Þurfa að greiða Ágústu og Söru vangoldin laun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. júlí 2016 11:55 Tvær íslenskar konur stefndu tæknifyrirtækinu Skema fyrir vangoldin laun á meðan þær unnu undir stjórn Rakelar Sölvadóttur, stofnanda Skema, í Bandaríkjunum vorið 2014. Vísir Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tæknifyrirtækin Skema og reKode til þess að greiða þeim Ágústu Fanneyju Snorradóttur og Söru Rut Ágústsdóttur vangoldin laun vegna vinnu sinnar fyrir Skema undir stjórn Rakelar Sölvadóttur í Bandaríkjunum vorið 2014. Þær fengu aldrei greitt fyrir síðasta mánuðinn sem þær voru þar og telja auk þess að þeim hafi verið sagt upp án uppsagnarfrests sem þær áttu rétt á.Sjá einnig: Telja sig sviknar af Skema: „Við trúðum að þetta væri einstakt tækifæri“ Samkvæmt dómi héraðsdóms þurfa fyrirtækin að greiða Ágústu og Söru hvorri um sig um 1,2 milljónir í vangoldin laun. Fyrir dómi fór reKode fram á sýknu þar sem hvorki Ágústa né Sara hefðu gefið út reikning á fyrirtækið fyrir kröfunni og því væri engin skuld til staðar. Þá væri krafan án nokkurrar sundurliðunar og því vanreifuð.Sjá einnig: Launadeila Skema fyrir dómi: „Ég hefði sagt nánast hvað sem er til að losna við þær úr mínu húsi“ Dómurinn byggir hins vegar á því að gögn málsins sýni skýrt að reKode ætlaði að ráð Ágústu og Söru í vinnu: „Í ljósi almennra reglna og stöðu aðila í samningssambandinu verða stefndu, sem vinnuveitendur stefnanda, að bera hallann af óljósu inntaki ráðningarsamnings aðila að öðru leyti. Eins og rakið hefur verið liggur fyrir að í lögskiptum þeirra voru drög að skriflegum en óundirrituðum ráðningarsamningi í meginatriðum lagður til grundvallar, en þar var kveðið var á um þriggja mánaða uppsagnarfrest. Þá er til þess að líta að stefnandi skuldbatt sig til þess að flytjast búferlum á fjarlægar slóðir, sem hún gerði í lok mars á grundvelli þess samningssambands sem í gildi var milli aðila. Við þær aðstæður er eðlilegt að gengið sé út frá lengri uppsagnarfresti en leiðir af almennum reglum. Því þykir rétt að miða við að stefnandi hafi verið ráðin til starfa hjá stefndu með þeim kjörum að ef til uppsagnar kæmi af hálfu annars hvors samningsaðila væri uppsagnarfrestur þrír mánuðir,“ segir í dómi héraðsdóms. Féllst dómurinn því á kröfu kvennanna og dæmdi fyrirtækin til að greiða þeim vangoldin laun eins og áður segir. Um tvo dóma er að ræða og má sjá þá hér og hér. Tengdar fréttir Launadeila Skema fyrir dómi: „Ég hefði sagt nánast hvað sem er til að losna við þær úr mínu húsi“ Tvær íslenskar konur telja sig sviknar af tæknifyrirtækinu í umfangsmiklu launamáli. 12. maí 2016 12:30 Telja sig sviknar af Skema: „Við trúðum að þetta væri einstakt tækifæri“ Tvær íslenskar konur hafa stefnt tæknifyrirtækinu fyrir vangoldin laun á meðan þær unnu í Bandaríkjunum vorið 2014. 25. apríl 2016 11:30 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tæknifyrirtækin Skema og reKode til þess að greiða þeim Ágústu Fanneyju Snorradóttur og Söru Rut Ágústsdóttur vangoldin laun vegna vinnu sinnar fyrir Skema undir stjórn Rakelar Sölvadóttur í Bandaríkjunum vorið 2014. Þær fengu aldrei greitt fyrir síðasta mánuðinn sem þær voru þar og telja auk þess að þeim hafi verið sagt upp án uppsagnarfrests sem þær áttu rétt á.Sjá einnig: Telja sig sviknar af Skema: „Við trúðum að þetta væri einstakt tækifæri“ Samkvæmt dómi héraðsdóms þurfa fyrirtækin að greiða Ágústu og Söru hvorri um sig um 1,2 milljónir í vangoldin laun. Fyrir dómi fór reKode fram á sýknu þar sem hvorki Ágústa né Sara hefðu gefið út reikning á fyrirtækið fyrir kröfunni og því væri engin skuld til staðar. Þá væri krafan án nokkurrar sundurliðunar og því vanreifuð.Sjá einnig: Launadeila Skema fyrir dómi: „Ég hefði sagt nánast hvað sem er til að losna við þær úr mínu húsi“ Dómurinn byggir hins vegar á því að gögn málsins sýni skýrt að reKode ætlaði að ráð Ágústu og Söru í vinnu: „Í ljósi almennra reglna og stöðu aðila í samningssambandinu verða stefndu, sem vinnuveitendur stefnanda, að bera hallann af óljósu inntaki ráðningarsamnings aðila að öðru leyti. Eins og rakið hefur verið liggur fyrir að í lögskiptum þeirra voru drög að skriflegum en óundirrituðum ráðningarsamningi í meginatriðum lagður til grundvallar, en þar var kveðið var á um þriggja mánaða uppsagnarfrest. Þá er til þess að líta að stefnandi skuldbatt sig til þess að flytjast búferlum á fjarlægar slóðir, sem hún gerði í lok mars á grundvelli þess samningssambands sem í gildi var milli aðila. Við þær aðstæður er eðlilegt að gengið sé út frá lengri uppsagnarfresti en leiðir af almennum reglum. Því þykir rétt að miða við að stefnandi hafi verið ráðin til starfa hjá stefndu með þeim kjörum að ef til uppsagnar kæmi af hálfu annars hvors samningsaðila væri uppsagnarfrestur þrír mánuðir,“ segir í dómi héraðsdóms. Féllst dómurinn því á kröfu kvennanna og dæmdi fyrirtækin til að greiða þeim vangoldin laun eins og áður segir. Um tvo dóma er að ræða og má sjá þá hér og hér.
Tengdar fréttir Launadeila Skema fyrir dómi: „Ég hefði sagt nánast hvað sem er til að losna við þær úr mínu húsi“ Tvær íslenskar konur telja sig sviknar af tæknifyrirtækinu í umfangsmiklu launamáli. 12. maí 2016 12:30 Telja sig sviknar af Skema: „Við trúðum að þetta væri einstakt tækifæri“ Tvær íslenskar konur hafa stefnt tæknifyrirtækinu fyrir vangoldin laun á meðan þær unnu í Bandaríkjunum vorið 2014. 25. apríl 2016 11:30 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Launadeila Skema fyrir dómi: „Ég hefði sagt nánast hvað sem er til að losna við þær úr mínu húsi“ Tvær íslenskar konur telja sig sviknar af tæknifyrirtækinu í umfangsmiklu launamáli. 12. maí 2016 12:30
Telja sig sviknar af Skema: „Við trúðum að þetta væri einstakt tækifæri“ Tvær íslenskar konur hafa stefnt tæknifyrirtækinu fyrir vangoldin laun á meðan þær unnu í Bandaríkjunum vorið 2014. 25. apríl 2016 11:30