Fleiri fréttir

Sló dóttur sína með rafsígarettu og fartölvu

Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði.

Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu

Mannekla veldur því tafir hafa orðið á inntöku barna í leikskóla. Foreldrar barna á leikskólaaldri hafa fengið bréf þess efnis að fyrirhugaðri aðlögun barna verði frestað tímabundið.

Auka verulega stuðning við flóttafólk

Útgjöld vegna flóttamanna og hælisleitenda aukast um hundruð milljóna á næsta ári. Velferðarráðherra segir markmiðið að tryggja sem árangursríkasta aðlögun fólksins að íslensku samfélagi. Peningum varið í íslenskukennslu, aðstoð við húsnæðisleit og fleira.

Stefnir Icelandair vegna uppsagnar

Ungri konu sem sótt hafði starfsþjálfun hjá flugfélaginu Icelandair haustið 2015 var vikið burt eftir að hún hafði lokið undirbúningi fyrir starfið. Konan hefur nú stefnt flugfélaginu vegna brottvikningarinnar.

Eldisfiskur frjáls um allt land

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar hafa 67 eldisfiskar bitið á agn hjá stangveiðimönnum í sumar. Það er aðeins brot þess fisks sem syndir frjáls í íslenskum ám. Tölurnar vekja misjöfn viðbrögð.

Orkustykki í óleyfi í hlíðum Esjunnar

Nói Síríus hefur komið fyrir kassa fullum af Kellogg's orkustykkjum í hlíðum Esjunnar. Reykjavíkurborg segir að ekki hafi verið veitt leyfi fyrir kassanum sem er hluti af auglýsingarherferð. Kvartað undan sóðaskap af umbúðunum.

Tal um viðhaldsskort OR þvaður og yfirklór

343 milljónum króna var varið í viðhald og framkvæmdir við höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur frá 2007 til 2014. Viðhaldsleysi hefur verið lastað en Haraldur Flosi Tryggvason segir ástand hússins ekki hafa komið fyrir stjórn. 

Bæjarstjórinn biðjist afsökunar á ummælum

Fulltrúar veiðiréttarhafa og fulltrúar laxeldisfyrirtækjanna krefja bæjarstjórn Ísafjarðar um afsökunarbeiðni vegna ummæla Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjar­stjóra Ísafjarðarbæjar, á bæjarstjórnarfundi hinn 24. ágúst.

Stendur ekki til að malbika malarstæði Landspítalans

Slæmt ástand malarbílastæðisins við Landspítalann í Fossvogi hefur vakið athygli. Vætutíð hefur leikið það illa og þörf á tíðum lagfæringum. Ekki á framkvæmdaáætlun spítalans að malbika það í ár.

Telur skýringar um veiði vina fjarstæðu

Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segist hafa boðið til veiða í Staðará til að láta reyna á rétt kirkjunnar. Skýring lögmanns eiganda Traða á veiðum manna á hans vegum í ánni sé fjarstæðukennd.

98 ára, lögblind og prjónar eftir minni

Hin 98 gamla Jóhanna Hjaltadóttir er lögblind en prjónar enn á hverjum degi samkvæmt minni. Hún hefur hannað óteljandi flíkur og fylgir aldrei uppskrift.

Hægt að vísa hælisleitendum úr landi strax að loknu fyrsta viðtali

Dregið verður úr þjónustu á borð við húsnæði og framfærslufé til hælisumsækjenda sem koma frá ríkjum sem skilgreind eru sem örugg, samkvæmt nýrri breytingarreglugerð sem tók gildi um síðustu mánaðamót. Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, segir markmiðið að flýta málsmeðferð til muna, en Rauði krossinn gagnýnir breytingarnar.

800 símtöl berast BUGL vegna barna í vanda

Bráðaþjónusta BUGL er metin með símtali en yfir átta hundruð símtöl berast árlega. Hálfs árs biðlisti er eftir viðtali við sérfræðing á göngudeild en biðtími fer ekki yfir þrjá mánuði í nágrannalöndum okkar. Yfirlæknir BUGL segir þjónustuna hafa skerst við að missa starfsfólk vegna rakaskemmda.

Þolendur upplifa sig vanmáttuga

Þolendur kynferðisofbeldis upplifa sig gjarnan utanveltu í réttarkerfinu þegar mál þeirra eru tekin fyrir. Doktorsnemi telur rétt að þolendur séu ekki einungis vitni í eigin máli.

„Ég þarf að búa við þetta alla ævi“

Kona sem var misnotuð nær daglega af stjúpföður sínum segist í samtali við Vísi ekki skilja hvernig hægt sé að treysta ráðamönnum þjóðarinnar sem kvitti undir beiðni um uppreist æru sem byggi ekki á meiru en meðmælum vina viðkomandi, sem hljóti nafnleynd.

Persónuleg sambönd Guðna komu Íslandi í FIFA 18

Ekki var útlit fyrir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu yrði með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Persónuleg sambönd Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, á norðurlöndunum komu málinu á hreyfingu.

Telja einn til tvo hafa hlaupið af vettvangi

Samkvæmt slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu er grunur um að einn eða tveir hafi hlaupið af vettvangi þegar sprenging varð í bílskúr í Skipholti nú í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir