Lýsa yfir vonbrigðum vegna fjárveitinga Sæunn Gísladóttir skrifar 9. maí 2016 10:38 Hlutfall nemenda á hvern kennara í íslenskum háskólum er mjög hátt að sögn rektors HÍ. Vísir/Anton Það vantar fimmtán til tuttugu milljarða króna inn í háskólakerfið til að ná svokölluðu Norðurlandameðaltali á hvern nemenda á árinu 2020. Þetta er mat Jóns Atla Benediktssonar, formanns samstarfsnefndar háskólastigsins og rektors Háskóla Íslands. Rektorar íslenskra háskóla lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum vegna fjárveitinga til háskóla í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2017 til 2021. Útgjaldarammi til háskólastigs er á bilinu 39,3 milljarðar til 41,8 milljarðar á næstu fimm árum. „Þetta er lágur byrjunarpunktur og allt of lítil aukning milli ára. Mennta- og menningarráðuneytið stefndi að því að ná svokölluðu Norðurlandameðaltali per nemenda á árinu 2021. En þetta er langt frá því, til að ná því þyrfti að fækka verulega nemendum," segir Jón Atli.Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.Jón Atli segir þörf á auknu fjármagni vegna þess að nemendahópar séu allt of stórir í háskólum hérlendis, og ekki sé hægt að sinna nemendum nægilega vel. Rannsóknarinnviðir eru einnig gríðarlega veikir eftir mikinn niðurskurð. „Við höfum verið að rétta úr kútnum á undanförnum árum, en ef við skoðum frá því rétt fyrir hrun þá er það sem greitt er að meðaltali fyrir hvern nemenda fimmtán prósentum lægra í dag. Við teljum það gríðarlega mikilvægt að eitthvað verði gert í þessu, og vonumst til að þessu verði breytt hið allra fyrsta," segir Jón Atli Benediktsson Tengdar fréttir Undirfjármagnaður Háskóli 9. maí 2016 09:00 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Það vantar fimmtán til tuttugu milljarða króna inn í háskólakerfið til að ná svokölluðu Norðurlandameðaltali á hvern nemenda á árinu 2020. Þetta er mat Jóns Atla Benediktssonar, formanns samstarfsnefndar háskólastigsins og rektors Háskóla Íslands. Rektorar íslenskra háskóla lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum vegna fjárveitinga til háskóla í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2017 til 2021. Útgjaldarammi til háskólastigs er á bilinu 39,3 milljarðar til 41,8 milljarðar á næstu fimm árum. „Þetta er lágur byrjunarpunktur og allt of lítil aukning milli ára. Mennta- og menningarráðuneytið stefndi að því að ná svokölluðu Norðurlandameðaltali per nemenda á árinu 2021. En þetta er langt frá því, til að ná því þyrfti að fækka verulega nemendum," segir Jón Atli.Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.Jón Atli segir þörf á auknu fjármagni vegna þess að nemendahópar séu allt of stórir í háskólum hérlendis, og ekki sé hægt að sinna nemendum nægilega vel. Rannsóknarinnviðir eru einnig gríðarlega veikir eftir mikinn niðurskurð. „Við höfum verið að rétta úr kútnum á undanförnum árum, en ef við skoðum frá því rétt fyrir hrun þá er það sem greitt er að meðaltali fyrir hvern nemenda fimmtán prósentum lægra í dag. Við teljum það gríðarlega mikilvægt að eitthvað verði gert í þessu, og vonumst til að þessu verði breytt hið allra fyrsta," segir Jón Atli Benediktsson
Tengdar fréttir Undirfjármagnaður Háskóli 9. maí 2016 09:00 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira