Fleiri fréttir Tveir enn í haldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Mennirnir ekki í einangrun. 19.2.2018 13:18 Ökklabrotið í bakaríinu fer fyrir Hæstarétt Rithöfundurinn Vigdís Grímsdóttir slasaðist alvarlega á leið sinni út úr Mosfellsbakarí árið 2014. 19.2.2018 13:00 Grímseyingar komi þungum munum úr hillum Viðlagatryggingar minna fólk á skjálftasvæðum að hafa samband ef tjón hlýst vegna jarðskjálfta. Fólk er þá hvatt til að taka niður þunga muni úr hillum en þeir eru hvað hættulegastir þegar skjálftar ríða yfir. 19.2.2018 12:44 Fréttaflutningur af „lygakvendi“ leggst illa í aðstandendur Lögmaður Sunnu Elvíru hittir spænska dómara á morgun. 19.2.2018 11:59 Lýsa yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu við Grímsey Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi við Grímsey. 19.2.2018 11:31 Þúsundir hjálpa Melkorku að leita að týndum giftingarhring Týndi giftingarhringnum á Valentínusardaginn. Ókunnugir hughreysta Melkorku Óskarsdóttur með sögum sem enduðu vel. 19.2.2018 11:30 Hjalti fær loksins greitt frá Íshestum Ferðaþjónustubóndi í Biskupstungum fær fimmtán milljónir króna frá Íshestum. 19.2.2018 10:37 Lögreglan hafði afskipti af vinkonum sem stálust í Bjarnalaug Lögreglan sinnti ýmsum verkefnum á Vesturlandi um helgina. 19.2.2018 10:27 Veiðimenn hafa þungar áhyggjur af sjókvíaeldinu Fyrsta íslenska fluguveiðisýningin verður haldin í næsta mánuði. 19.2.2018 10:26 Bílvelta við Hveradalabrekku Engin slys á fólki. 19.2.2018 09:45 „Það hefur ekki verið svefnfriður fyrir þessu helvíti“ Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram og valdi einn íbúi í Grímsey að gista í bátnum sínum í nótt. 19.2.2018 09:05 Telja ólíklegt að kjarasamningum verði sagt upp Hagfræðideild Landsbankans telur ólíklegt að kjarasamningum verði sagt upp nú í lok mánaðar. 19.2.2018 08:53 Flughált víða á landinu Vegagerðin varar við því að víða á landinu kann að vera töluverð hálka og jafnvel flughálka á köflum. 19.2.2018 08:39 Dæmdur fyrir líkamsárás á Lundanum Karlmaður á fertugsaldri var í upphafi mánaðar dæmdur í 28 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás og tollalagabrot. 19.2.2018 08:00 Óþekktur sonur til Íslands hálfri öld síðar Íslenskur maður rak upp stór augu þegar hann komst að því að hann ætti fimmtugan son í Bandaríkjunum. Sonurinn nýtur nú landsins í faðmi íslenskrar fjölskyldu. Hann vonar að Íslendingar séu ekki orðnir ónæmir fyrir fegurð landsins. 19.2.2018 07:45 Framhaldsskólanemar kalla eftir sálfræðiþjónustu Samband íslenskra framhaldsskólanema fór í gær af stað með herferð á samfélagsmiðlum í þeim tilgangi að þrýsta á stjórnvöld að bjóða upp á ókeypis sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum. 19.2.2018 07:24 Næsti hvellur á miðvikudag Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag. 19.2.2018 07:02 Fara fram á að utanaðkomandi rannsaki aksturdagbækurnar Forsætisráðherra vill allt upp á yfirborðið og telur eðlilegt að akstursdagbækur þingmanna séu aðgengilegar landsmönnum. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir þingmenn auðveldlega geta veitt upplýsingar um eigin akstur. 19.2.2018 07:00 Mistök við lagasetningu alltof algeng Fyrir mistök féll ákvæði úr sakamálalögum við innleiðingu millidómstigs. Reglulega eru lög lagfærð vegna mistaka. Ár er frá því að þingið lagfærði afturvirkt mistök sem hefðu getað kostað tæpa 3 milljarða. 19.2.2018 07:00 Hafnfirðingar skilað helmingi lóða vegna íþyngjandi skilmála Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hafa lýst áhyggjum sínum af hversu mörgum lóðum, sem úthlutað var í Skarðshlíðarhverfi í haust, hefur verið skilað. 19.2.2018 06:00 Mesta fjölgun á Vestfjörðum í áratugi Vestfirðingum hefur fækkað undanfarna áratugi, en nú er öldin önnur. Formaður bæjarráðs Ísafjarðar segir fjórðunginn vera að spyrna við fótum. Ný atvinnutækifæri á svæðinu blási íbúum von í brjóst. 19.2.2018 06:00 Hreppurinn var tilbúinn að bjóða hærra í fálka Ríkarðs á uppboðinu Nú er beðið eftir heimkomu útskorins fálka eftir Ríkarð Jónsson sem hreppurinn keypti á uppboði í London. 19.2.2018 06:00 Skjálfti að stærð 5,2 við Grímsey Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram. 19.2.2018 04:59 Fylgdu veðurtepptum unglingum heim til Grindavíkur Töluvert rólegra var hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir. 18.2.2018 23:16 Þvinguð á fund, félagslega einangruð og vansæl í grunnskóla Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifaði blogg um reynslu sína af grunnskólaárunum og vandar skólanum sem hún gekk í ekki kveðjurnar. 18.2.2018 23:00 Eiginmaður Sunnu Elvíru fékk uppreist æru: Kveikti í húsi undir áhrifum áfengis og fíkniefna Sigurður Kristinsson, eiginmaður Sunnu Elviru sem liggur lömuð á sjúkrahúsi í Málaga, fékk uppreist æru árið 2013. 18.2.2018 21:00 Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18.2.2018 20:48 Líst misjafnlega á nýjan flugvöll í Hvassahrauni Flugrekendum innanlandsflugsins líst misvel á Hvassahraunsflugvöll. Einum finnst sjálfsagt að skoða þennan valkost en öðrum finnst þetta óraunhæft. 18.2.2018 20:30 Hvert einasta skópar á sína sögu: „Mér finnst þeir vera eins og ég vil hafa lífið“ Söngkonan Svanlaug Jóhannsdóttir hefur leitað uppi litrík skópör og í tilefni af konudeginum sem er í dag sagði hún sögu kvennanna sem áttu skóna. 18.2.2018 20:30 Segir umræðuna um skipan dómara of tilfinningaknúna Héraðsdómari og lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík segir það vera áhyggjuefni að traust á dómstólum mælist lágt hér á landi í norrænum samanburði. 18.2.2018 20:00 „Mikilvægt skref“ fyrir Hafnfirðinga að losna loks við raflínurnar segir bæjarstjóri Fyrirhuguð framkvæmd við flutning háspennuraflína hefur verið kærð til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en bæjarstjóri segir það alvarlegt mál ef ekki verður af framkvæmdinni. 18.2.2018 19:45 Starfsmaður velferðarsviðs tvisvar kærður fyrir kynferðisbrot gegn börnum Starfsmaður á velferðarsviði Reykjavíkurborgar hefur verið kærður til lögreglu fyrir að brjóta kynferðislega á fyrrum stjúpdóttur sinni. Hann hefur áður verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn barni. 18.2.2018 19:35 Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18.2.2018 19:29 Dauðvona konu skipað að hætta að hringja á heilsugæsluna Læknir neitaði að sinna konu sem hneig niður heima hjá sér í Ólafsvík af því að hún hafði kvartað undan þjónustu hans. Konan lést skömmu síðar eftir langvarandi veikindi en eiginmaður hennar segir hana ekki hafa fengið rétta meðferð vegna þess að læknarnir töldu hana vera lyfjafíkil 18.2.2018 19:02 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 18.2.2018 18:15 Dóra Björt formaður nýstofnaðs Femínistafélags Pírata Stofnfundur Femínistafélags Pírata var haldinn í gær. 18.2.2018 18:13 Sósíalistaflokkur Íslands býður fram til borgarstjórnar Félagsfundur Sósíalistaflokks Íslands samþykkti í dag ályktun sem kveður á um að fela framkvæmdastjórn flokksins að undirbúa framboð til borgarstjórnar Reykjavíkur í vor á vegum flokksins. 18.2.2018 17:16 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18.2.2018 17:09 Daníel Bjarnason vann Norrænu kvikmyndatónskáldsverðlaunin Daníel Bjarnason er sigurvegari Norrænu kvikmyndatónskáldsverðlaunanna 2018 fyrir tónlist sína við Undir trénu. 18.2.2018 17:00 Hvetja Alþingi til að samþykkja umskurðarfrumvarp Siðmennt telur að þar sem um sé að ræða alvarlegt og óafturkræft inngrip sé óásættanlegt að ólögráða börn séu umskorin. 18.2.2018 13:56 Sjálftaka þingmanna vegna endurgreiðslu á aksturskostnaði Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar segir margt benda til þess að ákveðin sjálftaka sé í gangi þegar kemur að endurgreiðslu á aksturskostnaði þingmanna. 18.2.2018 13:39 Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. 18.2.2018 12:05 Dregur úr skjálftavirkni en hrinan ekki endilega á enda komin Skjálftahrina heldur áfram norðaustan við Grímsey, sem hefur staðið yfir síðan 14. febrúar, en talsvert hefur dregið úr henni í nótt og í morgun. 18.2.2018 11:58 Fangageymslur nánast fullar eftir nóttina Erilsöm nótt að baki hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu. Fangageymslur eru nánast fullar vegna mála frá því í gærkvöldi og í nótt. Alls voru höfð afskipti af 5 ökumönnum vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis, og af 6 ökumönnum vegna gruns um akstur undir áhrifum annarra fíkniefna. Auk þess var skemmtistað í efri byggðum Reykjavíkur lokað þar sem einhverjir af gestum staðarins voru undir aldri. 18.2.2018 09:41 Biskup um umskurðarfrumvarp: Hætt við að Gyðingdómur og Islam verði gerð að glæpsamlegum trúarbrögðum Biskup hefur skilað umsögn um umdeilt frumvarp um bann við umskurði. 18.2.2018 09:38 Sjá næstu 50 fréttir
Ökklabrotið í bakaríinu fer fyrir Hæstarétt Rithöfundurinn Vigdís Grímsdóttir slasaðist alvarlega á leið sinni út úr Mosfellsbakarí árið 2014. 19.2.2018 13:00
Grímseyingar komi þungum munum úr hillum Viðlagatryggingar minna fólk á skjálftasvæðum að hafa samband ef tjón hlýst vegna jarðskjálfta. Fólk er þá hvatt til að taka niður þunga muni úr hillum en þeir eru hvað hættulegastir þegar skjálftar ríða yfir. 19.2.2018 12:44
Fréttaflutningur af „lygakvendi“ leggst illa í aðstandendur Lögmaður Sunnu Elvíru hittir spænska dómara á morgun. 19.2.2018 11:59
Lýsa yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu við Grímsey Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi við Grímsey. 19.2.2018 11:31
Þúsundir hjálpa Melkorku að leita að týndum giftingarhring Týndi giftingarhringnum á Valentínusardaginn. Ókunnugir hughreysta Melkorku Óskarsdóttur með sögum sem enduðu vel. 19.2.2018 11:30
Hjalti fær loksins greitt frá Íshestum Ferðaþjónustubóndi í Biskupstungum fær fimmtán milljónir króna frá Íshestum. 19.2.2018 10:37
Lögreglan hafði afskipti af vinkonum sem stálust í Bjarnalaug Lögreglan sinnti ýmsum verkefnum á Vesturlandi um helgina. 19.2.2018 10:27
Veiðimenn hafa þungar áhyggjur af sjókvíaeldinu Fyrsta íslenska fluguveiðisýningin verður haldin í næsta mánuði. 19.2.2018 10:26
„Það hefur ekki verið svefnfriður fyrir þessu helvíti“ Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram og valdi einn íbúi í Grímsey að gista í bátnum sínum í nótt. 19.2.2018 09:05
Telja ólíklegt að kjarasamningum verði sagt upp Hagfræðideild Landsbankans telur ólíklegt að kjarasamningum verði sagt upp nú í lok mánaðar. 19.2.2018 08:53
Flughált víða á landinu Vegagerðin varar við því að víða á landinu kann að vera töluverð hálka og jafnvel flughálka á köflum. 19.2.2018 08:39
Dæmdur fyrir líkamsárás á Lundanum Karlmaður á fertugsaldri var í upphafi mánaðar dæmdur í 28 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás og tollalagabrot. 19.2.2018 08:00
Óþekktur sonur til Íslands hálfri öld síðar Íslenskur maður rak upp stór augu þegar hann komst að því að hann ætti fimmtugan son í Bandaríkjunum. Sonurinn nýtur nú landsins í faðmi íslenskrar fjölskyldu. Hann vonar að Íslendingar séu ekki orðnir ónæmir fyrir fegurð landsins. 19.2.2018 07:45
Framhaldsskólanemar kalla eftir sálfræðiþjónustu Samband íslenskra framhaldsskólanema fór í gær af stað með herferð á samfélagsmiðlum í þeim tilgangi að þrýsta á stjórnvöld að bjóða upp á ókeypis sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum. 19.2.2018 07:24
Næsti hvellur á miðvikudag Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag. 19.2.2018 07:02
Fara fram á að utanaðkomandi rannsaki aksturdagbækurnar Forsætisráðherra vill allt upp á yfirborðið og telur eðlilegt að akstursdagbækur þingmanna séu aðgengilegar landsmönnum. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir þingmenn auðveldlega geta veitt upplýsingar um eigin akstur. 19.2.2018 07:00
Mistök við lagasetningu alltof algeng Fyrir mistök féll ákvæði úr sakamálalögum við innleiðingu millidómstigs. Reglulega eru lög lagfærð vegna mistaka. Ár er frá því að þingið lagfærði afturvirkt mistök sem hefðu getað kostað tæpa 3 milljarða. 19.2.2018 07:00
Hafnfirðingar skilað helmingi lóða vegna íþyngjandi skilmála Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hafa lýst áhyggjum sínum af hversu mörgum lóðum, sem úthlutað var í Skarðshlíðarhverfi í haust, hefur verið skilað. 19.2.2018 06:00
Mesta fjölgun á Vestfjörðum í áratugi Vestfirðingum hefur fækkað undanfarna áratugi, en nú er öldin önnur. Formaður bæjarráðs Ísafjarðar segir fjórðunginn vera að spyrna við fótum. Ný atvinnutækifæri á svæðinu blási íbúum von í brjóst. 19.2.2018 06:00
Hreppurinn var tilbúinn að bjóða hærra í fálka Ríkarðs á uppboðinu Nú er beðið eftir heimkomu útskorins fálka eftir Ríkarð Jónsson sem hreppurinn keypti á uppboði í London. 19.2.2018 06:00
Fylgdu veðurtepptum unglingum heim til Grindavíkur Töluvert rólegra var hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir. 18.2.2018 23:16
Þvinguð á fund, félagslega einangruð og vansæl í grunnskóla Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifaði blogg um reynslu sína af grunnskólaárunum og vandar skólanum sem hún gekk í ekki kveðjurnar. 18.2.2018 23:00
Eiginmaður Sunnu Elvíru fékk uppreist æru: Kveikti í húsi undir áhrifum áfengis og fíkniefna Sigurður Kristinsson, eiginmaður Sunnu Elviru sem liggur lömuð á sjúkrahúsi í Málaga, fékk uppreist æru árið 2013. 18.2.2018 21:00
Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18.2.2018 20:48
Líst misjafnlega á nýjan flugvöll í Hvassahrauni Flugrekendum innanlandsflugsins líst misvel á Hvassahraunsflugvöll. Einum finnst sjálfsagt að skoða þennan valkost en öðrum finnst þetta óraunhæft. 18.2.2018 20:30
Hvert einasta skópar á sína sögu: „Mér finnst þeir vera eins og ég vil hafa lífið“ Söngkonan Svanlaug Jóhannsdóttir hefur leitað uppi litrík skópör og í tilefni af konudeginum sem er í dag sagði hún sögu kvennanna sem áttu skóna. 18.2.2018 20:30
Segir umræðuna um skipan dómara of tilfinningaknúna Héraðsdómari og lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík segir það vera áhyggjuefni að traust á dómstólum mælist lágt hér á landi í norrænum samanburði. 18.2.2018 20:00
„Mikilvægt skref“ fyrir Hafnfirðinga að losna loks við raflínurnar segir bæjarstjóri Fyrirhuguð framkvæmd við flutning háspennuraflína hefur verið kærð til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en bæjarstjóri segir það alvarlegt mál ef ekki verður af framkvæmdinni. 18.2.2018 19:45
Starfsmaður velferðarsviðs tvisvar kærður fyrir kynferðisbrot gegn börnum Starfsmaður á velferðarsviði Reykjavíkurborgar hefur verið kærður til lögreglu fyrir að brjóta kynferðislega á fyrrum stjúpdóttur sinni. Hann hefur áður verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn barni. 18.2.2018 19:35
Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18.2.2018 19:29
Dauðvona konu skipað að hætta að hringja á heilsugæsluna Læknir neitaði að sinna konu sem hneig niður heima hjá sér í Ólafsvík af því að hún hafði kvartað undan þjónustu hans. Konan lést skömmu síðar eftir langvarandi veikindi en eiginmaður hennar segir hana ekki hafa fengið rétta meðferð vegna þess að læknarnir töldu hana vera lyfjafíkil 18.2.2018 19:02
Dóra Björt formaður nýstofnaðs Femínistafélags Pírata Stofnfundur Femínistafélags Pírata var haldinn í gær. 18.2.2018 18:13
Sósíalistaflokkur Íslands býður fram til borgarstjórnar Félagsfundur Sósíalistaflokks Íslands samþykkti í dag ályktun sem kveður á um að fela framkvæmdastjórn flokksins að undirbúa framboð til borgarstjórnar Reykjavíkur í vor á vegum flokksins. 18.2.2018 17:16
Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18.2.2018 17:09
Daníel Bjarnason vann Norrænu kvikmyndatónskáldsverðlaunin Daníel Bjarnason er sigurvegari Norrænu kvikmyndatónskáldsverðlaunanna 2018 fyrir tónlist sína við Undir trénu. 18.2.2018 17:00
Hvetja Alþingi til að samþykkja umskurðarfrumvarp Siðmennt telur að þar sem um sé að ræða alvarlegt og óafturkræft inngrip sé óásættanlegt að ólögráða börn séu umskorin. 18.2.2018 13:56
Sjálftaka þingmanna vegna endurgreiðslu á aksturskostnaði Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar segir margt benda til þess að ákveðin sjálftaka sé í gangi þegar kemur að endurgreiðslu á aksturskostnaði þingmanna. 18.2.2018 13:39
Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. 18.2.2018 12:05
Dregur úr skjálftavirkni en hrinan ekki endilega á enda komin Skjálftahrina heldur áfram norðaustan við Grímsey, sem hefur staðið yfir síðan 14. febrúar, en talsvert hefur dregið úr henni í nótt og í morgun. 18.2.2018 11:58
Fangageymslur nánast fullar eftir nóttina Erilsöm nótt að baki hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu. Fangageymslur eru nánast fullar vegna mála frá því í gærkvöldi og í nótt. Alls voru höfð afskipti af 5 ökumönnum vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis, og af 6 ökumönnum vegna gruns um akstur undir áhrifum annarra fíkniefna. Auk þess var skemmtistað í efri byggðum Reykjavíkur lokað þar sem einhverjir af gestum staðarins voru undir aldri. 18.2.2018 09:41
Biskup um umskurðarfrumvarp: Hætt við að Gyðingdómur og Islam verði gerð að glæpsamlegum trúarbrögðum Biskup hefur skilað umsögn um umdeilt frumvarp um bann við umskurði. 18.2.2018 09:38