Tugir lögreglu- og sérsveitarmanna í Leifsstöð | Myndband Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2017 05:52 Fjöldi lögreglumanna og bíla voru í og við flugstöðina í gærkvöldi. Skjáskot Töluverður lögregluviðbúnaður var við flugstöð Leifs Eiríkssonar upp úr miðnætti þegar stuðningsmönnum úkraínska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sem lék við það íslenska í gærkvöld, var fylgt úr landi.Eins og Vísir greindi frá í gær fylgdu níu hundruð stuðningsmenn úkraínska landsliðinu til Íslands og naut lögreglan á höfuðborgarsvæðinu meðal annars aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra við gæslu á Laugardalsvelli. Tveir úkraínskir stuðningsmenn voru handteknir fyrir utan völlinn og töluvert magn af grjóti, hnífur og flöskur gert upptækt.Sjá einnig: Lögregla tók grjót og eggvopn af úkraínskum stuðningsmönnumÞað voru svo tugir sérsveitarmanna og lögreglumenn af Suðurnesjum sem fylgdu stuðningsmönnunum úr landi upp úr miðnætti og segja Víkurfréttir að þeir hafi „fyllt“ flugstöðina. Þeir hafi verið þar til að tryggja öryggi á meðan áhangendurnir innrituðu sig í flug. Engin áhætta hafi verið tekið og því „allt tiltækt lögreglulið“ kallað til gæslu við brottförina. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, sagði við Fréttablaðið í gærmorgun að lögreglan hefði haft upplýsingar frá lögreglu í Króatíu og Finnlandi um vandræði sem fylgdu úkraínsku stuðningsmönnunum. Leik Íslands og Úkraínu lauk með tveimur mörkum íslenska liðsins gegn engu. Hér að neðan má sjá myndband sem Víkurfréttir tóku úr flugstöðinni í gærkvöldi. Tengdar fréttir Lögregla tók grjót og eggvopn af úkraínskum stuðningsmönnum Tveir þeirra handteknir og fluttir í fangageymslu. 5. september 2017 21:22 Viðbúnaður aukinn vegna gestaliðsins „Í stuttu máli sagt þá verðum við með viðbúnað svipaðan þeim sem var þegar Króatar komu í heimsókn,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. 5. september 2017 06:00 Sjáðu mörkin hans Gylfa í sigri Íslands á Úkraínu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld 5. september 2017 21:37 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Töluverður lögregluviðbúnaður var við flugstöð Leifs Eiríkssonar upp úr miðnætti þegar stuðningsmönnum úkraínska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sem lék við það íslenska í gærkvöld, var fylgt úr landi.Eins og Vísir greindi frá í gær fylgdu níu hundruð stuðningsmenn úkraínska landsliðinu til Íslands og naut lögreglan á höfuðborgarsvæðinu meðal annars aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra við gæslu á Laugardalsvelli. Tveir úkraínskir stuðningsmenn voru handteknir fyrir utan völlinn og töluvert magn af grjóti, hnífur og flöskur gert upptækt.Sjá einnig: Lögregla tók grjót og eggvopn af úkraínskum stuðningsmönnumÞað voru svo tugir sérsveitarmanna og lögreglumenn af Suðurnesjum sem fylgdu stuðningsmönnunum úr landi upp úr miðnætti og segja Víkurfréttir að þeir hafi „fyllt“ flugstöðina. Þeir hafi verið þar til að tryggja öryggi á meðan áhangendurnir innrituðu sig í flug. Engin áhætta hafi verið tekið og því „allt tiltækt lögreglulið“ kallað til gæslu við brottförina. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, sagði við Fréttablaðið í gærmorgun að lögreglan hefði haft upplýsingar frá lögreglu í Króatíu og Finnlandi um vandræði sem fylgdu úkraínsku stuðningsmönnunum. Leik Íslands og Úkraínu lauk með tveimur mörkum íslenska liðsins gegn engu. Hér að neðan má sjá myndband sem Víkurfréttir tóku úr flugstöðinni í gærkvöldi.
Tengdar fréttir Lögregla tók grjót og eggvopn af úkraínskum stuðningsmönnum Tveir þeirra handteknir og fluttir í fangageymslu. 5. september 2017 21:22 Viðbúnaður aukinn vegna gestaliðsins „Í stuttu máli sagt þá verðum við með viðbúnað svipaðan þeim sem var þegar Króatar komu í heimsókn,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. 5. september 2017 06:00 Sjáðu mörkin hans Gylfa í sigri Íslands á Úkraínu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld 5. september 2017 21:37 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Lögregla tók grjót og eggvopn af úkraínskum stuðningsmönnum Tveir þeirra handteknir og fluttir í fangageymslu. 5. september 2017 21:22
Viðbúnaður aukinn vegna gestaliðsins „Í stuttu máli sagt þá verðum við með viðbúnað svipaðan þeim sem var þegar Króatar komu í heimsókn,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. 5. september 2017 06:00
Sjáðu mörkin hans Gylfa í sigri Íslands á Úkraínu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld 5. september 2017 21:37