Fleiri fréttir

Segir fyrsta þyrluútkallið byggt á misskilningi

Þyrla Landhelgisgæslunnar var afturkölluð fimmtán mínútum eftir að fyrsta útkall barst vegna erlendrar ferðakonu sem fékk höfuðhögg í Reynisfjöru í gær. Konan lést á Landspítalanum í dag. Aðstoðarforstjóri Neyðarlínunnar segir misskilning hafa ráðið því að þyrlan var kölluð út til að byrja með en konan reyndist síðar meira slösuð en fyrst var talið.

„Slæmar fréttir fyrir borgarbúa“

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir formlegar viðræður á milli Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna, ekki vera í anda þess sem fólkið kaus.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Í kvöldfréttum greinum við frá tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um að lækka veiðigjöld frá komandi hausti og út næsta ár vegna lakari afkomu útgerðarfyrirtækja.

Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum

Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi.

Pawel hoppar hæð sína vegna yfirlýsingar Sósíalista

Pawel Bartoszek, nýkjörinn borgarfulltrúi Viðreisnar í Reykjavík, er ánægður með ákvörðun Sósíalistaflokksins en hann tilkynnti í gærkvöldi að hann hygðist ekki taka þátt í meirihlutasamstarfi á kjörtímabilinu.

Segir tillögur ríma við stefnuna

Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skilar ráðherra tillögum að aðgerðum í nóvember. ESB leggur til bann við vissum einnota hlutum. Framkvæmdastjóri Sorpu vill að ráðist sé að rót vandans.

Innbrot í skartgripaverslun

Brotist var inn í skartgripaverslun í Hamrabrog skömmu eftir klukkan 4 í nótt. Fram kemur í skeyti lögreglunnar að þar hafi einhver brotið rúðu og farið inn í verslunina.

Vesturbæingar þreyttir á ofsaakstri með pitsur

„Ég hef oftar en einu sinni lent í því að einn slíkur hafi nærri því flatt mig út,“ segir meðlimur í Facebook-hópi Vesturbæinga sem eru ósáttir við hraðakstur sendla frá Domino's. Fulltrúi Domino's segir sendla eiga að virða

Viðræður hafnar í Hafnarfirði

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur í dag formlegar viðræður við Framsókn og óháða um myndun meirihluta í bænum.

Sækja þarf um leyfi fyrir vinnandi börn

Hátt í 700 börn yngri en þrettán ára voru í launuðu starfi á síðasta ári samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofunnar er varða stöðu barna á Íslandi.

Krefjandi verkefni bíða með minni frjósemi

Frjósemi kvenna hér á landi hefur aldrei mælst minni en í fyrra. Þó að fæddum börnum hafi fjölgað frá 2016 hefur frjósemi íslenskra kvenna dalað og eignast þær nú 1,71 barn yfir ævina.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Deilt var um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga á Alþingi í dag. Einnig verður fjallað um nýgerðan kjarasamning ljósmæðra við ríkið og meirihlutaviðræður í borginni í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Sjá næstu 50 fréttir