Bakteríusýking olli hóstasmiti í hrossum árið 2010 Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2017 16:34 Þrátt fyrir að hrossin urðu að mestu lítið veik þurfti að aflýsa mörgum hestaviðburðum og þar á meðal landsmóti hestamanna. Matvælastofnun Nú liggur fyrir hvað leiddi til smitandi hósta í hrossastofni Íslands árið 2010. Veikindin settu mark á alla hestatengda starfsemi og ollu umtalsverðu fjárhagstjóni. Þrátt fyrir að hrossin urðu að mestu lítið veik þurfti að aflýsa mörgum hestaviðburðum og þar á meðal landsmóti hestamanna. Í ljós hefur komið að bakteríusýking sem ekki hefur áður sést hér á landi olli veikindunum. Í grein á vef Matvælastofnunar segir að líklegast hafi hún borist hingað til lands með beislisbúnaði sem hafi verið fluttur ólöglega hingað til lands. Í fyrstu var talið að um veirusýkingu hefði verið að ræða. „Innflutningur lifandi hrossa var bannaður með lögum árið 1882 og er það án efa mikilvægasta hindrunin í að smitsjúkdómar berist í íslenska hrossastofninn. Innflutningur á notuðum búnaði svo sem reiðtygjum og járningaáhöldum og óhreinum fatnaði sem notaður hefur verið í umhverfi hrossa er einnig bannaður enda ber hann með sér umtalsverða hættu á að ný og alvarleg smitefni berist til landsins,“ segir á vef MAST. Upphaf faraldursins var rekið til hestamiðstöðvar á Suðurlandi og er smitefnið talið hafa borist þangað á tímabilinu 5. til 9. febrúar 2010.Það hafi síðan fljótt dreifst víða um land. Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Nú liggur fyrir hvað leiddi til smitandi hósta í hrossastofni Íslands árið 2010. Veikindin settu mark á alla hestatengda starfsemi og ollu umtalsverðu fjárhagstjóni. Þrátt fyrir að hrossin urðu að mestu lítið veik þurfti að aflýsa mörgum hestaviðburðum og þar á meðal landsmóti hestamanna. Í ljós hefur komið að bakteríusýking sem ekki hefur áður sést hér á landi olli veikindunum. Í grein á vef Matvælastofnunar segir að líklegast hafi hún borist hingað til lands með beislisbúnaði sem hafi verið fluttur ólöglega hingað til lands. Í fyrstu var talið að um veirusýkingu hefði verið að ræða. „Innflutningur lifandi hrossa var bannaður með lögum árið 1882 og er það án efa mikilvægasta hindrunin í að smitsjúkdómar berist í íslenska hrossastofninn. Innflutningur á notuðum búnaði svo sem reiðtygjum og járningaáhöldum og óhreinum fatnaði sem notaður hefur verið í umhverfi hrossa er einnig bannaður enda ber hann með sér umtalsverða hættu á að ný og alvarleg smitefni berist til landsins,“ segir á vef MAST. Upphaf faraldursins var rekið til hestamiðstöðvar á Suðurlandi og er smitefnið talið hafa borist þangað á tímabilinu 5. til 9. febrúar 2010.Það hafi síðan fljótt dreifst víða um land.
Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira