Fleiri fréttir „Menn geta ekki látið persónulegan ágreining koma í veg fyrir að hægt sé að vinna að góðum málum“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður og þingmaður Framsóknarflokksins, segir flokkinn ekki útiloka neinn í stjórnarmyndunarviðræðum. 1.11.2017 10:15 Veitur lækka verð á rafmagnsdreifingu Veitur hafa ákveðið að lækka verð á rafmagnsdreifingu um 7,5 prósent í dag, 1. nóvember. 1.11.2017 08:48 Hvasst í morgunsárið Hviður við fjöll geta farið yfir 30 metra á sekúndu. 1.11.2017 07:55 Vímaður ökumaður hafnaði á kletti Ökumaðurinn var handtekinn á staðnum. 1.11.2017 06:33 Flestir bíða eftir kalli Katrínar Þrjú stjórnarform eru nú rædd meðal flokkana. Möguleikar á vinstri stjórn hafa glæðst á ný. Forystumenn óttast kosningakerfi Pírata. Þingflokkurinn mótar nýjar reglur um myndun og slit ríkisstjórnarsamstarfs. 1.11.2017 06:00 Svarar ekki um aksturskostnað: „Þið eruð ekki að spyrja hvað lögfræðingarnir frá Rauða krossinum eru að fá“ Svar fyrrverandi þingforseta leiðir í ljós háar upphæðir til þingmanna 2013-2106. Þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur aldrei velt fyrir sér hvort ódýrara sé að nota bílaleigubíl. Alþingi gefur ekki upp persónugreinanlegar upplýsingar. 1.11.2017 06:00 Flóttamanni ekki gerð refsing fyrir brot gegn valdstjórninni Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi í gær sýrlenskan kvótaflóttamann fyrir brot gegn valdstjórninni. 1.11.2017 06:00 Með nema í kennsluflug þótt hreyfillinn hefði ítrekað drepið á sér Málmagnir í eldsneytistanki urðu til þess að það drapst á hreyfli kennsluflugvélar sem í kjölfarið var nauðlent á flugvellinum við Sandskeið. 1.11.2017 06:00 Hæstaréttardómarar heimsóttu Noreg Fimm hæstaréttardómarar, auk skrifstofustjóra og eins aðstoðarmanns dómara, heimsóttu Hæstarétt Noregs í liðinni viku. 1.11.2017 06:00 Faðir Sigmundar rýnir í stöðuna frá Flórída: Telur Framsókn þurfa á súpermanni að halda Sorglegt hvernig farið hefur fyrir Framsóknarflokknum, segir Gunnlaugur Sigmundsson sem er stoltur af árangri sonar síns og Miðflokksins í kosningunum. 1.11.2017 06:00 Gætu þurft nýjar réttir á afréttinum vinni Króksbóndi dómsmálið Gunnlaugur segir málið eiga sér tæplega eitt hundrað ára forsögu eða allt frá árinu 1924 þegar Upprekstrarfélag Þverárafréttar hafi keypt land úr Króksjörðinni. 1.11.2017 06:00 Stjórnmálafræðingur efast um að kvennaframboð nái flugi Dósent í stjórnmálafræði er ekki viss um að almennur hljómgrunnur sé fyrir sérstöku kvennaframboði. Fyrrverandi þingkona Kvennalistans fagnar femínísku framtaki og segir það augljóst að ýmislegt brenni á þeim konum sem mættu á fundinn. 1.11.2017 06:00 Mæla með að taka upp gjald á áningarstöðum Bókun bæjarráðsins er svar þess til Reykjaness jarðvangs sem vill fá fram afstöðu sveitarfélaga á Suðurnesjum til mögulegrar gjaldtöku á áningarstöðum fyrir ferðamenn. 1.11.2017 06:00 Afturkallar prestskipun degi fyrir gildistöku Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur afturkallað skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests. Skipan hennar átti að taka gildi á morgun. 31.10.2017 23:31 Þriggja tíma "snúnu“ slökkvistarfi lokið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur að mestu lokið slökkvistarfi við Gullhamra í Grafarvogi þar sem eldur logaði í niðurgröfnum strætisvagni. 31.10.2017 21:15 Panamaprinsalaus ríkisstjórn í burðarliðnum Rætt um að allir flokkar utan Sjálfstæðisflokks og Miðflokks eigi aðild að næstu ríkisstjórn. 31.10.2017 20:45 Aðstæður fyrir minnihlutastjórn betri en oft áður Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði segir að ekki sé hefð fyrir minnihlutastjórnum hér á landi því Alþingi sé óvenjulega valdamikið þing og yfirleitt vettvangur opinberrar stefnumótunar. Hann segir að aðstæður fyrir minnihlutastjórn séu betri núna vegna breytinga á valdheimildum ráðherra. 31.10.2017 20:30 Framsókn ræður miklu um mögulegt stjórnarsamstarf til hægri og vinstri Afstaða Framsóknarflokksins til samstarfs við Viðreisn og Samfylkinguna gæti ráðið miklu um hvort fyrrverandi stjórnarandstöðuflokkar ná saman um myndun ríkisstjórnar, en forystufólk þessara flokka hefur rætt saman óformlega í dag. 31.10.2017 19:45 Óttarr segir Bjarta eiga framtíðina fyrir sér Stefna Bjartrar framtíðar eigi enn ríkt erindi en þegar menn séu farnir að þvælast fyrir sé rétt að þeir dragi sig í hlé. 31.10.2017 19:30 Grænt net opinna svæða leiðarljós vinningstillögu nýrrar byggðar í Skerjafirði Tillaga Ask arkitekta um framtíðaruppbyggingu í Nýja Skerjafirði var hlutskörpust í hugmyndaleit um tillögur að byggð á svæðinu. 31.10.2017 18:45 Málmagnir í eldsneytiskerfi ollu nauðlendingu á Sandskeiði Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks við Sandskeið. 31.10.2017 18:16 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Afstaða Framsóknarflokksins gæti ráðið úrslitum um hvort mynduð verður stjórn hægra eða vinstra megin við miðjuna. Fjallað verður nánar um stöðuna eftir Alþingiskosningarnar í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 31.10.2017 18:15 Eldur við Gullhamra Slökkvilið að störfum 31.10.2017 17:22 Pendúllinn: Stjórnarkapallinn, Inga í aftursætinu og Sigurður Ingi kingmaker Landsmenn gengu til kosninga á laugardaginn og nú tekur við að mynda þarf ríkisstjórn. Hulda Hólmkelsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson fara yfir liðna viku í pólitík. 31.10.2017 16:15 Greina forngripi sem leynast í fórum fólks Sunnudaginn 5. nóvember næstkomandi klukkan 14 til 16 gefst fólki kostur á að koma með eigin gripi til greiningar hjá sérfræðingum Þjóðminjasafns Íslands. 31.10.2017 16:02 Air Berlin búið að greiða skuldina við Isavia Þýska flugfélagði Air Berlin hefur greitt skuld sína við Isavia og er því Airbus 320 farþegaþota flugfélagsins ekki lengur kyrrsett á Keflavíkurflugvelli. 31.10.2017 14:36 Óttarr Proppé segir af sér sem formaður Bjartrar framtíðar Óttarr Proppé hefur sagt af sér sem formaður Bjartrar framtíðar. 31.10.2017 13:37 Ásmundarnir, forsætisráðherra og reynslumesti þingmaðurinn oftast strikaðir út Oftast var strikað yfir nafn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, á atkvæðaseðlum í Suðvesturkjördæmi í þingkosningunum á laugardag, eða alls 483 sinnum. 31.10.2017 13:15 Lækjargatan laus við umferðarljós í þrjá daga Tryggvagötu verður breytt tímabundið í einstefnu frá Lækjargötu og dregur það úr álagi á gatnamótum Lækjargötu og Hverfisgötu. 31.10.2017 11:37 Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt 25 ára gamlan karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað í júní 2015. 31.10.2017 11:29 Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. 31.10.2017 10:46 John Snorri um ferðina á K2: „Alveg sama hvað var að gerast í fjallinu þá var hugurinn alltaf rólegur“ John Snorri Sigurjónsson sem komst á topp fjallsins K2 á árinu segir að honum hafi fundist hann skilja fjallið mjög vel þegar hann var á leiðinni upp en K2 er eitt erfiðasta fjall í heimi að eiga við. 31.10.2017 10:34 Sækir um hæli á Íslandi eftir sautján ár í Noregi Lífeindafræðingurinn Mahad Mahamud hefur sótt um hæli á Íslandi eftir að hafa verið sviptur norskum ríkisborgararétti á síðasta ári. 31.10.2017 08:36 Fjórhjólamaðurinn fluttur á sjúkrahús Björgunarsveitarmenn af Norðausturlandi komu slösuðum manni til hjálpar við mjög erfiðar aðstæður, eftir að hann valt af fjórhjóli sínu skammt vestan við Þórshöfn á Langanesi. 31.10.2017 07:29 „Frekar tíðindalítið veður í dag“ Tíðin er heldur rysjótt þessa dagana. 31.10.2017 07:25 Sigurður Ingi með trompin á hendi Formenn stjórnmálaflokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær. Margir báðu forsetann um svigrúm til að tala saman. Framsóknarflokkurinn er í algjörri lykilstöðu við myndunn nýrrar stjórnar. 31.10.2017 06:00 Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. 31.10.2017 06:00 Steingrímur er starfsforseti Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra. 31.10.2017 06:00 Höfuðkúpubrotin eftir slys í síðasta ökutímanum fyrir vélhjólapróf Ung kona sem ók á vélhjóli utan í flutningabíl við Klettagarða í Reykjavík síðastliðinn fimmtudag mun vera á batavegi. 31.10.2017 06:00 Mál Møller Olsens fer fyrir Landsrétt Þetta staðfestir embætti Héraðssaksóknara við grænlenska ríkissjónvarpið KNR. 31.10.2017 06:00 Mæði ekki nóg til að fá bifreiðarstyrk Kona sem er 75 prósent öryrki á ekki rétt á bifreiðastyrk frá Tryggingastofnun (TR) þar sem hún styðst ekki við hjálpartæki til að ferðast. 31.10.2017 06:00 Fráfarandi þingmenn eiga rétt á 70 milljónum Sex þingmenn af þeim sextán sem ýmist féllu af þingi eða gáfu ekki kost á sér eiga rétt á sex mánaða biðlaunum. Hinir tíu eiga rétt á þingfararkaupi næstu þrjá mánuði. 31.10.2017 06:00 Skógarbóndi vill losna við níu þúsund kindur Gunnar Jónsson, eigandi Króks í Norðurárdal, krefst þess fyrir dómi að viðurkennt verði að Borgarbyggð megi ekki reka fé af fjalli um lönd hans. 31.10.2017 06:00 Fundur um mögulegt kvennaframboð: Hafna þeirri mýtu að Ísland sé jafnréttisparadís "Þetta er upphafið að einhverju stórkostlegu,“ sagði Sóley Tómasdóttir eftir fundinn. 30.10.2017 23:18 Flugi Icelandair frá London aflýst vegna bilunar Var farþegunum boðið upp á hótelgistingu í London en reiknað er með að þeir sem voru á leið heim til Íslands fari með Icelandair frá London upp úr hádegi á morgun. 30.10.2017 22:39 Sjá næstu 50 fréttir
„Menn geta ekki látið persónulegan ágreining koma í veg fyrir að hægt sé að vinna að góðum málum“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður og þingmaður Framsóknarflokksins, segir flokkinn ekki útiloka neinn í stjórnarmyndunarviðræðum. 1.11.2017 10:15
Veitur lækka verð á rafmagnsdreifingu Veitur hafa ákveðið að lækka verð á rafmagnsdreifingu um 7,5 prósent í dag, 1. nóvember. 1.11.2017 08:48
Flestir bíða eftir kalli Katrínar Þrjú stjórnarform eru nú rædd meðal flokkana. Möguleikar á vinstri stjórn hafa glæðst á ný. Forystumenn óttast kosningakerfi Pírata. Þingflokkurinn mótar nýjar reglur um myndun og slit ríkisstjórnarsamstarfs. 1.11.2017 06:00
Svarar ekki um aksturskostnað: „Þið eruð ekki að spyrja hvað lögfræðingarnir frá Rauða krossinum eru að fá“ Svar fyrrverandi þingforseta leiðir í ljós háar upphæðir til þingmanna 2013-2106. Þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur aldrei velt fyrir sér hvort ódýrara sé að nota bílaleigubíl. Alþingi gefur ekki upp persónugreinanlegar upplýsingar. 1.11.2017 06:00
Flóttamanni ekki gerð refsing fyrir brot gegn valdstjórninni Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi í gær sýrlenskan kvótaflóttamann fyrir brot gegn valdstjórninni. 1.11.2017 06:00
Með nema í kennsluflug þótt hreyfillinn hefði ítrekað drepið á sér Málmagnir í eldsneytistanki urðu til þess að það drapst á hreyfli kennsluflugvélar sem í kjölfarið var nauðlent á flugvellinum við Sandskeið. 1.11.2017 06:00
Hæstaréttardómarar heimsóttu Noreg Fimm hæstaréttardómarar, auk skrifstofustjóra og eins aðstoðarmanns dómara, heimsóttu Hæstarétt Noregs í liðinni viku. 1.11.2017 06:00
Faðir Sigmundar rýnir í stöðuna frá Flórída: Telur Framsókn þurfa á súpermanni að halda Sorglegt hvernig farið hefur fyrir Framsóknarflokknum, segir Gunnlaugur Sigmundsson sem er stoltur af árangri sonar síns og Miðflokksins í kosningunum. 1.11.2017 06:00
Gætu þurft nýjar réttir á afréttinum vinni Króksbóndi dómsmálið Gunnlaugur segir málið eiga sér tæplega eitt hundrað ára forsögu eða allt frá árinu 1924 þegar Upprekstrarfélag Þverárafréttar hafi keypt land úr Króksjörðinni. 1.11.2017 06:00
Stjórnmálafræðingur efast um að kvennaframboð nái flugi Dósent í stjórnmálafræði er ekki viss um að almennur hljómgrunnur sé fyrir sérstöku kvennaframboði. Fyrrverandi þingkona Kvennalistans fagnar femínísku framtaki og segir það augljóst að ýmislegt brenni á þeim konum sem mættu á fundinn. 1.11.2017 06:00
Mæla með að taka upp gjald á áningarstöðum Bókun bæjarráðsins er svar þess til Reykjaness jarðvangs sem vill fá fram afstöðu sveitarfélaga á Suðurnesjum til mögulegrar gjaldtöku á áningarstöðum fyrir ferðamenn. 1.11.2017 06:00
Afturkallar prestskipun degi fyrir gildistöku Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur afturkallað skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests. Skipan hennar átti að taka gildi á morgun. 31.10.2017 23:31
Þriggja tíma "snúnu“ slökkvistarfi lokið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur að mestu lokið slökkvistarfi við Gullhamra í Grafarvogi þar sem eldur logaði í niðurgröfnum strætisvagni. 31.10.2017 21:15
Panamaprinsalaus ríkisstjórn í burðarliðnum Rætt um að allir flokkar utan Sjálfstæðisflokks og Miðflokks eigi aðild að næstu ríkisstjórn. 31.10.2017 20:45
Aðstæður fyrir minnihlutastjórn betri en oft áður Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði segir að ekki sé hefð fyrir minnihlutastjórnum hér á landi því Alþingi sé óvenjulega valdamikið þing og yfirleitt vettvangur opinberrar stefnumótunar. Hann segir að aðstæður fyrir minnihlutastjórn séu betri núna vegna breytinga á valdheimildum ráðherra. 31.10.2017 20:30
Framsókn ræður miklu um mögulegt stjórnarsamstarf til hægri og vinstri Afstaða Framsóknarflokksins til samstarfs við Viðreisn og Samfylkinguna gæti ráðið miklu um hvort fyrrverandi stjórnarandstöðuflokkar ná saman um myndun ríkisstjórnar, en forystufólk þessara flokka hefur rætt saman óformlega í dag. 31.10.2017 19:45
Óttarr segir Bjarta eiga framtíðina fyrir sér Stefna Bjartrar framtíðar eigi enn ríkt erindi en þegar menn séu farnir að þvælast fyrir sé rétt að þeir dragi sig í hlé. 31.10.2017 19:30
Grænt net opinna svæða leiðarljós vinningstillögu nýrrar byggðar í Skerjafirði Tillaga Ask arkitekta um framtíðaruppbyggingu í Nýja Skerjafirði var hlutskörpust í hugmyndaleit um tillögur að byggð á svæðinu. 31.10.2017 18:45
Málmagnir í eldsneytiskerfi ollu nauðlendingu á Sandskeiði Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks við Sandskeið. 31.10.2017 18:16
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Afstaða Framsóknarflokksins gæti ráðið úrslitum um hvort mynduð verður stjórn hægra eða vinstra megin við miðjuna. Fjallað verður nánar um stöðuna eftir Alþingiskosningarnar í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 31.10.2017 18:15
Pendúllinn: Stjórnarkapallinn, Inga í aftursætinu og Sigurður Ingi kingmaker Landsmenn gengu til kosninga á laugardaginn og nú tekur við að mynda þarf ríkisstjórn. Hulda Hólmkelsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson fara yfir liðna viku í pólitík. 31.10.2017 16:15
Greina forngripi sem leynast í fórum fólks Sunnudaginn 5. nóvember næstkomandi klukkan 14 til 16 gefst fólki kostur á að koma með eigin gripi til greiningar hjá sérfræðingum Þjóðminjasafns Íslands. 31.10.2017 16:02
Air Berlin búið að greiða skuldina við Isavia Þýska flugfélagði Air Berlin hefur greitt skuld sína við Isavia og er því Airbus 320 farþegaþota flugfélagsins ekki lengur kyrrsett á Keflavíkurflugvelli. 31.10.2017 14:36
Óttarr Proppé segir af sér sem formaður Bjartrar framtíðar Óttarr Proppé hefur sagt af sér sem formaður Bjartrar framtíðar. 31.10.2017 13:37
Ásmundarnir, forsætisráðherra og reynslumesti þingmaðurinn oftast strikaðir út Oftast var strikað yfir nafn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, á atkvæðaseðlum í Suðvesturkjördæmi í þingkosningunum á laugardag, eða alls 483 sinnum. 31.10.2017 13:15
Lækjargatan laus við umferðarljós í þrjá daga Tryggvagötu verður breytt tímabundið í einstefnu frá Lækjargötu og dregur það úr álagi á gatnamótum Lækjargötu og Hverfisgötu. 31.10.2017 11:37
Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt 25 ára gamlan karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað í júní 2015. 31.10.2017 11:29
Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. 31.10.2017 10:46
John Snorri um ferðina á K2: „Alveg sama hvað var að gerast í fjallinu þá var hugurinn alltaf rólegur“ John Snorri Sigurjónsson sem komst á topp fjallsins K2 á árinu segir að honum hafi fundist hann skilja fjallið mjög vel þegar hann var á leiðinni upp en K2 er eitt erfiðasta fjall í heimi að eiga við. 31.10.2017 10:34
Sækir um hæli á Íslandi eftir sautján ár í Noregi Lífeindafræðingurinn Mahad Mahamud hefur sótt um hæli á Íslandi eftir að hafa verið sviptur norskum ríkisborgararétti á síðasta ári. 31.10.2017 08:36
Fjórhjólamaðurinn fluttur á sjúkrahús Björgunarsveitarmenn af Norðausturlandi komu slösuðum manni til hjálpar við mjög erfiðar aðstæður, eftir að hann valt af fjórhjóli sínu skammt vestan við Þórshöfn á Langanesi. 31.10.2017 07:29
Sigurður Ingi með trompin á hendi Formenn stjórnmálaflokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær. Margir báðu forsetann um svigrúm til að tala saman. Framsóknarflokkurinn er í algjörri lykilstöðu við myndunn nýrrar stjórnar. 31.10.2017 06:00
Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. 31.10.2017 06:00
Steingrímur er starfsforseti Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra. 31.10.2017 06:00
Höfuðkúpubrotin eftir slys í síðasta ökutímanum fyrir vélhjólapróf Ung kona sem ók á vélhjóli utan í flutningabíl við Klettagarða í Reykjavík síðastliðinn fimmtudag mun vera á batavegi. 31.10.2017 06:00
Mál Møller Olsens fer fyrir Landsrétt Þetta staðfestir embætti Héraðssaksóknara við grænlenska ríkissjónvarpið KNR. 31.10.2017 06:00
Mæði ekki nóg til að fá bifreiðarstyrk Kona sem er 75 prósent öryrki á ekki rétt á bifreiðastyrk frá Tryggingastofnun (TR) þar sem hún styðst ekki við hjálpartæki til að ferðast. 31.10.2017 06:00
Fráfarandi þingmenn eiga rétt á 70 milljónum Sex þingmenn af þeim sextán sem ýmist féllu af þingi eða gáfu ekki kost á sér eiga rétt á sex mánaða biðlaunum. Hinir tíu eiga rétt á þingfararkaupi næstu þrjá mánuði. 31.10.2017 06:00
Skógarbóndi vill losna við níu þúsund kindur Gunnar Jónsson, eigandi Króks í Norðurárdal, krefst þess fyrir dómi að viðurkennt verði að Borgarbyggð megi ekki reka fé af fjalli um lönd hans. 31.10.2017 06:00
Fundur um mögulegt kvennaframboð: Hafna þeirri mýtu að Ísland sé jafnréttisparadís "Þetta er upphafið að einhverju stórkostlegu,“ sagði Sóley Tómasdóttir eftir fundinn. 30.10.2017 23:18
Flugi Icelandair frá London aflýst vegna bilunar Var farþegunum boðið upp á hótelgistingu í London en reiknað er með að þeir sem voru á leið heim til Íslands fari með Icelandair frá London upp úr hádegi á morgun. 30.10.2017 22:39