Fleiri fréttir Flestir strikuðu yfir Gunnar Gíslason Af öllum framboðum á Akureyri var oftast strikað yfir nafn Gunnars Gíslasonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls 58 kjósendur. 29.5.2018 14:11 Samtök launþega nýttu ekki rétt sinn til að tilnefna í verðlagsnefnd Félagsráðherra tilnefnir í nefndina þess í stað. 29.5.2018 13:33 Engar formlegar viðræður hafnar í Vestmannaeyjum Njáll Ragnarsson, bæjarfulltrúi Eyjalistans í Vestmannaeyjum, segir að það ætti að skýrast í kvöld eða á morgun hvort hann fari í meirihlutaviðræður við annað hvort Sjálfstæðisflokk eða Fyrir Heimaey. 29.5.2018 13:28 Klósettkrísa í Grímsey Íbúar í Grímsey vilja úrbætur á salernismálum. 29.5.2018 13:09 Framsókn á Ísafirði ræðir meirihluta með Sjálfstæðisflokki Marzellíus Sveinbjörnsson oddviti framsóknarmanna í bænum segir að ákveðið hafi verið í morgun að taka upp viðræður við Sjálfstæðisflokkinn. 29.5.2018 13:04 Eyþór vonar að línur skýrist fyrir helgi Engir formlegir fundir hafa verið um myndun meirihluta í Reykjavík með fráfarandi meirihlutaflokkum. Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins vonar að línur verði farnar að skýrast fyrir helgi. 29.5.2018 13:00 Öll rafræn þjónusta ríkis og sveitarfélaga á einum stað Á fimmtudag verður opnuð ný útgáfa pósthólfs inni á Ísland.is þar sem einstaklingar og fyrirtæki geta nálgast allar mikilvægar upplýsingar um samskipti sín við stofnanir ríkisins og sveitarfélög. 29.5.2018 12:00 Með of marga farþega um borð og engan vélstjóra Eftirlitsmenn frá varðskipinu Tý fóru á sunnudag til eftirlits um borð í farþegabát sem var austur af Rifi. 29.5.2018 11:37 Vilja aukna lýðræðisvæðingu í borginni Vinstri græn og Sósíalistaflokkurinn vilja gaumgæfa nánar alla möguleika. 29.5.2018 11:26 Regnmet fyrir maí mánuð í Reykjavík fallið Fyrra metið var frá árinu 1989 þegar úrkoma mældist 126 millimetrar í maí en í ár mældist hún 127,8 millimetrar. 29.5.2018 10:21 Skemmtiferðaskip nálægt því að hitta ekki „hafnarkjaftinn“ Ekki mátti miklu muna að skip frá Iceland Pro Cruises hitti ekki inn í Reykjavíkurhöfn snemma í morgun. 29.5.2018 10:00 Að flytja inn bensín á bíla á Íslandi eins og að flytja inn fisk Fyrrverandi loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna telur að Ísland gæti hæglega boðið ferðamönnum upp á kolefnislausa upplifun. 29.5.2018 09:30 Vonast til að það dragi til tíðinda í kjaradeilu ljósmæðra í dag Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins hittast á sáttafundi hjá ríkissáttasemjara klukkan níu í dag. 29.5.2018 08:49 Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi. 29.5.2018 08:00 Kanaríveður og hvassviðri Norðausturhorn landsins mun njóta fádæma veðurblíðu í dag og á morgun ef marka má spákort Veðurstofunnar. 29.5.2018 07:23 Skanna tvær milljónir mynda The Telegraph Íslenska fyrirtækið NordicVisual tók á dögunum við myndabanka breska fjölmiðilsins The Telegraph en í safninu eru um tvær milljónir mynda. Fyrirtækið er annar stærsti myndasöluaðilinn á gamaldags myndum í netverslun eBay. 29.5.2018 07:00 Nýstúdentar með nýlendu í Mexíkó Nýstúdentar fimm framhaldsskóla fagna útskrift sinni í sama strandbænum í Mexíkó. 29.5.2018 06:00 Hlynur stendur í vegi fyrir nýrri skólplögn Íbúar við Miðstræti þurfa að ráðast í dýrar framkvæmdir þar sem þeir fá ekki heimild nágranna til að láta laga bilaða skólplögn sem liggur í gegnum lóð þeirra. Nágranni segir hundrað ára hlyn í hættu og ótækt sé að skerða ræturnar. 29.5.2018 06:00 Áratugur frá Suðurlandsskjálfta Tíu ár eru liðin frá því að tveir snarpir jarðskjálftar riðu yfir Suðurland. 29.5.2018 06:00 Gætu þurft að fórna borgarstjórastólnum Viðreisn er í bílstjórasætinu við myndun meirihluta í borginni. Ekkert hefur verið um formlega fundi milli flokkanna. Stjórnmálafræðiprófessor telur líklegast að Viðreisn líti til síðasta meirihluta og að ráðning borgarstjóra geti verið lausn í meirihlutamynduninni. 29.5.2018 06:00 Aðalfundur Framsýnar samþykkti vantraust á forseta ASÍ Framsýn er þriðja aðildarfélag ASÍ sem lýsir yfir vantrausti á forseta þess á skömmum tíma. 28.5.2018 23:03 Formlegar viðræður hafnar í Norðurþingi Fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og óháðra og Samfylkingar og annars félagshyggjufólks ræða um myndun meirihluta. 28.5.2018 22:46 Úrslitin óbreytt í Hafnarfirði: „Þetta var grátlega tæpt“ Samfylkingin og VG óskuðu eftir endurtalningunni vegna þess hversu litlu munaði að annar flokkurinn næði manni inn. 28.5.2018 22:16 Nýkjörin sveitarstjórn opin fyrir að skoða aðra leið en um Teigsskóg Nýkjörin sveitarstjórn Reykhólahrepps er öll opin fyrir því að endurskoða ákvörðun um veglínu um Teigsskóg, komi fram raunhæfari lausn í úttekt norskrar verkfræðistofu. 28.5.2018 22:00 Nýir meirihlutar byrjaðir að myndast í bæjarstjórnum Nýir meirihlutar í bæjarstjórnum eru strax farnir að taka á sig mynd á nokkrum stöðum, eftir kosningar laugardagsins, og byrjað að huga að ráðningum bæjarstjóra. 28.5.2018 20:30 Viðræður hafnar í Vestmannaeyjum Fulltrúar Eyjalistans og fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum hittust á fundi nú síðdegis. Í kvöld munu svo fulltrúar Eyjalistans hitta fulltrúa H-listans. 28.5.2018 20:00 Harðfisksúpa valin besti þjóðlegi rétturinn Úrslitin voru tilkynnt nú seinni partinn í Mathöll Granda af Elizu Reid forsetafrú og verndara kokkalandsliðsins. 28.5.2018 20:00 Tvær fylkingar funda Tvær línur hafa myndast í meirihlutaviðræðunum í borginni. Annars vegar fundaði Viðreisn í dag með Pírötum, Samfylkingu og Vinstri Grænum og hins vegar fengu oddvitar Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins sér kaffi saman. Oddviti Viðreisnar segir samtalið þó einnig vera opið í þá átt. 28.5.2018 19:30 Telur að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að leiða meirihlutaviðræður Aðspurð um draumameirihluta sinn í Reykjavík sagði Vigdís: „Það er meirihluti Miðflokksins, Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Flokks fólksins.“ 28.5.2018 19:23 Viðreisn og Miðflokkurinn sigurvegarar að mati stjórnmálafræðings Tuttugu og sjö flokkar buðu fram í fyrsta skipti í sveitarstjórnarkosningunum um helgina en af þeim náðu átján flokkar inn fjörutíu og fimm kjörnum fulltrúum. 28.5.2018 19:15 Framsýn leggur einnig til vantraust á forseta ASÍ Aðalfundur Framsýnar tekur afstöðu til tillögu stjórnar félagsins um að fylgja í fótspor VR og Verkalýðsfélags Akraness lýsa vantrausti á Gylfa Arnbjörnsson í kvöld. 28.5.2018 18:51 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Meirihlutaviðræður eru mislangt á veg komnar eftir sveitarstjórnarkosningarnar um helgina. Fjallað verður um stöðu mála í þeim í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 28.5.2018 18:00 Segir hvorki ríki né borg hafa sýnt fram á að þau hafi efni á Borgarlínu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, segir að hvorki ríkið né Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafi sýnt fram á að þau hafi úr þeim fjármunum að spila sem þurfi til þess að hrinda hugmyndum um Borgarlínu í framkvæmd. 28.5.2018 16:45 Daníel fékk hæstu einkunn í sögu Flensborgar Óvanalega stór hópur brautskráðist frá Flensborgarskólanum laugardaginn 26. maí. 28.5.2018 16:35 Flestir strikuðu yfir Eyþór Yfirkjörstjórn hefur lokið yfirferð sinni. 28.5.2018 16:29 Segir fyrirspurnir Björns Levís komnar út í tóma þvælu Þingmenn stjórnarandstöðunnar fjölmenntu í ræðustól Alþingis við upphaf þingfundar í dag undir liðnum fundarstjórn forseta og vöktu máls á því að svör ráðherra við fyrirspurnum þingmanna bærust seint og illa. 28.5.2018 16:04 Úrskurðaður í sex mánaða nálgunarbann grunaður um gróf brot Hefur verið dæmdur í hérðsdómi fyrir þrjú brot gegn konunni. 28.5.2018 15:54 „Þetta er bara eitthvað sem varð að gera“ Ragnar Þór segir að kjör hans og Sólveigar Önnu sé ákall félagsmanna um stefnubreytingu. 28.5.2018 15:51 Segir ólíklegt að hann hefji formlegar meirihlutaviðræður í dag Eyþór Arnalds kveðst hafa heyrt í og hitt fólk úr öðrum flokkum en vill ekki gefa upp við hverja hann hefur rætt að öðru leyti en því að hann hefur ekkert heyrt í Sósíalistaflokknum. 28.5.2018 14:49 Notkun parasetamóls á meðgöngu tengd við ADHD hjá börnum Nýleg rannsókn í Noregi sýndi fram á að börn mæðra sem notuðu parasetamól í lengri tíma á meðgöngu, séu líklegri til að greinast með ADHD. 28.5.2018 14:40 Ósvífinn og óþekktur saurdólgur gengur laus Maðurinn sem lét bununa ganga úr afturendanum á glugga Gryfjunnar er ófundinn. 28.5.2018 14:11 NBC skoðar byssuást Íslendinga „Ísland er byssuelskandi land þar sem enginn hefur verið myrtur með byssu síðan 2007,“ er yfirskrift umfjöllunar NBC News um byssueign Íslendinga sem birt var í dag. 28.5.2018 14:08 Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag. 28.5.2018 14:03 Kynferðislegt ofbeldi í æsku getur haft áhrif á upplifun kvenna í fæðingu Inga Vala Jónsdóttir ljósmóðir gerði meistararannsókn á reynslu íslenskra kvenna sem eru þolendur kynferðislegs ofbeldis í æsku af barneignarferlinu. 28.5.2018 13:30 Ríkislögreglustjóri hafnar því að hafa brugðist vegna kærumáls Halldóra Baldursdóttir heldur því fram í viðtali við mannlífi að ríkislögreglustjóri hafi brugðist dóttur hennar. 28.5.2018 13:21 Sjá næstu 50 fréttir
Flestir strikuðu yfir Gunnar Gíslason Af öllum framboðum á Akureyri var oftast strikað yfir nafn Gunnars Gíslasonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls 58 kjósendur. 29.5.2018 14:11
Samtök launþega nýttu ekki rétt sinn til að tilnefna í verðlagsnefnd Félagsráðherra tilnefnir í nefndina þess í stað. 29.5.2018 13:33
Engar formlegar viðræður hafnar í Vestmannaeyjum Njáll Ragnarsson, bæjarfulltrúi Eyjalistans í Vestmannaeyjum, segir að það ætti að skýrast í kvöld eða á morgun hvort hann fari í meirihlutaviðræður við annað hvort Sjálfstæðisflokk eða Fyrir Heimaey. 29.5.2018 13:28
Framsókn á Ísafirði ræðir meirihluta með Sjálfstæðisflokki Marzellíus Sveinbjörnsson oddviti framsóknarmanna í bænum segir að ákveðið hafi verið í morgun að taka upp viðræður við Sjálfstæðisflokkinn. 29.5.2018 13:04
Eyþór vonar að línur skýrist fyrir helgi Engir formlegir fundir hafa verið um myndun meirihluta í Reykjavík með fráfarandi meirihlutaflokkum. Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins vonar að línur verði farnar að skýrast fyrir helgi. 29.5.2018 13:00
Öll rafræn þjónusta ríkis og sveitarfélaga á einum stað Á fimmtudag verður opnuð ný útgáfa pósthólfs inni á Ísland.is þar sem einstaklingar og fyrirtæki geta nálgast allar mikilvægar upplýsingar um samskipti sín við stofnanir ríkisins og sveitarfélög. 29.5.2018 12:00
Með of marga farþega um borð og engan vélstjóra Eftirlitsmenn frá varðskipinu Tý fóru á sunnudag til eftirlits um borð í farþegabát sem var austur af Rifi. 29.5.2018 11:37
Vilja aukna lýðræðisvæðingu í borginni Vinstri græn og Sósíalistaflokkurinn vilja gaumgæfa nánar alla möguleika. 29.5.2018 11:26
Regnmet fyrir maí mánuð í Reykjavík fallið Fyrra metið var frá árinu 1989 þegar úrkoma mældist 126 millimetrar í maí en í ár mældist hún 127,8 millimetrar. 29.5.2018 10:21
Skemmtiferðaskip nálægt því að hitta ekki „hafnarkjaftinn“ Ekki mátti miklu muna að skip frá Iceland Pro Cruises hitti ekki inn í Reykjavíkurhöfn snemma í morgun. 29.5.2018 10:00
Að flytja inn bensín á bíla á Íslandi eins og að flytja inn fisk Fyrrverandi loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna telur að Ísland gæti hæglega boðið ferðamönnum upp á kolefnislausa upplifun. 29.5.2018 09:30
Vonast til að það dragi til tíðinda í kjaradeilu ljósmæðra í dag Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins hittast á sáttafundi hjá ríkissáttasemjara klukkan níu í dag. 29.5.2018 08:49
Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi. 29.5.2018 08:00
Kanaríveður og hvassviðri Norðausturhorn landsins mun njóta fádæma veðurblíðu í dag og á morgun ef marka má spákort Veðurstofunnar. 29.5.2018 07:23
Skanna tvær milljónir mynda The Telegraph Íslenska fyrirtækið NordicVisual tók á dögunum við myndabanka breska fjölmiðilsins The Telegraph en í safninu eru um tvær milljónir mynda. Fyrirtækið er annar stærsti myndasöluaðilinn á gamaldags myndum í netverslun eBay. 29.5.2018 07:00
Nýstúdentar með nýlendu í Mexíkó Nýstúdentar fimm framhaldsskóla fagna útskrift sinni í sama strandbænum í Mexíkó. 29.5.2018 06:00
Hlynur stendur í vegi fyrir nýrri skólplögn Íbúar við Miðstræti þurfa að ráðast í dýrar framkvæmdir þar sem þeir fá ekki heimild nágranna til að láta laga bilaða skólplögn sem liggur í gegnum lóð þeirra. Nágranni segir hundrað ára hlyn í hættu og ótækt sé að skerða ræturnar. 29.5.2018 06:00
Áratugur frá Suðurlandsskjálfta Tíu ár eru liðin frá því að tveir snarpir jarðskjálftar riðu yfir Suðurland. 29.5.2018 06:00
Gætu þurft að fórna borgarstjórastólnum Viðreisn er í bílstjórasætinu við myndun meirihluta í borginni. Ekkert hefur verið um formlega fundi milli flokkanna. Stjórnmálafræðiprófessor telur líklegast að Viðreisn líti til síðasta meirihluta og að ráðning borgarstjóra geti verið lausn í meirihlutamynduninni. 29.5.2018 06:00
Aðalfundur Framsýnar samþykkti vantraust á forseta ASÍ Framsýn er þriðja aðildarfélag ASÍ sem lýsir yfir vantrausti á forseta þess á skömmum tíma. 28.5.2018 23:03
Formlegar viðræður hafnar í Norðurþingi Fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og óháðra og Samfylkingar og annars félagshyggjufólks ræða um myndun meirihluta. 28.5.2018 22:46
Úrslitin óbreytt í Hafnarfirði: „Þetta var grátlega tæpt“ Samfylkingin og VG óskuðu eftir endurtalningunni vegna þess hversu litlu munaði að annar flokkurinn næði manni inn. 28.5.2018 22:16
Nýkjörin sveitarstjórn opin fyrir að skoða aðra leið en um Teigsskóg Nýkjörin sveitarstjórn Reykhólahrepps er öll opin fyrir því að endurskoða ákvörðun um veglínu um Teigsskóg, komi fram raunhæfari lausn í úttekt norskrar verkfræðistofu. 28.5.2018 22:00
Nýir meirihlutar byrjaðir að myndast í bæjarstjórnum Nýir meirihlutar í bæjarstjórnum eru strax farnir að taka á sig mynd á nokkrum stöðum, eftir kosningar laugardagsins, og byrjað að huga að ráðningum bæjarstjóra. 28.5.2018 20:30
Viðræður hafnar í Vestmannaeyjum Fulltrúar Eyjalistans og fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum hittust á fundi nú síðdegis. Í kvöld munu svo fulltrúar Eyjalistans hitta fulltrúa H-listans. 28.5.2018 20:00
Harðfisksúpa valin besti þjóðlegi rétturinn Úrslitin voru tilkynnt nú seinni partinn í Mathöll Granda af Elizu Reid forsetafrú og verndara kokkalandsliðsins. 28.5.2018 20:00
Tvær fylkingar funda Tvær línur hafa myndast í meirihlutaviðræðunum í borginni. Annars vegar fundaði Viðreisn í dag með Pírötum, Samfylkingu og Vinstri Grænum og hins vegar fengu oddvitar Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins sér kaffi saman. Oddviti Viðreisnar segir samtalið þó einnig vera opið í þá átt. 28.5.2018 19:30
Telur að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að leiða meirihlutaviðræður Aðspurð um draumameirihluta sinn í Reykjavík sagði Vigdís: „Það er meirihluti Miðflokksins, Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Flokks fólksins.“ 28.5.2018 19:23
Viðreisn og Miðflokkurinn sigurvegarar að mati stjórnmálafræðings Tuttugu og sjö flokkar buðu fram í fyrsta skipti í sveitarstjórnarkosningunum um helgina en af þeim náðu átján flokkar inn fjörutíu og fimm kjörnum fulltrúum. 28.5.2018 19:15
Framsýn leggur einnig til vantraust á forseta ASÍ Aðalfundur Framsýnar tekur afstöðu til tillögu stjórnar félagsins um að fylgja í fótspor VR og Verkalýðsfélags Akraness lýsa vantrausti á Gylfa Arnbjörnsson í kvöld. 28.5.2018 18:51
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Meirihlutaviðræður eru mislangt á veg komnar eftir sveitarstjórnarkosningarnar um helgina. Fjallað verður um stöðu mála í þeim í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 28.5.2018 18:00
Segir hvorki ríki né borg hafa sýnt fram á að þau hafi efni á Borgarlínu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, segir að hvorki ríkið né Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafi sýnt fram á að þau hafi úr þeim fjármunum að spila sem þurfi til þess að hrinda hugmyndum um Borgarlínu í framkvæmd. 28.5.2018 16:45
Daníel fékk hæstu einkunn í sögu Flensborgar Óvanalega stór hópur brautskráðist frá Flensborgarskólanum laugardaginn 26. maí. 28.5.2018 16:35
Segir fyrirspurnir Björns Levís komnar út í tóma þvælu Þingmenn stjórnarandstöðunnar fjölmenntu í ræðustól Alþingis við upphaf þingfundar í dag undir liðnum fundarstjórn forseta og vöktu máls á því að svör ráðherra við fyrirspurnum þingmanna bærust seint og illa. 28.5.2018 16:04
Úrskurðaður í sex mánaða nálgunarbann grunaður um gróf brot Hefur verið dæmdur í hérðsdómi fyrir þrjú brot gegn konunni. 28.5.2018 15:54
„Þetta er bara eitthvað sem varð að gera“ Ragnar Þór segir að kjör hans og Sólveigar Önnu sé ákall félagsmanna um stefnubreytingu. 28.5.2018 15:51
Segir ólíklegt að hann hefji formlegar meirihlutaviðræður í dag Eyþór Arnalds kveðst hafa heyrt í og hitt fólk úr öðrum flokkum en vill ekki gefa upp við hverja hann hefur rætt að öðru leyti en því að hann hefur ekkert heyrt í Sósíalistaflokknum. 28.5.2018 14:49
Notkun parasetamóls á meðgöngu tengd við ADHD hjá börnum Nýleg rannsókn í Noregi sýndi fram á að börn mæðra sem notuðu parasetamól í lengri tíma á meðgöngu, séu líklegri til að greinast með ADHD. 28.5.2018 14:40
Ósvífinn og óþekktur saurdólgur gengur laus Maðurinn sem lét bununa ganga úr afturendanum á glugga Gryfjunnar er ófundinn. 28.5.2018 14:11
NBC skoðar byssuást Íslendinga „Ísland er byssuelskandi land þar sem enginn hefur verið myrtur með byssu síðan 2007,“ er yfirskrift umfjöllunar NBC News um byssueign Íslendinga sem birt var í dag. 28.5.2018 14:08
Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag. 28.5.2018 14:03
Kynferðislegt ofbeldi í æsku getur haft áhrif á upplifun kvenna í fæðingu Inga Vala Jónsdóttir ljósmóðir gerði meistararannsókn á reynslu íslenskra kvenna sem eru þolendur kynferðislegs ofbeldis í æsku af barneignarferlinu. 28.5.2018 13:30
Ríkislögreglustjóri hafnar því að hafa brugðist vegna kærumáls Halldóra Baldursdóttir heldur því fram í viðtali við mannlífi að ríkislögreglustjóri hafi brugðist dóttur hennar. 28.5.2018 13:21