Fleiri fréttir Gera þarf betur hvað varðar mannréttindi intersex-fólks Á Íslandi skortir víðtækari jafnréttislöggjöf sem bannar mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynvitundar og kyneinkenna. Þá eru mannréttindi intersex fólks oft virt að vettugi. 17.2.2018 20:00 52 milljóna miði keyptur í Póló Einn var með allar tölur réttar í lottói kvöldsins 17.2.2018 19:40 Taka börnin úr íþróttum út af grænu gúmmíryki Grænt gúmmíryk sem sest í fatnað, hár og jafnvel ofan í öndunarfæri kemur úr nýju gervigrasi í Kórnum. Foreldrar barna sem stunda íþróttir á grasinu vilja að vellinum verði lokað þar til heilbrigðiseftirlitið hefur gert úttekt. Kópavogsbær leitar leiða til að leysa málið. 17.2.2018 19:00 Sleðahópur björgunarsveitanna aðstoðaði parið niður af Esju Parið sem var í sjálfheldu á Esju er á leiðinni niður. 17.2.2018 18:58 Bílvelta á Esjumelum Einn var í bílnum og komst hann hjálparlaust út úr bifreiðinni áður en viðbragðsaðilar mættu á vettvang. 17.2.2018 18:55 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Gervigras, Rússar og mannréttindi intersex fólks verða til umfjöllunar í fréttatíma kvöldsins. 17.2.2018 18:15 Þriggja bíla árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn var fluttur á sjúkrahús en meiðsli á fólki eru þó talin minniháttar. 17.2.2018 17:49 Mennirnir lausir úr haldi lögreglu Þrír mannanna, sem grunaðir eru um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu á Akureyri, voru látnir lausir úr gæsluvarðhaldi í gærkvöldi og sá fjórði í dag. 17.2.2018 17:30 Oddný um smálánafyrirtæki: "Þetta er náttúrulega bara glæpastarfsemi“ Ungt fólk í dag leitar meira til umboðsmanns skuldara vegna smálána en húsnæðislána. Oddný G. Harðardóttir vakti nýverið athygli á málinu og sat fyrir svörum ásamt Lilju Alfreðsdóttur í Víglínunni í dag. 17.2.2018 17:14 Íslenskt par í sjálfheldu á Esju Íslenskt par hefur óskað eftir aðstoð björgunarsveita við að komast niður. 17.2.2018 17:11 „Bílstjórinn er miður sín eftir þetta“ Strætóbílstjóri sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn var látinn laus eftir skýrslutöku. Hann mun þó ekki aka á meðan rannsókn málsins stendur yfir. 17.2.2018 14:51 Heyrði fyrst af væntanlegri heimferð í fjölmiðlum Lögmaður Sunnu Elviru Þorkelsdóttur hefur hvorki heyrt frá íslenskum né spænskum yfirvöldum um það hvort farbanni yfir Sunnu verði aflétt. Sjálf heyrði Sunna af málinu í fjölmiðlum. 17.2.2018 14:39 Leynd yfir akstursgreiðslum skapi óþarfa tortryggni Hafa þarf í huga að landsbyggðarþingmenn séu í allt annari stöðu en þingmenn höfuðborgarsvæðisins, að sögn Lilju Alfreðsdóttur og Oddnýjar G. Harðardóttur. 17.2.2018 14:29 Alþingisbatteríin búin hjá Vigdísi Vigdís Hauksdóttir segist ekki hafa getað hugsað sér að fara í framboð til Alþingis fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum síðasta haust. 17.2.2018 12:50 Flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum Hagstætt gengi og harðari samkeppni við innflutta vöru skilar lægra matarverði til neytenda og hafa flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum fyrir utan mjólkina sem hefur hækkað um ríflega sjö prósent. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir að grípa þurfi inn í einokunarstöðu mjólkurframleiðenda. 17.2.2018 12:49 Eygló verkefnisstjóri nýs húsnæðisúrræðis Kvennaathvarfsins Eygló Harðardóttir, fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra hefur verið ráðinn sem verkefnisstjóri hjá Kvennaathvarfinu. 17.2.2018 12:15 Þrjár öflugar konur í Víglínunni um hlunnindi þingmanna og baráttuna um borgina 17.2.2018 11:47 Segja enga niðurstöðu komna í mál Sunnu Engin ákvörðun hefur verið tekin um að lögregluyfirvöld á Íslandi taki við rannsókn máls Sunnu Elviru Þorkelsdóttur. 17.2.2018 10:45 Ók upp á hringtorg undir áhrifum vímuefna Lögreglan á Suðurnesjum handtók í vikunni ökumann sem ekið hafði bifreið sinni upp á hringtorg við Fitjar. Ökumaðurinn var grunaður um fíkniefnaakstur og viðurkenndi sjálfur neyslu slíkra efna. 17.2.2018 10:23 Fór eina og hálfa veltu og endaði á hliðinni Í vikunni varð bílvelta á Garðvegi á vestanverðu Reykjanesi þar sem bifreiðin fór eina og hálfa veltu áður en hún staðnæmdist á hliðinni. 17.2.2018 09:57 Hálka á höfuðborgarsvæðinu Það er hálka víða á landinu í dag. 17.2.2018 09:01 16 ára piltur gripinn við sölu fíkniefna Við leit á drengnum fann lögregla einnig eggvopn. 17.2.2018 08:32 Hættir við að aftengja ofurhækkun kjararáðs Laun sveitarstjórnarmanna í Grýtubakkahreppi hækka um 25 prósent og hafa þá hækkað yfir 44 prósent á rúmu ári. Launin eru því nú að fullu tengd við þingfararkaup á ný eftir að þau voru ekki látin fylgja umdeildri hækkun kjararáð. 17.2.2018 07:30 Ótti við gegnsæi ríkur innan stjórnmálanna Formaður stýrihóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu segir að kerfið og stjórnmálamenn eigi að líta á greitt aðgengi að upplýsingum sem hjálpartæki, til að sýna fram á að viðkomandi hagi starfi sínu í þágu almennings. 17.2.2018 07:30 Lækkun launa afvopni ekki stéttarfélög Forseti ASÍ segir að það sé ekki í andstöðu við hlutverk verkalýðshreyfingarinnar að krefjast launalækkunar tiltekins hóps. Verkalýðsforingi gagnrýnir ASÍ. Telur frekar eiga að krefjast sambærilegrar hækkunar. 17.2.2018 07:30 Boða eftirlit með sífrera í Strandartindi Mikilvægt er að fylgjast með útbreiðslu og ástandi sífrera í íslensku fjalllendi að mati sérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Merki um þiðnun sökum hlýnandi loftslags. Hefur sérstakar áhyggjur af þekktu skriðusvæði í Strandartind. 17.2.2018 07:30 Tæplega þúsund skjálftar á dag Um fimmtíu manns hafa vetursetu í Grímsey þennan veturinn sem hefur einkennst af mörgum skjálftahrinum frá því síðasta haust. Áttræður eyjarskeggi hefur hins vegar ekki fundið einn einasta skjálfta á árinu. 17.2.2018 07:15 Betra hundalíf Jónasar eftir vítaverða meðferð Fyrir rúmlega hálfu ári var hundur tekinn af eiganda sínum vegna vanrækslu og komið í fóstur hjá Dýrahjálp Íslands. Honum var hætta búin vegna ofþyngdar en er öllu léttari í dag. Stundar vatnsleikfimi og fer í göngur með fósturpabba. 17.2.2018 07:15 Jón Þór vill kalla siðanefndina saman Hlutverk siðanefndarinnar er að gefa forsætisnefnd álit á því hvort þingmaður hafi með hátterni sínu brotið gegn ákvæðum siðareglnanna. 17.2.2018 07:00 Á annað þúsund skjálftar mælst við Grímsey Jarðskjálftahrina um 10-12 km norðaustan við Grímsey hefur staðið nær óslitið frá 14. febrúar. 16.2.2018 21:46 Segir smálánafyrirtæki komast upp með að brjóta lög: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“ Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að smálánafyrirtæki komist ítrekað upp með að brjóta lög og að úrræði stjórnvalda dugi skammt. 16.2.2018 21:45 Ferðamenn höfðu ekki áhuga á innanlandsflugi frá Keflavík Innanlandsflugi milli Akureyrar og Keflavíkur verður hætt, þar sem ekki reyndist nægur áhugi hjá erlendum ferðamönnum að fljúga beint út á land. 16.2.2018 20:45 Segir Pírata viðkvæmari en aðra: „Svona menn eiga bara að vinna á vernduðum vinnustað“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir Pírata vera viðkvæmari en aðra og að þeim sé gjarnan misboðið ef þeir eru gagnrýndir. 16.2.2018 20:23 Stjórnarmaður ÖBÍ um mál Sunnu Elviru: „Þetta er bara torture“ Fulltrúar ÖBÍ gagnrýna að Sunna Elvira dvelji við óviðunandi aðstæður á sjúkrahúsi þar sem hún fær ekki viðeigandi meðhöndlun. 16.2.2018 20:00 Strætóbílstjóri leiddur út í járnum Bílstjórinn, sem vinnur fyrir Kynnisferðir, er grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn sem kastaði snjóbolta í vagninn. 16.2.2018 19:31 Fjármálaráðherra segir ASÍ og SA ekki geta varpað ábyrgð samninga í fang ríkisstjórnarinnar Viss tímamót séu nú á vinnumarkaði en ríkisstjórnin taki ekki ábyrgð á gerð samninga á almenna vinnumarkaðnum af viðsemjendum þar. 16.2.2018 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra tilkynnti síðdegis að hann hefði tekið þá ákvörðun að Sif Konráðsdóttir, annar aðstoðarmanna hans, hætti störfum frá og með deginum í dag. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2. 16.2.2018 18:10 Sif biður brotaþolana innilegrar afsökunar á mistökum sínum Fráfarandi aðstoðarmaður ráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu. 16.2.2018 17:28 Starfsmaður barnaverndar úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald Starfsmaður barnaverndar Reykjavíkur sem grunaður er um kynferðisbrot gegn börnum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald. 16.2.2018 16:59 Sif Konráðsdóttir hættir störfum sem aðstoðarmaður ráðherra Sif Konráðsdóttir mun hætta störfum sem aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra frá og með deginum í dag. 16.2.2018 16:42 „Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16.2.2018 16:21 Aldrei fleiri í Vinstri grænum Sex þúsund félaga múrinn rofinn í vikunni. 16.2.2018 15:43 Leita til Evrópusamtaka fatlaðs fólks vegna máls Sunnu Elviru Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ), segir að félagið muni leita til European Disability Forum, Evrópusamtaka fatlaðs fólks, vegna máls Sunnu Elviru Þorkelsdóttur sem nú liggur alvarlega slösuð á spítala í Málaga eftir að hafa fallið milli hæða á heimili sínu í janúar. 16.2.2018 15:39 Íbúðum fjölgaði um 1800 á síðasta ári Íbúðum fjölgaði mest í Mosfellsbæ eða um 401 íbúð. 16.2.2018 15:23 Rakst utan í vegg í Hvalfjarðargöngum Einhverjar tafir urðu á umferð þegar bíl var ekið utan í vegg í Hvalfjarðargöngum skömmu eftir hádegi í dag. 16.2.2018 14:12 Sjá næstu 50 fréttir
Gera þarf betur hvað varðar mannréttindi intersex-fólks Á Íslandi skortir víðtækari jafnréttislöggjöf sem bannar mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynvitundar og kyneinkenna. Þá eru mannréttindi intersex fólks oft virt að vettugi. 17.2.2018 20:00
Taka börnin úr íþróttum út af grænu gúmmíryki Grænt gúmmíryk sem sest í fatnað, hár og jafnvel ofan í öndunarfæri kemur úr nýju gervigrasi í Kórnum. Foreldrar barna sem stunda íþróttir á grasinu vilja að vellinum verði lokað þar til heilbrigðiseftirlitið hefur gert úttekt. Kópavogsbær leitar leiða til að leysa málið. 17.2.2018 19:00
Sleðahópur björgunarsveitanna aðstoðaði parið niður af Esju Parið sem var í sjálfheldu á Esju er á leiðinni niður. 17.2.2018 18:58
Bílvelta á Esjumelum Einn var í bílnum og komst hann hjálparlaust út úr bifreiðinni áður en viðbragðsaðilar mættu á vettvang. 17.2.2018 18:55
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Gervigras, Rússar og mannréttindi intersex fólks verða til umfjöllunar í fréttatíma kvöldsins. 17.2.2018 18:15
Þriggja bíla árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn var fluttur á sjúkrahús en meiðsli á fólki eru þó talin minniháttar. 17.2.2018 17:49
Mennirnir lausir úr haldi lögreglu Þrír mannanna, sem grunaðir eru um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu á Akureyri, voru látnir lausir úr gæsluvarðhaldi í gærkvöldi og sá fjórði í dag. 17.2.2018 17:30
Oddný um smálánafyrirtæki: "Þetta er náttúrulega bara glæpastarfsemi“ Ungt fólk í dag leitar meira til umboðsmanns skuldara vegna smálána en húsnæðislána. Oddný G. Harðardóttir vakti nýverið athygli á málinu og sat fyrir svörum ásamt Lilju Alfreðsdóttur í Víglínunni í dag. 17.2.2018 17:14
Íslenskt par í sjálfheldu á Esju Íslenskt par hefur óskað eftir aðstoð björgunarsveita við að komast niður. 17.2.2018 17:11
„Bílstjórinn er miður sín eftir þetta“ Strætóbílstjóri sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn var látinn laus eftir skýrslutöku. Hann mun þó ekki aka á meðan rannsókn málsins stendur yfir. 17.2.2018 14:51
Heyrði fyrst af væntanlegri heimferð í fjölmiðlum Lögmaður Sunnu Elviru Þorkelsdóttur hefur hvorki heyrt frá íslenskum né spænskum yfirvöldum um það hvort farbanni yfir Sunnu verði aflétt. Sjálf heyrði Sunna af málinu í fjölmiðlum. 17.2.2018 14:39
Leynd yfir akstursgreiðslum skapi óþarfa tortryggni Hafa þarf í huga að landsbyggðarþingmenn séu í allt annari stöðu en þingmenn höfuðborgarsvæðisins, að sögn Lilju Alfreðsdóttur og Oddnýjar G. Harðardóttur. 17.2.2018 14:29
Alþingisbatteríin búin hjá Vigdísi Vigdís Hauksdóttir segist ekki hafa getað hugsað sér að fara í framboð til Alþingis fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum síðasta haust. 17.2.2018 12:50
Flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum Hagstætt gengi og harðari samkeppni við innflutta vöru skilar lægra matarverði til neytenda og hafa flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum fyrir utan mjólkina sem hefur hækkað um ríflega sjö prósent. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir að grípa þurfi inn í einokunarstöðu mjólkurframleiðenda. 17.2.2018 12:49
Eygló verkefnisstjóri nýs húsnæðisúrræðis Kvennaathvarfsins Eygló Harðardóttir, fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra hefur verið ráðinn sem verkefnisstjóri hjá Kvennaathvarfinu. 17.2.2018 12:15
Segja enga niðurstöðu komna í mál Sunnu Engin ákvörðun hefur verið tekin um að lögregluyfirvöld á Íslandi taki við rannsókn máls Sunnu Elviru Þorkelsdóttur. 17.2.2018 10:45
Ók upp á hringtorg undir áhrifum vímuefna Lögreglan á Suðurnesjum handtók í vikunni ökumann sem ekið hafði bifreið sinni upp á hringtorg við Fitjar. Ökumaðurinn var grunaður um fíkniefnaakstur og viðurkenndi sjálfur neyslu slíkra efna. 17.2.2018 10:23
Fór eina og hálfa veltu og endaði á hliðinni Í vikunni varð bílvelta á Garðvegi á vestanverðu Reykjanesi þar sem bifreiðin fór eina og hálfa veltu áður en hún staðnæmdist á hliðinni. 17.2.2018 09:57
16 ára piltur gripinn við sölu fíkniefna Við leit á drengnum fann lögregla einnig eggvopn. 17.2.2018 08:32
Hættir við að aftengja ofurhækkun kjararáðs Laun sveitarstjórnarmanna í Grýtubakkahreppi hækka um 25 prósent og hafa þá hækkað yfir 44 prósent á rúmu ári. Launin eru því nú að fullu tengd við þingfararkaup á ný eftir að þau voru ekki látin fylgja umdeildri hækkun kjararáð. 17.2.2018 07:30
Ótti við gegnsæi ríkur innan stjórnmálanna Formaður stýrihóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu segir að kerfið og stjórnmálamenn eigi að líta á greitt aðgengi að upplýsingum sem hjálpartæki, til að sýna fram á að viðkomandi hagi starfi sínu í þágu almennings. 17.2.2018 07:30
Lækkun launa afvopni ekki stéttarfélög Forseti ASÍ segir að það sé ekki í andstöðu við hlutverk verkalýðshreyfingarinnar að krefjast launalækkunar tiltekins hóps. Verkalýðsforingi gagnrýnir ASÍ. Telur frekar eiga að krefjast sambærilegrar hækkunar. 17.2.2018 07:30
Boða eftirlit með sífrera í Strandartindi Mikilvægt er að fylgjast með útbreiðslu og ástandi sífrera í íslensku fjalllendi að mati sérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Merki um þiðnun sökum hlýnandi loftslags. Hefur sérstakar áhyggjur af þekktu skriðusvæði í Strandartind. 17.2.2018 07:30
Tæplega þúsund skjálftar á dag Um fimmtíu manns hafa vetursetu í Grímsey þennan veturinn sem hefur einkennst af mörgum skjálftahrinum frá því síðasta haust. Áttræður eyjarskeggi hefur hins vegar ekki fundið einn einasta skjálfta á árinu. 17.2.2018 07:15
Betra hundalíf Jónasar eftir vítaverða meðferð Fyrir rúmlega hálfu ári var hundur tekinn af eiganda sínum vegna vanrækslu og komið í fóstur hjá Dýrahjálp Íslands. Honum var hætta búin vegna ofþyngdar en er öllu léttari í dag. Stundar vatnsleikfimi og fer í göngur með fósturpabba. 17.2.2018 07:15
Jón Þór vill kalla siðanefndina saman Hlutverk siðanefndarinnar er að gefa forsætisnefnd álit á því hvort þingmaður hafi með hátterni sínu brotið gegn ákvæðum siðareglnanna. 17.2.2018 07:00
Á annað þúsund skjálftar mælst við Grímsey Jarðskjálftahrina um 10-12 km norðaustan við Grímsey hefur staðið nær óslitið frá 14. febrúar. 16.2.2018 21:46
Segir smálánafyrirtæki komast upp með að brjóta lög: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“ Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að smálánafyrirtæki komist ítrekað upp með að brjóta lög og að úrræði stjórnvalda dugi skammt. 16.2.2018 21:45
Ferðamenn höfðu ekki áhuga á innanlandsflugi frá Keflavík Innanlandsflugi milli Akureyrar og Keflavíkur verður hætt, þar sem ekki reyndist nægur áhugi hjá erlendum ferðamönnum að fljúga beint út á land. 16.2.2018 20:45
Segir Pírata viðkvæmari en aðra: „Svona menn eiga bara að vinna á vernduðum vinnustað“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir Pírata vera viðkvæmari en aðra og að þeim sé gjarnan misboðið ef þeir eru gagnrýndir. 16.2.2018 20:23
Stjórnarmaður ÖBÍ um mál Sunnu Elviru: „Þetta er bara torture“ Fulltrúar ÖBÍ gagnrýna að Sunna Elvira dvelji við óviðunandi aðstæður á sjúkrahúsi þar sem hún fær ekki viðeigandi meðhöndlun. 16.2.2018 20:00
Strætóbílstjóri leiddur út í járnum Bílstjórinn, sem vinnur fyrir Kynnisferðir, er grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn sem kastaði snjóbolta í vagninn. 16.2.2018 19:31
Fjármálaráðherra segir ASÍ og SA ekki geta varpað ábyrgð samninga í fang ríkisstjórnarinnar Viss tímamót séu nú á vinnumarkaði en ríkisstjórnin taki ekki ábyrgð á gerð samninga á almenna vinnumarkaðnum af viðsemjendum þar. 16.2.2018 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra tilkynnti síðdegis að hann hefði tekið þá ákvörðun að Sif Konráðsdóttir, annar aðstoðarmanna hans, hætti störfum frá og með deginum í dag. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2. 16.2.2018 18:10
Sif biður brotaþolana innilegrar afsökunar á mistökum sínum Fráfarandi aðstoðarmaður ráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu. 16.2.2018 17:28
Starfsmaður barnaverndar úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald Starfsmaður barnaverndar Reykjavíkur sem grunaður er um kynferðisbrot gegn börnum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald. 16.2.2018 16:59
Sif Konráðsdóttir hættir störfum sem aðstoðarmaður ráðherra Sif Konráðsdóttir mun hætta störfum sem aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra frá og með deginum í dag. 16.2.2018 16:42
„Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16.2.2018 16:21
Leita til Evrópusamtaka fatlaðs fólks vegna máls Sunnu Elviru Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ), segir að félagið muni leita til European Disability Forum, Evrópusamtaka fatlaðs fólks, vegna máls Sunnu Elviru Þorkelsdóttur sem nú liggur alvarlega slösuð á spítala í Málaga eftir að hafa fallið milli hæða á heimili sínu í janúar. 16.2.2018 15:39
Íbúðum fjölgaði um 1800 á síðasta ári Íbúðum fjölgaði mest í Mosfellsbæ eða um 401 íbúð. 16.2.2018 15:23
Rakst utan í vegg í Hvalfjarðargöngum Einhverjar tafir urðu á umferð þegar bíl var ekið utan í vegg í Hvalfjarðargöngum skömmu eftir hádegi í dag. 16.2.2018 14:12
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent