Fleiri fréttir

Fæðingar viðhalda ekki þjóðfélaginu

Fæðingar voru alls 4.292 og 4.363 börn fæddust á Íslandi á árinu 2014. Þetta kemur fram í nýrri Fæðingarskráningu Íslands sem Landlæknisembættið hefur yfirumsjón með.

Lögregla skoðar læknamistök á Landspítala

Breskur karlmaður um fimmtugt lést á Landspítalanum um helgina að því er talið er vegna mistaka við umönnun. Lögregla hefur tekið skýrslu af þeim sem komu að meðferð sjúklingsins.

Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða

Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins.

Talið að erlendur ferðamaður hafi látist vegna mistaka á Landspítala

Erlendur karlmaður lést á Landspítalanum um helgina að því er talið er vegna mistaka við umönnun. Bæði landlækni og lögreglu var gert viðvart vegna málsins. Á hverju ári koma upp á bilinu átta til tólf mál á Landspítalanum þar sem dauðsföll eða varanlegur miski hljótast af mistökum starfsfólks.

Hnífjafnt á milli Ólafs og Guðna

Ef valið stæði á milli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, og Guðna Th. Jóhannessonar, sagnfræðings, í forsetakosningunum í júní yrði afar mjótt á munum ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Frjálsrar verslunar sem gerð var á dögunum.

Baldur býður sig fram aftur

Baldur Ágústsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann bauð sig einnig fram árið 2004.

Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th

59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta.

Guðrún Nordal ekki í forsetaframboð

Guðrún Nordal, prófessor og forstöðumaður Árnastofnunar, mun ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í væntanlegum forsetakosningum.

Sjá næstu 50 fréttir