Ekki stemming fyrir því að missa málið í pólitískt orðaskak Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 7. september 2017 16:00 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra segir sig og Harald Benediktsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins bæði bera hag sauðfjárræktarinnar fyrir brjósti þó að þeim greini á um aðferðir við lausn á vanda stéttarinnar. Mynd/samsett „Við deilum því við Haraldur að vilja veg sauðfjárræktar sem mestan,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, aðspurð um ummæli Haraldar Benediktssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og formanns fjárlaganefndar Alþingis, þess efnis að aðgerðaráætlun Þorgerðar til að mæta bráðavanda sauðfjárbænda sé „eyðibýlastefna.“ Ummælin lét hann falla í viðtali við Bændablaðið en hann hefur áhyggjur af þróun byggða landsins vegna vandans. „Ég held að það sé ekki stemming, hvorki hjá sauðfjárbændum né samfélaginu, að stjórnmálamenn fari að standa í einhverju orðaskaki þegar leysa þarf verkefnin,“ segir Þorgerður. Þorgerður fundaði í morgun með sláturleyfishöfum til að halda verkefninu áfram og til að leita eftir útfærslum á lausnum. „bráðavandinn eru kjör bænda fyrst og fremst og svo skoðum við birgðavandann. Þá erum við líka með þessum tillögum að ráðast að rótum vandans sem er að draga úr framleiðslu. Það hafa sauðfjárbændur líka sagt.“ Haraldur og Landssamtök sauðfjárbænda hafa gagnrýnt skort á tillögum er varða birgðavandann sem hefur myndast. Þorgerður segir að fyrir liggi að ráðast þurfi í úttekt á birgðunum. „Við þurfum að vita hverjar þær raunverulega eru og við erum að skoða allar leiðir varðandi birgðavandann það er ekki spurning,“ segir hún. „En við förum ekki í gríðarleg uppkaup á þessu stigi. Hann er ekki þannig að þetta sé einhver bráðavandi. Það liggur fyrir að birgðirnar í dag eru svipaðar og í fyrra og hitt í fyrra. Þannig að við flýtum okkur rólega og allar aðgerðir miða að því að við viljum ekki að þetta endurtaki sig.“ Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
„Við deilum því við Haraldur að vilja veg sauðfjárræktar sem mestan,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, aðspurð um ummæli Haraldar Benediktssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og formanns fjárlaganefndar Alþingis, þess efnis að aðgerðaráætlun Þorgerðar til að mæta bráðavanda sauðfjárbænda sé „eyðibýlastefna.“ Ummælin lét hann falla í viðtali við Bændablaðið en hann hefur áhyggjur af þróun byggða landsins vegna vandans. „Ég held að það sé ekki stemming, hvorki hjá sauðfjárbændum né samfélaginu, að stjórnmálamenn fari að standa í einhverju orðaskaki þegar leysa þarf verkefnin,“ segir Þorgerður. Þorgerður fundaði í morgun með sláturleyfishöfum til að halda verkefninu áfram og til að leita eftir útfærslum á lausnum. „bráðavandinn eru kjör bænda fyrst og fremst og svo skoðum við birgðavandann. Þá erum við líka með þessum tillögum að ráðast að rótum vandans sem er að draga úr framleiðslu. Það hafa sauðfjárbændur líka sagt.“ Haraldur og Landssamtök sauðfjárbænda hafa gagnrýnt skort á tillögum er varða birgðavandann sem hefur myndast. Þorgerður segir að fyrir liggi að ráðast þurfi í úttekt á birgðunum. „Við þurfum að vita hverjar þær raunverulega eru og við erum að skoða allar leiðir varðandi birgðavandann það er ekki spurning,“ segir hún. „En við förum ekki í gríðarleg uppkaup á þessu stigi. Hann er ekki þannig að þetta sé einhver bráðavandi. Það liggur fyrir að birgðirnar í dag eru svipaðar og í fyrra og hitt í fyrra. Þannig að við flýtum okkur rólega og allar aðgerðir miða að því að við viljum ekki að þetta endurtaki sig.“
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira