Fleiri marglyttur í Nauthólsvík en áður - myndband Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. júlí 2016 19:13 Risamarglyttur hafa hreiðrað um sig í Nauthólsvík og haft töluverð áhrif á sundfólk. Hér að ofan má sjá syndandi marglyttur í sjónum við Nauthólsvík í dag. Lillý Valgerður Pétursdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, hélt í Nauthólsvík í fréttatíma kvöldsins en marglyttur hafa fundist víðsvegar í víkinni í sumar. „Þetta er meira en verið hefur áður. Fólk er að finna fyrir því,“ segir Dögg Gunnarsdóttir, starfsmaður ylstrandarinnar, í fréttatímanum. „Þetta er misjafnt eftir dögum.“ Dögg segir að þannig geti það verið stundum þannig að suma daga brenni sig margir og aðra daga brenni sig enginn á marglyttunum. „Það var eitt tilfelli sem var slæmt.“ Þurfti þá að hringja á sjúkrabíl.Marglytta í sjónum við Nauthólsvík í dag.Guðjón Már Sigurðsson, sjávarlíffræðingur, segir tvær tegundir algengastar, annars vegar bláglytta og hins vegar brennihvelja. „Bláglyttan þekkist af því að hún er svona ljósblá eða hvít með fjórum hringjum. Frekar smáar eða svona á stærð við hamborgara,“ útskýrði Guðjón. Hann segir þessa tegund af marglyttum alveg skaðlausa. „Þessi tegund hefur verið algeng í Nauthólsvík áður.“ Hin tegundin, brennihvelja, er hættulegri en hún getur skaðað mannfólk. „Hún hefur ekki fundist í miklu magni í Nauthólsvík. Sú er stærri, svona á stærð við góða pítsu.“ Þá getur brennihveljan orðið allt að 37 metra löng en það er hálf Hallgrímskirkja og stærri en steypireyður. Það er líka réttast að taka það fram, fyrst við erum að fjalla um marglyttur, að það er algeng mýta að það slái á sársaukann eftir marglyttustungu að pissa á svæðið sem er aumt. Þetta virkar ekki - þvag hefur ekki efnin sem þarf til þess að slá á sársaukann. Það er betra að hella á svæðið saltvatni eða ediki. Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Sjá meira
Risamarglyttur hafa hreiðrað um sig í Nauthólsvík og haft töluverð áhrif á sundfólk. Hér að ofan má sjá syndandi marglyttur í sjónum við Nauthólsvík í dag. Lillý Valgerður Pétursdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, hélt í Nauthólsvík í fréttatíma kvöldsins en marglyttur hafa fundist víðsvegar í víkinni í sumar. „Þetta er meira en verið hefur áður. Fólk er að finna fyrir því,“ segir Dögg Gunnarsdóttir, starfsmaður ylstrandarinnar, í fréttatímanum. „Þetta er misjafnt eftir dögum.“ Dögg segir að þannig geti það verið stundum þannig að suma daga brenni sig margir og aðra daga brenni sig enginn á marglyttunum. „Það var eitt tilfelli sem var slæmt.“ Þurfti þá að hringja á sjúkrabíl.Marglytta í sjónum við Nauthólsvík í dag.Guðjón Már Sigurðsson, sjávarlíffræðingur, segir tvær tegundir algengastar, annars vegar bláglytta og hins vegar brennihvelja. „Bláglyttan þekkist af því að hún er svona ljósblá eða hvít með fjórum hringjum. Frekar smáar eða svona á stærð við hamborgara,“ útskýrði Guðjón. Hann segir þessa tegund af marglyttum alveg skaðlausa. „Þessi tegund hefur verið algeng í Nauthólsvík áður.“ Hin tegundin, brennihvelja, er hættulegri en hún getur skaðað mannfólk. „Hún hefur ekki fundist í miklu magni í Nauthólsvík. Sú er stærri, svona á stærð við góða pítsu.“ Þá getur brennihveljan orðið allt að 37 metra löng en það er hálf Hallgrímskirkja og stærri en steypireyður. Það er líka réttast að taka það fram, fyrst við erum að fjalla um marglyttur, að það er algeng mýta að það slái á sársaukann eftir marglyttustungu að pissa á svæðið sem er aumt. Þetta virkar ekki - þvag hefur ekki efnin sem þarf til þess að slá á sársaukann. Það er betra að hella á svæðið saltvatni eða ediki.
Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Sjá meira