Fleiri fréttir

Gerir ráð fyrir aukinni hörku á næsta kjörtímabili

"Ég geri ráð fyrir að það verði heldur meiri harka í pólitíkinni á næsta kjörtímabili. Menn fara allavega ekki mjúku leiðina í mörgum málum eins og gert var á síðasta kjörtímabili, menn munu þá bara láta heyra í sér og vera staðfastir. Við munum þá gagnrýna með ákveðnari hætti en hefur verið gert ef ástæða verður til,“ segir Gunnar.

Fengi sjálfur afslátt með eigin frumvarpi

Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins, er flutningsmaður frumvarps um lækkun veiðigjalda. Fyrirtæki hans hagnast um háar fjárhæðir verði frumvarpið að lögum. Virði aflaheimilda hans er yfir hundrað milljónir króna.

Undir feldi eftir tilboð frá Hörpu

Þjónustufulltrúar Hörpu ræddu málin eftir fund með forstjóra Hörpu á miðvikudagskvöld þar sem boðað var að laun þeirra yrðu leiðrétt.

Rannsaka hvort fíflar geti nýst í sólarvörn

Andoxunarefni sem finnast í túnfíflum gætu nýst til að þróa sólarvörn. Verið er að rannsaka hvernig efnið hegðar sér undir sólargeislum og hvernig efnið varðveitist best. Meistaranemi í matvælafræði fékk hugmyndina frá Víetnam.

Segja innbrotsþjófana fundna

Búið er að finna þá sem brutust inn í Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi aðfaranótt miðvikudags.

Allt á öðrum endanum á Alþingi

Dagskrá Alþingis fór öll úr skorðum í dag eftir að stjórnarliðar lögðu fram frumvarp um lækkun veiðigjalda upp á um þrjá milljarða króna á næsta fiskveiðiári.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Samgönguráðherra mun á næstu dögum kynna áform um nýja flugstöð fyrir innanlandsflug í Vatnsmýri þrátt fyrir áætlanir borgarinnar um að flugvöllurinn fari árið 2022.

Alltof margir virt lokanirnar að vettugi

Umhverfisstofnun mun frá og með morgundeginum, 1. júní, opna gönguleiðir á náttúruverndarsvæðunum Fjaðrárgljúfri og Skógaheiði ofan Skógafoss.

Svandís þá og Svandís nú

Helgi Hrafn Gunnarsson segir fyrirkomulagið á þingi óhjákvæmilega kalla fram umpólun afstöðu.

Meirihlutaviðræður í Marshall-húsinu

Fulltrúar Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hittust á fyrsta formlega fundi sínum vegna myndunar í Reykjavík núna upp úr klukkan 11 í Marshall-húsinu.

Dagur vill halda borgar­stjóra­stólnum

Dagur B. Eggertsson segir enga kröfu hafa verið setta fram um einhvern annan en hann í stól borgarstjóra í þeim óformlegu viðræðum sem fráfarandi meirihlutaflokkar hafi átt í við Viðreisn.

Segir tillögur ríma við stefnuna

Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skilar ráðherra tillögum að aðgerðum í nóvember. ESB leggur til bann við vissum einnota hlutum. Framkvæmdastjóri Sorpu vill að ráðist sé að rót vandans.

Net eftirlitsmyndavéla verður til

Ríkislögreglustjóri stækkaði nýverið geymslurými tölvukerfis hjá sér til að taka í notkun fleiri háþróaðar eftirlitsmyndavélar. Net eftirlitsmyndavéla er að verða til sem er streymt frá til RLS.

Dreymir enn árás hundsins

Drengurinn, sem hundur af tegundinni Alaska Malamute réðst á í lok mars síðastliðnum, hefur farið í tvær tveggja klukkustunda langar aðgerðir vegna bitfaranna sem hann hlaut.

Skotin eftir langt flug heim

Starfsfólk Náttúrustofu Norðausturlands (NNA) gekk nýlega fram á kjóapar sem hafði verið skotið.

Sjá næstu 50 fréttir