Fleiri fréttir Nýir þingmenn spenntir: „Ég er bara nýlent hérna fyrir sunnan og byrjaði á því að villast í Alþingishúsinu“ Nýja starfið leggst afar vel í þá sem setjast nú á þing í fyrsta sinn. Flestir eru spenntir en sumir eru stressaðir og þá aðallega fyrir því að týnast í Alþingishúsinu. 30.10.2017 20:00 Lést við rjúpnaveiðar Maðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi. 30.10.2017 19:35 „Feðraveldið er seigara en andskotinn“ Konur ætla að koma saman og ræða hlut kvenna í pólitík í kvöld 30.10.2017 19:15 Ungt par byggir upp eyðijörð í Öræfum Jörð í Öræfasveit, sem fór í eyði fyrir hálfri öld, er að lifna á ný. Ungt par, sem nýlega flutti í Öræfin, hefur ákveðið að breyta eyðijörðinni í sitt framtíðarheimili. 30.10.2017 19:15 Þorgerður Katrín: Eðlilegt að stjórnarandstaðan fái svigrúm til viðræðna Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að eðlilegt sé að þeir flokkar sem mynduðu stjórnarandstöðu á síðasta þingi fá svigrúm til að ræða málin sín á milli, áður en tekin verður ákvörðun um hver fái formlegt stjórnarmyndunarumboð. 30.10.2017 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Formenn flokkanna sem náðu inn mönnum á þing fóru á fund forseta Íslands í dag og óformlegar viðræður um stjórnarmyndun eru hafnar. Farið verður ítarlega yfir þessi mál í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 30.10.2017 18:15 Óttast óafturkræfar breytingar á menningu og náttúru Árneshrepps vegna Hvalárvirkjunar Stjórnarformaður IKEA á Íslandi vill láta kanna möguleika á stofnum þjóðgarðar á svæðinu. 30.10.2017 17:52 Kannast ekki við bandalag með Miðflokknum Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir það liggja í augum uppi að sá flokkur sem er með mestan þingstyrk að loknum kosningum eða sá sem geti talist sigurvegari kosninganna skuli fá umboð til stjórnarmyndunar. 30.10.2017 16:41 Ólafur þingflokksformaður Flokks fólksins Þetta var ákveðið á fundi flokksins síðdegis í gær og greint er frá í tilkynningu frá flokknum í dag. 30.10.2017 16:17 Telja réttast að Katrín fái umboðið Það er mat Pírata að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, eigi að fá stjórnarmyndunarumboðið. 30.10.2017 15:50 „Staðfest að þessir gömlu lykilflokkar eru ekki eins stórir og þeir voru áður“ Margt er sérstakt við úrslit þingkosninganna. Strax má benda á það að aldrei hafa fleiri flokkar tekið sæti á Alþingi og þá hafa konur ekki verið færri á þingi síðan 2007. 30.10.2017 15:30 Safnað fyrir fjölskyldu Andreu sem lést úr hjartabólgu: „Fólk á ekki að þurfa að hafa fjárhagsáhyggjur ofan á sorgina“ 6. nóvember verða minningar- og styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Andreu Eir Sigurfinnsdóttur sem lést aðeins fimm ára gömul eftir stutta en erfiða báráttu við veikindi. 30.10.2017 15:25 Forsætisráðherra Íslands aftur fjarverandi á þingi Norðurlandaráðs Þing Norðurlandaráðs hefst í finnsku höfuðborginni Helsinki á morgun og mun standa næstu daga. 30.10.2017 15:01 „Við vorum að koma af leynifundi“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að hann og Inga Sæland hafi verið að koma af leynifundi og því hafi hún verið í aftursæti bifreiðar hans þegar hann kom á fund forseta á Bessastöðum. 30.10.2017 14:48 Inga Sæland í aftursætinu hjá Sigmundi á Bessastöðum Athygli vakti að þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, kom til Bessastaða á fund forseta Íslands nú fyrir stuttu að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins var í aftursæti bifreiðar hans. 30.10.2017 14:06 Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hittust fyrir tilviljun á Alþingi í morgun Formenn stjórnarandstöðuflokkanna áttu stuttan og óformlegan fund í húsakynnum Alþingis í morgun. Þetta staðfesti Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, þegar hann ræddi við fréttamenn að loknum fundi hans og forseta í dag. 30.10.2017 13:47 365 miðlar saka Loga um frekju og yfirgang Við slíkar kringumstæður er ekki samið um eitt né neitt og ekki við 365 að sakast segir lögmaður fyrirtækisins. 30.10.2017 13:15 Vill mynda ríkisstjórn með breiða skírskotun til hægri og vinstri Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist spenntari fyrir því að taka þátt í ríkisstjórn með breiða skírskotun á bæði hægri og vinstri væng stjórnmálanna. 30.10.2017 12:45 Arnþrúður og Útvarp Saga hrósa sigri Bjarni og Sigmundur leiða næstu ríkisstjórn að mati Arnþrúðar Karlsdóttur útvarpsstjóra. 30.10.2017 12:08 Katrín byrjuð að ræða ríkisstjórnarsamstarf við hina stjórnarandstöðuflokkana Katrín Jakobsdóttir hefur tjáð Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, að hún telji réttast að hún fái umboð til stjórnarmyndunarviðræðna. 30.10.2017 11:39 Gunnar Bragi þingflokksformaður Okkur finnst eðlilegt að flokkur sem byrjaði með autt hvítt blað fyrir rúmum þremur vikum fái tækifæri til að mynda ríkisstjórn segir þingflokksformaður Miðflokksins. 30.10.2017 10:53 Margir kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum vegna kosninganna Tugir einstaklinga hafa kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum sem þeir fengu frá stjórnmálaflokkum vegna alþingiskosninganna sem fram fóru á laugardag. 30.10.2017 10:48 Bjarni um stjórnarmyndunarviðræður: „Ég bara veit ekki hverju ég á von á“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera með fullformaða hugmynd um ríkisstjórn. 30.10.2017 10:40 Spá því að íbúar á Íslandi verði 452 þúsund árið 2066 Mannfjöldaspáin nær yfir tímabilið 2017 til 2066. 30.10.2017 10:29 Él og slydda í kortunum þessa vikuna Búast má við kólnandi veðri of slyddu í vikunni og jafnvel snjókomu á norðanverðu landinu. 30.10.2017 08:21 Bein útsending: Formenn fara á fund forseta Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum í dag. 30.10.2017 08:00 Staðan er opnari en á sama tíma í fyrra Formaður VG vonast til þess að geta myndað ríkisstjórn með stjórnarandstöðunni. Það yrði stjórn með minnsta mögulega þingmannafjölda að baki sér. 30.10.2017 07:00 Konur og frjálslyndir hrynja af þinginu Ekki hafa færri konur náð kjöri í kosningum til Alþingis í áratug. "Þetta er afturför,“ segir fyrrverandi forseti þingsins, Unnur Brá Konráðsdóttir. Varaformaður Viðreisnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir frjálslynda hrynja af þingi. 30.10.2017 07:00 Meðalþingaldur VG sá hæsti Þingflokkur Vinstri grænna er sá þingflokkur sem hefur hæstan meðalþingaldur. Sjálfstæðisflokkurinn er næstur flokka í þeirri röð. 30.10.2017 07:00 Óttarr segir BF ekki vera að lognast út af Björt framtíð féll af þingi á laugardag. Formaður segir flokkinn hvorki standa né falla með hans formennsku. 30.10.2017 07:00 Karlarnir sex árum eldri Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er sex árum hærri en fyrirrennara þeirra. Konur að meðaltali yngri en karlarnir. 30.10.2017 07:00 Íhaldssveifla eina heildstæða lína kosninganna Kosningar eru að baki og stjórnarmyndunarviðræður eru í vændum. Álitsgjafar Fréttablaðsins rýna í nýja stöðu í íslenskum stjórnmálum. 30.10.2017 07:00 Heimilisofbeldi markaði nóttina Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust þrjár tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt. Í aðeins einu málanna voru hendur hafðar í hári þess brotlega. 30.10.2017 06:01 Formenn og oddvitar bregðast við úrslitunum Kosningar eru að baki og úrslitin eru ljós. Átta flokkar af tíu komust á þing og nú taka stjórnarmyndunarviðræður við. Fréttablaðið hafði samband við formenn eða oddvita allra flokka sem buðu sig fram og sóttist eftir viðbrögðum. 30.10.2017 06:00 Frjálslyndi víkur fyrir afturhaldssemi með hækkandi aldri Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, segist klárlega sjá fram á breyttar áherslur á þingi með hækkandi meðalaldri þingmanna. Meðalaldur þingsins hækkaði um 6 ár í kosningunum í gær. 29.10.2017 22:45 Fjölga þurfi jöfnunarsætum í fimmtán Samfylkingin fengi einn þingmann til viðbótar á kostnað Framsóknarflokksins ef landið væri eitt kjördæmi. 29.10.2017 21:33 Sérsveitin aðstoðaði við handtöku þriggja manna í Árborg Mennirnir höfðu fyrr um daginn verið á ferð vopnaðir haglabyssu, án þess þó að ógna öðrum með henni. 29.10.2017 20:44 Opnari stjórnarmyndun í ár en í fyrra Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur sagði flokkana ekki jafn útilokunarglaða í ár og í síðustu kosningum og þá væri Sigurður Ingi, formaður Framsóknarflokksins, í lykilstöðu. 29.10.2017 20:30 Katrín og Bjarni gera bæði tilkall til umboðsins Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boðað formenn allra flokkanna á sinn fund á morgun til að ræða hver eigi að fá umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboðinu. 29.10.2017 19:45 Líður sumpart eins og sigurvegara Björt Ólafsdóttir, fráfarandi umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það vera skrýtið að tapa en að henni líði sumpart eins og sigurvegara. 29.10.2017 19:07 Lilja kippir sér ekkert upp við ummæli Sigmundar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin. 29.10.2017 19:00 Ölvaðir menn til trafala Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu virðist hafa haft í nógu að snúast við að eltast við menn í annarlegu ástandi í nótt og í dag. 29.10.2017 18:21 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboði til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Farið verður yfir niðurstöður kosninganna í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 29.10.2017 18:15 Segir fjölgun flokka hafa talsverð áhrif á störf þingsins Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir að fjölgun flokka á Alþingi hafi töluverð áhrif á starfsemi þingsins. 29.10.2017 18:06 Þingheimur eldist um sex ár Þingflokkar allra flokka sem áttu sæti á Alþingi fyrir kosningar eldast fyrir utan Samfylkinguna. Meðalaldur þingmanna Flokks fólksins er sextíu ár. 29.10.2017 16:20 Sjá næstu 50 fréttir
Nýir þingmenn spenntir: „Ég er bara nýlent hérna fyrir sunnan og byrjaði á því að villast í Alþingishúsinu“ Nýja starfið leggst afar vel í þá sem setjast nú á þing í fyrsta sinn. Flestir eru spenntir en sumir eru stressaðir og þá aðallega fyrir því að týnast í Alþingishúsinu. 30.10.2017 20:00
„Feðraveldið er seigara en andskotinn“ Konur ætla að koma saman og ræða hlut kvenna í pólitík í kvöld 30.10.2017 19:15
Ungt par byggir upp eyðijörð í Öræfum Jörð í Öræfasveit, sem fór í eyði fyrir hálfri öld, er að lifna á ný. Ungt par, sem nýlega flutti í Öræfin, hefur ákveðið að breyta eyðijörðinni í sitt framtíðarheimili. 30.10.2017 19:15
Þorgerður Katrín: Eðlilegt að stjórnarandstaðan fái svigrúm til viðræðna Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að eðlilegt sé að þeir flokkar sem mynduðu stjórnarandstöðu á síðasta þingi fá svigrúm til að ræða málin sín á milli, áður en tekin verður ákvörðun um hver fái formlegt stjórnarmyndunarumboð. 30.10.2017 18:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Formenn flokkanna sem náðu inn mönnum á þing fóru á fund forseta Íslands í dag og óformlegar viðræður um stjórnarmyndun eru hafnar. Farið verður ítarlega yfir þessi mál í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 30.10.2017 18:15
Óttast óafturkræfar breytingar á menningu og náttúru Árneshrepps vegna Hvalárvirkjunar Stjórnarformaður IKEA á Íslandi vill láta kanna möguleika á stofnum þjóðgarðar á svæðinu. 30.10.2017 17:52
Kannast ekki við bandalag með Miðflokknum Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir það liggja í augum uppi að sá flokkur sem er með mestan þingstyrk að loknum kosningum eða sá sem geti talist sigurvegari kosninganna skuli fá umboð til stjórnarmyndunar. 30.10.2017 16:41
Ólafur þingflokksformaður Flokks fólksins Þetta var ákveðið á fundi flokksins síðdegis í gær og greint er frá í tilkynningu frá flokknum í dag. 30.10.2017 16:17
Telja réttast að Katrín fái umboðið Það er mat Pírata að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, eigi að fá stjórnarmyndunarumboðið. 30.10.2017 15:50
„Staðfest að þessir gömlu lykilflokkar eru ekki eins stórir og þeir voru áður“ Margt er sérstakt við úrslit þingkosninganna. Strax má benda á það að aldrei hafa fleiri flokkar tekið sæti á Alþingi og þá hafa konur ekki verið færri á þingi síðan 2007. 30.10.2017 15:30
Safnað fyrir fjölskyldu Andreu sem lést úr hjartabólgu: „Fólk á ekki að þurfa að hafa fjárhagsáhyggjur ofan á sorgina“ 6. nóvember verða minningar- og styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Andreu Eir Sigurfinnsdóttur sem lést aðeins fimm ára gömul eftir stutta en erfiða báráttu við veikindi. 30.10.2017 15:25
Forsætisráðherra Íslands aftur fjarverandi á þingi Norðurlandaráðs Þing Norðurlandaráðs hefst í finnsku höfuðborginni Helsinki á morgun og mun standa næstu daga. 30.10.2017 15:01
„Við vorum að koma af leynifundi“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að hann og Inga Sæland hafi verið að koma af leynifundi og því hafi hún verið í aftursæti bifreiðar hans þegar hann kom á fund forseta á Bessastöðum. 30.10.2017 14:48
Inga Sæland í aftursætinu hjá Sigmundi á Bessastöðum Athygli vakti að þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, kom til Bessastaða á fund forseta Íslands nú fyrir stuttu að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins var í aftursæti bifreiðar hans. 30.10.2017 14:06
Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hittust fyrir tilviljun á Alþingi í morgun Formenn stjórnarandstöðuflokkanna áttu stuttan og óformlegan fund í húsakynnum Alþingis í morgun. Þetta staðfesti Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, þegar hann ræddi við fréttamenn að loknum fundi hans og forseta í dag. 30.10.2017 13:47
365 miðlar saka Loga um frekju og yfirgang Við slíkar kringumstæður er ekki samið um eitt né neitt og ekki við 365 að sakast segir lögmaður fyrirtækisins. 30.10.2017 13:15
Vill mynda ríkisstjórn með breiða skírskotun til hægri og vinstri Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist spenntari fyrir því að taka þátt í ríkisstjórn með breiða skírskotun á bæði hægri og vinstri væng stjórnmálanna. 30.10.2017 12:45
Arnþrúður og Útvarp Saga hrósa sigri Bjarni og Sigmundur leiða næstu ríkisstjórn að mati Arnþrúðar Karlsdóttur útvarpsstjóra. 30.10.2017 12:08
Katrín byrjuð að ræða ríkisstjórnarsamstarf við hina stjórnarandstöðuflokkana Katrín Jakobsdóttir hefur tjáð Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, að hún telji réttast að hún fái umboð til stjórnarmyndunarviðræðna. 30.10.2017 11:39
Gunnar Bragi þingflokksformaður Okkur finnst eðlilegt að flokkur sem byrjaði með autt hvítt blað fyrir rúmum þremur vikum fái tækifæri til að mynda ríkisstjórn segir þingflokksformaður Miðflokksins. 30.10.2017 10:53
Margir kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum vegna kosninganna Tugir einstaklinga hafa kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum sem þeir fengu frá stjórnmálaflokkum vegna alþingiskosninganna sem fram fóru á laugardag. 30.10.2017 10:48
Bjarni um stjórnarmyndunarviðræður: „Ég bara veit ekki hverju ég á von á“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera með fullformaða hugmynd um ríkisstjórn. 30.10.2017 10:40
Spá því að íbúar á Íslandi verði 452 þúsund árið 2066 Mannfjöldaspáin nær yfir tímabilið 2017 til 2066. 30.10.2017 10:29
Él og slydda í kortunum þessa vikuna Búast má við kólnandi veðri of slyddu í vikunni og jafnvel snjókomu á norðanverðu landinu. 30.10.2017 08:21
Bein útsending: Formenn fara á fund forseta Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum í dag. 30.10.2017 08:00
Staðan er opnari en á sama tíma í fyrra Formaður VG vonast til þess að geta myndað ríkisstjórn með stjórnarandstöðunni. Það yrði stjórn með minnsta mögulega þingmannafjölda að baki sér. 30.10.2017 07:00
Konur og frjálslyndir hrynja af þinginu Ekki hafa færri konur náð kjöri í kosningum til Alþingis í áratug. "Þetta er afturför,“ segir fyrrverandi forseti þingsins, Unnur Brá Konráðsdóttir. Varaformaður Viðreisnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir frjálslynda hrynja af þingi. 30.10.2017 07:00
Meðalþingaldur VG sá hæsti Þingflokkur Vinstri grænna er sá þingflokkur sem hefur hæstan meðalþingaldur. Sjálfstæðisflokkurinn er næstur flokka í þeirri röð. 30.10.2017 07:00
Óttarr segir BF ekki vera að lognast út af Björt framtíð féll af þingi á laugardag. Formaður segir flokkinn hvorki standa né falla með hans formennsku. 30.10.2017 07:00
Karlarnir sex árum eldri Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er sex árum hærri en fyrirrennara þeirra. Konur að meðaltali yngri en karlarnir. 30.10.2017 07:00
Íhaldssveifla eina heildstæða lína kosninganna Kosningar eru að baki og stjórnarmyndunarviðræður eru í vændum. Álitsgjafar Fréttablaðsins rýna í nýja stöðu í íslenskum stjórnmálum. 30.10.2017 07:00
Heimilisofbeldi markaði nóttina Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust þrjár tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt. Í aðeins einu málanna voru hendur hafðar í hári þess brotlega. 30.10.2017 06:01
Formenn og oddvitar bregðast við úrslitunum Kosningar eru að baki og úrslitin eru ljós. Átta flokkar af tíu komust á þing og nú taka stjórnarmyndunarviðræður við. Fréttablaðið hafði samband við formenn eða oddvita allra flokka sem buðu sig fram og sóttist eftir viðbrögðum. 30.10.2017 06:00
Frjálslyndi víkur fyrir afturhaldssemi með hækkandi aldri Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, segist klárlega sjá fram á breyttar áherslur á þingi með hækkandi meðalaldri þingmanna. Meðalaldur þingsins hækkaði um 6 ár í kosningunum í gær. 29.10.2017 22:45
Fjölga þurfi jöfnunarsætum í fimmtán Samfylkingin fengi einn þingmann til viðbótar á kostnað Framsóknarflokksins ef landið væri eitt kjördæmi. 29.10.2017 21:33
Sérsveitin aðstoðaði við handtöku þriggja manna í Árborg Mennirnir höfðu fyrr um daginn verið á ferð vopnaðir haglabyssu, án þess þó að ógna öðrum með henni. 29.10.2017 20:44
Opnari stjórnarmyndun í ár en í fyrra Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur sagði flokkana ekki jafn útilokunarglaða í ár og í síðustu kosningum og þá væri Sigurður Ingi, formaður Framsóknarflokksins, í lykilstöðu. 29.10.2017 20:30
Katrín og Bjarni gera bæði tilkall til umboðsins Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boðað formenn allra flokkanna á sinn fund á morgun til að ræða hver eigi að fá umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboðinu. 29.10.2017 19:45
Líður sumpart eins og sigurvegara Björt Ólafsdóttir, fráfarandi umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það vera skrýtið að tapa en að henni líði sumpart eins og sigurvegara. 29.10.2017 19:07
Lilja kippir sér ekkert upp við ummæli Sigmundar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin. 29.10.2017 19:00
Ölvaðir menn til trafala Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu virðist hafa haft í nógu að snúast við að eltast við menn í annarlegu ástandi í nótt og í dag. 29.10.2017 18:21
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboði til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Farið verður yfir niðurstöður kosninganna í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 29.10.2017 18:15
Segir fjölgun flokka hafa talsverð áhrif á störf þingsins Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir að fjölgun flokka á Alþingi hafi töluverð áhrif á starfsemi þingsins. 29.10.2017 18:06
Þingheimur eldist um sex ár Þingflokkar allra flokka sem áttu sæti á Alþingi fyrir kosningar eldast fyrir utan Samfylkinguna. Meðalaldur þingmanna Flokks fólksins er sextíu ár. 29.10.2017 16:20