Fleiri fréttir Hvalárvirkjun ýmist sögð falleg eða hervirki gegn náttúrunni Hrafn Jökulsson kallar Hvalárvirkjun hervirki gegn náttúrunni sem aðeins erlendir auðkýfingar hagnist á. Oddviti Árneshrepps segir að þetta verði falleg virkjun sem komi öllum Vestfjörðum til góða. 30.5.2018 23:15 Gott traust skapast á milli flokkanna fjögurra Dagur B. Eggertsson segist bjartsýnn og spenntur fyrir viðræðum Samfylkingar, Vinstri grænna, Viðreisnar og Pírata sem hefjast á morgun. 30.5.2018 21:59 Segir fyrsta þyrluútkallið byggt á misskilningi Þyrla Landhelgisgæslunnar var afturkölluð fimmtán mínútum eftir að fyrsta útkall barst vegna erlendrar ferðakonu sem fékk höfuðhögg í Reynisfjöru í gær. Konan lést á Landspítalanum í dag. Aðstoðarforstjóri Neyðarlínunnar segir misskilning hafa ráðið því að þyrlan var kölluð út til að byrja með en konan reyndist síðar meira slösuð en fyrst var talið. 30.5.2018 20:00 Tilraunaverkefni á innleiðingu núvitundar Sex skólar taka þátt í verkefninu. 30.5.2018 19:54 Stjórn Hörpu lækkar laun forstjórans og leiðréttir kjör þjónustufulltrúa Deilur höfðu skapast um launahækkun forstjórans um svipað leyti og þjónustufulltrúum var gert að taka á sig launalækkun. 30.5.2018 19:40 „Slæmar fréttir fyrir borgarbúa“ Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir formlegar viðræður á milli Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna, ekki vera í anda þess sem fólkið kaus. 30.5.2018 19:16 Formlegar viðræður Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og VG hefjast Óformlegar viðræður oddvita flokkanna um málefnagrunn leiddu til þeirrar sameiginlegu niðurstöðu að hefja formlegar viðræður á morgun. 30.5.2018 18:55 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum greinum við frá tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um að lækka veiðigjöld frá komandi hausti og út næsta ár vegna lakari afkomu útgerðarfyrirtækja. 30.5.2018 18:00 Sanna segist ekki vilja gerast húsþræll Oddviti Sósíalistaflokksins útskýrir á skáldlegan hátt hvers vegna flokkurinn segir sig frá meirihlutaviðræðum. 30.5.2018 17:27 Fyrrverandi þingmaður líkir málfutningi Sönnu við þann sem Trump nýtti til að komast til valda Hann talaði á mannamáli og hann ætlaði að frelsa menn úr ánauð, segir þingmaðurinn fyrrverandi. 30.5.2018 16:56 Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30.5.2018 16:24 Skoða möguleika á að koma gröfu upp að Steini til að bjarga helsta kennileiti Esjunnar Steininn í hlíðum Esjunnar hefur sigið mikið undanfarin ár. 30.5.2018 16:15 Austfirsku pönkararnir breyta plötuumslagi umdeildrar plötu Austurvígstöðvarnar hafa breytt plötuumslagi væntanlegrar plötu sinnar sem heitir eftir sem áður Útvarp Satan. 30.5.2018 15:15 Glerbrot og blóð út um allt: „Ömurleg aðkoma“ Brotist var inn í Gullsmiðju Óla í Hamraborg í nótt þar sem annar innbrotsþjófurinn skar sig illa. 30.5.2018 15:05 „Næstu dagar munu leiða í ljós hvað gerist“ Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að ekki sé æskilegt að útiloka neinn í pólitík. 30.5.2018 15:03 Dýrustu miðarnir hækka um 50 prósent Enn eru lausir miðar á landsleiki Íslands gegn Noregi og Gana. 30.5.2018 15:00 „Við vorum ekki í framboði til þess að viðhalda ónýtum vinstri flokkum“ Það eru skiptar skoðanir á meðal Sósíalista um ágæti ákvörðunar flokksins um að sniðganga viðræður um myndun meirihluta. 30.5.2018 13:59 Störf Alþingis mögulega framlengd vegna persónuverndar frumvarps Stjórnarandstaðan segir stjórnarliða ætla málinu allt of stuttan tíma en mælt var fyrir frumvarpinu á Alþingi í gær, viku áður en hlé verður gert á þingstörfum fram á haust. 30.5.2018 12:45 Konan sem slasaðist í Reynisfjöru er látin Hún var áttræður erlendur ferðamaður á ferð um Ísland með fjölskyldu sinni. 30.5.2018 12:23 Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. 30.5.2018 12:00 Skólameistari biður móður afsökunar vegna samskipta við Tækniskólann Leiðinlegt og asnalegt orðalag, segir skólameistarinn um orðaskipti sem rötuðu til móðurinnar. 30.5.2018 11:30 Pawel hoppar hæð sína vegna yfirlýsingar Sósíalista Pawel Bartoszek, nýkjörinn borgarfulltrúi Viðreisnar í Reykjavík, er ánægður með ákvörðun Sósíalistaflokksins en hann tilkynnti í gærkvöldi að hann hygðist ekki taka þátt í meirihlutasamstarfi á kjörtímabilinu. 30.5.2018 11:16 Konan sem slasaðist í Reynisfjöru hrasaði á göngustíg Var ekki í lífshættu 30.5.2018 10:30 Segir tillögur ríma við stefnuna Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skilar ráðherra tillögum að aðgerðum í nóvember. ESB leggur til bann við vissum einnota hlutum. Framkvæmdastjóri Sorpu vill að ráðist sé að rót vandans. 30.5.2018 10:00 Heimaeyjarframboð og Eyjalistinn hefja formlegar viðræður Eyjalistinn og H-listinn, Fyrir Heimaey, hafa ákveðið að hefja formlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja. 30.5.2018 08:16 Þurrt og hlýtt í næstu viku Samkvæmt spákortum Veðurstofunnar mun snúast í frekar hæga suðvestlæga átt með morgninum. 30.5.2018 07:37 Þúsundir Íslendinga gætu komist hjá krabbameinum ef færri reyktu Hægt væri að koma í veg fyrir þúsundir krabbameinstilfella á Íslandi ef færri reyktu. 30.5.2018 07:28 Hlusta verði á kröfur kjósenda um breytingar í borgarstjórn Viðreisn á fullt erindi í meirihlutasamstarf og þarf að hlusta á kröfur kjósenda um breytingar, segir félagsmaður í flokknum. Oddvitar borgarstjórnarflokkanna halda spilum þétt að sér eftir kosningarnar um helgina. 30.5.2018 07:00 Innbrot í skartgripaverslun Brotist var inn í skartgripaverslun í Hamrabrog skömmu eftir klukkan 4 í nótt. Fram kemur í skeyti lögreglunnar að þar hafi einhver brotið rúðu og farið inn í verslunina. 30.5.2018 06:22 Vesturbæingar þreyttir á ofsaakstri með pitsur „Ég hef oftar en einu sinni lent í því að einn slíkur hafi nærri því flatt mig út,“ segir meðlimur í Facebook-hópi Vesturbæinga sem eru ósáttir við hraðakstur sendla frá Domino's. Fulltrúi Domino's segir sendla eiga að virða 30.5.2018 06:00 Viðræður hafnar í Hafnarfirði Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur í dag formlegar viðræður við Framsókn og óháða um myndun meirihluta í bænum. 30.5.2018 06:00 Furða sig á seint framkomnu persónuverndarfrumvarpi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu harðlega vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á þingfundi í gær. 30.5.2018 06:00 Sækja þarf um leyfi fyrir vinnandi börn Hátt í 700 börn yngri en þrettán ára voru í launuðu starfi á síðasta ári samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofunnar er varða stöðu barna á Íslandi. 30.5.2018 06:00 Krefjandi verkefni bíða með minni frjósemi Frjósemi kvenna hér á landi hefur aldrei mælst minni en í fyrra. Þó að fæddum börnum hafi fjölgað frá 2016 hefur frjósemi íslenskra kvenna dalað og eignast þær nú 1,71 barn yfir ævina. 30.5.2018 06:00 Sósíalistar útiloka meirihlutasamstarf Nýkjörinn borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segir flokka sem standa þeim næst í stefnu hafi haft samband óformlega um viðræður. 29.5.2018 23:01 Skora á VG í Mosfellsbæ að slíta viðræðum við Sjálfstæðisflokkinn Miðflokkurinn, Samfylkingin, Viðreisn og Vinir Mosfellsbæjar skora á Vinstri græna í Mosfellsbæ að hætta við viðræður um meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokkinn og ganga þess í stað til viðræðna við þá. 29.5.2018 22:20 Nýr meirihluti í Ölfusi mótmælir styttingu opnunartíma Opnunartími útibús Landsbankans í Þorlákshöfn og víðar verður styttur. 29.5.2018 20:34 Hrafn segir ögurstund í Árneshreppi og ekki annað í boði en að standa saman Eftir hatrammar deilur í Árneshreppi tóku fulltrúar andstæðra fylkinga hver utan um annan í dag, staðráðnir í að standa saman, þótt menn séu áfram ósammála um Hvalárvirkjun. 29.5.2018 20:30 Alþingi ræðir persónuupplýsingar um alla landsmenn Stjórnarandstaðan sakaði ríkisstjórnina um skammarleg vinnubrögð á Alþingi í dag. 29.5.2018 19:33 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Deilt var um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga á Alþingi í dag. Einnig verður fjallað um nýgerðan kjarasamning ljósmæðra við ríkið og meirihlutaviðræður í borginni í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 29.5.2018 18:00 Ljósmæður búnar að semja Samninganefndirnar funduðu í fyrsta skipti í þrjár vikur í dag. 29.5.2018 17:29 Sérsveitin kölluð til á Seltjarnarnesi Var kölluð út vegna manns sem sagðist ætla að skaða sig. 29.5.2018 17:25 Viðræður um myndun meirihluta ganga vel á Akureyri Flokkarnir hafa gefið sér tiltekinn tímaramma fyrir viðræðurnar og ætla að láta á það reyna hvort flokkarnir nái ekki saman fyrir mánaðamót. 29.5.2018 16:42 Ölvunarakstur alþekktur í Kjósinni Bubbi Morthens segir það samþykkt að tilteknir einstaklingar aki þar um drukknir undir stýri. 29.5.2018 16:14 Færri unglingsstúlkur í fóstureyðingu Tíðni fóstureyðinga í yngsta aldurshópi kvenna (15-19 ára) hefur fækkað allverulega undanfarna tvo áratugi. 29.5.2018 16:09 Sjá næstu 50 fréttir
Hvalárvirkjun ýmist sögð falleg eða hervirki gegn náttúrunni Hrafn Jökulsson kallar Hvalárvirkjun hervirki gegn náttúrunni sem aðeins erlendir auðkýfingar hagnist á. Oddviti Árneshrepps segir að þetta verði falleg virkjun sem komi öllum Vestfjörðum til góða. 30.5.2018 23:15
Gott traust skapast á milli flokkanna fjögurra Dagur B. Eggertsson segist bjartsýnn og spenntur fyrir viðræðum Samfylkingar, Vinstri grænna, Viðreisnar og Pírata sem hefjast á morgun. 30.5.2018 21:59
Segir fyrsta þyrluútkallið byggt á misskilningi Þyrla Landhelgisgæslunnar var afturkölluð fimmtán mínútum eftir að fyrsta útkall barst vegna erlendrar ferðakonu sem fékk höfuðhögg í Reynisfjöru í gær. Konan lést á Landspítalanum í dag. Aðstoðarforstjóri Neyðarlínunnar segir misskilning hafa ráðið því að þyrlan var kölluð út til að byrja með en konan reyndist síðar meira slösuð en fyrst var talið. 30.5.2018 20:00
Stjórn Hörpu lækkar laun forstjórans og leiðréttir kjör þjónustufulltrúa Deilur höfðu skapast um launahækkun forstjórans um svipað leyti og þjónustufulltrúum var gert að taka á sig launalækkun. 30.5.2018 19:40
„Slæmar fréttir fyrir borgarbúa“ Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir formlegar viðræður á milli Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna, ekki vera í anda þess sem fólkið kaus. 30.5.2018 19:16
Formlegar viðræður Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og VG hefjast Óformlegar viðræður oddvita flokkanna um málefnagrunn leiddu til þeirrar sameiginlegu niðurstöðu að hefja formlegar viðræður á morgun. 30.5.2018 18:55
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum greinum við frá tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um að lækka veiðigjöld frá komandi hausti og út næsta ár vegna lakari afkomu útgerðarfyrirtækja. 30.5.2018 18:00
Sanna segist ekki vilja gerast húsþræll Oddviti Sósíalistaflokksins útskýrir á skáldlegan hátt hvers vegna flokkurinn segir sig frá meirihlutaviðræðum. 30.5.2018 17:27
Fyrrverandi þingmaður líkir málfutningi Sönnu við þann sem Trump nýtti til að komast til valda Hann talaði á mannamáli og hann ætlaði að frelsa menn úr ánauð, segir þingmaðurinn fyrrverandi. 30.5.2018 16:56
Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30.5.2018 16:24
Skoða möguleika á að koma gröfu upp að Steini til að bjarga helsta kennileiti Esjunnar Steininn í hlíðum Esjunnar hefur sigið mikið undanfarin ár. 30.5.2018 16:15
Austfirsku pönkararnir breyta plötuumslagi umdeildrar plötu Austurvígstöðvarnar hafa breytt plötuumslagi væntanlegrar plötu sinnar sem heitir eftir sem áður Útvarp Satan. 30.5.2018 15:15
Glerbrot og blóð út um allt: „Ömurleg aðkoma“ Brotist var inn í Gullsmiðju Óla í Hamraborg í nótt þar sem annar innbrotsþjófurinn skar sig illa. 30.5.2018 15:05
„Næstu dagar munu leiða í ljós hvað gerist“ Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að ekki sé æskilegt að útiloka neinn í pólitík. 30.5.2018 15:03
Dýrustu miðarnir hækka um 50 prósent Enn eru lausir miðar á landsleiki Íslands gegn Noregi og Gana. 30.5.2018 15:00
„Við vorum ekki í framboði til þess að viðhalda ónýtum vinstri flokkum“ Það eru skiptar skoðanir á meðal Sósíalista um ágæti ákvörðunar flokksins um að sniðganga viðræður um myndun meirihluta. 30.5.2018 13:59
Störf Alþingis mögulega framlengd vegna persónuverndar frumvarps Stjórnarandstaðan segir stjórnarliða ætla málinu allt of stuttan tíma en mælt var fyrir frumvarpinu á Alþingi í gær, viku áður en hlé verður gert á þingstörfum fram á haust. 30.5.2018 12:45
Konan sem slasaðist í Reynisfjöru er látin Hún var áttræður erlendur ferðamaður á ferð um Ísland með fjölskyldu sinni. 30.5.2018 12:23
Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. 30.5.2018 12:00
Skólameistari biður móður afsökunar vegna samskipta við Tækniskólann Leiðinlegt og asnalegt orðalag, segir skólameistarinn um orðaskipti sem rötuðu til móðurinnar. 30.5.2018 11:30
Pawel hoppar hæð sína vegna yfirlýsingar Sósíalista Pawel Bartoszek, nýkjörinn borgarfulltrúi Viðreisnar í Reykjavík, er ánægður með ákvörðun Sósíalistaflokksins en hann tilkynnti í gærkvöldi að hann hygðist ekki taka þátt í meirihlutasamstarfi á kjörtímabilinu. 30.5.2018 11:16
Segir tillögur ríma við stefnuna Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skilar ráðherra tillögum að aðgerðum í nóvember. ESB leggur til bann við vissum einnota hlutum. Framkvæmdastjóri Sorpu vill að ráðist sé að rót vandans. 30.5.2018 10:00
Heimaeyjarframboð og Eyjalistinn hefja formlegar viðræður Eyjalistinn og H-listinn, Fyrir Heimaey, hafa ákveðið að hefja formlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja. 30.5.2018 08:16
Þurrt og hlýtt í næstu viku Samkvæmt spákortum Veðurstofunnar mun snúast í frekar hæga suðvestlæga átt með morgninum. 30.5.2018 07:37
Þúsundir Íslendinga gætu komist hjá krabbameinum ef færri reyktu Hægt væri að koma í veg fyrir þúsundir krabbameinstilfella á Íslandi ef færri reyktu. 30.5.2018 07:28
Hlusta verði á kröfur kjósenda um breytingar í borgarstjórn Viðreisn á fullt erindi í meirihlutasamstarf og þarf að hlusta á kröfur kjósenda um breytingar, segir félagsmaður í flokknum. Oddvitar borgarstjórnarflokkanna halda spilum þétt að sér eftir kosningarnar um helgina. 30.5.2018 07:00
Innbrot í skartgripaverslun Brotist var inn í skartgripaverslun í Hamrabrog skömmu eftir klukkan 4 í nótt. Fram kemur í skeyti lögreglunnar að þar hafi einhver brotið rúðu og farið inn í verslunina. 30.5.2018 06:22
Vesturbæingar þreyttir á ofsaakstri með pitsur „Ég hef oftar en einu sinni lent í því að einn slíkur hafi nærri því flatt mig út,“ segir meðlimur í Facebook-hópi Vesturbæinga sem eru ósáttir við hraðakstur sendla frá Domino's. Fulltrúi Domino's segir sendla eiga að virða 30.5.2018 06:00
Viðræður hafnar í Hafnarfirði Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur í dag formlegar viðræður við Framsókn og óháða um myndun meirihluta í bænum. 30.5.2018 06:00
Furða sig á seint framkomnu persónuverndarfrumvarpi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu harðlega vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á þingfundi í gær. 30.5.2018 06:00
Sækja þarf um leyfi fyrir vinnandi börn Hátt í 700 börn yngri en þrettán ára voru í launuðu starfi á síðasta ári samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofunnar er varða stöðu barna á Íslandi. 30.5.2018 06:00
Krefjandi verkefni bíða með minni frjósemi Frjósemi kvenna hér á landi hefur aldrei mælst minni en í fyrra. Þó að fæddum börnum hafi fjölgað frá 2016 hefur frjósemi íslenskra kvenna dalað og eignast þær nú 1,71 barn yfir ævina. 30.5.2018 06:00
Sósíalistar útiloka meirihlutasamstarf Nýkjörinn borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segir flokka sem standa þeim næst í stefnu hafi haft samband óformlega um viðræður. 29.5.2018 23:01
Skora á VG í Mosfellsbæ að slíta viðræðum við Sjálfstæðisflokkinn Miðflokkurinn, Samfylkingin, Viðreisn og Vinir Mosfellsbæjar skora á Vinstri græna í Mosfellsbæ að hætta við viðræður um meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokkinn og ganga þess í stað til viðræðna við þá. 29.5.2018 22:20
Nýr meirihluti í Ölfusi mótmælir styttingu opnunartíma Opnunartími útibús Landsbankans í Þorlákshöfn og víðar verður styttur. 29.5.2018 20:34
Hrafn segir ögurstund í Árneshreppi og ekki annað í boði en að standa saman Eftir hatrammar deilur í Árneshreppi tóku fulltrúar andstæðra fylkinga hver utan um annan í dag, staðráðnir í að standa saman, þótt menn séu áfram ósammála um Hvalárvirkjun. 29.5.2018 20:30
Alþingi ræðir persónuupplýsingar um alla landsmenn Stjórnarandstaðan sakaði ríkisstjórnina um skammarleg vinnubrögð á Alþingi í dag. 29.5.2018 19:33
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Deilt var um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga á Alþingi í dag. Einnig verður fjallað um nýgerðan kjarasamning ljósmæðra við ríkið og meirihlutaviðræður í borginni í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 29.5.2018 18:00
Ljósmæður búnar að semja Samninganefndirnar funduðu í fyrsta skipti í þrjár vikur í dag. 29.5.2018 17:29
Sérsveitin kölluð til á Seltjarnarnesi Var kölluð út vegna manns sem sagðist ætla að skaða sig. 29.5.2018 17:25
Viðræður um myndun meirihluta ganga vel á Akureyri Flokkarnir hafa gefið sér tiltekinn tímaramma fyrir viðræðurnar og ætla að láta á það reyna hvort flokkarnir nái ekki saman fyrir mánaðamót. 29.5.2018 16:42
Ölvunarakstur alþekktur í Kjósinni Bubbi Morthens segir það samþykkt að tilteknir einstaklingar aki þar um drukknir undir stýri. 29.5.2018 16:14
Færri unglingsstúlkur í fóstureyðingu Tíðni fóstureyðinga í yngsta aldurshópi kvenna (15-19 ára) hefur fækkað allverulega undanfarna tvo áratugi. 29.5.2018 16:09