Fleiri fréttir

Hvasst í brekkunni á morgun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun og þá sérstaklega annað kvöld, vegna strekkingsvinds.

Rennsli mælist nokkuð stöðugt

Tilkynningar hafa borist frá Kirkjubæjarklaustri og nágrenni um brennisteinslykt en ekki er talið að gasmengun skapi hættu við þjóðveg.

Hey til Noregs skal heilbrigðisvottað

Tæplega fjörutíu bú og átta af tuttuguogfimm varnarsvæðum á landinu hafa ekki leyfi til að flytja út hey til Noregs, ýmist vegna þess að þar hefur komið upp garnaveiki eða riða. Þeir sem hyggjast flytja út hey til Noregs eiga að senda beiðni um heilbrigðisvottorð á Matvælastofnun.

Gasið lúmskasta hættan

„Menn fá brunasár á augu og lungu. Það verður hreinlega til brennisteinssýra úr vökvanum.“

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Skaftárhlaup verður fyrirferðarmikið í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast kl. 18:30. Einnig verður fjallað um mögulega sölu á Valitor og eitt glæsilegasta seglskip í heimi.

Skemmdarvargur tapaði tönnunum

Skemmdarvargur sem skemmdi John Deer traktor sem stóð við verslunina Iceland í Vesturbergi virðist hafa misst tennurnar við hamaganginn.

Rennsli eykst hratt í Skaftá

Vatn úr Skaftárhlaupi náði fyrsta mæli við Sveinstind um klukkan 13:15 í dag, að sögn Snorra Zóphoníassonar, sérfræðings Veðurstofunnar.

Hlýjast suðvestanlands á morgun

Veðurstofa Íslands spáir því að hlýjast verði suðvestanlands á morgun. Í dag er suðaustlæg og rigning með köflum sunnan-og vestanlands en annars hægari breytileg átt, skýjað með köflum og víða skúrir einkum síðdegis. Hlýjast verður norðaustanlands í dag.

Gleði víða um land um helgina

Pönkinu er fagnað á Norðanpaunki á Laugarbakka. Í Neskaupstað fer fram Neistaflug og í Bolungarvík Evrópumeistaramótið í mýrarbolta. Útihátíð verður á Flúðum, Síldarævintýri á Siglufirði og Þjóðhátíð í Heimaey.

Íssólgnir landsmenn láta veður ekki á sig fá

Ísmaðurinn Daníel Heide Sævarsson segir blússandi sölu í ísbílnum þó það rigni, líkt og Reykvíkingar hafa kynnst í sumar. Sólin skemmi þó ekki fyrir sölunni, en mest sé selt í kringum jól.

Ferðafólk haldi sig fjarri farvegi Skaftár

Veðurstofan tilkynnti í gær að Skaftárhlaup væri hafið og að hlaupið brytist væntanlega undan jöklinum aðfaranótt morgundagsins, það nái svo hámarki snemma á sunnudag.

Sjá næstu 50 fréttir