Þurfa að greiða Ágústu og Söru vangoldin laun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. júlí 2016 11:55 Tvær íslenskar konur stefndu tæknifyrirtækinu Skema fyrir vangoldin laun á meðan þær unnu undir stjórn Rakelar Sölvadóttur, stofnanda Skema, í Bandaríkjunum vorið 2014. Vísir Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tæknifyrirtækin Skema og reKode til þess að greiða þeim Ágústu Fanneyju Snorradóttur og Söru Rut Ágústsdóttur vangoldin laun vegna vinnu sinnar fyrir Skema undir stjórn Rakelar Sölvadóttur í Bandaríkjunum vorið 2014. Þær fengu aldrei greitt fyrir síðasta mánuðinn sem þær voru þar og telja auk þess að þeim hafi verið sagt upp án uppsagnarfrests sem þær áttu rétt á.Sjá einnig: Telja sig sviknar af Skema: „Við trúðum að þetta væri einstakt tækifæri“ Samkvæmt dómi héraðsdóms þurfa fyrirtækin að greiða Ágústu og Söru hvorri um sig um 1,2 milljónir í vangoldin laun. Fyrir dómi fór reKode fram á sýknu þar sem hvorki Ágústa né Sara hefðu gefið út reikning á fyrirtækið fyrir kröfunni og því væri engin skuld til staðar. Þá væri krafan án nokkurrar sundurliðunar og því vanreifuð.Sjá einnig: Launadeila Skema fyrir dómi: „Ég hefði sagt nánast hvað sem er til að losna við þær úr mínu húsi“ Dómurinn byggir hins vegar á því að gögn málsins sýni skýrt að reKode ætlaði að ráð Ágústu og Söru í vinnu: „Í ljósi almennra reglna og stöðu aðila í samningssambandinu verða stefndu, sem vinnuveitendur stefnanda, að bera hallann af óljósu inntaki ráðningarsamnings aðila að öðru leyti. Eins og rakið hefur verið liggur fyrir að í lögskiptum þeirra voru drög að skriflegum en óundirrituðum ráðningarsamningi í meginatriðum lagður til grundvallar, en þar var kveðið var á um þriggja mánaða uppsagnarfrest. Þá er til þess að líta að stefnandi skuldbatt sig til þess að flytjast búferlum á fjarlægar slóðir, sem hún gerði í lok mars á grundvelli þess samningssambands sem í gildi var milli aðila. Við þær aðstæður er eðlilegt að gengið sé út frá lengri uppsagnarfresti en leiðir af almennum reglum. Því þykir rétt að miða við að stefnandi hafi verið ráðin til starfa hjá stefndu með þeim kjörum að ef til uppsagnar kæmi af hálfu annars hvors samningsaðila væri uppsagnarfrestur þrír mánuðir,“ segir í dómi héraðsdóms. Féllst dómurinn því á kröfu kvennanna og dæmdi fyrirtækin til að greiða þeim vangoldin laun eins og áður segir. Um tvo dóma er að ræða og má sjá þá hér og hér. Tengdar fréttir Launadeila Skema fyrir dómi: „Ég hefði sagt nánast hvað sem er til að losna við þær úr mínu húsi“ Tvær íslenskar konur telja sig sviknar af tæknifyrirtækinu í umfangsmiklu launamáli. 12. maí 2016 12:30 Telja sig sviknar af Skema: „Við trúðum að þetta væri einstakt tækifæri“ Tvær íslenskar konur hafa stefnt tæknifyrirtækinu fyrir vangoldin laun á meðan þær unnu í Bandaríkjunum vorið 2014. 25. apríl 2016 11:30 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tæknifyrirtækin Skema og reKode til þess að greiða þeim Ágústu Fanneyju Snorradóttur og Söru Rut Ágústsdóttur vangoldin laun vegna vinnu sinnar fyrir Skema undir stjórn Rakelar Sölvadóttur í Bandaríkjunum vorið 2014. Þær fengu aldrei greitt fyrir síðasta mánuðinn sem þær voru þar og telja auk þess að þeim hafi verið sagt upp án uppsagnarfrests sem þær áttu rétt á.Sjá einnig: Telja sig sviknar af Skema: „Við trúðum að þetta væri einstakt tækifæri“ Samkvæmt dómi héraðsdóms þurfa fyrirtækin að greiða Ágústu og Söru hvorri um sig um 1,2 milljónir í vangoldin laun. Fyrir dómi fór reKode fram á sýknu þar sem hvorki Ágústa né Sara hefðu gefið út reikning á fyrirtækið fyrir kröfunni og því væri engin skuld til staðar. Þá væri krafan án nokkurrar sundurliðunar og því vanreifuð.Sjá einnig: Launadeila Skema fyrir dómi: „Ég hefði sagt nánast hvað sem er til að losna við þær úr mínu húsi“ Dómurinn byggir hins vegar á því að gögn málsins sýni skýrt að reKode ætlaði að ráð Ágústu og Söru í vinnu: „Í ljósi almennra reglna og stöðu aðila í samningssambandinu verða stefndu, sem vinnuveitendur stefnanda, að bera hallann af óljósu inntaki ráðningarsamnings aðila að öðru leyti. Eins og rakið hefur verið liggur fyrir að í lögskiptum þeirra voru drög að skriflegum en óundirrituðum ráðningarsamningi í meginatriðum lagður til grundvallar, en þar var kveðið var á um þriggja mánaða uppsagnarfrest. Þá er til þess að líta að stefnandi skuldbatt sig til þess að flytjast búferlum á fjarlægar slóðir, sem hún gerði í lok mars á grundvelli þess samningssambands sem í gildi var milli aðila. Við þær aðstæður er eðlilegt að gengið sé út frá lengri uppsagnarfresti en leiðir af almennum reglum. Því þykir rétt að miða við að stefnandi hafi verið ráðin til starfa hjá stefndu með þeim kjörum að ef til uppsagnar kæmi af hálfu annars hvors samningsaðila væri uppsagnarfrestur þrír mánuðir,“ segir í dómi héraðsdóms. Féllst dómurinn því á kröfu kvennanna og dæmdi fyrirtækin til að greiða þeim vangoldin laun eins og áður segir. Um tvo dóma er að ræða og má sjá þá hér og hér.
Tengdar fréttir Launadeila Skema fyrir dómi: „Ég hefði sagt nánast hvað sem er til að losna við þær úr mínu húsi“ Tvær íslenskar konur telja sig sviknar af tæknifyrirtækinu í umfangsmiklu launamáli. 12. maí 2016 12:30 Telja sig sviknar af Skema: „Við trúðum að þetta væri einstakt tækifæri“ Tvær íslenskar konur hafa stefnt tæknifyrirtækinu fyrir vangoldin laun á meðan þær unnu í Bandaríkjunum vorið 2014. 25. apríl 2016 11:30 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Sjá meira
Launadeila Skema fyrir dómi: „Ég hefði sagt nánast hvað sem er til að losna við þær úr mínu húsi“ Tvær íslenskar konur telja sig sviknar af tæknifyrirtækinu í umfangsmiklu launamáli. 12. maí 2016 12:30
Telja sig sviknar af Skema: „Við trúðum að þetta væri einstakt tækifæri“ Tvær íslenskar konur hafa stefnt tæknifyrirtækinu fyrir vangoldin laun á meðan þær unnu í Bandaríkjunum vorið 2014. 25. apríl 2016 11:30