Sjúkraflutningamaður tók á móti þremur börnum á rétt rúmum mánuði Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. júlí 2016 21:00 Valdimar er hér til hægri ásamt vinnufélaga sínum Stefni Snorrasyni. mynd/valdimar „Ég hef ekkert spáð í að skipta um starfsvettvang. Ég kann ágætlega við mig í þessu starfi,“ segir sjúkraflutningamaðurinn Valdimar Gunnarsson í samtali við Vísi þegar hann er spurður að því hvort hann hafi hugsað sér að verða ljósmóðir. Valdirmar hefur starfað sem sjúkraflutningamaður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2005. Á þeim tíma hefur hann tekið á móti fjórum börnum, þar af þremur nú á rétt rúmum mánuði. „Þegar ég var búinn að vera hérna í nokkrar vikur, svona búðingur eins og við köllum nýliðana, þá var ég viðstaddur fæðingu. Síðan þá hefur þetta ekki gerst fyrr en nú,“ segir Valdimar.Vinnufélagarnir reyna að kalla hann ljósmóður Hann segir að það gerist öðru hvoru að sjúkraflutningamenn taki á móti börnum og að dæmi séu um að sami maður hafi tekið á móti allt að tuttugu börnum. Það er hins vegar afar sjaldgæft það komi svona mörg á svo stuttum tíma. „Við flytjum konur margoft á fæðingadeildina og það hentar okkur í raun best,“ segir hann kíminn. „Þetta gerist síðan öðru hverju. Þá hefur fólk verið að hafa sig til og séð að það myndi ekki ná í tíma. En auðvitað þá er öll vinnan náttúrulega hjá konunum sem eru að eiga og þær eru hetjurnar í þessu öllu.“ Börnin þrjú núna komu öll í heiminn um borð í sjúkrabíl á leið á spítala. Að auki séu þeir undir það búnir að taka á móti börnum í heimahúsi sjái þeir að það verði basl að komast í tíð á sjúkrahús. Valdimar segir að vinnufélagar hans séu líklegir til að klína einhverju gælunafni á hann vegna þessa. „Þeir eru byrjaðir að reyna að kalla mig „ljósmóðurina“ en ég mun ekki leyfa það. Það er lögverndað starfsheiti sem tengist mér ekkert,“ segir hann að lokum. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira
„Ég hef ekkert spáð í að skipta um starfsvettvang. Ég kann ágætlega við mig í þessu starfi,“ segir sjúkraflutningamaðurinn Valdimar Gunnarsson í samtali við Vísi þegar hann er spurður að því hvort hann hafi hugsað sér að verða ljósmóðir. Valdirmar hefur starfað sem sjúkraflutningamaður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2005. Á þeim tíma hefur hann tekið á móti fjórum börnum, þar af þremur nú á rétt rúmum mánuði. „Þegar ég var búinn að vera hérna í nokkrar vikur, svona búðingur eins og við köllum nýliðana, þá var ég viðstaddur fæðingu. Síðan þá hefur þetta ekki gerst fyrr en nú,“ segir Valdimar.Vinnufélagarnir reyna að kalla hann ljósmóður Hann segir að það gerist öðru hvoru að sjúkraflutningamenn taki á móti börnum og að dæmi séu um að sami maður hafi tekið á móti allt að tuttugu börnum. Það er hins vegar afar sjaldgæft það komi svona mörg á svo stuttum tíma. „Við flytjum konur margoft á fæðingadeildina og það hentar okkur í raun best,“ segir hann kíminn. „Þetta gerist síðan öðru hverju. Þá hefur fólk verið að hafa sig til og séð að það myndi ekki ná í tíma. En auðvitað þá er öll vinnan náttúrulega hjá konunum sem eru að eiga og þær eru hetjurnar í þessu öllu.“ Börnin þrjú núna komu öll í heiminn um borð í sjúkrabíl á leið á spítala. Að auki séu þeir undir það búnir að taka á móti börnum í heimahúsi sjái þeir að það verði basl að komast í tíð á sjúkrahús. Valdimar segir að vinnufélagar hans séu líklegir til að klína einhverju gælunafni á hann vegna þessa. „Þeir eru byrjaðir að reyna að kalla mig „ljósmóðurina“ en ég mun ekki leyfa það. Það er lögverndað starfsheiti sem tengist mér ekkert,“ segir hann að lokum.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira