Fleiri fréttir Bakteríusýking olli hóstasmiti í hrossum árið 2010 Veikindin settu mark á alla hestatengda starfsemi og ollu umtalsverðu fjárhagstjóni. 8.9.2017 16:34 Íslendingar í farvegi Irmu láti vita af sér Íslendingar í Flórída og öðrum svæðum sem fellibylurinn Irma mun skella á eru beðnir um að láta ættingi og vini vita af sér. 8.9.2017 16:14 Sló dóttur sína með rafsígarettu og fartölvu Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði. 8.9.2017 15:13 Kvöldsundi haldið áfram í vetur Breiðholtslaug og Vesturbæjarlaug verða opnar til tíu öll kvöld í vetur eins og þær hafa verið í sumar. 8.9.2017 14:01 Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu Mannekla veldur því tafir hafa orðið á inntöku barna í leikskóla. Foreldrar barna á leikskólaaldri hafa fengið bréf þess efnis að fyrirhugaðri aðlögun barna verði frestað tímabundið. 8.9.2017 14:00 Fær tíma til að jafna sig áður en lögregla ræðir við hann Lögreglan á Suðurlandi reiknar ekki með að ræða við manninn sem fór í Ölfusá á miðvikudaginn fyrr en eftir helgi. Honum verður gefið ráðrúm til þess að jafna sig áður en hann verður yfirheyrður. 8.9.2017 12:35 Datt og meiddist þegar hann klifraði upp í kerru til þess að flýja hund Óvenju mikið var um umferðarslys og óhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni og einnig var ilmvatnsglösum og vínflöskum hnuplað. 8.9.2017 11:41 Efnt til hönnunarsamkeppni um samgöngumiðstöð á lóð BSÍ Efnt verður til samkeppni um deiliskipulag og þróun samgöngumiðstöðvar þar sem BSÍ er núna og á nærliggjandi svæði. 8.9.2017 11:06 Sex mánaða nálgunarbann vegna ítrekaðra hótana gegn konu og barni Karlmaður þarf að sæta sex mánaða nálgunarbanni eftir að hafa haft í hótunum við konu og barn. 8.9.2017 10:48 Arnaldur kemur fram á Bókmenntahátíð í Reykjavík Arnaldur Indriðason les upp úr væntanlegri bók sinni Myrkrið veit á Bókmenntahátíð í Reykjavík í kvöld. 8.9.2017 09:49 Ríkisútvarpinu líklega stefnt fyrir „algjört bull“ og „falsfréttir“ Lögmaður veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri segir allar líkur á að eigendur staðarins muni fara í mál við Ríkisútvarpið. 8.9.2017 08:24 Kölluðu út liðsauka vegna heimilsofbeldis Lögreglumenn í Kópavogi þurftu að kalla út liðsauka eftir að tilkynning barst um að kona væri að beita sambýlismann sinn ofbeldi. 8.9.2017 06:44 Fínt Októberfest-veður í dag en blautt annað kvöld Tónlistarþyrstir gestir Októberfest SHÍ í Vatnsmýri mega gera ráð fyrir prýðilegu dansveðri í kvöld en þær ættu ekki að hafa regnkápuna langt undan á morgun. 8.9.2017 06:30 Auka verulega stuðning við flóttafólk Útgjöld vegna flóttamanna og hælisleitenda aukast um hundruð milljóna á næsta ári. Velferðarráðherra segir markmiðið að tryggja sem árangursríkasta aðlögun fólksins að íslensku samfélagi. Peningum varið í íslenskukennslu, aðstoð við húsnæðisleit og fleira. 8.9.2017 06:00 Stefnir Icelandair vegna uppsagnar Ungri konu sem sótt hafði starfsþjálfun hjá flugfélaginu Icelandair haustið 2015 var vikið burt eftir að hún hafði lokið undirbúningi fyrir starfið. Konan hefur nú stefnt flugfélaginu vegna brottvikningarinnar. 8.9.2017 06:00 Eldisfiskur frjáls um allt land Samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar hafa 67 eldisfiskar bitið á agn hjá stangveiðimönnum í sumar. Það er aðeins brot þess fisks sem syndir frjáls í íslenskum ám. Tölurnar vekja misjöfn viðbrögð. 8.9.2017 06:00 Orkustykki í óleyfi í hlíðum Esjunnar Nói Síríus hefur komið fyrir kassa fullum af Kellogg's orkustykkjum í hlíðum Esjunnar. Reykjavíkurborg segir að ekki hafi verið veitt leyfi fyrir kassanum sem er hluti af auglýsingarherferð. Kvartað undan sóðaskap af umbúðunum. 8.9.2017 06:00 Tal um viðhaldsskort OR þvaður og yfirklór 343 milljónum króna var varið í viðhald og framkvæmdir við höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur frá 2007 til 2014. Viðhaldsleysi hefur verið lastað en Haraldur Flosi Tryggvason segir ástand hússins ekki hafa komið fyrir stjórn. 8.9.2017 06:00 Bæjarstjórinn biðjist afsökunar á ummælum Fulltrúar veiðiréttarhafa og fulltrúar laxeldisfyrirtækjanna krefja bæjarstjórn Ísafjarðar um afsökunarbeiðni vegna ummæla Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, á bæjarstjórnarfundi hinn 24. ágúst. 8.9.2017 06:00 Stendur ekki til að malbika malarstæði Landspítalans Slæmt ástand malarbílastæðisins við Landspítalann í Fossvogi hefur vakið athygli. Vætutíð hefur leikið það illa og þörf á tíðum lagfæringum. Ekki á framkvæmdaáætlun spítalans að malbika það í ár. 8.9.2017 06:00 Telur skýringar um veiði vina fjarstæðu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segist hafa boðið til veiða í Staðará til að láta reyna á rétt kirkjunnar. Skýring lögmanns eiganda Traða á veiðum manna á hans vegum í ánni sé fjarstæðukennd. 8.9.2017 06:00 Fjórtán ára bið eftir viðbyggingu 8.9.2017 06:00 Hakkarar komust yfir upplýsingar 140 milljóna viðskiptavina Equifax Þetta tölvuinnbrot er sagt það stærsta sem tilkynnt hefur verið um í Bandaríkjunum. 7.9.2017 22:55 Viljja minnka brotthvarf úr framhaldsskólum með námsgagnastyrkjum Nemendum yngri en átján ára fengju slíka styrki ef þessi tillaga verður að veruleika. 7.9.2017 21:45 Blés lífi í manninn sem stökk í Ölfusá "Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel.“ 7.9.2017 21:05 98 ára, lögblind og prjónar eftir minni Hin 98 gamla Jóhanna Hjaltadóttir er lögblind en prjónar enn á hverjum degi samkvæmt minni. Hún hefur hannað óteljandi flíkur og fylgir aldrei uppskrift. 7.9.2017 21:00 „Þykir leitt að því sé ranglega haldið fram að stuðningsmenn mínir hafi ekki áhuga á starfi þingsins“ Ísak Rúnarsson, formannsframbjóðandi SUS, segist tilneyddur til að varpa ljósi á ákveðna þætti framboðs síns vegna fjölmiðlaumfjöllunar. 7.9.2017 20:16 Hægt að vísa hælisleitendum úr landi strax að loknu fyrsta viðtali Dregið verður úr þjónustu á borð við húsnæði og framfærslufé til hælisumsækjenda sem koma frá ríkjum sem skilgreind eru sem örugg, samkvæmt nýrri breytingarreglugerð sem tók gildi um síðustu mánaðamót. Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, segir markmiðið að flýta málsmeðferð til muna, en Rauði krossinn gagnýnir breytingarnar. 7.9.2017 20:00 800 símtöl berast BUGL vegna barna í vanda Bráðaþjónusta BUGL er metin með símtali en yfir átta hundruð símtöl berast árlega. Hálfs árs biðlisti er eftir viðtali við sérfræðing á göngudeild en biðtími fer ekki yfir þrjá mánuði í nágrannalöndum okkar. Yfirlæknir BUGL segir þjónustuna hafa skerst við að missa starfsfólk vegna rakaskemmda. 7.9.2017 20:00 Þolendur upplifa sig vanmáttuga Þolendur kynferðisofbeldis upplifa sig gjarnan utanveltu í réttarkerfinu þegar mál þeirra eru tekin fyrir. Doktorsnemi telur rétt að þolendur séu ekki einungis vitni í eigin máli. 7.9.2017 20:00 Elka Björnsdóttir hélt dagbók um erfiða fátækt í Reykjavík Elka var frumkvöðull í íslenskri verkalýðsbaráttu og lifði við sára fátækt til ársins 1924 þegar hún lést úr krabbameini. 7.9.2017 20:00 „Ég þarf að búa við þetta alla ævi“ Kona sem var misnotuð nær daglega af stjúpföður sínum segist í samtali við Vísi ekki skilja hvernig hægt sé að treysta ráðamönnum þjóðarinnar sem kvitti undir beiðni um uppreist æru sem byggi ekki á meiru en meðmælum vina viðkomandi, sem hljóti nafnleynd. 7.9.2017 18:45 Tveir grunnskólar fá Menningarfána Reykjavíkurborgar Menningarfáni Reykjavíkurborgar var veittur í sjötta sinn í dag. 7.9.2017 18:10 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 7.9.2017 17:54 Ekki stemming fyrir því að missa málið í pólitískt orðaskak Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist ekki hafa áhyggjur af gagnrýni úr röðum stjórnarliða á aðgerðaráætlun til að mæta bráðavanda sauðfjárbænda. 7.9.2017 16:00 Umferðartafir á Kringlumýrarbraut næstu vikur Veitur endurnýja stofnlögn kalds vatns og þann tíma verður verulega þrengt að umferð um Kringlumýrarbraut og jafnvel líka um Miklubraut. 7.9.2017 15:42 Bruni í Skipholti: Maðurinn fluttur af sjúkrahúsi í fangaklefa Maðurinn sem færður var á sjúkrahús í kjölfar bruna í bílskúr í Skipholti var í annarlegu ástandi. 7.9.2017 15:16 Menntskælingum við Sund boðið í djammferð hringinn í kringum landið Ýmsar leiðir eru farnar til þess að tryggja sér formennsku hjá Sambandi ungra sjálfstæðismanna. 7.9.2017 15:00 250 nýir styrktarforeldrar og vefsíða ABC barnahjálpar hrundi Margir ákváðu að gerast styrktarforeldrar eftir ummfjöllun Ísland í dag um heimsókn Amis Agaba til Íslands að hitta "mömmu“ sína" Köru Rut Hanssen. 7.9.2017 14:40 Persónuleg sambönd Guðna komu Íslandi í FIFA 18 Ekki var útlit fyrir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu yrði með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Persónuleg sambönd Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, á norðurlöndunum komu málinu á hreyfingu. 7.9.2017 14:00 RÚV áfrýjar í máli Adolfs Inga: „Hundleiðinlegt að það skuli teygjast á þessu“ Ríkisútvarpið hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli fyrrverandi íþróttafréttamannsins Adolfs Inga Erlendssonar gegn RÚV. 7.9.2017 14:00 Lífsýni úr fatnaði í nauðgunarmáli í Eyjum rannsökuð Rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á nauðgun og líkamsárás sem grunur leikur á að hafi verið framin í september í fyrra er á lokastigi. 7.9.2017 12:45 WOW aflýsir ferðum til Miami vegna Irmu Um er að ræða flug sem áttu að fara frá Keflavíkurflugvelli á föstudag og frá Miami á laugardag. 7.9.2017 12:18 Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7.9.2017 11:45 Telja einn til tvo hafa hlaupið af vettvangi Samkvæmt slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu er grunur um að einn eða tveir hafi hlaupið af vettvangi þegar sprenging varð í bílskúr í Skipholti nú í morgun. 7.9.2017 11:26 Sjá næstu 50 fréttir
Bakteríusýking olli hóstasmiti í hrossum árið 2010 Veikindin settu mark á alla hestatengda starfsemi og ollu umtalsverðu fjárhagstjóni. 8.9.2017 16:34
Íslendingar í farvegi Irmu láti vita af sér Íslendingar í Flórída og öðrum svæðum sem fellibylurinn Irma mun skella á eru beðnir um að láta ættingi og vini vita af sér. 8.9.2017 16:14
Sló dóttur sína með rafsígarettu og fartölvu Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði. 8.9.2017 15:13
Kvöldsundi haldið áfram í vetur Breiðholtslaug og Vesturbæjarlaug verða opnar til tíu öll kvöld í vetur eins og þær hafa verið í sumar. 8.9.2017 14:01
Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu Mannekla veldur því tafir hafa orðið á inntöku barna í leikskóla. Foreldrar barna á leikskólaaldri hafa fengið bréf þess efnis að fyrirhugaðri aðlögun barna verði frestað tímabundið. 8.9.2017 14:00
Fær tíma til að jafna sig áður en lögregla ræðir við hann Lögreglan á Suðurlandi reiknar ekki með að ræða við manninn sem fór í Ölfusá á miðvikudaginn fyrr en eftir helgi. Honum verður gefið ráðrúm til þess að jafna sig áður en hann verður yfirheyrður. 8.9.2017 12:35
Datt og meiddist þegar hann klifraði upp í kerru til þess að flýja hund Óvenju mikið var um umferðarslys og óhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni og einnig var ilmvatnsglösum og vínflöskum hnuplað. 8.9.2017 11:41
Efnt til hönnunarsamkeppni um samgöngumiðstöð á lóð BSÍ Efnt verður til samkeppni um deiliskipulag og þróun samgöngumiðstöðvar þar sem BSÍ er núna og á nærliggjandi svæði. 8.9.2017 11:06
Sex mánaða nálgunarbann vegna ítrekaðra hótana gegn konu og barni Karlmaður þarf að sæta sex mánaða nálgunarbanni eftir að hafa haft í hótunum við konu og barn. 8.9.2017 10:48
Arnaldur kemur fram á Bókmenntahátíð í Reykjavík Arnaldur Indriðason les upp úr væntanlegri bók sinni Myrkrið veit á Bókmenntahátíð í Reykjavík í kvöld. 8.9.2017 09:49
Ríkisútvarpinu líklega stefnt fyrir „algjört bull“ og „falsfréttir“ Lögmaður veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri segir allar líkur á að eigendur staðarins muni fara í mál við Ríkisútvarpið. 8.9.2017 08:24
Kölluðu út liðsauka vegna heimilsofbeldis Lögreglumenn í Kópavogi þurftu að kalla út liðsauka eftir að tilkynning barst um að kona væri að beita sambýlismann sinn ofbeldi. 8.9.2017 06:44
Fínt Októberfest-veður í dag en blautt annað kvöld Tónlistarþyrstir gestir Októberfest SHÍ í Vatnsmýri mega gera ráð fyrir prýðilegu dansveðri í kvöld en þær ættu ekki að hafa regnkápuna langt undan á morgun. 8.9.2017 06:30
Auka verulega stuðning við flóttafólk Útgjöld vegna flóttamanna og hælisleitenda aukast um hundruð milljóna á næsta ári. Velferðarráðherra segir markmiðið að tryggja sem árangursríkasta aðlögun fólksins að íslensku samfélagi. Peningum varið í íslenskukennslu, aðstoð við húsnæðisleit og fleira. 8.9.2017 06:00
Stefnir Icelandair vegna uppsagnar Ungri konu sem sótt hafði starfsþjálfun hjá flugfélaginu Icelandair haustið 2015 var vikið burt eftir að hún hafði lokið undirbúningi fyrir starfið. Konan hefur nú stefnt flugfélaginu vegna brottvikningarinnar. 8.9.2017 06:00
Eldisfiskur frjáls um allt land Samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar hafa 67 eldisfiskar bitið á agn hjá stangveiðimönnum í sumar. Það er aðeins brot þess fisks sem syndir frjáls í íslenskum ám. Tölurnar vekja misjöfn viðbrögð. 8.9.2017 06:00
Orkustykki í óleyfi í hlíðum Esjunnar Nói Síríus hefur komið fyrir kassa fullum af Kellogg's orkustykkjum í hlíðum Esjunnar. Reykjavíkurborg segir að ekki hafi verið veitt leyfi fyrir kassanum sem er hluti af auglýsingarherferð. Kvartað undan sóðaskap af umbúðunum. 8.9.2017 06:00
Tal um viðhaldsskort OR þvaður og yfirklór 343 milljónum króna var varið í viðhald og framkvæmdir við höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur frá 2007 til 2014. Viðhaldsleysi hefur verið lastað en Haraldur Flosi Tryggvason segir ástand hússins ekki hafa komið fyrir stjórn. 8.9.2017 06:00
Bæjarstjórinn biðjist afsökunar á ummælum Fulltrúar veiðiréttarhafa og fulltrúar laxeldisfyrirtækjanna krefja bæjarstjórn Ísafjarðar um afsökunarbeiðni vegna ummæla Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, á bæjarstjórnarfundi hinn 24. ágúst. 8.9.2017 06:00
Stendur ekki til að malbika malarstæði Landspítalans Slæmt ástand malarbílastæðisins við Landspítalann í Fossvogi hefur vakið athygli. Vætutíð hefur leikið það illa og þörf á tíðum lagfæringum. Ekki á framkvæmdaáætlun spítalans að malbika það í ár. 8.9.2017 06:00
Telur skýringar um veiði vina fjarstæðu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segist hafa boðið til veiða í Staðará til að láta reyna á rétt kirkjunnar. Skýring lögmanns eiganda Traða á veiðum manna á hans vegum í ánni sé fjarstæðukennd. 8.9.2017 06:00
Hakkarar komust yfir upplýsingar 140 milljóna viðskiptavina Equifax Þetta tölvuinnbrot er sagt það stærsta sem tilkynnt hefur verið um í Bandaríkjunum. 7.9.2017 22:55
Viljja minnka brotthvarf úr framhaldsskólum með námsgagnastyrkjum Nemendum yngri en átján ára fengju slíka styrki ef þessi tillaga verður að veruleika. 7.9.2017 21:45
Blés lífi í manninn sem stökk í Ölfusá "Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel.“ 7.9.2017 21:05
98 ára, lögblind og prjónar eftir minni Hin 98 gamla Jóhanna Hjaltadóttir er lögblind en prjónar enn á hverjum degi samkvæmt minni. Hún hefur hannað óteljandi flíkur og fylgir aldrei uppskrift. 7.9.2017 21:00
„Þykir leitt að því sé ranglega haldið fram að stuðningsmenn mínir hafi ekki áhuga á starfi þingsins“ Ísak Rúnarsson, formannsframbjóðandi SUS, segist tilneyddur til að varpa ljósi á ákveðna þætti framboðs síns vegna fjölmiðlaumfjöllunar. 7.9.2017 20:16
Hægt að vísa hælisleitendum úr landi strax að loknu fyrsta viðtali Dregið verður úr þjónustu á borð við húsnæði og framfærslufé til hælisumsækjenda sem koma frá ríkjum sem skilgreind eru sem örugg, samkvæmt nýrri breytingarreglugerð sem tók gildi um síðustu mánaðamót. Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, segir markmiðið að flýta málsmeðferð til muna, en Rauði krossinn gagnýnir breytingarnar. 7.9.2017 20:00
800 símtöl berast BUGL vegna barna í vanda Bráðaþjónusta BUGL er metin með símtali en yfir átta hundruð símtöl berast árlega. Hálfs árs biðlisti er eftir viðtali við sérfræðing á göngudeild en biðtími fer ekki yfir þrjá mánuði í nágrannalöndum okkar. Yfirlæknir BUGL segir þjónustuna hafa skerst við að missa starfsfólk vegna rakaskemmda. 7.9.2017 20:00
Þolendur upplifa sig vanmáttuga Þolendur kynferðisofbeldis upplifa sig gjarnan utanveltu í réttarkerfinu þegar mál þeirra eru tekin fyrir. Doktorsnemi telur rétt að þolendur séu ekki einungis vitni í eigin máli. 7.9.2017 20:00
Elka Björnsdóttir hélt dagbók um erfiða fátækt í Reykjavík Elka var frumkvöðull í íslenskri verkalýðsbaráttu og lifði við sára fátækt til ársins 1924 þegar hún lést úr krabbameini. 7.9.2017 20:00
„Ég þarf að búa við þetta alla ævi“ Kona sem var misnotuð nær daglega af stjúpföður sínum segist í samtali við Vísi ekki skilja hvernig hægt sé að treysta ráðamönnum þjóðarinnar sem kvitti undir beiðni um uppreist æru sem byggi ekki á meiru en meðmælum vina viðkomandi, sem hljóti nafnleynd. 7.9.2017 18:45
Tveir grunnskólar fá Menningarfána Reykjavíkurborgar Menningarfáni Reykjavíkurborgar var veittur í sjötta sinn í dag. 7.9.2017 18:10
Ekki stemming fyrir því að missa málið í pólitískt orðaskak Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist ekki hafa áhyggjur af gagnrýni úr röðum stjórnarliða á aðgerðaráætlun til að mæta bráðavanda sauðfjárbænda. 7.9.2017 16:00
Umferðartafir á Kringlumýrarbraut næstu vikur Veitur endurnýja stofnlögn kalds vatns og þann tíma verður verulega þrengt að umferð um Kringlumýrarbraut og jafnvel líka um Miklubraut. 7.9.2017 15:42
Bruni í Skipholti: Maðurinn fluttur af sjúkrahúsi í fangaklefa Maðurinn sem færður var á sjúkrahús í kjölfar bruna í bílskúr í Skipholti var í annarlegu ástandi. 7.9.2017 15:16
Menntskælingum við Sund boðið í djammferð hringinn í kringum landið Ýmsar leiðir eru farnar til þess að tryggja sér formennsku hjá Sambandi ungra sjálfstæðismanna. 7.9.2017 15:00
250 nýir styrktarforeldrar og vefsíða ABC barnahjálpar hrundi Margir ákváðu að gerast styrktarforeldrar eftir ummfjöllun Ísland í dag um heimsókn Amis Agaba til Íslands að hitta "mömmu“ sína" Köru Rut Hanssen. 7.9.2017 14:40
Persónuleg sambönd Guðna komu Íslandi í FIFA 18 Ekki var útlit fyrir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu yrði með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Persónuleg sambönd Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, á norðurlöndunum komu málinu á hreyfingu. 7.9.2017 14:00
RÚV áfrýjar í máli Adolfs Inga: „Hundleiðinlegt að það skuli teygjast á þessu“ Ríkisútvarpið hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli fyrrverandi íþróttafréttamannsins Adolfs Inga Erlendssonar gegn RÚV. 7.9.2017 14:00
Lífsýni úr fatnaði í nauðgunarmáli í Eyjum rannsökuð Rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á nauðgun og líkamsárás sem grunur leikur á að hafi verið framin í september í fyrra er á lokastigi. 7.9.2017 12:45
WOW aflýsir ferðum til Miami vegna Irmu Um er að ræða flug sem áttu að fara frá Keflavíkurflugvelli á föstudag og frá Miami á laugardag. 7.9.2017 12:18
Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7.9.2017 11:45
Telja einn til tvo hafa hlaupið af vettvangi Samkvæmt slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu er grunur um að einn eða tveir hafi hlaupið af vettvangi þegar sprenging varð í bílskúr í Skipholti nú í morgun. 7.9.2017 11:26