Kjölur ekki á dagskrá Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. september 2025 22:00 Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdarstjóri þróunargerðs Vegargerðarinar. Vísir/Lýður Valberg Vegabætur á Kili eru ekki á áætlun þrátt fyrir að teikningar hafi verið til í nokkur ár. Vegagerðin segir málið snúast um forgangsröðun. Allt að fimm hundruð bílum er ekið daglega yfir Kjöl þegar mest er. Vegurinn yfir Kjöl hefur reynst ferðalöngum erfiður í sumar þar sem djúpar holur hafa víða myndast. Vegurinn, sem liggur yfir miðhálendið um Kjöl frá Gullfossvegi í suðri að Svínvetningabraut í Blöndudal í norðri, er að stærstum hluta niðurgrafinn ýtuslóð. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Kerlingarfjöllum síðustu ár sem dregur að sér gesti og kalla þeir sem sinna ferðaþjónustu á svæðinu eftir úrbótum á veginum. Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa fundið fyrir auknu álagi á veginn. „Ég held að umferðin þarna fyrir ofan Gullfoss er á sumrin fjögur fimm hundruð bílar að jafnaði á dag sem er allt of mikið fyrir lélegan malarveg og þess vegna þurfum við að hafa hann betri. Þannig að umferðin hefur vaxið þarna,“ segir Guðmundur Valur Guðmundsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar. Hann segir Vegagerðina hafa teiknað úrbætur fyrir fimm árum sem fela meðal annars í sér að veginum verði lyft upp og að hann verði með bundnu slitlagi frá Gullfossi að Kerlingarfjöllum. Slíkar framkvæmdir séu hins vegar ekki á áætlun eins og staðan sé nú. „Við allavega höfum lagt okkar plön í sjálfu sér og svo er þetta spurning um forgangsröðunina. Eins og þetta var sett fram fyrir fimm árum síðan var þetta verkefni upp á einn og hálfan milljarð þessi kafli upp eftir en það er í höndum fjárveitingavaldsins og forgangsröðun á samgöngum sem veltur á því hvenær þetta getur orðið. Ætlum við að forgangsraða þessu uppbyggingu hálendisveganna versus einbreiðra brúa eða malarvegi í þéttbýli og svo framvegis. Það er bara alls staðar áskorun um það. Ég held að það sé umræða sem sé þörf á taka hvar er krónan nýtt best.“ Vegagerð Ferðalög Ferðaþjónusta Hrunamannahreppur Bláskógabyggð Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara Sjá meira
Vegurinn yfir Kjöl hefur reynst ferðalöngum erfiður í sumar þar sem djúpar holur hafa víða myndast. Vegurinn, sem liggur yfir miðhálendið um Kjöl frá Gullfossvegi í suðri að Svínvetningabraut í Blöndudal í norðri, er að stærstum hluta niðurgrafinn ýtuslóð. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Kerlingarfjöllum síðustu ár sem dregur að sér gesti og kalla þeir sem sinna ferðaþjónustu á svæðinu eftir úrbótum á veginum. Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa fundið fyrir auknu álagi á veginn. „Ég held að umferðin þarna fyrir ofan Gullfoss er á sumrin fjögur fimm hundruð bílar að jafnaði á dag sem er allt of mikið fyrir lélegan malarveg og þess vegna þurfum við að hafa hann betri. Þannig að umferðin hefur vaxið þarna,“ segir Guðmundur Valur Guðmundsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar. Hann segir Vegagerðina hafa teiknað úrbætur fyrir fimm árum sem fela meðal annars í sér að veginum verði lyft upp og að hann verði með bundnu slitlagi frá Gullfossi að Kerlingarfjöllum. Slíkar framkvæmdir séu hins vegar ekki á áætlun eins og staðan sé nú. „Við allavega höfum lagt okkar plön í sjálfu sér og svo er þetta spurning um forgangsröðunina. Eins og þetta var sett fram fyrir fimm árum síðan var þetta verkefni upp á einn og hálfan milljarð þessi kafli upp eftir en það er í höndum fjárveitingavaldsins og forgangsröðun á samgöngum sem veltur á því hvenær þetta getur orðið. Ætlum við að forgangsraða þessu uppbyggingu hálendisveganna versus einbreiðra brúa eða malarvegi í þéttbýli og svo framvegis. Það er bara alls staðar áskorun um það. Ég held að það sé umræða sem sé þörf á taka hvar er krónan nýtt best.“
Vegagerð Ferðalög Ferðaþjónusta Hrunamannahreppur Bláskógabyggð Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara Sjá meira