Veikur eftir að hafa verið skilinn eftir inni í bíl Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. júlí 2016 07:00 Bannað er að skilja hunda eftir í bíl samkvæmt nýrri reglugerð sem fylgir dýraverndarlögunum að sögn dýralæknis. nordicphotos/getty „Í flestum tilfellum þegar harmleikur verður á Íslandi er um að ræða hundaeigendur sem misreikna sig,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsambands Íslands. Mikil umræða hefur skapast á Facebook-síðunni Hundasamfélagið um það að hundaeigendur hér á landi eigi það til að skilja hunda eftir inni í bíl í miklum hita þessa dagana.nordicephotos/gettyHallgerður ítrekar mikilvægi þess að fólk skilji hunda ekki eftir í bíl án þess að skilja eftir opnar rúður þannig að það sé gegnumstreymi og að bílnum sé lagt í skugga. Nýlega hafi hundur fundist mjög illa haldinn eftir að hafa verið skilinn eftir í bíl en eigendurnir höfðu verið lengur frá bílnum en ætlunin var upphaflega. „Sá hundur kom til en hann varð mjög veikur,“ segir Hallgerður og bætir við að bílar hitni mjög hratt og að fólk geti ekki reiknað út hversu lengi það sé í lagi að skilja hunda eftir miðað við hitastig. „Ef hundar eru lokaðir í bíl í einhvern tíma eru góðar líkur á því að það valdi því að dýrinu líði mjög illa eða jafnvel deyr dýrið. Það á að skilja hundinn eftir heima ef það á að fara þangað sem hundar mega ekki koma og ef stoppa á lengur en 10 mínútur eða svo. Bílar eru engir geymslustaðir fyrir hunda.“ Katrín Harðardóttir dýralæknir segir hættulegt að skilja hunda eftir inni í bíl. „Sérstaklega flatnefja hunda. Ég veit sjálf um einn bulldog og einn boxer sem dóu inni í bíl á Íslandi fyrir nokkrum árum,“ segir Kristín og bætir við að séu hundar í heitum bíl geti þeir þornað upp, fengið hitasjokk og svo hjartastopp í kjölfarið. Að sögn Katrínar er bannað að skilja hunda eftir í bíl samkvæmt nýrri reglugerð sem fylgir dýraverndarlögunum.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Fleiri fréttir Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Sjá meira
„Í flestum tilfellum þegar harmleikur verður á Íslandi er um að ræða hundaeigendur sem misreikna sig,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsambands Íslands. Mikil umræða hefur skapast á Facebook-síðunni Hundasamfélagið um það að hundaeigendur hér á landi eigi það til að skilja hunda eftir inni í bíl í miklum hita þessa dagana.nordicephotos/gettyHallgerður ítrekar mikilvægi þess að fólk skilji hunda ekki eftir í bíl án þess að skilja eftir opnar rúður þannig að það sé gegnumstreymi og að bílnum sé lagt í skugga. Nýlega hafi hundur fundist mjög illa haldinn eftir að hafa verið skilinn eftir í bíl en eigendurnir höfðu verið lengur frá bílnum en ætlunin var upphaflega. „Sá hundur kom til en hann varð mjög veikur,“ segir Hallgerður og bætir við að bílar hitni mjög hratt og að fólk geti ekki reiknað út hversu lengi það sé í lagi að skilja hunda eftir miðað við hitastig. „Ef hundar eru lokaðir í bíl í einhvern tíma eru góðar líkur á því að það valdi því að dýrinu líði mjög illa eða jafnvel deyr dýrið. Það á að skilja hundinn eftir heima ef það á að fara þangað sem hundar mega ekki koma og ef stoppa á lengur en 10 mínútur eða svo. Bílar eru engir geymslustaðir fyrir hunda.“ Katrín Harðardóttir dýralæknir segir hættulegt að skilja hunda eftir inni í bíl. „Sérstaklega flatnefja hunda. Ég veit sjálf um einn bulldog og einn boxer sem dóu inni í bíl á Íslandi fyrir nokkrum árum,“ segir Kristín og bætir við að séu hundar í heitum bíl geti þeir þornað upp, fengið hitasjokk og svo hjartastopp í kjölfarið. Að sögn Katrínar er bannað að skilja hunda eftir í bíl samkvæmt nýrri reglugerð sem fylgir dýraverndarlögunum.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Fleiri fréttir Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Sjá meira