Fleiri fréttir Það verði regla fremur en undantekning að opinberar framkvæmdir standist áætlanir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, boðar þingsályktunartillögu á komandi þingi um opinberar framkvæmdir. 5.9.2017 15:15 Borgarfjarðarbrú tekin við sem lengsta brú landsins Eftir að Skeiðarárbrú var tekin úr notkun í síðustu viku er brúin yfir Borgarfjörð nú lengsta brúin í vegakerfi Íslands. 5.9.2017 14:35 „Þeir sem ná langt í lífinu eru ekkert endilega að sinna fjölskyldunum“ Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir velgengni foreldra vera á kostnað tengsla milli foreldra og barna. 5.9.2017 14:30 Enginn bauð í umdeilda framkvæmd við Birkimel Birkimelur í Vesturbæ Reykjavíkur átti að vera færður í nýjan búning í sumar en þar stóð til að endurnýja göngu- og hjólastíg vestanmegin götunnar auk þess sem lýsing átti að vera endurnýjuð. 5.9.2017 13:44 Hugsanlegt að krabbameinsvaldandi efni sé í Frozen sokkum frá Lindex Lindex hefur innkallað Disney Frozen sokkapar með mynd af Önnu prinsessu. 5.9.2017 13:23 Allt lögum samkvæmt hjá Sjanghæ á Akureyri Starfsmenn veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri fá greitt samkvæmt kjarasamningum og launatöxtum sem gilda á veitingahúsum. 5.9.2017 12:01 Vill að Kári aðstoði við rannsóknir á heilsuspillandi áhrifum myglu Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir líffræðingur segir engan vafa vera um að vera í rakaskemmdu húsnæði hafi heilsuspillandi áhrif. 5.9.2017 11:26 Ekkert samkomulag á milli Sveinbjargar og Guðfinnu um aðkomu að ráðum borgarinnar Framsóknarflokkurinn og flugvallarvinir hyggjast tryggja að þeir hafi aðkomu að öllum ráðunum. 5.9.2017 10:54 Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. 5.9.2017 10:30 Fínasta haustveður með þægilegum hita Örlítið vætusamt og kólnar á næstunni. 5.9.2017 08:16 Fleiri pysjur í Vestmannaeyjum nú en undanfarin ár Bendir til að lundastofninn þar sé að rétta úr kútnum eftir mikla lægð. 5.9.2017 08:13 Tvö handtekin vegna heimilisofbeldis Karl og kona eru grunuð um að hafa beitt heimilismenn í Kópavogi og Grafarholti ofbeldi í nótt. 5.9.2017 07:09 Amis hitti loks „mömmu“ sína á Íslandi Allt frá því að Kara Rut Hanssen byrjaði að styrkja Amis Agaba mánaðarlega hefur hann kallað Köru mömmu sína, enda segist hann eiga henni allt að þakka. 5.9.2017 06:06 Viðbúnaður aukinn vegna gestaliðsins „Í stuttu máli sagt þá verðum við með viðbúnað svipaðan þeim sem var þegar Króatar komu í heimsókn,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. 5.9.2017 06:00 Ráðherra veitt níu undanþágur til útlendinga Ráðherra er heimilt að veita erlendum ríkisborgurum, sem ekki eru með lögheimili á Íslandi eða njóta réttar samkvæmt EES, EFTA eða Hoyvíkur-samningnum, sérstakt leyfi til jarðakaupa. 5.9.2017 06:00 Ekki víst að mygla sé skaðleg "Þrátt fyrir vandlega leit í læknisfræðibókmenntum okkar tíma hefur mér ekki tekist að finna þess merki að búið sé að sýna fram á með vísindalegum aðferðum að myglusveppir í húsum vegi að heilsu manna,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 5.9.2017 06:00 Óttast að þau verði send í opinn dauðann Kærunefnd útlendingamála staðfesti ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa feðginunum Abrahim Maleki og tólf ára dóttur hans til Þýskalands. Hann óttast að verða sendur aftur til Afganistans og að þau eigi sér enga framtíð. 5.9.2017 06:00 Ákærðir fyrir að velta bíl með handaflinu Atvikið átti sér stað á Selfossi á mánudagskvöldi í lok júní í fyrra. 5.9.2017 06:00 Náttúrulaugar fullar af gerlum og skít Dæmi eru um að í náttúrulaugum á Vestfjörðum finnist yfir tvö hundruð sinnum fleiri gerlar en mældust eftir skólpmengun í Reykjavík í sumar. 5.9.2017 05:00 Sjáðu kraftinn þegar Floridana-flaska er opnuð: „Þetta hefði dældað bíl“ Hrafn Garðarsson opnaði Floridana-flösku sem hafði verið í bílnum hans í tvær vikur. 4.9.2017 22:50 Fyrirkomulag skráningarkerfis sem heldur utan um persónuupplýsingar um fanga samrýmist ekki lögum Fyrirkomulag skráningarkerfis sem heldur utan um persónuupplýsingar um fanga samrýmist ekki lögum. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. 4.9.2017 20:30 Formaður Samfylkingarinnar segir ómannúðlegt að taka ekki við ungum flóttastúlkum Íslensk stjórnvöld ætla að senda tvær ungar stúlkur sem leituðu hælis hér úr landi. 4.9.2017 20:08 Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hrakað mikið Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hefur hrakað mikið að undanförnu samkvæmt könnun landlæknisembættisins. Verkefnastjóri hjá embættinu segir að notkun samfélagsmiðla og svefnleysi hafi áhrif á þróunina. 4.9.2017 20:00 Segir hugmyndir um borgarlínu óhagkvæmar og óraunhæfar Eðlilegra að ráðstafa þeim sjötíu milljörðum sem eiga að fara í lestarsamgöngur í uppbyggingu samgöngumannvirkja, segir umferðarverkfræðingur. 4.9.2017 20:00 Taka gjald fyrir aðgang að salernum Mathallarinnar Þeir sem ekki eru viðskiptavinir greiða 200 krónur fyrir klósettferðina. 4.9.2017 19:57 Þorgerður Katrín segir að gamaldags lausnir á vanda sauðfjárbænda heyri sögunni til Stjórnvöld munu verja 650 milljónum króna úr ríkissjóði til að mæta vanda sauðfjárbænda vegna offramleiðslu á kindakjöti. Þá verður ráðist í úttekt á afurðastöðvakerfinu sem á að verða grundvöllur viðræðna um breytingar á kerfinu. 4.9.2017 19:30 Tekjuhærri ferðamenn ekki að skila sér Dregið hefur úr tekjuvexti í ferðaþjónustu og helst hann ekki í hendur við fjölgun ferðamanna. Gögn um neyslu og fjölda ferðamanna sýna að markmið um að ná tekjuhærri ferðamönnum til landsins hafi ekki náðst. 4.9.2017 19:30 "Þetta stóriðjuskeið er bara liðið hjá" Kerfisbundin mótmæli tveggja lækna gegn Hvalárvirkjun hófust í byrjun mánaðarins. Daglega munu þeir birta myndir af fossum sem verða undir ef af framkvæmdunum verður. 4.9.2017 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 4.9.2017 17:46 Júlíus Vífill til rannsóknar vegna meintra skattsvika og peningaþvættis Hann er sagður hafa átt peninga á erlendum bakareikningum og skotið þeim undan skatti á árunum 2010 til 2015. 4.9.2017 16:54 Veggjalýs komnar til að vera á Íslandi Veggjalýs (e. bed bugs) eru komnar til að vera á Íslandi að mati meindýraeyðis. Helst má rekja þessa þróun til aukins straums ferðamanna hingað til lands, sem og Íslendinga sem ferðast sem aldrei fyrr til útlanda. 4.9.2017 16:30 „Leyndardómsfullu fólksflutningarnir“ hvorki flokknum né frambjóðendum til framdráttar Stjórn Heimdallar harmar það að aðeins helmingur ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík sem vilja sækja Sambandsþing SUS á Eskifirði um helgina fái aðalsæti. Breyta þurfi reglunum. 4.9.2017 15:31 Haniye og föður hennar verður vísað úr landi Allt stefnir í að feðginunum Haniye og Abrahim Malekym verði vísað úr landi á næstu dögum. 4.9.2017 14:46 Heilbrigðiseftirlitið ítrekar að fólk fargi Floridana flöskum vegna slysahættu Ölgerðin hefur innkallað allar gerðir af Floridana ávaxtasafa í flöskum en hætta er á yfirþrýstingi sem getur leitt til þess að umbúðirnar springi með alvarlegum afleiðingum. 4.9.2017 14:37 Íslensk málnefnd ánægð með körfuboltastrákana Ármann Jakobsson, fyrir hönd íslenskrar málnefndar, hefur sent Körfuknattleikssambandi Íslands bréf þar sem nefndin hrósar KKÍ og leikmönnum körfuboltalandsliðsins fyrir það að treyjur landsliðsins séu merktar með eiginnöfnum landsliðsmanna. 4.9.2017 14:31 Krefst tuga milljóna króna í skaðabætur Háar skaðabótakröfur vegna stórfelldrar líkamsárásar í Mosfellsdal sem leiddi til bana Arnars Jónssonar Aspar. 4.9.2017 13:33 Vilja fækka fé um tuttugu prósent Stjórnvöld Íslands hafa birt tillögur að mögulegum aðgerðum vegna vanda sauðfjárbænda hér á landi. 4.9.2017 13:17 Kafnaði af völdum nokkurra samverkandi þátta Þetta kemur fram í ákæru á hendur Sveini Gesti Tryggvasyni en hann er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til bana Arnars Jónssonar Aspar. 4.9.2017 12:09 Ákærður fyrir hnífstungu í Borgartúni Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 4.9.2017 12:08 Andlegri heilsu íslenskra ungmenna hrakar Íslenskum ungmennum líður almennt verr nú en áður. 4.9.2017 11:10 Þráinn Bertelsson heiðraður fyrir framlag sitt til gamanmynda Gamanmyndahátíð Flateyrar fór fram um helgina en það var kvikmyndin Frægð á Flateyri eftir Jón Hjört Emilsson sem þótti fyndnust þetta árið. 4.9.2017 11:09 Tekinn próflaus á 148 kílómetra hraða Lögregla mældi ökumann á 148 km/klst á Reykjanesbraut um helgina en hann var próflaus og auk þess grunaður um ölvun við akstur. 4.9.2017 10:49 „Fyrir hvert kíló af endurunnu plasti sem þú getur notað spararðu 1,6 lítra af olíu“ Sigurður Halldórsson, framkvæmdastjóri einu plastendurvinnslunnar á Íslandi, Pure North Recycling, segir að Íslendingar þurfi að gera mun betur í því þegar kemur að því að endurvinna plast. 4.9.2017 09:01 Hitaveislan liðin hjá Hiti verður á bilinu tíu til fimmtán gráður í dag. 4.9.2017 08:15 Ísland áttunda fallegasta land heims Lesendur ferðabókanna Rough Guides hafa kveðið upp sinn dóm. 4.9.2017 07:28 Sjá næstu 50 fréttir
Það verði regla fremur en undantekning að opinberar framkvæmdir standist áætlanir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, boðar þingsályktunartillögu á komandi þingi um opinberar framkvæmdir. 5.9.2017 15:15
Borgarfjarðarbrú tekin við sem lengsta brú landsins Eftir að Skeiðarárbrú var tekin úr notkun í síðustu viku er brúin yfir Borgarfjörð nú lengsta brúin í vegakerfi Íslands. 5.9.2017 14:35
„Þeir sem ná langt í lífinu eru ekkert endilega að sinna fjölskyldunum“ Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir velgengni foreldra vera á kostnað tengsla milli foreldra og barna. 5.9.2017 14:30
Enginn bauð í umdeilda framkvæmd við Birkimel Birkimelur í Vesturbæ Reykjavíkur átti að vera færður í nýjan búning í sumar en þar stóð til að endurnýja göngu- og hjólastíg vestanmegin götunnar auk þess sem lýsing átti að vera endurnýjuð. 5.9.2017 13:44
Hugsanlegt að krabbameinsvaldandi efni sé í Frozen sokkum frá Lindex Lindex hefur innkallað Disney Frozen sokkapar með mynd af Önnu prinsessu. 5.9.2017 13:23
Allt lögum samkvæmt hjá Sjanghæ á Akureyri Starfsmenn veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri fá greitt samkvæmt kjarasamningum og launatöxtum sem gilda á veitingahúsum. 5.9.2017 12:01
Vill að Kári aðstoði við rannsóknir á heilsuspillandi áhrifum myglu Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir líffræðingur segir engan vafa vera um að vera í rakaskemmdu húsnæði hafi heilsuspillandi áhrif. 5.9.2017 11:26
Ekkert samkomulag á milli Sveinbjargar og Guðfinnu um aðkomu að ráðum borgarinnar Framsóknarflokkurinn og flugvallarvinir hyggjast tryggja að þeir hafi aðkomu að öllum ráðunum. 5.9.2017 10:54
Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. 5.9.2017 10:30
Fleiri pysjur í Vestmannaeyjum nú en undanfarin ár Bendir til að lundastofninn þar sé að rétta úr kútnum eftir mikla lægð. 5.9.2017 08:13
Tvö handtekin vegna heimilisofbeldis Karl og kona eru grunuð um að hafa beitt heimilismenn í Kópavogi og Grafarholti ofbeldi í nótt. 5.9.2017 07:09
Amis hitti loks „mömmu“ sína á Íslandi Allt frá því að Kara Rut Hanssen byrjaði að styrkja Amis Agaba mánaðarlega hefur hann kallað Köru mömmu sína, enda segist hann eiga henni allt að þakka. 5.9.2017 06:06
Viðbúnaður aukinn vegna gestaliðsins „Í stuttu máli sagt þá verðum við með viðbúnað svipaðan þeim sem var þegar Króatar komu í heimsókn,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. 5.9.2017 06:00
Ráðherra veitt níu undanþágur til útlendinga Ráðherra er heimilt að veita erlendum ríkisborgurum, sem ekki eru með lögheimili á Íslandi eða njóta réttar samkvæmt EES, EFTA eða Hoyvíkur-samningnum, sérstakt leyfi til jarðakaupa. 5.9.2017 06:00
Ekki víst að mygla sé skaðleg "Þrátt fyrir vandlega leit í læknisfræðibókmenntum okkar tíma hefur mér ekki tekist að finna þess merki að búið sé að sýna fram á með vísindalegum aðferðum að myglusveppir í húsum vegi að heilsu manna,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 5.9.2017 06:00
Óttast að þau verði send í opinn dauðann Kærunefnd útlendingamála staðfesti ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa feðginunum Abrahim Maleki og tólf ára dóttur hans til Þýskalands. Hann óttast að verða sendur aftur til Afganistans og að þau eigi sér enga framtíð. 5.9.2017 06:00
Ákærðir fyrir að velta bíl með handaflinu Atvikið átti sér stað á Selfossi á mánudagskvöldi í lok júní í fyrra. 5.9.2017 06:00
Náttúrulaugar fullar af gerlum og skít Dæmi eru um að í náttúrulaugum á Vestfjörðum finnist yfir tvö hundruð sinnum fleiri gerlar en mældust eftir skólpmengun í Reykjavík í sumar. 5.9.2017 05:00
Sjáðu kraftinn þegar Floridana-flaska er opnuð: „Þetta hefði dældað bíl“ Hrafn Garðarsson opnaði Floridana-flösku sem hafði verið í bílnum hans í tvær vikur. 4.9.2017 22:50
Fyrirkomulag skráningarkerfis sem heldur utan um persónuupplýsingar um fanga samrýmist ekki lögum Fyrirkomulag skráningarkerfis sem heldur utan um persónuupplýsingar um fanga samrýmist ekki lögum. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. 4.9.2017 20:30
Formaður Samfylkingarinnar segir ómannúðlegt að taka ekki við ungum flóttastúlkum Íslensk stjórnvöld ætla að senda tvær ungar stúlkur sem leituðu hælis hér úr landi. 4.9.2017 20:08
Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hrakað mikið Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hefur hrakað mikið að undanförnu samkvæmt könnun landlæknisembættisins. Verkefnastjóri hjá embættinu segir að notkun samfélagsmiðla og svefnleysi hafi áhrif á þróunina. 4.9.2017 20:00
Segir hugmyndir um borgarlínu óhagkvæmar og óraunhæfar Eðlilegra að ráðstafa þeim sjötíu milljörðum sem eiga að fara í lestarsamgöngur í uppbyggingu samgöngumannvirkja, segir umferðarverkfræðingur. 4.9.2017 20:00
Taka gjald fyrir aðgang að salernum Mathallarinnar Þeir sem ekki eru viðskiptavinir greiða 200 krónur fyrir klósettferðina. 4.9.2017 19:57
Þorgerður Katrín segir að gamaldags lausnir á vanda sauðfjárbænda heyri sögunni til Stjórnvöld munu verja 650 milljónum króna úr ríkissjóði til að mæta vanda sauðfjárbænda vegna offramleiðslu á kindakjöti. Þá verður ráðist í úttekt á afurðastöðvakerfinu sem á að verða grundvöllur viðræðna um breytingar á kerfinu. 4.9.2017 19:30
Tekjuhærri ferðamenn ekki að skila sér Dregið hefur úr tekjuvexti í ferðaþjónustu og helst hann ekki í hendur við fjölgun ferðamanna. Gögn um neyslu og fjölda ferðamanna sýna að markmið um að ná tekjuhærri ferðamönnum til landsins hafi ekki náðst. 4.9.2017 19:30
"Þetta stóriðjuskeið er bara liðið hjá" Kerfisbundin mótmæli tveggja lækna gegn Hvalárvirkjun hófust í byrjun mánaðarins. Daglega munu þeir birta myndir af fossum sem verða undir ef af framkvæmdunum verður. 4.9.2017 19:00
Júlíus Vífill til rannsóknar vegna meintra skattsvika og peningaþvættis Hann er sagður hafa átt peninga á erlendum bakareikningum og skotið þeim undan skatti á árunum 2010 til 2015. 4.9.2017 16:54
Veggjalýs komnar til að vera á Íslandi Veggjalýs (e. bed bugs) eru komnar til að vera á Íslandi að mati meindýraeyðis. Helst má rekja þessa þróun til aukins straums ferðamanna hingað til lands, sem og Íslendinga sem ferðast sem aldrei fyrr til útlanda. 4.9.2017 16:30
„Leyndardómsfullu fólksflutningarnir“ hvorki flokknum né frambjóðendum til framdráttar Stjórn Heimdallar harmar það að aðeins helmingur ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík sem vilja sækja Sambandsþing SUS á Eskifirði um helgina fái aðalsæti. Breyta þurfi reglunum. 4.9.2017 15:31
Haniye og föður hennar verður vísað úr landi Allt stefnir í að feðginunum Haniye og Abrahim Malekym verði vísað úr landi á næstu dögum. 4.9.2017 14:46
Heilbrigðiseftirlitið ítrekar að fólk fargi Floridana flöskum vegna slysahættu Ölgerðin hefur innkallað allar gerðir af Floridana ávaxtasafa í flöskum en hætta er á yfirþrýstingi sem getur leitt til þess að umbúðirnar springi með alvarlegum afleiðingum. 4.9.2017 14:37
Íslensk málnefnd ánægð með körfuboltastrákana Ármann Jakobsson, fyrir hönd íslenskrar málnefndar, hefur sent Körfuknattleikssambandi Íslands bréf þar sem nefndin hrósar KKÍ og leikmönnum körfuboltalandsliðsins fyrir það að treyjur landsliðsins séu merktar með eiginnöfnum landsliðsmanna. 4.9.2017 14:31
Krefst tuga milljóna króna í skaðabætur Háar skaðabótakröfur vegna stórfelldrar líkamsárásar í Mosfellsdal sem leiddi til bana Arnars Jónssonar Aspar. 4.9.2017 13:33
Vilja fækka fé um tuttugu prósent Stjórnvöld Íslands hafa birt tillögur að mögulegum aðgerðum vegna vanda sauðfjárbænda hér á landi. 4.9.2017 13:17
Kafnaði af völdum nokkurra samverkandi þátta Þetta kemur fram í ákæru á hendur Sveini Gesti Tryggvasyni en hann er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til bana Arnars Jónssonar Aspar. 4.9.2017 12:09
Ákærður fyrir hnífstungu í Borgartúni Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 4.9.2017 12:08
Andlegri heilsu íslenskra ungmenna hrakar Íslenskum ungmennum líður almennt verr nú en áður. 4.9.2017 11:10
Þráinn Bertelsson heiðraður fyrir framlag sitt til gamanmynda Gamanmyndahátíð Flateyrar fór fram um helgina en það var kvikmyndin Frægð á Flateyri eftir Jón Hjört Emilsson sem þótti fyndnust þetta árið. 4.9.2017 11:09
Tekinn próflaus á 148 kílómetra hraða Lögregla mældi ökumann á 148 km/klst á Reykjanesbraut um helgina en hann var próflaus og auk þess grunaður um ölvun við akstur. 4.9.2017 10:49
„Fyrir hvert kíló af endurunnu plasti sem þú getur notað spararðu 1,6 lítra af olíu“ Sigurður Halldórsson, framkvæmdastjóri einu plastendurvinnslunnar á Íslandi, Pure North Recycling, segir að Íslendingar þurfi að gera mun betur í því þegar kemur að því að endurvinna plast. 4.9.2017 09:01
Ísland áttunda fallegasta land heims Lesendur ferðabókanna Rough Guides hafa kveðið upp sinn dóm. 4.9.2017 07:28