250 nýir styrktarforeldrar og vefsíða ABC barnahjálpar hrundi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. september 2017 14:40 Kara Rut Hanssen byrjaði að styrkja Amis Agaba mánaðarlega árið 2009 og gerði honum kleift að klára grunnskólann, fara reglulega til læknis og kaupa sér að borða. ABC barnahjálp hefur fengið aukinn stuðning eftir umfjöllun Ísland í dag um heimsókn Amis Agaba til Íslands. „Vefurinn náði ekki að vinna úr öllum skráningunum og traffíkinni á síðunni okkar,“ segir Sigurlín Sigurjónsdóttir starfsmaður ABC barnahjálp á Íslandi. Nokkur hundruð heimsóttu síðuna strax eftir umfjöllun í Ísland í dag á mánudag. Þar var sýnt frá hjartnæmri stund þegar Amis Agaba hitti Köru Rut Hanssen en hún hefur stutt við hann í gegnum ABC barnahjálp undarfarin níu ár.Snortinn yfir viðbrögðunum „Í kringum 250 börn hafa fengið skráningu og það eru enn að bætast stuðningsaðilar í hópinn. Þetta er mjög ánægjulegt,“ segir Sigurlín. Allt frá því að Kara byrjaði að styrkja Amis mánaðarlega hefur hann kallað Köru mömmu sína, þrátt fyrir að það sé aðeins fjögurra ára aldursmunur á þeim. Amis er nú 23 ára og á skólastyrk í háskóla í Malmö og segist hann eiga henni allt að þakka. Saga Amis hreyfði við áhorfendum enda einstaklega fallegt að sjá hann fá draum sinn uppfylltan og hitta loksins Köru. Margir tóku ákvörðun um að gerast styrktarsforeldrar í kjölfarið og segir Sigurlín að þessi ótrúlegu viðbrögð hafi komið á óvart en fyrir voru í kringum 4000 styrktarforeldrar á skrá hjá ABC barnahjálp. „Við áttum von á viðbrögðum en ekki svona miklum.“Hér má sjá innslag Ísland í dagÞað var ABC barnahjálp sem kom Amis í samband við Köru og heimsótti hann skrifstofuna aftur áður en hann fór heim til Svíþjóðar. „Hann kom hérna og var mjög snortinn yfir þessum viðbrögðum og yfir því að fá að hitta stuðningsaðilann sinn. Við bara vonum að það verði meira um þetta með tímanum að stuðningsaðilar fái fréttir af því barni sem það hefur verið að styrkja.“Þakklát fyrir stuðninginn Sigurlín segir að ABC barnahjálp sé með margar sögur af því hvernig börnunum gengur í lífinu. Amis er fyrstur til þess að koma til Íslands til þess að hitta styrktarforeldri. Sigurlín segir þó mörg dæmi um að styrktarforeldrar fari og heimsæki barnið sem þau eru að styrkja. Styrktarforeldrar greiða mánaðarlega en svo eru líka einhverjir sem velja að styrkja frekar neyðarsjóðinn um einhverja tiltekna upphæð. Neyðarsjóðurinn er nýttur í uppbyggingu og fleiri verkefni á þeim svæðum sem ABC barnahjálp starfar á.Margir Íslendingar hafa gerst styrktarforeldrar eftir að hafa horft á innslag Ísland í dag Sigurlín hvetur stuðningsaðila til þess að hafa samband rafrænt eða í gegnum síma ef þeir vilja vita meira, til dæmis um barnið sem það hefur verið að styrkja í gegnum árin. „Við erum þakklát þeim sem skráðu sig og horfðu á þáttinn og þeim sem eru stuðningsaðilar í dag og hafa verið til margra ára.Við erum afskaplega þakklát fyrir þessa stuðningsaðila og velunnara okkar.“ Tengdar fréttir Amis hitti loks „mömmu“ sína á Íslandi Allt frá því að Kara Rut Hanssen byrjaði að styrkja Amis Agaba mánaðarlega hefur hann kallað Köru mömmu sína, enda segist hann eiga henni allt að þakka. 5. september 2017 06:06 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
ABC barnahjálp hefur fengið aukinn stuðning eftir umfjöllun Ísland í dag um heimsókn Amis Agaba til Íslands. „Vefurinn náði ekki að vinna úr öllum skráningunum og traffíkinni á síðunni okkar,“ segir Sigurlín Sigurjónsdóttir starfsmaður ABC barnahjálp á Íslandi. Nokkur hundruð heimsóttu síðuna strax eftir umfjöllun í Ísland í dag á mánudag. Þar var sýnt frá hjartnæmri stund þegar Amis Agaba hitti Köru Rut Hanssen en hún hefur stutt við hann í gegnum ABC barnahjálp undarfarin níu ár.Snortinn yfir viðbrögðunum „Í kringum 250 börn hafa fengið skráningu og það eru enn að bætast stuðningsaðilar í hópinn. Þetta er mjög ánægjulegt,“ segir Sigurlín. Allt frá því að Kara byrjaði að styrkja Amis mánaðarlega hefur hann kallað Köru mömmu sína, þrátt fyrir að það sé aðeins fjögurra ára aldursmunur á þeim. Amis er nú 23 ára og á skólastyrk í háskóla í Malmö og segist hann eiga henni allt að þakka. Saga Amis hreyfði við áhorfendum enda einstaklega fallegt að sjá hann fá draum sinn uppfylltan og hitta loksins Köru. Margir tóku ákvörðun um að gerast styrktarsforeldrar í kjölfarið og segir Sigurlín að þessi ótrúlegu viðbrögð hafi komið á óvart en fyrir voru í kringum 4000 styrktarforeldrar á skrá hjá ABC barnahjálp. „Við áttum von á viðbrögðum en ekki svona miklum.“Hér má sjá innslag Ísland í dagÞað var ABC barnahjálp sem kom Amis í samband við Köru og heimsótti hann skrifstofuna aftur áður en hann fór heim til Svíþjóðar. „Hann kom hérna og var mjög snortinn yfir þessum viðbrögðum og yfir því að fá að hitta stuðningsaðilann sinn. Við bara vonum að það verði meira um þetta með tímanum að stuðningsaðilar fái fréttir af því barni sem það hefur verið að styrkja.“Þakklát fyrir stuðninginn Sigurlín segir að ABC barnahjálp sé með margar sögur af því hvernig börnunum gengur í lífinu. Amis er fyrstur til þess að koma til Íslands til þess að hitta styrktarforeldri. Sigurlín segir þó mörg dæmi um að styrktarforeldrar fari og heimsæki barnið sem þau eru að styrkja. Styrktarforeldrar greiða mánaðarlega en svo eru líka einhverjir sem velja að styrkja frekar neyðarsjóðinn um einhverja tiltekna upphæð. Neyðarsjóðurinn er nýttur í uppbyggingu og fleiri verkefni á þeim svæðum sem ABC barnahjálp starfar á.Margir Íslendingar hafa gerst styrktarforeldrar eftir að hafa horft á innslag Ísland í dag Sigurlín hvetur stuðningsaðila til þess að hafa samband rafrænt eða í gegnum síma ef þeir vilja vita meira, til dæmis um barnið sem það hefur verið að styrkja í gegnum árin. „Við erum þakklát þeim sem skráðu sig og horfðu á þáttinn og þeim sem eru stuðningsaðilar í dag og hafa verið til margra ára.Við erum afskaplega þakklát fyrir þessa stuðningsaðila og velunnara okkar.“
Tengdar fréttir Amis hitti loks „mömmu“ sína á Íslandi Allt frá því að Kara Rut Hanssen byrjaði að styrkja Amis Agaba mánaðarlega hefur hann kallað Köru mömmu sína, enda segist hann eiga henni allt að þakka. 5. september 2017 06:06 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Amis hitti loks „mömmu“ sína á Íslandi Allt frá því að Kara Rut Hanssen byrjaði að styrkja Amis Agaba mánaðarlega hefur hann kallað Köru mömmu sína, enda segist hann eiga henni allt að þakka. 5. september 2017 06:06