Fleiri fréttir

Fasteignagjöld hækkað um allt að fjórðung

Fasteignagjöld eru hæst í Borgarnesi, og lægst í Vopnafirði. Fasteignamat húss og lóðar er hæst í Reykjavík í Suður-Þingholtum, það er hins vegar lægst á Patreksfirði.

Áfallið kom eftir að atburðarásin leið hjá

Ásmundur Kristinn Símonarson einkaþjálfari bjargaði lífi manns sem fór í hjartastopp á stigavél. Sjúkrabíll kom á staðinn átta mínútum eftir atvikið. Ásmundur segir mikilvægt að leggja meiri áherslu á blástur í skyndihjálp.

Hætta talin á ruglingi

Árna Stefáni Árnasyni lögfræðingi hefur verið bannað að nota lénið dyraverndarinn.is

Viðvörunarbjöllur vegna vaxandi verkalyfjanotkunar

Ávísunum á sterk verkjalyf sem innihalda ópíóða fer fjölgandi á Íslandi og eru hvergi fleiri á Norðurlöndunum en hér. Landlæknisembættið telur þetta vera áhyggjuefni vegna hættu á misnotkun þessar lyfja, enda ópíafíkn bráðhættuleg.

Sakfelldir fyrir að kaupa stolna olíu

Þrír karlmenn, einn fertugur og tveir á sextugsaldri, voru í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdir í þrjátíu daga fangelsi fyrir hylmingu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í fréttatíma kvöldsins verður meðal annars haldið til Nauthólsvíkur þar sem risamarglyttur hafa hreiðrar um sig og haft töluverð áhrif á sundfólk.

Þurfa að greiða Ágústu og Söru vangoldin laun

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tæknifyrirtækin Skema og reKode til þess að greiða þeim Ágústu Fanneyju Snorradóttur og Söru Rut Ágústsdóttur vangoldin laun vegna vinnu sinnar fyrir Skema í Bandaríkjunum vorið 2014.

Evaristti gerðist ekki brotlegur við náttúruverndarlög

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í gær síleska listamanninn Marco Evaristti af ákæru um brot á náttúruverndarlögum þegar hann hellti rauðu litarefni í hverinn Strokk á Geysissvæðinu í Haukadal á síðasta ári.

Ferðamaður lést við veiðar í Blöndu

Spænskur ferðamaður lést seinnipartinn í gær eftir að hann fór í hjartastopp þar sem hann var við veiðar í Blöndu ásamt þremur samlöndum sínum.

Breytir lífi ungmenna á hjólum

Í samtökunum Hjólakrafti fær ungt fólk tækifæri til að spreyta sig á íþróttum og finna sér tilgang. Á tveimur árum hefur upphafsmanninum tekist að fá fjölda ungmenna til liðs við sig. Mörg þeirra glímdu við ofþyngd og vanvirkni og önnur fundu sig ekki í íþróttum.

Víkurmálið sent aftur til lögreglu frá héraðssaksóknara

Rannsókn á meintu mansali í Vík í Mýrdal var komin á borð héraðssaksóknara í maí síðastliðnum og beið ákvörðunar. Nú er málið komið aftur til lögreglu í framhaldsrannsókn. Lögreglan á Suðurlandi er með málið í forgangi og á að treysta stoðir rannsóknarinnar er viðkemur meintum fjármunabrotum.

Sjá næstu 50 fréttir