Flughált víða á landinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2018 08:39 Akstursskilyrði eru víða varasöm í dag. Vísir/GVA Vegagerðin varar við því að víða á landinu kann að vera töluverð hálka og jafnvel flughálka á köflum. Það hefur mikið tekið upp á Suður- og Suðvesturlandi og vegir víðast hvar ýmist auðir eða aðeins í hálkublettum að sögn Vegagerðinnar. Hins vegar er flughált á Kjósarskarði og Krýsuvíkurvegi en þó er verið að opna upp í Bláfjöll. Svipaða sögu er að segja af Vesturlandi. Þar er einnig flughált á nokkrum köflum, meðal annars á Fróðárheiði og Laxárdalsheiði. Verið er að moka fjallvegi á Vestfjörðum þessa stundina en þar er á köflum krap og mikil hálka. Á Norðurlandi er fremur lítil hálka á aðalleiðum en þó flughált á kafla á Þverárfjallsvegi og eins á Hólaheiði. Þá er víðast hvar hált á Austurlandi, raunar flughált allvíða og sums staðar er hvasst. Á Vatnsskarði eystra hafa hviður til að mynda farið í 50 m/sek. Með suðausturströndinni er mikið autt. Einnig ber að hafa í huga að ófært er innst á Hvítársíðuvegi (523) við brúna yfir Norðlingafljót þar sem vatn flæðir yfir veg og að Þingskálavegur (268) er ófær vegna vatnaskemmda ofan við bæinn Hóla. Tengdar fréttir Næsti hvellur á miðvikudag Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag. 19. febrúar 2018 07:02 Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Veður Fleiri fréttir Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Sjá meira
Vegagerðin varar við því að víða á landinu kann að vera töluverð hálka og jafnvel flughálka á köflum. Það hefur mikið tekið upp á Suður- og Suðvesturlandi og vegir víðast hvar ýmist auðir eða aðeins í hálkublettum að sögn Vegagerðinnar. Hins vegar er flughált á Kjósarskarði og Krýsuvíkurvegi en þó er verið að opna upp í Bláfjöll. Svipaða sögu er að segja af Vesturlandi. Þar er einnig flughált á nokkrum köflum, meðal annars á Fróðárheiði og Laxárdalsheiði. Verið er að moka fjallvegi á Vestfjörðum þessa stundina en þar er á köflum krap og mikil hálka. Á Norðurlandi er fremur lítil hálka á aðalleiðum en þó flughált á kafla á Þverárfjallsvegi og eins á Hólaheiði. Þá er víðast hvar hált á Austurlandi, raunar flughált allvíða og sums staðar er hvasst. Á Vatnsskarði eystra hafa hviður til að mynda farið í 50 m/sek. Með suðausturströndinni er mikið autt. Einnig ber að hafa í huga að ófært er innst á Hvítársíðuvegi (523) við brúna yfir Norðlingafljót þar sem vatn flæðir yfir veg og að Þingskálavegur (268) er ófær vegna vatnaskemmda ofan við bæinn Hóla.
Tengdar fréttir Næsti hvellur á miðvikudag Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag. 19. febrúar 2018 07:02 Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Veður Fleiri fréttir Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Sjá meira
Næsti hvellur á miðvikudag Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag. 19. febrúar 2018 07:02