjálp Íslands fær um einn tíunda af því fjárframlagi sem hún þyrfti að fá frá hinu opinbera í ár, að sögn formanns hennar. Framlögin hafi ekki hækkað í sextán ár. Hún segir stjórnvöld sýna málaflokknum fullkomna lítilsvirðingu. 28.7.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. 28.7.2019 18:04 Nafn mannsins sem lést í flugslysinu á Haukadalsflugvelli Lögreglan á Suðurlandi hefur greint frá nafni mannsins. 28.7.2019 16:01 Hitametið féll í Ásbyrgi Hitamet sumarsins féll í dag þegar hiti fór í 25,9 stig í Ásbyrgi í dag. 28.7.2019 16:00 Ekið á hjólreiðamann við Sæbraut og Holtaveg Maðurinn var fluttur á slysadeild. 28.7.2019 15:18 „Ömurlegra og alvarlegra en orð fá lýst“ snúi Bandaríkjaher aftur til landsins í boði VG Fyrrverandi ráðherra VG er ekki ánægður með aðgerðarleysi flokksins og vill að þingmenn VG taki afdráttarlausari afstöðu. 28.7.2019 14:03 Fullyrðir að Bjarni Benediktsson hætti ekki í haust Friðjón segir ummæli fyrrum foringja Sjálfstæðisflokksins vonbrigði. 28.7.2019 13:00 Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. 28.7.2019 12:45 Segir að svæsnustu brotin á vinnumarkaði séu í ferðaþjónustunni Forseti ASÍ segir að svæsnustu brot sem verkalýðshreyfingar sjá á vinnumarkaði sé að finna í ferðaþjónustunni. Hún gagnrýnir hve litla aðkomu verkalýðshreyfingarnar hafi að stefnumótun í ferðaþjónustu í ljósi fjölda brota. 28.7.2019 12:30 Flugsamfélagið slegið eftir banaslysið á Haukadalsflugvelli í gær Áfallateymi Rauða krossins lauk störfum sínum á Haukadalsflugvelli um klukkan hálf tíu í gærkvöldi eftir að banaslys varð þar í gær. Flugsamfélagið er slegið yfir þeim alvarlegu flugslysum sem hafa verið á landinu í sumar að sögn stjórnarmanns Flugmálafélagsins. Tilviljun hafi ráðið því að tvö flugslys hafi orðið á Haukadalsvelli á tveimur dögum. Rannsókn á vettvangi lauk í gær en vélin var heimasmíðuð. Berghildur Erla segir frá. 28.7.2019 12:00 Vettvangsrannsókn lauk á fimmta tímanum í nótt Vettvangsrannsókn á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum vegna banaslyssins lauk á fimmta tímanum í nótt. 28.7.2019 11:52 Hitabylgjan nær til Norðausturlands í dag og líklegt að hiti fari yfir 25 stig Áhrif hitabylgjunnar í Evrópu gætir á Norðausturlandi í dag. 28.7.2019 08:04 Kýldi lögreglumann í andlitið við Egilshöll Alls voru 74 mál skráð hjá lögreglu frá klukkan 17:00-05:00 í nótt og alls fimm aðilar vistaðir í fangageymslu eftir nóttina. 28.7.2019 07:30 Ætlar að spyrja geimfarann út í það hvernig geimmatur bragðast Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. 27.7.2019 20:30 Þolendur segja stuðninginn skipta öllu máli Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu. 27.7.2019 20:00 Munaðarlaus andarungi lifir lúxuslífi í sveitinni Andarunginn Tísti lifir lúxuslífi þar sem dekrað er við hann alla daga á sveitabæ í Rangárþingi eystra. 27.7.2019 20:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tvö alvarleg flugslys hafa orðið á Hakadalsflugvelli á Rangárvöllum á jafn mörgum sólarhringum, helmingi fleiri leita til síðunnar Matarhjálp Neyðarkall á Facebook í sumar og kíkt verður í druslugönguna. 27.7.2019 18:00 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út þrisvar það sem af er degi Það hefur verið annasamur dagur hjá Landhelgisgæslunni. 27.7.2019 17:30 Maðurinn sem slasaðist í flugslysinu á Haukadalsflugvelli úrskurðaður látinn Rauði krossinn hefur sent áfallateymi á vettvang til að veita fólki aðstoð og áfallahjálp. 27.7.2019 17:00 Eldur kviknaði í Hlíðarhjalla Allt tiltækt slökkvilið var kallað á staðinn. 27.7.2019 16:42 Einn alvarlega slasaður eftir flugslys við Heklurætur Einn slasaðist í flugslysi á Haukadalsflugvelli í dag. 27.7.2019 15:08 Fundu göngufólkið og halda til Ísafjarðar til aðhlynningar í þoku og „leiðindasjó“ Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. 27.7.2019 14:17 Sunnlenskir bændur munu slá þrisvar í sumar "Þetta er einfaldlega lengsta sumar sem ég hef nokkurn tímann lifað og er ég bara rétt um hálfrar aldar gamall. Ég man aldrei eftir svona sumri á ævinni áður, það er hiti og notalegt veður á hverjum einasta degi og því fylgir náttúrulega afskaplega skemmtilegur og þægilegur heyskapur“, segir Arnar Bjarni Eiríksson, bóndi á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. 27.7.2019 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Maður lést í flugi Icelandair til Chicago Karlmaður á sjötugsaldri lést í flugi Icelandair frá Keflavík til Chicago. 29.7.2019 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir að í ár sé búið að leggja hald á sambærilegt magn af fíkniefnum og allt árið í fyrra. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir en ung íslensk kona var handtekin nýverið, grunuð um að smygla inn miklu magni af MDMA 29.7.2019 17:36
Vara við þrumuveðri í kvöld og nótt Hlýtt loft hefur gengið yfir landið í dag en líkur eru á kaldara lofti í kvöld sem getur myndað óstöðugleika sem veldur þrumum og eldingum. 29.7.2019 14:46
Strætó og Pósturinn taka niður áróður Orkunnar okkar Einn stofnenda Orkunnar okkar segir áróðursspjöldin ekki hafa verið hengd upp með vilja samtakanna og að þeim sem það gerði hafi verið bent á að það sé ekki leyfilegt. 29.7.2019 14:31
Haturspóstum rignir yfir fyrirtækið eftir umfjöllun um lundaveiði á Íslandi Lundinn er í útrýmingarhættu, samkvæmt skýrslu alþjóðasambands fuglaverndarfélaga, en íslenski stofninn telur þó um tvær milljónir varppara. 29.7.2019 14:00
Áform um breytingar á lögum auðvelda sameiningu sveitarfélaga Ein umsögn barst um fyrirhugaðar breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga frá Bæjarráði Akraneskaupstaðar. 29.7.2019 13:29
Segir bagalegt að uppbygging varnarmannvirkja á Keflavíkurflugvelli fari fram á vakt VG í ríkisstjórn 29.7.2019 13:29
Tveir bíða eftir að komast í aðgerð Tekist hefur að stytta biðlista á hjarta- og lungnadeild Landspítalans sem tilkominn var vegna mikils skorts á hjúkrunarfræðingum. 29.7.2019 13:28
Telja mengun í Kópavogslæk koma frá byggingarframkvæmdum Rökstudd kenning heilbrigðiseftirlitsins er að hvítur litur Kópavogslæks sé vegna steypu- og múrvinnu við byggingarframkvæmdir. 29.7.2019 12:00
Meint skattsvik Sjólaskipasystranna nema 550 milljónum Héraðssaksóknari hefur ákært tvær konur úr systkinahópi sem kenndur er við útgerðarfyrirtækið Sjólaskip fyrir stórfelld skattalagabrot. 29.7.2019 10:51
Allt að 25 stig í dag og „fínasta veður“ um verslunarmannahelgina Búast má við áframhaldandi hlýindum í dag en veður fer síðan smám saman kólnandi, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 29.7.2019 07:48
Segir dásamlegt að sjá líf færast í húsið á ný Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir skemmtilegt samfélag vera að myndast í St. Jósefsspítala sem hefur staðið auður frá 2011. Lífsgæðasetur mun taka þar til starfa í haust. Gert er ráð fyrir íbúðum í gömlu skólahúsi gegnt spítalanum. 29.7.2019 07:00
Reyndi að stinga lögreglu af á vespu Í dagbók lögreglu segir að vespan hafi verið óskráð og ökumaðurinn réttindalaus 29.7.2019 06:32
Sjálfstæðismenn tapa til Miðflokks Rúmlega fimmtungur þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn í alþingiskosningunum 2017 mundu nú kjósa Miðflokkinn. Formaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ánægður með að mælast undir kjörfylgi en þetta séu dæmigerðar sveiflur á miðju kjörtímabili. 29.7.2019 06:00
Sóttu ökklabrotna konu á Fimmvörðuháls Konan hafði verið á göngu í tíu manna hópi þegar hún hrasaði á gönguleiðinni og slasaðist. 28.7.2019 22:16
Actavis var einn stærsti söluaðili ópíóða í Bandaríkjunum á hápunkti faraldurs Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. 28.7.2019 20:59
Gekk hringinn í kringum landið á 43 dögum Hin 16 ára Eva Bryndís lauk göngu sinni hringinn í kringum landið síðdegis í dag. 28.7.2019 19:49
Kýr á vatnsdýnum í nýju fjósi Nýtt og glæsilegt fjós hefur verið tekið í notkun á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Þar er pláss fyrir um 500 gripi, þar af um 240 kýr. 28.7.2019 19:30
Óvenju mörg flugslys í ár Rannsóknarnefnd Samgönguslysa hefur tekið skýrslu af fjölda vitna eftir flugslysið á Haukadalsflugvelli í gær en vitnaleiðslum er ekki lokið. Rannsakandi flugmála segir að ekkert bendi til þess að eitthvað sé athugavert við aðstæður á Haukadalsflugvelli þó þar hafi orðið tvö flugslys um helgina. Óvenju mörg flugslys hafa orðið síðustu mánuði. 28.7.2019 18:45
Stjórnvöld sýna bágstöddum lítilsvirðingu segir formaður Fjölskylduhjálpar Fjölskylduhjálp Íslands fær um einn tíunda af því fjárframlagi sem hún þyrfti að fá frá hinu opinbera í ár, að sögn formanns hennar. Framlögin hafi ekki hækkað í sextán ár. Hún segir stjórnvöld sýna málaflokknum fullkomna lítilsvirðingu. 28.7.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. 28.7.2019 18:04
Nafn mannsins sem lést í flugslysinu á Haukadalsflugvelli Lögreglan á Suðurlandi hefur greint frá nafni mannsins. 28.7.2019 16:01
Hitametið féll í Ásbyrgi Hitamet sumarsins féll í dag þegar hiti fór í 25,9 stig í Ásbyrgi í dag. 28.7.2019 16:00
„Ömurlegra og alvarlegra en orð fá lýst“ snúi Bandaríkjaher aftur til landsins í boði VG Fyrrverandi ráðherra VG er ekki ánægður með aðgerðarleysi flokksins og vill að þingmenn VG taki afdráttarlausari afstöðu. 28.7.2019 14:03
Fullyrðir að Bjarni Benediktsson hætti ekki í haust Friðjón segir ummæli fyrrum foringja Sjálfstæðisflokksins vonbrigði. 28.7.2019 13:00
Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. 28.7.2019 12:45
Segir að svæsnustu brotin á vinnumarkaði séu í ferðaþjónustunni Forseti ASÍ segir að svæsnustu brot sem verkalýðshreyfingar sjá á vinnumarkaði sé að finna í ferðaþjónustunni. Hún gagnrýnir hve litla aðkomu verkalýðshreyfingarnar hafi að stefnumótun í ferðaþjónustu í ljósi fjölda brota. 28.7.2019 12:30
Flugsamfélagið slegið eftir banaslysið á Haukadalsflugvelli í gær Áfallateymi Rauða krossins lauk störfum sínum á Haukadalsflugvelli um klukkan hálf tíu í gærkvöldi eftir að banaslys varð þar í gær. Flugsamfélagið er slegið yfir þeim alvarlegu flugslysum sem hafa verið á landinu í sumar að sögn stjórnarmanns Flugmálafélagsins. Tilviljun hafi ráðið því að tvö flugslys hafi orðið á Haukadalsvelli á tveimur dögum. Rannsókn á vettvangi lauk í gær en vélin var heimasmíðuð. Berghildur Erla segir frá. 28.7.2019 12:00
Vettvangsrannsókn lauk á fimmta tímanum í nótt Vettvangsrannsókn á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum vegna banaslyssins lauk á fimmta tímanum í nótt. 28.7.2019 11:52
Hitabylgjan nær til Norðausturlands í dag og líklegt að hiti fari yfir 25 stig Áhrif hitabylgjunnar í Evrópu gætir á Norðausturlandi í dag. 28.7.2019 08:04
Kýldi lögreglumann í andlitið við Egilshöll Alls voru 74 mál skráð hjá lögreglu frá klukkan 17:00-05:00 í nótt og alls fimm aðilar vistaðir í fangageymslu eftir nóttina. 28.7.2019 07:30
Ætlar að spyrja geimfarann út í það hvernig geimmatur bragðast Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. 27.7.2019 20:30
Þolendur segja stuðninginn skipta öllu máli Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu. 27.7.2019 20:00
Munaðarlaus andarungi lifir lúxuslífi í sveitinni Andarunginn Tísti lifir lúxuslífi þar sem dekrað er við hann alla daga á sveitabæ í Rangárþingi eystra. 27.7.2019 20:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tvö alvarleg flugslys hafa orðið á Hakadalsflugvelli á Rangárvöllum á jafn mörgum sólarhringum, helmingi fleiri leita til síðunnar Matarhjálp Neyðarkall á Facebook í sumar og kíkt verður í druslugönguna. 27.7.2019 18:00
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út þrisvar það sem af er degi Það hefur verið annasamur dagur hjá Landhelgisgæslunni. 27.7.2019 17:30
Maðurinn sem slasaðist í flugslysinu á Haukadalsflugvelli úrskurðaður látinn Rauði krossinn hefur sent áfallateymi á vettvang til að veita fólki aðstoð og áfallahjálp. 27.7.2019 17:00
Einn alvarlega slasaður eftir flugslys við Heklurætur Einn slasaðist í flugslysi á Haukadalsflugvelli í dag. 27.7.2019 15:08
Fundu göngufólkið og halda til Ísafjarðar til aðhlynningar í þoku og „leiðindasjó“ Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. 27.7.2019 14:17
Sunnlenskir bændur munu slá þrisvar í sumar "Þetta er einfaldlega lengsta sumar sem ég hef nokkurn tímann lifað og er ég bara rétt um hálfrar aldar gamall. Ég man aldrei eftir svona sumri á ævinni áður, það er hiti og notalegt veður á hverjum einasta degi og því fylgir náttúrulega afskaplega skemmtilegur og þægilegur heyskapur“, segir Arnar Bjarni Eiríksson, bóndi á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. 27.7.2019 13:00