Fleiri fréttir

Útflutningur lambs á hrakvirði

Meðalverð á lambakjöti í útflutningi fyrstu sjö mánuði ársins rétt losar 500 krónur á kílóið. Hefur lækkað um 300 krónur á tveimur árum. Lambalæri fara út á 600 krónur en bjóðast Íslendingum á rúmar 1.000 krónur.

Sautjánda öldin grafin upp á Arnarstapa

Stuttum en snörpum fornleifauppgreftri á Arnarstapa er að ljúka. Stjórnandi verkefnisins segir í ljós hafa komið leifar húss sem af minjum að dæma hafi verið tengt verslunarstað á sautjándu eða átjándu öld.

Níu ára börn tekin með klám í skólanum

Grunnskólanemendur eru reglulega staðnir að því að skoða klám í tölvum og snjallsímum á skólatíma. Samtökin Heimili og skóli hafa gripið inn í slíkar aðstæður með fræðslu fyrir nemendur allt niður í níu ára aldur. Aukið aðhald þykir nauðsynlegt samhliða aukinni snjallsímanotkun.

Finnar sólgnir í skyr

Töluvert fleiri bragðtegundir eru á boðstólnum af skyri í Finnlandi en hérlendis.

Tjón á fjölda bíla eftir mistök á Kirkjusandi

Mistök hjá undirverktaka á Kirkjusandsreitnum urðu til þess að tjón varð á fjölda bíla. Stálbitar sem átti að pensla voru sprautaðir með þeim afleiðingum að málningaragnir bárust yfir hús og bíla. Lakk og rúður eru sem hraunuð.

Falinn kostnað veikra burt

Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir þörf á aðgerðum vegna hás kostnaðar krabbameinssjúkra sem fellur utan nýs greiðsluþátttökukerfis.

Erlendir ríkisborgarar um 12 prósent af vinnuafli á Íslandi

Erlendir ríkisborgarar eru nú um 12 prósent af vinnuafli hér á landi og hafa þeir aldrei verið fleiri. Sérfræðingur hjá Vinnumálstofnun telur að þeim muni halda áfram að fjölga. Þá segir prófessor í hagfræði við Lundúnarháskóla að nú beri meira á óöruggri atvinnu og að svokölluð fjöldavinnumiðlun sé framtíðin.

Meiri áhersla á starfsumhverfi en prósentur

Fjármálaráðherra segir mikilvægt að varðveita kaupmáttaraukningu liðinna ára. Í komandi kjaraviðræðum við starfsmenn ríksins verður áhersla því lögð á að bæta vinnuumhverfi og önnur atriði sem ekki snúa beint að launaliðnum.

Sjá næstu 50 fréttir