Fleiri fréttir Sjötíu prósent vilja kjósa til þings í haust Mikill meirihluti þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun vill alþingiskosningar í haust fremur en í vor. Oddvitar ríkisstjórnarinnar hafa ítrekað vilja sinn til þess að halda kosningar í haust. Framsóknarþingmenn eru ekki sammála. 1.6.2016 07:00 Samið við bakhjarla Pepsi-deildar kvenna Ölgerðin, Askja, Greiðslumiðlun og Hagkaup skrifuðu í gær undir samning við 365, útgefanda Fréttablaðsins, um að fyrirtækin verði bakhjarlar Pepsi-deildar kvenna í sumar. 1.6.2016 07:00 Furðufiskurinn batti veiddist hér í annað sinn Fyrir skömmu færði Eiríkur Ellertsson, sjómaður á Örfirisey RE, Hafrannsóknastofnun afar fáséðan og sérkennilegan fisk. 1.6.2016 07:00 Vill njóta lífsins meðan þrek hans varir Friðrik Guðmundsson dvelur á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi gegn vilja sínum. 1.6.2016 07:00 Dagpeningar ríkisstarfsmanna stórhækka þótt verðbólga sé lítil Dagpeningagreiðslur til ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands hækka gríðarlega samkvæmt nýrri auglýsingu ferðakostnaðarnefndar. Gisting og fæði í einn sólarhring hækkar um 40 prósent og gisting í einn sólarhring hækkar um 70 prósent. Formaður fjárlaganefndar undrast svo mikla hækkun. 1.6.2016 07:00 Fengu styrk að verðmæti 1,1 milljarður fyrir verkefnið VIRUS-X Íslenska líftæknifyrirtækið Prokazyme, Matís, og 13 erlendir háskólar, stofnanir og fyrirtæki hafa hlotið styrk að verðmæti átta milljónir evra [1,1 milljarður íslenskra króna] úr sjóði Horizon 2020, 8. rannsóknaáætlun Evrópu, vegna rannsóknaverkefnisins VIRUS-X. 1.6.2016 07:00 Segja Siðfræðistofnun fara rangt með Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir stofnunina hafa tekið barkaígræðslumálið svokallaða föstum tökum á sjúkrahúsinu til þess að geta lært af því og upplýst um það. 1.6.2016 07:00 Gagnrýna skýrslu um salerni á hringveginum Í könnun Eflu á salernisaðstöðu á hringveginum, sem unnin var fyrir Stjórnstöð ferðamála, var aðgengi hreyfihamlaðra að téðri salernisaðstöðu ekki skoðað. 1.6.2016 07:00 Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1.6.2016 07:00 Dýrara að senda bréf vegna launahækkana Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðni Íslandspósts, um rúmlega þriggja prósenta hækkun gjaldskrár fyrir bréf léttari en fimmtíu grömm, en Íslandspóstur hefur einkarétt á síkum bréfasendingum 1.6.2016 07:00 Húsmæður úthvíldar eftir orlofsferðir á kostnað pirraðra Hvergerðinga Lög um framlag sveitarfélaga til húsmæðraorlofs felur í sér mismunun kynja segir bæjarráð Hveragerðis og gagnrýnir að fjárhagsleg staða þiggjenda sé ekki skoðuð. Húsmæður af Suðurlandi fóru í tvær ferðir í fyrra og komu sælar 1.6.2016 07:00 Verkjaþing nú haldið hérlendis Sigríður Zoëga, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með verki, hefur tekið við formennsku í norrænum samtökum um rannsóknir á verkjum. 1.6.2016 07:00 Lengstu lestargöng í heimi opnuð Gotthard-göngin í Sviss hafa verið í smíðum í 17 ár en munu nú loks opna 31.5.2016 23:42 Hærri endurgreiðslur til kvikmyndagerðar samþykktar Alþingi samþykkti í kvöld að hækka endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar úr 20% í 25% 31.5.2016 23:00 Píratar ráða kosningastjóra Jóhann Kristjánsson hefur verið ráðinn kosningastjóri Pírata fyrir væntanlegar kosningar til Alþingis í haust. 31.5.2016 22:19 Tómas fagnar rannsókn á plastbarkamálinu Tómas Guðbjartsson læknir segir að Siðfræðistofnun hafi ekki leitað eftir upplýsingum frá sér vegna málsins. 31.5.2016 19:56 Vildi að lögregla kæmi sér í burtu Ökumaður sem ekki gat beðið eftir því að sjúkrabíll kæmist leiðar sinnar sagði að lögregla ætti að koma sér í burtu er hún stýrði umferð. 31.5.2016 19:38 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 31.5.2016 18:15 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir meintum heimilisofbeldismanni Hefur setið inni frá því í febrúar en honum er gefið að hafa svipt sambýliskonu sína frelsi, barið og nauðgað. 31.5.2016 18:09 Rændi mann í strætóskýli: „Þú veist hvernig þetta er“ Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald en honum er gefið að sök að hafa rænt mann í strætóskýli, grímuklæddur og vopnaður kúbeini 31.5.2016 17:45 Lögreglan vill ná tali af manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd. 31.5.2016 17:10 Óskaði Bjarna til hamingju með ræðu sem beðið hafði verið eftir í fimmtán ár Bjarni Benediktsson mælti fyrir lagabreytingum til að sporna gegn skattsvikum á Alþingi í dag. 31.5.2016 16:42 Eygló Harðardóttir mætir ekki á heimsmeistaramótið í fótbolta í Katar Velferðarráðherra var spurð um mansal og þrælahald á þingi í dag. 31.5.2016 15:42 Túristi gripinn með buxurnar á hælunum Fólk á landsbyggðinni sér fyrir sér að vaða mannaskít í sumar hvert sem það fer. 31.5.2016 15:34 Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31.5.2016 15:25 Mótmæltu brottvísun Eze: Vill sjá rannsókn á ferlinu sem leiddi til ólöglegrar brottvísunar "Við ætlum samt að mæta á fund, láta rödd okkar heyrast og koma okkar kröfum á framfæri,“ segir Jórunn Edda Helgadóttir en innanríkisráðherra vill ekki funda um einstök mál. 31.5.2016 13:51 Fjórir háskólar vilja taka við lögreglunámi Óháð valnefnd mun velja hvaða skóli hentar best fyrir námið. 31.5.2016 13:29 Banaslys á Þingvallavegi Féll af bifhjóli sem hann ók áleiðis til Reykjavíkur. 31.5.2016 13:24 Smíða aðgerðaráætlun til bjargar atvinnulífi á Vestfjörðum Forsætisráðherra segir mögulegt að snúa þróuninni við með samstilltu átaki. 31.5.2016 13:09 Dagur B. lýsir yfir stuðningi við Magnús Orra í formannskjöri „Ég hef persónulega reynslu af krafti og eldmóði Magga Orra, bæði þegar vel gengur og móti blæs,“ skrifar Dagur en Samfylkingin kýs sér formann þessa dagana. 31.5.2016 12:10 Nýjasti milljónamæringur Íslands þorði ekki að fagna fyrr en síminn hringdi Vann 38 milljónir króna í Víkingalottóinu. 31.5.2016 12:02 Björn Ingi vísar því á bug að hafa átt við bóksölulista Samningaviðræður um kaup Björns Inga á rekstri Bókabúðar Máls og menningar við Laugaveg eru langt komnar. 31.5.2016 10:56 Dósent í stjórnmálafræði: Viss um að margir hafi fundið til með Guðna að hafa lent í hakkavélinni Það hefur fátt verið meira rætt síðustu daga en umræður Davíðs Oddssonar og Guðna Th. Jóhannessonar í Eyjunni síðastliðinn sunnudag. 31.5.2016 10:37 Rannsókn lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna lokið Hlín Einarsdóttir og Malín Brand eru sakaðar um fjárkúgun á hendur tveimur mönnum. 31.5.2016 10:20 „Snúa sannleikanum á hvolf með fantasíum sem renna auðveldlega ofan í lesandann“ Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar, segir erfitt að verjast ritsnillingum á borð við Guðmund Andra 31.5.2016 10:08 „Búist við hinu besta sumarveðri með helling af sólskini“ Síðar í vikunni má búast við góðu veðri ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 31.5.2016 08:43 Boða til mótmæla því Ólöf Nordal vill ekki funda um mál Eze Okafor Vinir Eze og No Borders Iceland hafa boðað til mótmæla fyrir utan innanríkisráðuneytið í dag klukkan 12.30. 31.5.2016 07:34 Enn mikið verk óunnið að mati Bjarna Eldhúsdagsumræður fóru fram á þingi í gær. Stjórnarandstaðan sagði of mörgum haldið utan uppgangs íslensks efnahagslífs. Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði enn mikið verk óunnið við að bæta hag allra. 31.5.2016 07:00 Fjögur leiðangursskip sigla hringinn með ferðamenn í sumar Fjögur leiðangursskip munu sigla hringinn í kringum Ísland með ferðamenn í sumar. 31.5.2016 07:00 Barkaígræðsla sögð siðferðislegt stórslys Í bréfi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands til heilbrigðisráðherra er talið mikilvægt að rannsaka þátt íslenskra stofnana í barkaígræðslumálinu svokallaða. Heilbrigðisráðherra vill að þingið skoði möguleika á rannsóknarnefn 31.5.2016 07:00 Gert við minningarbekk um Mótmælanda Íslands Minningarbekkur um Helga Hóseasson á Langholtsvegi hefur verið tekinn burt um stundarsakir til að hressa upp á útlitið á honum. 31.5.2016 07:00 Fjölþjóðlegt teymi nýtir rekavið til vísindarannsókna Vísindamenn frá tíu löndum sameinast um að efla rannsóknir á rekaviði sem getur gefið fjölbreyttar upplýsingar um loftslag norðurslóða, hafstrauma, hafís og styður við sagnfræði- og fornleifarannsóknir. 31.5.2016 07:00 Forskot Guðna óhaggað eftir kappræðurnar Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með langmest fylgi frambjóðenda til forseta, 61 prósent segja myndu kjósa hann. Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og seðlabankastjóri, er annar með 19 prósenta fylgi. 31.5.2016 01:15 Landlæknir segir ekki æskilegt að bjóða gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu Formaður Vinstri grænna segir að afla þurfi aukinna tekna til að standa undir gjaldfrjálsri heilbrigðisþjónustu. Landlæknir segir það hvorki raunhæft né æskilegt enda séu gjöld notuð til að stýra fólki á rétt þjónustustig. 30.5.2016 22:15 Sigurður Ingi: Dómur kjósenda kveðinn upp innan tíðar Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi á Alþingi í kvöld. 30.5.2016 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjötíu prósent vilja kjósa til þings í haust Mikill meirihluti þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun vill alþingiskosningar í haust fremur en í vor. Oddvitar ríkisstjórnarinnar hafa ítrekað vilja sinn til þess að halda kosningar í haust. Framsóknarþingmenn eru ekki sammála. 1.6.2016 07:00
Samið við bakhjarla Pepsi-deildar kvenna Ölgerðin, Askja, Greiðslumiðlun og Hagkaup skrifuðu í gær undir samning við 365, útgefanda Fréttablaðsins, um að fyrirtækin verði bakhjarlar Pepsi-deildar kvenna í sumar. 1.6.2016 07:00
Furðufiskurinn batti veiddist hér í annað sinn Fyrir skömmu færði Eiríkur Ellertsson, sjómaður á Örfirisey RE, Hafrannsóknastofnun afar fáséðan og sérkennilegan fisk. 1.6.2016 07:00
Vill njóta lífsins meðan þrek hans varir Friðrik Guðmundsson dvelur á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi gegn vilja sínum. 1.6.2016 07:00
Dagpeningar ríkisstarfsmanna stórhækka þótt verðbólga sé lítil Dagpeningagreiðslur til ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands hækka gríðarlega samkvæmt nýrri auglýsingu ferðakostnaðarnefndar. Gisting og fæði í einn sólarhring hækkar um 40 prósent og gisting í einn sólarhring hækkar um 70 prósent. Formaður fjárlaganefndar undrast svo mikla hækkun. 1.6.2016 07:00
Fengu styrk að verðmæti 1,1 milljarður fyrir verkefnið VIRUS-X Íslenska líftæknifyrirtækið Prokazyme, Matís, og 13 erlendir háskólar, stofnanir og fyrirtæki hafa hlotið styrk að verðmæti átta milljónir evra [1,1 milljarður íslenskra króna] úr sjóði Horizon 2020, 8. rannsóknaáætlun Evrópu, vegna rannsóknaverkefnisins VIRUS-X. 1.6.2016 07:00
Segja Siðfræðistofnun fara rangt með Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir stofnunina hafa tekið barkaígræðslumálið svokallaða föstum tökum á sjúkrahúsinu til þess að geta lært af því og upplýst um það. 1.6.2016 07:00
Gagnrýna skýrslu um salerni á hringveginum Í könnun Eflu á salernisaðstöðu á hringveginum, sem unnin var fyrir Stjórnstöð ferðamála, var aðgengi hreyfihamlaðra að téðri salernisaðstöðu ekki skoðað. 1.6.2016 07:00
Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1.6.2016 07:00
Dýrara að senda bréf vegna launahækkana Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðni Íslandspósts, um rúmlega þriggja prósenta hækkun gjaldskrár fyrir bréf léttari en fimmtíu grömm, en Íslandspóstur hefur einkarétt á síkum bréfasendingum 1.6.2016 07:00
Húsmæður úthvíldar eftir orlofsferðir á kostnað pirraðra Hvergerðinga Lög um framlag sveitarfélaga til húsmæðraorlofs felur í sér mismunun kynja segir bæjarráð Hveragerðis og gagnrýnir að fjárhagsleg staða þiggjenda sé ekki skoðuð. Húsmæður af Suðurlandi fóru í tvær ferðir í fyrra og komu sælar 1.6.2016 07:00
Verkjaþing nú haldið hérlendis Sigríður Zoëga, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með verki, hefur tekið við formennsku í norrænum samtökum um rannsóknir á verkjum. 1.6.2016 07:00
Lengstu lestargöng í heimi opnuð Gotthard-göngin í Sviss hafa verið í smíðum í 17 ár en munu nú loks opna 31.5.2016 23:42
Hærri endurgreiðslur til kvikmyndagerðar samþykktar Alþingi samþykkti í kvöld að hækka endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar úr 20% í 25% 31.5.2016 23:00
Píratar ráða kosningastjóra Jóhann Kristjánsson hefur verið ráðinn kosningastjóri Pírata fyrir væntanlegar kosningar til Alþingis í haust. 31.5.2016 22:19
Tómas fagnar rannsókn á plastbarkamálinu Tómas Guðbjartsson læknir segir að Siðfræðistofnun hafi ekki leitað eftir upplýsingum frá sér vegna málsins. 31.5.2016 19:56
Vildi að lögregla kæmi sér í burtu Ökumaður sem ekki gat beðið eftir því að sjúkrabíll kæmist leiðar sinnar sagði að lögregla ætti að koma sér í burtu er hún stýrði umferð. 31.5.2016 19:38
Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir meintum heimilisofbeldismanni Hefur setið inni frá því í febrúar en honum er gefið að hafa svipt sambýliskonu sína frelsi, barið og nauðgað. 31.5.2016 18:09
Rændi mann í strætóskýli: „Þú veist hvernig þetta er“ Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald en honum er gefið að sök að hafa rænt mann í strætóskýli, grímuklæddur og vopnaður kúbeini 31.5.2016 17:45
Lögreglan vill ná tali af manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd. 31.5.2016 17:10
Óskaði Bjarna til hamingju með ræðu sem beðið hafði verið eftir í fimmtán ár Bjarni Benediktsson mælti fyrir lagabreytingum til að sporna gegn skattsvikum á Alþingi í dag. 31.5.2016 16:42
Eygló Harðardóttir mætir ekki á heimsmeistaramótið í fótbolta í Katar Velferðarráðherra var spurð um mansal og þrælahald á þingi í dag. 31.5.2016 15:42
Túristi gripinn með buxurnar á hælunum Fólk á landsbyggðinni sér fyrir sér að vaða mannaskít í sumar hvert sem það fer. 31.5.2016 15:34
Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31.5.2016 15:25
Mótmæltu brottvísun Eze: Vill sjá rannsókn á ferlinu sem leiddi til ólöglegrar brottvísunar "Við ætlum samt að mæta á fund, láta rödd okkar heyrast og koma okkar kröfum á framfæri,“ segir Jórunn Edda Helgadóttir en innanríkisráðherra vill ekki funda um einstök mál. 31.5.2016 13:51
Fjórir háskólar vilja taka við lögreglunámi Óháð valnefnd mun velja hvaða skóli hentar best fyrir námið. 31.5.2016 13:29
Smíða aðgerðaráætlun til bjargar atvinnulífi á Vestfjörðum Forsætisráðherra segir mögulegt að snúa þróuninni við með samstilltu átaki. 31.5.2016 13:09
Dagur B. lýsir yfir stuðningi við Magnús Orra í formannskjöri „Ég hef persónulega reynslu af krafti og eldmóði Magga Orra, bæði þegar vel gengur og móti blæs,“ skrifar Dagur en Samfylkingin kýs sér formann þessa dagana. 31.5.2016 12:10
Nýjasti milljónamæringur Íslands þorði ekki að fagna fyrr en síminn hringdi Vann 38 milljónir króna í Víkingalottóinu. 31.5.2016 12:02
Björn Ingi vísar því á bug að hafa átt við bóksölulista Samningaviðræður um kaup Björns Inga á rekstri Bókabúðar Máls og menningar við Laugaveg eru langt komnar. 31.5.2016 10:56
Dósent í stjórnmálafræði: Viss um að margir hafi fundið til með Guðna að hafa lent í hakkavélinni Það hefur fátt verið meira rætt síðustu daga en umræður Davíðs Oddssonar og Guðna Th. Jóhannessonar í Eyjunni síðastliðinn sunnudag. 31.5.2016 10:37
Rannsókn lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna lokið Hlín Einarsdóttir og Malín Brand eru sakaðar um fjárkúgun á hendur tveimur mönnum. 31.5.2016 10:20
„Snúa sannleikanum á hvolf með fantasíum sem renna auðveldlega ofan í lesandann“ Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar, segir erfitt að verjast ritsnillingum á borð við Guðmund Andra 31.5.2016 10:08
„Búist við hinu besta sumarveðri með helling af sólskini“ Síðar í vikunni má búast við góðu veðri ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 31.5.2016 08:43
Boða til mótmæla því Ólöf Nordal vill ekki funda um mál Eze Okafor Vinir Eze og No Borders Iceland hafa boðað til mótmæla fyrir utan innanríkisráðuneytið í dag klukkan 12.30. 31.5.2016 07:34
Enn mikið verk óunnið að mati Bjarna Eldhúsdagsumræður fóru fram á þingi í gær. Stjórnarandstaðan sagði of mörgum haldið utan uppgangs íslensks efnahagslífs. Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði enn mikið verk óunnið við að bæta hag allra. 31.5.2016 07:00
Fjögur leiðangursskip sigla hringinn með ferðamenn í sumar Fjögur leiðangursskip munu sigla hringinn í kringum Ísland með ferðamenn í sumar. 31.5.2016 07:00
Barkaígræðsla sögð siðferðislegt stórslys Í bréfi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands til heilbrigðisráðherra er talið mikilvægt að rannsaka þátt íslenskra stofnana í barkaígræðslumálinu svokallaða. Heilbrigðisráðherra vill að þingið skoði möguleika á rannsóknarnefn 31.5.2016 07:00
Gert við minningarbekk um Mótmælanda Íslands Minningarbekkur um Helga Hóseasson á Langholtsvegi hefur verið tekinn burt um stundarsakir til að hressa upp á útlitið á honum. 31.5.2016 07:00
Fjölþjóðlegt teymi nýtir rekavið til vísindarannsókna Vísindamenn frá tíu löndum sameinast um að efla rannsóknir á rekaviði sem getur gefið fjölbreyttar upplýsingar um loftslag norðurslóða, hafstrauma, hafís og styður við sagnfræði- og fornleifarannsóknir. 31.5.2016 07:00
Forskot Guðna óhaggað eftir kappræðurnar Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með langmest fylgi frambjóðenda til forseta, 61 prósent segja myndu kjósa hann. Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og seðlabankastjóri, er annar með 19 prósenta fylgi. 31.5.2016 01:15
Landlæknir segir ekki æskilegt að bjóða gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu Formaður Vinstri grænna segir að afla þurfi aukinna tekna til að standa undir gjaldfrjálsri heilbrigðisþjónustu. Landlæknir segir það hvorki raunhæft né æskilegt enda séu gjöld notuð til að stýra fólki á rétt þjónustustig. 30.5.2016 22:15
Sigurður Ingi: Dómur kjósenda kveðinn upp innan tíðar Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi á Alþingi í kvöld. 30.5.2016 21:00