Fleiri fréttir Grunur um íkveikju í gömlu þvottahúsi á Ásbrú Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja og frá Isavia var kallað út vegna brunans í morgun. 12.4.2016 12:55 Laus úr öndunarvél eftir vélsleðaslys Þá er einn á gjörgæslu eftir bílveltu á Suðurlandi í gær. 12.4.2016 12:53 Eðlilegt að eignarhald á fyrirtækjum sé gagnsætt Framkvæmdastjóri SA segir vel hafa gengið að endurreisa efnahagslífið en það sama verði ekki sagt um stjórnmálalífið þar sem riflildi hafi staðið yfir í átta ár. 12.4.2016 12:51 Íslendingur í Kanada barðist við stórbruna í eigin verksmiðju Stærsta rækju- og skelfiskvinnsla á Nýfundnalandi brann til kaldra kola í nótt. Íslenskur rekstrarstjóri hennar segir að hún verði byggð upp á ný. 12.4.2016 12:00 Enginn málalisti og engin dagsetning á kosningar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að fátt nýtt hafi komið fram á fundi forystumanna stjórnarandstöðunnar með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, í morgun. 12.4.2016 11:17 RÚV-urum bannað að tjá afgerandi afstöðu á Facebook Þá hefur verið tekið fyrir pólitíska pistla á dagskrá RÚV. 12.4.2016 11:05 Um fjórðungur fylgjandi lögleiðingu kannabisefna Yngri aldurshópar mun hlynntari lögleiðingu en þeir eldri. 12.4.2016 11:04 Bjóða 140 þúsund einstaklingum á Íslandi skimun fyrir mergæxli Hópur vísindamanna undir forystu Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðings við Landspítala, hefur hlotið 300 milljóna króna styrk til rannsóknar á forstigi mergæxla og framvindu sjúkdómsins í mannslíkamanum. 12.4.2016 10:36 Útkall slökkviliðsins út af brenndum graut Ekki reyndist um meiriháttar eld að ræða. 12.4.2016 10:12 Afturkalla kúmín vegna salmonellu Matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur hefur ákveðið að innkalla malað kúmín krydd frá Indlandi þar sem salmonella greindist í vörunni. 12.4.2016 09:49 Sigurður Ingi situr á fundi með stjórnarandstöðunni Stjórnarandstaðan hefur krafist þess að dagsetningin verði sett sem allra fyrst á kosningar í haust og að málalisti nýrrar ríkisstjórnar komi fram. 12.4.2016 09:48 Léttskýjað og svalt Von er á ágætis veðri í dag samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. 12.4.2016 07:01 Dýrt að sækja í Vesturbæinn Gríðarlegur munur getur verið á leiguverði vestan og austan við Kringlumýrarbraut. Fermetraverðið er langhæst í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. Að meðaltali er tæplega þrjátíu þúsund króna munur á leiguverði. 12.4.2016 07:00 Dældi út skúffufé á síðasta degi sínum Gunnar Bragi Sveinsson veitti styrki af skúffufé utanríkisráðuneytisins þann 7. apríl, daginn sem hann hætti í utanríkisráðuneytinu. Alls styrkti hann fjögur félög um samtals 950 þúsund. Aðrir ráðherrar snertu ekki sitt skúffufé. 12.4.2016 07:00 Mynduðu stjórn um mikilvæg málefni en vita ekki hver þau eru Hægt mjakast í viðræðum stjórnar og stjórnarandstöðu á þingi. Stjórnarandstaðan hefur ekki fengið svör við því hvaða mál þurfi að hjálpa ríkisstjórninni með í gegnum þingið fyrir kosningar og hefur ekki verið svarað um nákvæma dagsetningu alþingiskosninga í haust. 12.4.2016 07:00 Flýta flugi til að forðast Keflavík Reykjavíkurflugvöllur lokaði klukkan átta í gærkvöldi vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Tveimur síðustu ferðum í innanlandsfluginu var flýtt. Á föstudagskvöld þurfti að lenda þremur flugvélum á Keflavíkurflugvelli. 12.4.2016 06:00 Sigmundur Davíð: Markmið sjónvarpsmannanna var að láta mig líta illa út "Ég bið ykkur afsökunar á frammistöðu minni í umræddu viðtali. Engum finnst sú frammistaða sárari en mér sjálfum,“ skrifar hann. 11.4.2016 21:45 Lögregla varar við tvenns konar internetsvindli "Hér hefur vinur þinn eða kunningi lent í því að missa stjórn á fésbókarreikningnum eða netfangi sínu,“ skrifar lögreglan. 11.4.2016 20:51 Dæmdur til að greiða hundruð þúsunda vegna fermingarveislu Maðurinn skuldaði Veislulist ehf. eftir veislu frá því í fyrra. 11.4.2016 20:36 Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11.4.2016 18:45 Mikilvægt að ríkisstjórnin ákveði kjördag Forystumenn stjórnarandstöðunnar segja mikilvægt að ríkisstjórnin ákveði kjördag í haust áður en viðræður hefjast um málefnalista stjórnarflokkanna. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra ætlar að funda með stjórnarandstöðunni á morgun. 11.4.2016 18:45 Starfsmenn álversins í Straumsvík samþykktu miðlunartillögu 85 prósent starfsmanna greiddu atkvæði. 11.4.2016 18:30 Þjóðleikhússtjóri: „Þetta var bara ósköp venjuleg útleiga“ Ari Matthíasson segir enga stuðningsyfirlýsingu felast í því að Andri Snær Magnason hafi tilkynnt forsetaframboð sitt í stóra sal Þjóðleikhússins. 11.4.2016 18:23 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fréttir á Stöð 2 í beinni á Vísi. 11.4.2016 18:02 "Þurfum að hugsa í lengri tímabilum en ársfjórðungsuppgjörum eða mislöngum kjörtímabilum“ Andri Snær lagði höfuðáherslu á þrjú stór mál á blaðamannafundi í dag. 11.4.2016 17:49 Haldið sofandi í öndunarvél eftir bílveltu Tveir erlendir ferðamenn voru fluttir undir læknishendur eftir slys á Suðurlandsvegi. 11.4.2016 17:22 Íbúar Akraness beðnir um aðstoð við tökur á Fast 8 Beiðnin er nokkuð undarleg. 11.4.2016 16:31 Bein útsending: Andri Snær býður sig fram til forseta Ætlar að kynna það sem hann hefur fram að færa í embættið. 11.4.2016 16:15 Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11.4.2016 16:14 Neikvæð umfjöllun í upphafi en svo hlutlaus eða jákvæður tónn Utanríkisráðuneytið hefur reynt að leggja mat á það hversu mikil áhrif erlend fjölmiðlaumfjöllun um Wintris-málið hefur haft á ímynd og orðspor Íslands. 11.4.2016 15:53 Ísland í dag: Nemar í Langholtsskóla útskýra atburði liðinnar viku Atburðir liðinnar viku eru ræddir á vinnustöðum, í saumaklúbbum og í búningsklefanum í ræktinni. En á skólalóðinni? 11.4.2016 15:52 Flýta flugferðum vegna lokunar á Reykjavíkurflugvelli Aðeins einn flugumferðastjóri verður á vakt frá klukkan 20 í kvöld vegna yfirvinnubanns. 11.4.2016 15:32 17 ára piltur látinn eftir umferðarslys á Holtavörðuheiði Pilturinn sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi á Holtavörðuheiði síðastliðinn laugardag er látinn. 11.4.2016 15:27 Sigurður Ingi boðar stjórnarandstöðuna á fund Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, hefur boðað forystumenn stjórnarandstöðunnar á fund sinn á morgun þar sem hann mun væntanlega ræða við þá um málalista nýrrar ríkisstjórnar sem tók við í liðinni viku. 11.4.2016 15:02 Harma frestun hjartaaðgerðar Nýting bráðalegurýma á Landspítalanum er að jafnaði um 100 prósent eða meira sem er langt umfram það sem eðlilegt telst á bráðasjúkrahúsum. 11.4.2016 14:59 Bílvelta á Suðurlandsvegi Tveir erlendir ferðamenn hafa verið fluttir af slysstað. 11.4.2016 14:54 Stefnt að gjaldtöku á bílastæðunum við Reynisfjöru Áætlað er að gjaldið muni standa straum af kostnaði við uppbyggingu á svæðinu. 11.4.2016 14:32 Lilja segir sig úr Samtökunum ´78 eftir 28 ár Aðild BDMS virðist ætla að kljúfa Samtökin ´78. 11.4.2016 13:52 Lögreglan misreiknaði fjölda mótmælenda Mikill munur hefur verið á mati lögreglunnar á því hversu margir hafa sótt Austurvöll yfir mótmælin og talningu skipuleggjanda. Útlit er fyrir að lögreglan hafi vanmetið stærð vallarins við útreikninga sína. 11.4.2016 13:26 Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11.4.2016 13:16 Árni Páll spyr Bjarna um aðkomu hans að samningum við kröfuhafa Vill meðal annars vita hvaða reglur hafi gilt um trúnaðar- og upplýsingarskyldur þeirra Sigmundar Davíðs. 11.4.2016 12:15 Mætti í hjartaaðgerð eftir tveggja og hálfs árs bið en var sendur heim "Maður var loksins búinn að stilla sig inn á þetta. Þetta er mikið spennufall,“ segir Bjarki Már Ólafsson. 11.4.2016 11:01 Munu ekki tjá sig um niðurrif Exeter-hússins næstu daga Von er á yfirlýsingu vegna málsins frá Mannverk ehf. 11.4.2016 10:38 Aflandsrassaköst auðmanna þjóðhagslega stórskaðleg Guðmundur Ólafsson hagfræðingur fer yfir þjóðhagslegan skaða sem aflandsfélög valda. 11.4.2016 10:31 Óljós dagskrá þingfunda næstu daga Þingflokksfundadagur er á Alþingi í dag og er það samkvæmt starfsáætlun þingsins en klukkan 11 munu þingflokksformenn funda með Einari K. Guðfinnssyni, forseta þingsins. 11.4.2016 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Grunur um íkveikju í gömlu þvottahúsi á Ásbrú Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja og frá Isavia var kallað út vegna brunans í morgun. 12.4.2016 12:55
Laus úr öndunarvél eftir vélsleðaslys Þá er einn á gjörgæslu eftir bílveltu á Suðurlandi í gær. 12.4.2016 12:53
Eðlilegt að eignarhald á fyrirtækjum sé gagnsætt Framkvæmdastjóri SA segir vel hafa gengið að endurreisa efnahagslífið en það sama verði ekki sagt um stjórnmálalífið þar sem riflildi hafi staðið yfir í átta ár. 12.4.2016 12:51
Íslendingur í Kanada barðist við stórbruna í eigin verksmiðju Stærsta rækju- og skelfiskvinnsla á Nýfundnalandi brann til kaldra kola í nótt. Íslenskur rekstrarstjóri hennar segir að hún verði byggð upp á ný. 12.4.2016 12:00
Enginn málalisti og engin dagsetning á kosningar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að fátt nýtt hafi komið fram á fundi forystumanna stjórnarandstöðunnar með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, í morgun. 12.4.2016 11:17
RÚV-urum bannað að tjá afgerandi afstöðu á Facebook Þá hefur verið tekið fyrir pólitíska pistla á dagskrá RÚV. 12.4.2016 11:05
Um fjórðungur fylgjandi lögleiðingu kannabisefna Yngri aldurshópar mun hlynntari lögleiðingu en þeir eldri. 12.4.2016 11:04
Bjóða 140 þúsund einstaklingum á Íslandi skimun fyrir mergæxli Hópur vísindamanna undir forystu Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðings við Landspítala, hefur hlotið 300 milljóna króna styrk til rannsóknar á forstigi mergæxla og framvindu sjúkdómsins í mannslíkamanum. 12.4.2016 10:36
Afturkalla kúmín vegna salmonellu Matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur hefur ákveðið að innkalla malað kúmín krydd frá Indlandi þar sem salmonella greindist í vörunni. 12.4.2016 09:49
Sigurður Ingi situr á fundi með stjórnarandstöðunni Stjórnarandstaðan hefur krafist þess að dagsetningin verði sett sem allra fyrst á kosningar í haust og að málalisti nýrrar ríkisstjórnar komi fram. 12.4.2016 09:48
Dýrt að sækja í Vesturbæinn Gríðarlegur munur getur verið á leiguverði vestan og austan við Kringlumýrarbraut. Fermetraverðið er langhæst í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. Að meðaltali er tæplega þrjátíu þúsund króna munur á leiguverði. 12.4.2016 07:00
Dældi út skúffufé á síðasta degi sínum Gunnar Bragi Sveinsson veitti styrki af skúffufé utanríkisráðuneytisins þann 7. apríl, daginn sem hann hætti í utanríkisráðuneytinu. Alls styrkti hann fjögur félög um samtals 950 þúsund. Aðrir ráðherrar snertu ekki sitt skúffufé. 12.4.2016 07:00
Mynduðu stjórn um mikilvæg málefni en vita ekki hver þau eru Hægt mjakast í viðræðum stjórnar og stjórnarandstöðu á þingi. Stjórnarandstaðan hefur ekki fengið svör við því hvaða mál þurfi að hjálpa ríkisstjórninni með í gegnum þingið fyrir kosningar og hefur ekki verið svarað um nákvæma dagsetningu alþingiskosninga í haust. 12.4.2016 07:00
Flýta flugi til að forðast Keflavík Reykjavíkurflugvöllur lokaði klukkan átta í gærkvöldi vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Tveimur síðustu ferðum í innanlandsfluginu var flýtt. Á föstudagskvöld þurfti að lenda þremur flugvélum á Keflavíkurflugvelli. 12.4.2016 06:00
Sigmundur Davíð: Markmið sjónvarpsmannanna var að láta mig líta illa út "Ég bið ykkur afsökunar á frammistöðu minni í umræddu viðtali. Engum finnst sú frammistaða sárari en mér sjálfum,“ skrifar hann. 11.4.2016 21:45
Lögregla varar við tvenns konar internetsvindli "Hér hefur vinur þinn eða kunningi lent í því að missa stjórn á fésbókarreikningnum eða netfangi sínu,“ skrifar lögreglan. 11.4.2016 20:51
Dæmdur til að greiða hundruð þúsunda vegna fermingarveislu Maðurinn skuldaði Veislulist ehf. eftir veislu frá því í fyrra. 11.4.2016 20:36
Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11.4.2016 18:45
Mikilvægt að ríkisstjórnin ákveði kjördag Forystumenn stjórnarandstöðunnar segja mikilvægt að ríkisstjórnin ákveði kjördag í haust áður en viðræður hefjast um málefnalista stjórnarflokkanna. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra ætlar að funda með stjórnarandstöðunni á morgun. 11.4.2016 18:45
Starfsmenn álversins í Straumsvík samþykktu miðlunartillögu 85 prósent starfsmanna greiddu atkvæði. 11.4.2016 18:30
Þjóðleikhússtjóri: „Þetta var bara ósköp venjuleg útleiga“ Ari Matthíasson segir enga stuðningsyfirlýsingu felast í því að Andri Snær Magnason hafi tilkynnt forsetaframboð sitt í stóra sal Þjóðleikhússins. 11.4.2016 18:23
"Þurfum að hugsa í lengri tímabilum en ársfjórðungsuppgjörum eða mislöngum kjörtímabilum“ Andri Snær lagði höfuðáherslu á þrjú stór mál á blaðamannafundi í dag. 11.4.2016 17:49
Haldið sofandi í öndunarvél eftir bílveltu Tveir erlendir ferðamenn voru fluttir undir læknishendur eftir slys á Suðurlandsvegi. 11.4.2016 17:22
Bein útsending: Andri Snær býður sig fram til forseta Ætlar að kynna það sem hann hefur fram að færa í embættið. 11.4.2016 16:15
Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11.4.2016 16:14
Neikvæð umfjöllun í upphafi en svo hlutlaus eða jákvæður tónn Utanríkisráðuneytið hefur reynt að leggja mat á það hversu mikil áhrif erlend fjölmiðlaumfjöllun um Wintris-málið hefur haft á ímynd og orðspor Íslands. 11.4.2016 15:53
Ísland í dag: Nemar í Langholtsskóla útskýra atburði liðinnar viku Atburðir liðinnar viku eru ræddir á vinnustöðum, í saumaklúbbum og í búningsklefanum í ræktinni. En á skólalóðinni? 11.4.2016 15:52
Flýta flugferðum vegna lokunar á Reykjavíkurflugvelli Aðeins einn flugumferðastjóri verður á vakt frá klukkan 20 í kvöld vegna yfirvinnubanns. 11.4.2016 15:32
17 ára piltur látinn eftir umferðarslys á Holtavörðuheiði Pilturinn sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi á Holtavörðuheiði síðastliðinn laugardag er látinn. 11.4.2016 15:27
Sigurður Ingi boðar stjórnarandstöðuna á fund Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, hefur boðað forystumenn stjórnarandstöðunnar á fund sinn á morgun þar sem hann mun væntanlega ræða við þá um málalista nýrrar ríkisstjórnar sem tók við í liðinni viku. 11.4.2016 15:02
Harma frestun hjartaaðgerðar Nýting bráðalegurýma á Landspítalanum er að jafnaði um 100 prósent eða meira sem er langt umfram það sem eðlilegt telst á bráðasjúkrahúsum. 11.4.2016 14:59
Stefnt að gjaldtöku á bílastæðunum við Reynisfjöru Áætlað er að gjaldið muni standa straum af kostnaði við uppbyggingu á svæðinu. 11.4.2016 14:32
Lilja segir sig úr Samtökunum ´78 eftir 28 ár Aðild BDMS virðist ætla að kljúfa Samtökin ´78. 11.4.2016 13:52
Lögreglan misreiknaði fjölda mótmælenda Mikill munur hefur verið á mati lögreglunnar á því hversu margir hafa sótt Austurvöll yfir mótmælin og talningu skipuleggjanda. Útlit er fyrir að lögreglan hafi vanmetið stærð vallarins við útreikninga sína. 11.4.2016 13:26
Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11.4.2016 13:16
Árni Páll spyr Bjarna um aðkomu hans að samningum við kröfuhafa Vill meðal annars vita hvaða reglur hafi gilt um trúnaðar- og upplýsingarskyldur þeirra Sigmundar Davíðs. 11.4.2016 12:15
Mætti í hjartaaðgerð eftir tveggja og hálfs árs bið en var sendur heim "Maður var loksins búinn að stilla sig inn á þetta. Þetta er mikið spennufall,“ segir Bjarki Már Ólafsson. 11.4.2016 11:01
Munu ekki tjá sig um niðurrif Exeter-hússins næstu daga Von er á yfirlýsingu vegna málsins frá Mannverk ehf. 11.4.2016 10:38
Aflandsrassaköst auðmanna þjóðhagslega stórskaðleg Guðmundur Ólafsson hagfræðingur fer yfir þjóðhagslegan skaða sem aflandsfélög valda. 11.4.2016 10:31
Óljós dagskrá þingfunda næstu daga Þingflokksfundadagur er á Alþingi í dag og er það samkvæmt starfsáætlun þingsins en klukkan 11 munu þingflokksformenn funda með Einari K. Guðfinnssyni, forseta þingsins. 11.4.2016 10:30