Fleiri fréttir Kosningaspjall Vísis: Frambjóðendur svara spurningum lesenda í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst næstkomandi mánudag, 9. október, en í þættinum koma fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum þann 28. október og svara spurningum lesenda og áhorfenda Vísis. 5.10.2017 14:15 Sjarminn af úrslitaleik þrettán ára stúlkna vegna kærumáls Fresta þurfti úrslitaleik A-liða í 4. flokki kvenna um tæpar tvær vikur vegna baráttu Breiðabliks og Stjörnunnar fyrir nefndum og dómstólum KSÍ. 5.10.2017 12:30 Tannálfurinn ætti að gefa 100 eða 500 krónur fyrir hverja tönn Tæpum tíu prósentum finnst að tannálfurinn ætti ekki að gefa börnum pening fyrir tennur. 5.10.2017 11:15 Dularfull hettuklædd vera á ferð í Moggahöllinni Innbrotsþjófur stal þremur tölvum á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins. 5.10.2017 10:56 N1 harmar að myndin af konunni hafi birst á auglýsingaskilti Persónuvernd hefur úrskurðað um að birting N1 hf. af konu og bifreið hennar í auglýsingu hafi ekki samrýmst lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 5.10.2017 10:06 Víða frost á Norðurlandi í nótt Veðurfræðingur Veðurstofu Íslands spáir skúrum og rigningu næstu daga. 5.10.2017 08:27 Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5.10.2017 06:06 Umhverfismál og menning mæta afgangi Menning og umhverfismál eru kjósendum ekki ofarlega í huga í kosningabaráttunni, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins. Rúmlega þriðjungur svarenda telur heilbrigðismál skipta mestu máli. Efnahagsmálin þar á eftir. 5.10.2017 06:00 Kalksetnáma í Miðfirði send til baka Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að vinnsla kalkþörungasets í Miðfirði skuli ekki vera háð umhverfismati. 5.10.2017 06:00 Þýskt útgerðarfélag gerir tilkall til fjársjóðsskipsins SS Minden Skipafélagið Hapag-Lloyd gerir tilkall til þýska skipsins Minden sem breska félagið AMS hyggst opna á hafsbotni undan Íslandi til að ná upp verðmætum málmum. AMS minnir Umhverfisstofnun á loforð um að gefa ekki upp staðsetningu Minden. 5.10.2017 06:00 Enginn vill tilnefna fulltrúa neytenda í verðlagsnefnd búvara Velferðarráðherra skipaði Þórólf Matthíasson hagfræðiprófessor og Dóru Siv Tynes í verðlagsnefnd búvöru í stað fulltrúa neytenda sem enginn vill tilnefna. 5.10.2017 06:00 Myndi gjörbreyta stöðunni á Alþingi Ný skoðanakönnun bendir til þess að verulegar breytingar kunni að verða á þingstyrk flokka. Hvorki verður mynduð tveggja né þriggja flokka ríkisstjórn án aðkomu VG. 5.10.2017 06:00 Tveir brunar í nótt Brunar einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem þurfti tvisvar að óska eftir aðstoð slökkviliðs. 5.10.2017 05:51 Konur í þremur af efstu fjórum sætum VG í Reykjavík Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. 4.10.2017 21:29 Tveir í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásarinnar í Breiðholti Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna en þeir eru grunaðir um að hafa átt aðild að verknaðinum. 4.10.2017 21:19 Biggi lögga gefur kost á sér á lista Framsóknar "Ég fann samsvörun í stefnunni þeirra og líst ótrúlega vel á fólkið þar.“ 4.10.2017 20:36 „Ég undrast nokkuð viðbrögð Öldu Hrannar“ Verjandi í LÖKE-málinu segir úrskurð héraðssaksóknara sýna að Alda Hrönn hafi brotið lög en ekki hafi verið hægt að sanna hvort það var gert af ásetningi eða gáleysi. 4.10.2017 20:10 Vantaði sárlega kennsluefni um hinsegin málefni Kynseginhneigð, sís og rómantísk hrifning. Þessi hugtök og fleiri til má finna á fyrsta íslenska upplýsingavefnum um hinsegin málefni, sem fór í loftið um helgina. 4.10.2017 20:00 Sjálfbærni í ferðaþjónustunni er möguleg og nauðsynleg Sjálfbærni í alþjóðlegri ferðaþjónustu var til umræðu á Ferðamálaþingi Ferðamálastofu í Hörpu í dag. 4.10.2017 19:00 Það skiptir sköpum á hvaða aldri fólk byrjar að drekka Nora Volkow sem er einn fremsti vísindamaður í heiminum í rannsóknum á fíknisjúkdómum segir að það skipti sköpum á hvaða aldri fólk hefji neyslu áfengis eða annarra vímuefna. Líkurnar á að þróa með sér fíkn aukist ef fólk sé yngra. Hún segir að starf SÁÁ á Íslandi sé á heimsmælikvarða. 4.10.2017 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Brúarsmíðin yfir Steinavötn og einn fremsti vísindamaður heims á sviði fíknisjúkdóma eru á meðal efnis kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 4.10.2017 18:15 Mál gegn Öldu Hrönn fellt niður "Það er mér mikill léttir að settur héraðssaksóknari hafi í annað sinn komist að þessari niðurstöðu enda hefur málið reynt mjög á mig og fjölskyldu mína.“ 4.10.2017 17:57 Umferðin á hraða snigilsins úr miðbænum Miklabraut er lokuð í austurátt við Klambratún vegna malbikunarframkvæmda. 4.10.2017 17:29 Tveir menn yfirheyrðir vegna stunguárásarinnar í Breiðholti Annar maðurinn var handtekinn í nótt og hinn í morgun. 4.10.2017 16:18 Formaður Bjartrar framtíðar tekur skoðanakannanir ekki nærri sér Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, kveðst lesa það í kannanir síðustu daga að staðan í stjórnmálunum sé óljós og að mikil hreyfing sé á fylginu. 4.10.2017 15:49 Nýir tappar á Floridana-söfum eiga að koma í veg fyrir slys Sérstakar afloftunarraufir á flöskum Floridana-safa eiga að koma í veg fyrir að slys verði af völdum tappa. Floridana safar eru nú komnir aftur á markað með nýrri tegund tappa. 4.10.2017 15:45 Fyrrverandi formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna í framboð fyrir Viðreisn Jarþrúður Ásmundsdóttir segir að afdráttarlaus stefna Viðreisnar í jafnréttismálum og áhersla á frjálslyndar aðferðir hafi heillað. 4.10.2017 15:33 Gaukur mynstrar sig á Pírataskútuna Gaukur Úlfarsson er sérlegur kosningaráðgjafi Pírata. 4.10.2017 15:04 Meirihluti leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis Alls hafa 193 einstaklingar leitað til Bjarkarhlíðar á þeim sex mánuðum sem liðnir eru frá því að miðstöðin opnaði en Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis burtséð frá kyni. 4.10.2017 13:57 Miklabrautin lokuð í austurátt vegna malbikunarframkvæmda Lokað var í morgun fyrir alla umferð á syðri akbraut Miklubrautar vegna malbikunarframkvæmda. 4.10.2017 13:20 Sjón og Jón koma til álita sem verðandi Nóbelsskáld Íslendingarnir gera sig gildandi á listum veðbanka. 4.10.2017 12:57 Doktor segir fylgið geta færst mikið til á milli flokka Nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir fylgi flokkanna geta tekið töluverðum breytingum fram að kosningum og þá sérstaklega vinstra megin við miðjuna. 4.10.2017 12:45 Bráðabirgðabrúin yfir Steinavötn opin Bráðabirgðabrúin yfir Steinavötn í Suðursveit sem Vegagerðin hefur unnið að undanfarna daga var opnuð í dag við hátíðlega athöfn. Gamla brúin skemmdist í vatnavöxtum í síðustu viku. 4.10.2017 12:24 Flestir hafa sett læk við Bjarna að skreyta köku Færslan er með 1354 læk á Facebook-síðu Sjálfstæðisflokksins. 4.10.2017 12:16 Bein útsending: Byggjum brýr - brjótum múra Jafnréttisstofa stendur fyrir ráðstefnu um heimilisofbeldi. 4.10.2017 11:42 Ítarleg og myndræn umfjöllun um Heiðu fjalldalabónda á BBC Umfjöllunin er byggð á myndum og myndböndum og viðtali við Heiðu sem tók við fjölskyldubýlinu á Ljótarstöðum fyrir 17 árum, þá 23 ára gömul. 4.10.2017 11:28 Yfir á rauðu á öðru hverju ljósi Athugun við tvenn fjölfarin gatnamót leiða þetta í ljós. 4.10.2017 11:03 „Hvers vegna er hægt að banna snjallsímanotkun á dönskum skólalóðum en ekki íslenskum?“ Mikilvægt er að fræða nemendur, foreldra, kennara og skólastjórnendur um afleiðingar snjalltækjanotkunar. Þetta segir Hanna Borg Jónsdóttir lögfræðingur, barnabókahöfundur og nemi í kennslufræðum í aðsendri grein á Vísi. 4.10.2017 10:45 Stígamót brutu lög um persónuvernd Stígamót brutu persónuverndarlög við meðferð á tölvupósthólfi fyrrverandi starfsmanns samtakanna. Þetta kemur fram í úrskurði Persónuverndar sem birtur var í vikunni. 4.10.2017 10:35 Kvenviðmælendum í ljósvakamiðlum fjölgar Oftast er talað við Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna. 4.10.2017 10:06 Umboðsmaður barna segir IKEA mismuna fötluðum börnum Umboðsmaður barna segir IKEA mismuna börnum með sérþarfir vegna þess að þeim er bannað að vera í leiksvæði verslunarinnar, Smálandi, með foreldri eða stuðningsaðila. 4.10.2017 09:15 Engin lóðagjöld til að auðvelda fólki að byggja sér hús Milli þrjátíu og fjörutíu nýjar íbúðir eru nú í smíðum eða undirbúningi á Höfn í Hornafirði. Slík gróska hefur ekki sést þar í 20-25 ár. 4.10.2017 08:45 Hnífsstunga í Breiðholti: Einn í haldi lögreglu og leitað að fleiri mönnum Einn maður er í haldi lögreglu grunaður um aðild að stunguárás í heimahúsi í Breiðholti í gær. 4.10.2017 08:33 Stormur og slydda í kortunum Veðrið verður ekki skaplegt næstu daga. 4.10.2017 07:43 Verslunarferð breyttist í óvænta hringferð Ásdís Gunnarsdóttir frá Hofi í Öræfum ætlaði að skjótast með syni sínum í búðir á Höfn í síðustu viku. Þegar þau ætluðu heim var búið að loka veginum vegna vatnavaxta. 4.10.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kosningaspjall Vísis: Frambjóðendur svara spurningum lesenda í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst næstkomandi mánudag, 9. október, en í þættinum koma fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum þann 28. október og svara spurningum lesenda og áhorfenda Vísis. 5.10.2017 14:15
Sjarminn af úrslitaleik þrettán ára stúlkna vegna kærumáls Fresta þurfti úrslitaleik A-liða í 4. flokki kvenna um tæpar tvær vikur vegna baráttu Breiðabliks og Stjörnunnar fyrir nefndum og dómstólum KSÍ. 5.10.2017 12:30
Tannálfurinn ætti að gefa 100 eða 500 krónur fyrir hverja tönn Tæpum tíu prósentum finnst að tannálfurinn ætti ekki að gefa börnum pening fyrir tennur. 5.10.2017 11:15
Dularfull hettuklædd vera á ferð í Moggahöllinni Innbrotsþjófur stal þremur tölvum á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins. 5.10.2017 10:56
N1 harmar að myndin af konunni hafi birst á auglýsingaskilti Persónuvernd hefur úrskurðað um að birting N1 hf. af konu og bifreið hennar í auglýsingu hafi ekki samrýmst lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 5.10.2017 10:06
Víða frost á Norðurlandi í nótt Veðurfræðingur Veðurstofu Íslands spáir skúrum og rigningu næstu daga. 5.10.2017 08:27
Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5.10.2017 06:06
Umhverfismál og menning mæta afgangi Menning og umhverfismál eru kjósendum ekki ofarlega í huga í kosningabaráttunni, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins. Rúmlega þriðjungur svarenda telur heilbrigðismál skipta mestu máli. Efnahagsmálin þar á eftir. 5.10.2017 06:00
Kalksetnáma í Miðfirði send til baka Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að vinnsla kalkþörungasets í Miðfirði skuli ekki vera háð umhverfismati. 5.10.2017 06:00
Þýskt útgerðarfélag gerir tilkall til fjársjóðsskipsins SS Minden Skipafélagið Hapag-Lloyd gerir tilkall til þýska skipsins Minden sem breska félagið AMS hyggst opna á hafsbotni undan Íslandi til að ná upp verðmætum málmum. AMS minnir Umhverfisstofnun á loforð um að gefa ekki upp staðsetningu Minden. 5.10.2017 06:00
Enginn vill tilnefna fulltrúa neytenda í verðlagsnefnd búvara Velferðarráðherra skipaði Þórólf Matthíasson hagfræðiprófessor og Dóru Siv Tynes í verðlagsnefnd búvöru í stað fulltrúa neytenda sem enginn vill tilnefna. 5.10.2017 06:00
Myndi gjörbreyta stöðunni á Alþingi Ný skoðanakönnun bendir til þess að verulegar breytingar kunni að verða á þingstyrk flokka. Hvorki verður mynduð tveggja né þriggja flokka ríkisstjórn án aðkomu VG. 5.10.2017 06:00
Tveir brunar í nótt Brunar einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem þurfti tvisvar að óska eftir aðstoð slökkviliðs. 5.10.2017 05:51
Konur í þremur af efstu fjórum sætum VG í Reykjavík Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. 4.10.2017 21:29
Tveir í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásarinnar í Breiðholti Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna en þeir eru grunaðir um að hafa átt aðild að verknaðinum. 4.10.2017 21:19
Biggi lögga gefur kost á sér á lista Framsóknar "Ég fann samsvörun í stefnunni þeirra og líst ótrúlega vel á fólkið þar.“ 4.10.2017 20:36
„Ég undrast nokkuð viðbrögð Öldu Hrannar“ Verjandi í LÖKE-málinu segir úrskurð héraðssaksóknara sýna að Alda Hrönn hafi brotið lög en ekki hafi verið hægt að sanna hvort það var gert af ásetningi eða gáleysi. 4.10.2017 20:10
Vantaði sárlega kennsluefni um hinsegin málefni Kynseginhneigð, sís og rómantísk hrifning. Þessi hugtök og fleiri til má finna á fyrsta íslenska upplýsingavefnum um hinsegin málefni, sem fór í loftið um helgina. 4.10.2017 20:00
Sjálfbærni í ferðaþjónustunni er möguleg og nauðsynleg Sjálfbærni í alþjóðlegri ferðaþjónustu var til umræðu á Ferðamálaþingi Ferðamálastofu í Hörpu í dag. 4.10.2017 19:00
Það skiptir sköpum á hvaða aldri fólk byrjar að drekka Nora Volkow sem er einn fremsti vísindamaður í heiminum í rannsóknum á fíknisjúkdómum segir að það skipti sköpum á hvaða aldri fólk hefji neyslu áfengis eða annarra vímuefna. Líkurnar á að þróa með sér fíkn aukist ef fólk sé yngra. Hún segir að starf SÁÁ á Íslandi sé á heimsmælikvarða. 4.10.2017 19:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Brúarsmíðin yfir Steinavötn og einn fremsti vísindamaður heims á sviði fíknisjúkdóma eru á meðal efnis kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 4.10.2017 18:15
Mál gegn Öldu Hrönn fellt niður "Það er mér mikill léttir að settur héraðssaksóknari hafi í annað sinn komist að þessari niðurstöðu enda hefur málið reynt mjög á mig og fjölskyldu mína.“ 4.10.2017 17:57
Umferðin á hraða snigilsins úr miðbænum Miklabraut er lokuð í austurátt við Klambratún vegna malbikunarframkvæmda. 4.10.2017 17:29
Tveir menn yfirheyrðir vegna stunguárásarinnar í Breiðholti Annar maðurinn var handtekinn í nótt og hinn í morgun. 4.10.2017 16:18
Formaður Bjartrar framtíðar tekur skoðanakannanir ekki nærri sér Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, kveðst lesa það í kannanir síðustu daga að staðan í stjórnmálunum sé óljós og að mikil hreyfing sé á fylginu. 4.10.2017 15:49
Nýir tappar á Floridana-söfum eiga að koma í veg fyrir slys Sérstakar afloftunarraufir á flöskum Floridana-safa eiga að koma í veg fyrir að slys verði af völdum tappa. Floridana safar eru nú komnir aftur á markað með nýrri tegund tappa. 4.10.2017 15:45
Fyrrverandi formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna í framboð fyrir Viðreisn Jarþrúður Ásmundsdóttir segir að afdráttarlaus stefna Viðreisnar í jafnréttismálum og áhersla á frjálslyndar aðferðir hafi heillað. 4.10.2017 15:33
Gaukur mynstrar sig á Pírataskútuna Gaukur Úlfarsson er sérlegur kosningaráðgjafi Pírata. 4.10.2017 15:04
Meirihluti leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis Alls hafa 193 einstaklingar leitað til Bjarkarhlíðar á þeim sex mánuðum sem liðnir eru frá því að miðstöðin opnaði en Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis burtséð frá kyni. 4.10.2017 13:57
Miklabrautin lokuð í austurátt vegna malbikunarframkvæmda Lokað var í morgun fyrir alla umferð á syðri akbraut Miklubrautar vegna malbikunarframkvæmda. 4.10.2017 13:20
Sjón og Jón koma til álita sem verðandi Nóbelsskáld Íslendingarnir gera sig gildandi á listum veðbanka. 4.10.2017 12:57
Doktor segir fylgið geta færst mikið til á milli flokka Nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir fylgi flokkanna geta tekið töluverðum breytingum fram að kosningum og þá sérstaklega vinstra megin við miðjuna. 4.10.2017 12:45
Bráðabirgðabrúin yfir Steinavötn opin Bráðabirgðabrúin yfir Steinavötn í Suðursveit sem Vegagerðin hefur unnið að undanfarna daga var opnuð í dag við hátíðlega athöfn. Gamla brúin skemmdist í vatnavöxtum í síðustu viku. 4.10.2017 12:24
Flestir hafa sett læk við Bjarna að skreyta köku Færslan er með 1354 læk á Facebook-síðu Sjálfstæðisflokksins. 4.10.2017 12:16
Bein útsending: Byggjum brýr - brjótum múra Jafnréttisstofa stendur fyrir ráðstefnu um heimilisofbeldi. 4.10.2017 11:42
Ítarleg og myndræn umfjöllun um Heiðu fjalldalabónda á BBC Umfjöllunin er byggð á myndum og myndböndum og viðtali við Heiðu sem tók við fjölskyldubýlinu á Ljótarstöðum fyrir 17 árum, þá 23 ára gömul. 4.10.2017 11:28
Yfir á rauðu á öðru hverju ljósi Athugun við tvenn fjölfarin gatnamót leiða þetta í ljós. 4.10.2017 11:03
„Hvers vegna er hægt að banna snjallsímanotkun á dönskum skólalóðum en ekki íslenskum?“ Mikilvægt er að fræða nemendur, foreldra, kennara og skólastjórnendur um afleiðingar snjalltækjanotkunar. Þetta segir Hanna Borg Jónsdóttir lögfræðingur, barnabókahöfundur og nemi í kennslufræðum í aðsendri grein á Vísi. 4.10.2017 10:45
Stígamót brutu lög um persónuvernd Stígamót brutu persónuverndarlög við meðferð á tölvupósthólfi fyrrverandi starfsmanns samtakanna. Þetta kemur fram í úrskurði Persónuverndar sem birtur var í vikunni. 4.10.2017 10:35
Kvenviðmælendum í ljósvakamiðlum fjölgar Oftast er talað við Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna. 4.10.2017 10:06
Umboðsmaður barna segir IKEA mismuna fötluðum börnum Umboðsmaður barna segir IKEA mismuna börnum með sérþarfir vegna þess að þeim er bannað að vera í leiksvæði verslunarinnar, Smálandi, með foreldri eða stuðningsaðila. 4.10.2017 09:15
Engin lóðagjöld til að auðvelda fólki að byggja sér hús Milli þrjátíu og fjörutíu nýjar íbúðir eru nú í smíðum eða undirbúningi á Höfn í Hornafirði. Slík gróska hefur ekki sést þar í 20-25 ár. 4.10.2017 08:45
Hnífsstunga í Breiðholti: Einn í haldi lögreglu og leitað að fleiri mönnum Einn maður er í haldi lögreglu grunaður um aðild að stunguárás í heimahúsi í Breiðholti í gær. 4.10.2017 08:33
Verslunarferð breyttist í óvænta hringferð Ásdís Gunnarsdóttir frá Hofi í Öræfum ætlaði að skjótast með syni sínum í búðir á Höfn í síðustu viku. Þegar þau ætluðu heim var búið að loka veginum vegna vatnavaxta. 4.10.2017 06:00