Fleiri fréttir Fæðingar viðhalda ekki þjóðfélaginu Fæðingar voru alls 4.292 og 4.363 börn fæddust á Íslandi á árinu 2014. Þetta kemur fram í nýrri Fæðingarskráningu Íslands sem Landlæknisembættið hefur yfirumsjón með. 3.5.2016 07:00 Lögregla skoðar læknamistök á Landspítala Breskur karlmaður um fimmtugt lést á Landspítalanum um helgina að því er talið er vegna mistaka við umönnun. Lögregla hefur tekið skýrslu af þeim sem komu að meðferð sjúklingsins. 3.5.2016 07:00 Tilnefna Vatnajökulsþjóðgarð á heimsminjaskrá Hafinn er undirbúningur að því að tilnefna Vatnajökulsþjóðgarð sem næstu tilnefningu Íslands fyrir heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). 3.5.2016 07:00 Slæleg þátttaka ríkisins í grænum verkefnum Af ríflega 160 ráðuneytum og ríkisstofnunum taka 28 þeirra þátt í hvatakerfinu Grænum skrefum í ríkisrekstri, 3.5.2016 07:00 Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3.5.2016 07:00 Ný rannsókn sögð tímamót í baráttunni gegn krabbameini Leiðir í ljós nær fullkomna mynd af því sem gerist í genum okkar og veldur brjóstakrabbameini. 2.5.2016 23:47 Skilorðsbundinn dómur fyrir að hafa greitt 15 ára dreng fyrir kynlíf Karlmaður á fimmtugsaldri greiddi 15 ára dreng 10 þúsund krónur fyrir kynlífsþjónustu. 2.5.2016 22:03 Óska eftir áliti siðanefndar á umdeildum ummælum Rótin telur ummæli Óttars Guðmundssonar geðlæknis grafa undan fórnarlömbum ofbeldis. 2.5.2016 20:31 Slæmt ef einstaka kynslóðir hafa það miklu verra en kynslóðir á undan Tekjur ungs fólks á Íslandi hefur dregist saman samanborið við eldri kynslóðir og hafa ekki notið sömu kaupmáttaraukningar og þeir eldri. Hagfræðingur Landsbankans segir stöðuna áhyggjuefni. 2.5.2016 20:00 Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn tekur fram úr Pírötum samkvæmt nýrri könnun Gallup. 2.5.2016 19:46 Dorrit með tengsl við svissneska bankareikninga og önnur aflandsfélög Dorrit Moussiaeff forsetafrú tengist fimm bankareikningum í Sviss í gegnum fjölskyldu sína og á hlut í að minnsta kosti tveim aflandsfélögum. 2.5.2016 18:46 Talið að erlendur ferðamaður hafi látist vegna mistaka á Landspítala Erlendur karlmaður lést á Landspítalanum um helgina að því er talið er vegna mistaka við umönnun. Bæði landlækni og lögreglu var gert viðvart vegna málsins. Á hverju ári koma upp á bilinu átta til tólf mál á Landspítalanum þar sem dauðsföll eða varanlegur miski hljótast af mistökum starfsfólks. 2.5.2016 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Grunur um læknamistök í tengslum við lát erlends karlmanns Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30. 2.5.2016 18:15 Guðni mun bjóða sig fram til forseta Íslands Könnun Frjálsrar verslunar sýnir Guðna Th. Jóhannesson með örlítið meira fylgi en Ólaf Ragnar Grímsson. 2.5.2016 17:45 Deilur Bændahallarinnar og Mecca Spa fara ekki fyrir dóm Hótelstjóri segir aðspurð um það hvort Grillinu verði breytt í svítu að ýmsar hugmyndir hafi komið upp en engar ákvarðanir verið teknar. 2.5.2016 16:45 SÍM harmar söluna á Ásmundarsal Samband íslenskra myndlistarmanna kallar eftir því að ákvörðunin verði endurskoðuð. 2.5.2016 16:40 Reiðhjólin verða boðin upp á laugardaginn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu býður upp reiðhjól úr óskilamunadeild. 2.5.2016 16:27 Bílstjóri dæmdur fyrir kynferðisbrot í starfi fyrir ferðaþjónustu fatlaðra Var hins vegar sýknaður af ákæru um nauðgun. 2.5.2016 16:11 Sýndi þrekvirki þegar félagi hans fórst á Húnaflóa Sjómaðurinn sem lést við veiðar á austan Drangness er talinn hafa stigið í lykkju þegar hann var að leggja net. 2.5.2016 15:01 Par fer fram á milljónir í bætur frá ljósmyndara í Reykjavík Parinu var verulega brugðið þegar það uppgötvaði að myndirnar voru á opnum vef. 2.5.2016 14:41 Þyrlan sækir veikan ferðamann um borð í Magellan Skemmtiferðaskipið Magellan er tíður gestur við Íslandsstrendur. 2.5.2016 14:28 Óttast að námsmenn erlendis muni hrökklast úr námi BHM skorar á LÍN að afturkalla skerðingu á framfærslulánum. 2.5.2016 13:51 Eldur í þvottahúsi á Grand Hóteli reyndist æfing Slökkviliðið var kallað út vegna elds á hótelinu. 2.5.2016 13:36 „Mér þykir afskaplega leiðinlegt hvað ég hef verið misskilinn“ Óttar Guðmundsson, geðlæknir, segir að sér þyki leiðinlegt hversu margir hafi misskilið orð sín í viðtali við Fréttablaðið þann 22. apríl síðastliðinn. 2.5.2016 13:18 Grein Hannesar: Fyrirboði forsetaframboðs eða endurreisn Davíðs? Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir sérstakt að ritstjóri dagblaðs birti ítarlega „lofgjörð um sjálfan sig með hetjumyndum með erlendum þjóðarleiðtogum.“ 2.5.2016 11:48 Voru að koma konu til bjargar þegar mennirnir réðust á þá Lögregla mætti í fjölbýlishús í Kópavoginum í gærkvöldi eftir að nágrannar heyrðu neyðaróp konu í húsinu. 2.5.2016 10:14 Hafa áhyggjur af því hversu mjög fæðingarorlofskerfinu hefur hrakað "Sambandsstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands skorar á stjórnvöld að grípa strax til aðgerða til að styrkja fæðingarorlofskerfið,“ segir í ályktun sambandsstjórnarinnar. 2.5.2016 10:13 Bent þarf að greiða hálfa milljón í skaðabætur vegna líkamsárásar Fékk sextíu daga skilorðsbundinn fangelsisdóm. 2.5.2016 10:00 Hnífjafnt á milli Ólafs og Guðna Ef valið stæði á milli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, og Guðna Th. Jóhannessonar, sagnfræðings, í forsetakosningunum í júní yrði afar mjótt á munum ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Frjálsrar verslunar sem gerð var á dögunum. 2.5.2016 09:50 Slökktu í einnota grilli mótmælenda við heimili Bjarna Benediktssonar Beinar aðgerðir gagnrýna aðgerðir vegna mótmæla við heimili fjármálaráðherra í gærkvöldi. 2.5.2016 08:44 Styrktu Laugarás meðferðargeðdeild um 650 þúsund krónur Fulltrúar Caritas Íslands afhentu Laugarási meðferðargeðdeild 650 þúsund króna styrk á dögunum. 2.5.2016 08:28 Slydda, snjókoma og norðanátt í kortunum Veðurstofan spáir rigningu, slyddu eða snjókomu með köflum austan-og norðanlands í dag sem og á Vestfjörðum. 2.5.2016 08:11 Lögreglan lýsir eftir bíl Bílnum var stolið í Grindavík þann 18. apríl. 2.5.2016 07:58 Tveir í haldi eftir árás á opinbera starfsmenn Tveir menn voru handteknir í fjölbýlishúsi í Kópavogi snemma í gærkvöldi eftir að hafa sýnt opinberum starfsmönnum ofbeldi og tálmað lögreglu í störfum. 2.5.2016 07:20 Nafn Íslendingsins sem lést í Danmörku Maðurinn sem lést í bílslysi rétt utan Vejle á þriðjudaginn hét Steingrímur Gíslason. 2.5.2016 07:00 Drekka kaffi, borða köku og ræða dauðann „Það er oft ákveðið tabú að ræða dauðann,“ segir Lóa Björk Ólafsdóttir einn forsvarsmanna Dauðakaffis á Íslandi. 2.5.2016 07:00 Forvarnarátak Síldarvinnslunnar þegar búið að sanna sig Yfirlæknir telur að átak Síldarvinnslunnar í Neskaupstað gegn ristilkrabbameini hafi þegar komið í veg fyrir krabbamein. 2.5.2016 07:00 Baldur býður sig fram aftur Baldur Ágústsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann bauð sig einnig fram árið 2004. 2.5.2016 00:14 Mótmælt fyrir utan heimili Bjarna Benediktssonar Lögregla var kölluð til vegna mótmælenda sem komið höfðu sér fyrir bak við hús fjármálaráðherra. 1.5.2016 22:40 Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. 1.5.2016 21:18 Fimmföldun reiðhjólaslysa á undanförnum áratug 1.5.2016 20:45 Gylfi: Ungt fólk og útlendingar verða sífellt fyrir barðinu á ósvífnum atvinnrekendum Þetta kom fram í máli Gylfa á baráttufundi verkalýðsfélaga í Reykjavík í dag. 1.5.2016 19:30 Guðrún Nordal ekki í forsetaframboð Guðrún Nordal, prófessor og forstöðumaður Árnastofnunar, mun ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í væntanlegum forsetakosningum. 1.5.2016 19:19 Árni Páll segir að Samfylkingin verði að nesta næsta formann vel Segir grundvallaratriði að Samfylkingin efli samstarf sitt við verkalýðshreyfinguna fyrir næstu kosningar og læri af mistökunum. 1.5.2016 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Hefjast klukkan 18.30 að venju. 1.5.2016 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fæðingar viðhalda ekki þjóðfélaginu Fæðingar voru alls 4.292 og 4.363 börn fæddust á Íslandi á árinu 2014. Þetta kemur fram í nýrri Fæðingarskráningu Íslands sem Landlæknisembættið hefur yfirumsjón með. 3.5.2016 07:00
Lögregla skoðar læknamistök á Landspítala Breskur karlmaður um fimmtugt lést á Landspítalanum um helgina að því er talið er vegna mistaka við umönnun. Lögregla hefur tekið skýrslu af þeim sem komu að meðferð sjúklingsins. 3.5.2016 07:00
Tilnefna Vatnajökulsþjóðgarð á heimsminjaskrá Hafinn er undirbúningur að því að tilnefna Vatnajökulsþjóðgarð sem næstu tilnefningu Íslands fyrir heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). 3.5.2016 07:00
Slæleg þátttaka ríkisins í grænum verkefnum Af ríflega 160 ráðuneytum og ríkisstofnunum taka 28 þeirra þátt í hvatakerfinu Grænum skrefum í ríkisrekstri, 3.5.2016 07:00
Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3.5.2016 07:00
Ný rannsókn sögð tímamót í baráttunni gegn krabbameini Leiðir í ljós nær fullkomna mynd af því sem gerist í genum okkar og veldur brjóstakrabbameini. 2.5.2016 23:47
Skilorðsbundinn dómur fyrir að hafa greitt 15 ára dreng fyrir kynlíf Karlmaður á fimmtugsaldri greiddi 15 ára dreng 10 þúsund krónur fyrir kynlífsþjónustu. 2.5.2016 22:03
Óska eftir áliti siðanefndar á umdeildum ummælum Rótin telur ummæli Óttars Guðmundssonar geðlæknis grafa undan fórnarlömbum ofbeldis. 2.5.2016 20:31
Slæmt ef einstaka kynslóðir hafa það miklu verra en kynslóðir á undan Tekjur ungs fólks á Íslandi hefur dregist saman samanborið við eldri kynslóðir og hafa ekki notið sömu kaupmáttaraukningar og þeir eldri. Hagfræðingur Landsbankans segir stöðuna áhyggjuefni. 2.5.2016 20:00
Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn tekur fram úr Pírötum samkvæmt nýrri könnun Gallup. 2.5.2016 19:46
Dorrit með tengsl við svissneska bankareikninga og önnur aflandsfélög Dorrit Moussiaeff forsetafrú tengist fimm bankareikningum í Sviss í gegnum fjölskyldu sína og á hlut í að minnsta kosti tveim aflandsfélögum. 2.5.2016 18:46
Talið að erlendur ferðamaður hafi látist vegna mistaka á Landspítala Erlendur karlmaður lést á Landspítalanum um helgina að því er talið er vegna mistaka við umönnun. Bæði landlækni og lögreglu var gert viðvart vegna málsins. Á hverju ári koma upp á bilinu átta til tólf mál á Landspítalanum þar sem dauðsföll eða varanlegur miski hljótast af mistökum starfsfólks. 2.5.2016 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Grunur um læknamistök í tengslum við lát erlends karlmanns Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30. 2.5.2016 18:15
Guðni mun bjóða sig fram til forseta Íslands Könnun Frjálsrar verslunar sýnir Guðna Th. Jóhannesson með örlítið meira fylgi en Ólaf Ragnar Grímsson. 2.5.2016 17:45
Deilur Bændahallarinnar og Mecca Spa fara ekki fyrir dóm Hótelstjóri segir aðspurð um það hvort Grillinu verði breytt í svítu að ýmsar hugmyndir hafi komið upp en engar ákvarðanir verið teknar. 2.5.2016 16:45
SÍM harmar söluna á Ásmundarsal Samband íslenskra myndlistarmanna kallar eftir því að ákvörðunin verði endurskoðuð. 2.5.2016 16:40
Reiðhjólin verða boðin upp á laugardaginn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu býður upp reiðhjól úr óskilamunadeild. 2.5.2016 16:27
Bílstjóri dæmdur fyrir kynferðisbrot í starfi fyrir ferðaþjónustu fatlaðra Var hins vegar sýknaður af ákæru um nauðgun. 2.5.2016 16:11
Sýndi þrekvirki þegar félagi hans fórst á Húnaflóa Sjómaðurinn sem lést við veiðar á austan Drangness er talinn hafa stigið í lykkju þegar hann var að leggja net. 2.5.2016 15:01
Par fer fram á milljónir í bætur frá ljósmyndara í Reykjavík Parinu var verulega brugðið þegar það uppgötvaði að myndirnar voru á opnum vef. 2.5.2016 14:41
Þyrlan sækir veikan ferðamann um borð í Magellan Skemmtiferðaskipið Magellan er tíður gestur við Íslandsstrendur. 2.5.2016 14:28
Óttast að námsmenn erlendis muni hrökklast úr námi BHM skorar á LÍN að afturkalla skerðingu á framfærslulánum. 2.5.2016 13:51
Eldur í þvottahúsi á Grand Hóteli reyndist æfing Slökkviliðið var kallað út vegna elds á hótelinu. 2.5.2016 13:36
„Mér þykir afskaplega leiðinlegt hvað ég hef verið misskilinn“ Óttar Guðmundsson, geðlæknir, segir að sér þyki leiðinlegt hversu margir hafi misskilið orð sín í viðtali við Fréttablaðið þann 22. apríl síðastliðinn. 2.5.2016 13:18
Grein Hannesar: Fyrirboði forsetaframboðs eða endurreisn Davíðs? Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir sérstakt að ritstjóri dagblaðs birti ítarlega „lofgjörð um sjálfan sig með hetjumyndum með erlendum þjóðarleiðtogum.“ 2.5.2016 11:48
Voru að koma konu til bjargar þegar mennirnir réðust á þá Lögregla mætti í fjölbýlishús í Kópavoginum í gærkvöldi eftir að nágrannar heyrðu neyðaróp konu í húsinu. 2.5.2016 10:14
Hafa áhyggjur af því hversu mjög fæðingarorlofskerfinu hefur hrakað "Sambandsstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands skorar á stjórnvöld að grípa strax til aðgerða til að styrkja fæðingarorlofskerfið,“ segir í ályktun sambandsstjórnarinnar. 2.5.2016 10:13
Bent þarf að greiða hálfa milljón í skaðabætur vegna líkamsárásar Fékk sextíu daga skilorðsbundinn fangelsisdóm. 2.5.2016 10:00
Hnífjafnt á milli Ólafs og Guðna Ef valið stæði á milli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, og Guðna Th. Jóhannessonar, sagnfræðings, í forsetakosningunum í júní yrði afar mjótt á munum ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Frjálsrar verslunar sem gerð var á dögunum. 2.5.2016 09:50
Slökktu í einnota grilli mótmælenda við heimili Bjarna Benediktssonar Beinar aðgerðir gagnrýna aðgerðir vegna mótmæla við heimili fjármálaráðherra í gærkvöldi. 2.5.2016 08:44
Styrktu Laugarás meðferðargeðdeild um 650 þúsund krónur Fulltrúar Caritas Íslands afhentu Laugarási meðferðargeðdeild 650 þúsund króna styrk á dögunum. 2.5.2016 08:28
Slydda, snjókoma og norðanátt í kortunum Veðurstofan spáir rigningu, slyddu eða snjókomu með köflum austan-og norðanlands í dag sem og á Vestfjörðum. 2.5.2016 08:11
Tveir í haldi eftir árás á opinbera starfsmenn Tveir menn voru handteknir í fjölbýlishúsi í Kópavogi snemma í gærkvöldi eftir að hafa sýnt opinberum starfsmönnum ofbeldi og tálmað lögreglu í störfum. 2.5.2016 07:20
Nafn Íslendingsins sem lést í Danmörku Maðurinn sem lést í bílslysi rétt utan Vejle á þriðjudaginn hét Steingrímur Gíslason. 2.5.2016 07:00
Drekka kaffi, borða köku og ræða dauðann „Það er oft ákveðið tabú að ræða dauðann,“ segir Lóa Björk Ólafsdóttir einn forsvarsmanna Dauðakaffis á Íslandi. 2.5.2016 07:00
Forvarnarátak Síldarvinnslunnar þegar búið að sanna sig Yfirlæknir telur að átak Síldarvinnslunnar í Neskaupstað gegn ristilkrabbameini hafi þegar komið í veg fyrir krabbamein. 2.5.2016 07:00
Baldur býður sig fram aftur Baldur Ágústsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann bauð sig einnig fram árið 2004. 2.5.2016 00:14
Mótmælt fyrir utan heimili Bjarna Benediktssonar Lögregla var kölluð til vegna mótmælenda sem komið höfðu sér fyrir bak við hús fjármálaráðherra. 1.5.2016 22:40
Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. 1.5.2016 21:18
Gylfi: Ungt fólk og útlendingar verða sífellt fyrir barðinu á ósvífnum atvinnrekendum Þetta kom fram í máli Gylfa á baráttufundi verkalýðsfélaga í Reykjavík í dag. 1.5.2016 19:30
Guðrún Nordal ekki í forsetaframboð Guðrún Nordal, prófessor og forstöðumaður Árnastofnunar, mun ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í væntanlegum forsetakosningum. 1.5.2016 19:19
Árni Páll segir að Samfylkingin verði að nesta næsta formann vel Segir grundvallaratriði að Samfylkingin efli samstarf sitt við verkalýðshreyfinguna fyrir næstu kosningar og læri af mistökunum. 1.5.2016 19:00