„Frekar tíðindalítið veður í dag“ 31. október 2017 07:25 Þessir ferðamenn þurfa að ræða eitthvað annað en veðrið í dag. Vísir/Daníel Veðurstofan gerir ráð fyrir suðvestlægri átt og dálítilli vætu Sunnan- og Vestanlands í dag en að það verði úrkomuminna á norðausturhorninu. Síðdegis munu skil skil fara yfir landið frá vestri til austurs og eykst þá úrkoman Vestanlands um tíma en skilin munu líklega ekki færa neina úrkomu að ráði á Norðaustur- og Austurland. Um þessar vendingar hefur veðurfræðingur aðeins eitt að segja: „Það stefnir í frekar tíðindalítið veður í dag.“ Það snýst svo í norðlæga átt í kvöld og kólnar nokkuð hratt með henni, fyrst um landið Vestanvert. Það má búast við slydduéljum á Vestfjörðum fram eftir nóttu, en éljum norðaustan- og austantil á morgun. Norðaustanáttin veðrur hvað hvössust á Suðaustur- og Austurlandi í fyrramálið þar sem þar sem hviður við fjöll geta auðveldlega farið yfir 30 m/s, einkum suður af Vatnajökli og á sunnanverðum Austfjörðum. Á sama tíma léttir til fyrir sunnan og vestan og eru ágætis líkur á björtu veðri þar á morgun. Það lægir síðan og styttir upp á landinu um og eftir hádegi. „Tíðin er heldur rysjótt þessa dagana en annað kvöld er útlit fyrir vaxandi suðlæga átt og rigningu vestanlands eftir nokkuð fallegan og svalan dag á þeim slóðum,“ segir veðurfræðingur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Norðan 8-13 m/s framan af degi, en 13-18 austast á landinu. Él um landið norðanvert, en bjartviðri sunnantil. Lægir og styttir upp síðdegis. Hiti 1 til 6 stig við S- og SV-ströndina, annars hiti um frostmark. Hægt vaxandi sunnanátt um kvöldið.Á fimmtudag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning eða jafnvel slydda, einkum til fjalla, en úrkomulítið NA- og A-lands. Hiti 2 til 7 stig.Á föstudag:Gengur í norðaustan 8-15 m/s með éljum við norðurströndina. Hæg breytileg átt í öðrum landshlutum fram eftir degi og stöku skúrir eða slydduél. Hiti nálægt frostmarki.Á laugardag:Norðanátt og dálítil él N- og NA-til, en léttskýjað syðra. Hiti um eða undir frostmarki.Á sunnudag:Gengur í hvassa suðaustanátt með rigningu eða slyddu og hlýnandi veðri.Á mánudag:Útlit fyrir suðlæga átt, kólnandi veður og él S- og V-lands, annars úrkomulítið. Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Veðurstofan gerir ráð fyrir suðvestlægri átt og dálítilli vætu Sunnan- og Vestanlands í dag en að það verði úrkomuminna á norðausturhorninu. Síðdegis munu skil skil fara yfir landið frá vestri til austurs og eykst þá úrkoman Vestanlands um tíma en skilin munu líklega ekki færa neina úrkomu að ráði á Norðaustur- og Austurland. Um þessar vendingar hefur veðurfræðingur aðeins eitt að segja: „Það stefnir í frekar tíðindalítið veður í dag.“ Það snýst svo í norðlæga átt í kvöld og kólnar nokkuð hratt með henni, fyrst um landið Vestanvert. Það má búast við slydduéljum á Vestfjörðum fram eftir nóttu, en éljum norðaustan- og austantil á morgun. Norðaustanáttin veðrur hvað hvössust á Suðaustur- og Austurlandi í fyrramálið þar sem þar sem hviður við fjöll geta auðveldlega farið yfir 30 m/s, einkum suður af Vatnajökli og á sunnanverðum Austfjörðum. Á sama tíma léttir til fyrir sunnan og vestan og eru ágætis líkur á björtu veðri þar á morgun. Það lægir síðan og styttir upp á landinu um og eftir hádegi. „Tíðin er heldur rysjótt þessa dagana en annað kvöld er útlit fyrir vaxandi suðlæga átt og rigningu vestanlands eftir nokkuð fallegan og svalan dag á þeim slóðum,“ segir veðurfræðingur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Norðan 8-13 m/s framan af degi, en 13-18 austast á landinu. Él um landið norðanvert, en bjartviðri sunnantil. Lægir og styttir upp síðdegis. Hiti 1 til 6 stig við S- og SV-ströndina, annars hiti um frostmark. Hægt vaxandi sunnanátt um kvöldið.Á fimmtudag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning eða jafnvel slydda, einkum til fjalla, en úrkomulítið NA- og A-lands. Hiti 2 til 7 stig.Á föstudag:Gengur í norðaustan 8-15 m/s með éljum við norðurströndina. Hæg breytileg átt í öðrum landshlutum fram eftir degi og stöku skúrir eða slydduél. Hiti nálægt frostmarki.Á laugardag:Norðanátt og dálítil él N- og NA-til, en léttskýjað syðra. Hiti um eða undir frostmarki.Á sunnudag:Gengur í hvassa suðaustanátt með rigningu eða slyddu og hlýnandi veðri.Á mánudag:Útlit fyrir suðlæga átt, kólnandi veður og él S- og V-lands, annars úrkomulítið.
Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent