Fleiri fréttir

Þyrla sótti veikan mann við Glym

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vesturlandi voru kallaðar út vegna hjartveiks manns við fossinn Glym.

Sætir áfram farbanni

Karlmaður, sem grunaður er um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun á heimili sínu í Vík í Mýrdal, sætir farbanni til 22. júní.

Kalla inn rúsínur

Aðskotahlutur úr plasti fannst í rúsínum frá First Price.

Banna ætti bruna svartolíu við Ísland

Ísland ætti að fullgilda viðauka alþjóðasamnings um takmörkun á útblæstri skipa innan íslenskrar landhelgi. Með því yrði tekið stórt skref til að vernda umhverfislögsögu Íslands og viðkvæmt lífríki innan hennar.

Armenar áhugasamir um íslenska krimma

Uppselt var á fund Yrsu Sigurðardóttur og Ragnars Jónassonar sem fram fór í einni stærstu bókaverslun heims í síðustu viku. Ragnar Jónasson nýtti tækifærið í ferðinni og ræddi við sjónvarpsþáttaframleiðendur.

Vanmáttur gagnvart ofbeldi sem ekki er líkamlegt

Talskona Stigamóta segir að samtökin ætli á næstunni að leggja sérstaka áherslu á mál þar sem ofbeldi án snertingar kemur við sögu. Um falinn vanda sé að ræða. Verið er að vinna að því að kortleggja hversu margir leita sér hjálpar vegna ofsókna eltihrella hér á landi.

Ráðþrota eftir áralangar ofsóknir eltihrellis

Íslensk kona, sem segist hafa þurft að búa við ofsóknir og kynferðislegt áreiti eltihrellis í tólf ár, segir að skilgreina þurfi ofbeldi án snertingar sérstaklega í lögum hér á landi. Annars geti lögreglan lítið sem ekkert aðhafst í slíkum málum.

Póstkortið lifir góðu lífi

Sýning á yfir þúsund póstkortum frá tæplega 120 ára tímabili var opnuð í Þjóðminjasafninu um helgina.

Samið um líkamsrækt í Kópavogi

Kópavogsbær og Reebok Fitness hafa skrifað undir samning um rekstur líkamsræktarstöðva í sundlaugum Kópavogs, Salalaug og Sundlaug Kópavogs.

Stóru málin fyrst, kosningar svo

Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að kosningar í haust byggi á að búið verði að afgreiða þau stóru mál sem ríkisstjórnin ætlar sér að klára á kjörtímabilinu.

Allur fatnaður kemur að góðum notum

Landsmenn eru nú hvattir til að taka til í skápum og geymslum og koma í grenndargáma öllum þeim fatnaði sem nýtist þeim ekki. Upplýsingafulltrú Rauða krossins segir það algengan misskilning að fatnaðurinn fari í að klæða íbúa fátækari ríkja heims.

Sjá næstu 50 fréttir