Fleiri fréttir Twitter tíu ára: „Skemmtilegasti samfélagsmiðillinn” Twitter er í sókn hér á landi og hefur meðal annars áhrif á sjónvarpsáhorf landsmanna. 24.3.2016 19:38 Prófsteinn á lærdóma hrunsins Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun telur að það hafi ekki verið heiðarlegt hjá forsætisráðherra að halda tilvist félagsins Wintris á Jómfrúreyjum leyndri fyrir þjóðinni. Hann telur málið prófstein á lærdóma hrunsins og rannsóknarskýrslu Alþingis. 24.3.2016 18:30 Velkjast um í sjónum við Reynisfjöru Þórir Kjartansson segir nokkra ferðamenn hafa lent illa í því í þá stuttu stund sem hann hafi verið að taka myndir í fjörunni í gær. 24.3.2016 16:37 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24.3.2016 14:56 Vilja lausn á deilunni í Boðaþingi Naustavör ætlar að stinga upp á lausn á deilu við íbúa þjónustuíbúða við Boðaþing í Kópavogi sem telja fyrirtækið hafa ofrukkað íbúa um húsgjöld um árabil. 24.3.2016 14:20 Greiðfærir vegir um mest allt land Norðlægar áttir munu smám saman ná yfirhöndinni með ofankomu og kólnandi veðri. 24.3.2016 12:34 Vann Evrópukeppni í handahjólreiðum Afrekskonan og Ísfirðingurinn Arna Sigríður Albertsdóttir kom heim á fimmtudaginn með 1. og 2. verðlaun úr keppni í Evrópumótaröðinni í handahjólreiðum sem haldin var í Abú Dabí. 24.3.2016 10:00 Viðrar vel fyrir skíðin Skíðasvæði eru opin víða um land en lokað er í Bláfjöllum. 24.3.2016 09:39 Talinn hafa ráðist á kærustu sína Lögreglan hafði afskipti af pari í annarlegu ástandi í nótt eftir að tilkynnig barst um að berbrjósta kona hefði brotið rúðu. 24.3.2016 09:20 Tæpum þremur milljörðum úthlutað til ferðamannastaða Á árinu verður 647 milljónum króna úthlutað til 66 verkefna víða um land. Hæstu styrkir fara til verkefna við Dynjanda, Geysi, Skaftafell og Dettifoss. 24.3.2016 07:00 Börkur sætti harðræði á Hrauninu Annþór Karlsson og Börkur Birgisson voru í gær sýknaðir af því að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar í maí 2012. 24.3.2016 07:00 Borgarstjórinn lánar Jóni Gnarr skrifstofu sína Upptökur á þáttaröðinni Borgarstjórinn fara fram í Ráðhúsinu. 24.3.2016 07:00 Áhugaljósmyndari neitar að fjarlægja myndir af stúlku Stúlkan hafði reynt fyrir sér sem fyrirsæta og því haft samband við áhugaljósmyndarann sem hafði óskað eftir því að mynda stúlku með áhuga á fyrirsætustörfum. 24.3.2016 07:00 Innanríkisráðherra kallar tvo karla í nefnd um skipta búsetu barna Fulltrúum í verkefnisstjórn innanríkisráðuneytisins sem undirbúa á heimild fyrir skiptri búsetu barna var fjölgað í gær. 24.3.2016 07:00 Boð í tengivirki undir áætlun Tilboð í þrjú ný tengivirki Landsnets á Norðausturlandi eru 172 milljónum króna undir kostnaðarverði. 24.3.2016 07:00 Verja 430 milljónum í umferðaröryggi Samgöngustofa mun nota átján milljónir króna í umferðaröryggisverkefni auk þess sem öðrum verkefnum, sem ekki þarfnast viðbótarfjármagns, verður haldið áfram. 24.3.2016 07:00 Munu ekki líða einelti á sjónum Sjómannasambandið telur fulla ástæðu til að taka niðurstöður kannana um einelti meðal sjómanna alvarlega og mun taka málið upp. Síldarvinnslan í Neskaupstað gefur út þau skilaboð að einelti verði ekki liðið. 24.3.2016 07:00 Aðgát þarf við línur á fjöllum háspennulínur eru ekki alltaf sýnilegar vegna snjóa og slæms skyggnis, þeir sem fara á fjöll eru því hvattir til að fara með mikilli gát. 24.3.2016 07:00 Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins: Rými til að gleðjast og gráta Erna Magnúsdóttir, stofnandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvarinnar Ljóssins, gleðst yfir því að geta aukið lífsgæði fólks og verið brú þess út í lífið á ný. 24.3.2016 07:00 Sigmundur Davíð: Bar ekki siðferðisleg skylda til að segja frá Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona forsætisráðherra, hefur greint frá því að hún eigi aflandsfélag utan um eignir sínar sem nema tæpum 800 milljónum króna. 24.3.2016 05:00 Ungur Seltirningur tekur formannsslaginn Guðmundur Ari Sigurjónsson, 27 ára bæjarstjórnarfulltrúi, býður sig fram sem formann Samfylkingarinnar. 24.3.2016 00:04 Dóttir Annþórs í skýjunum: „Pabbi minn er enginn morðingi“ Sara Lind Annþórsdóttir segist alltaf hafa verið sannfærð um sakleysi föður síns. 23.3.2016 20:15 Frosti segir ómögulegt að eiginkona ráðherra hefði getað hagnast „Mér fannst þessi grein byggja á einhverjum misskilningi,“ segir Frosti Sigurjónsson um grein sem fjallar um afnám afdráttarskatts. 23.3.2016 19:43 Skýr dómur og hluti neyðarbrautar þegar farinn Nú þegar hefur verið fjárfest fyrir mörg hundruð milljónir króna vegna íbúðabyggðar á Hlíðarenda og stór hluti Norðaustur-Suðvestur-flugbrautarinnar, svokallaðrar neyðarbrautar, hefur þegar verið fjarlægður. 23.3.2016 19:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni frá Brussel Una Sighvatsdóttir, fréttakona Stöðvar, er stödd í höfuðborg Belgíu og mun flytja fréttir þaðan næstu daga. 23.3.2016 18:00 Stöð 2 í Brussel: Þriggja daga þjóðarsorg Una Sighvatsdóttir fréttamaður og Björn G. Sigurðsson tökumaður eru í Brussel og munu fjalla þaðan um eftirmála hryðjuverkanna í fréttum Stöðvar2 í kvöld. Íbúar Brussel buðu óttanum byrginn í miðborginni í dag eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. 23.3.2016 17:37 Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki annað hægt en að sýkna Annþór og Börk vegna mikils vafa Útilokuðu ekki að einhverjir aðrir en Annþór og Börkur hefðu getað veitt áverkann og þá var fall ekki útilokað. 23.3.2016 16:26 Annþór og Börkur sýknaðir Voru sakaðir um líkamsárás sem olli dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar. 23.3.2016 15:00 Lögreglumenn fletti öllum sem þeir hafa afskipti af upp í upplýsingakerfum Ríkislögreglustjóri hefur sent frá sér tilmæli í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Brussel í gær. 23.3.2016 13:48 Tólf vilja stýra Melaskóla Helmingi fleiri konur sækja um en karlar. 23.3.2016 13:30 Refaljósmyndari farinn að forðast Ísland í júní Ástralski ljósmyndarinn Joshua Holko segir Íslendinga eiga að rukka erlenda ferðamenn um sérstakt náttúrugjald og hugsa betur um refinn. 23.3.2016 13:30 Labradortík fárveik eftir að hafa japlað á kannabisplöntu Labradortíkin Tinna liggur þungt haldin á dýraspítala en eigandinn telur að hún hafi orðið fyrir kannabiseitrun. 23.3.2016 11:28 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23.3.2016 11:01 Hver eru viðbrögð utanríkisráðuneytisins þegar hryðjuverk eru framin? Sérstakt neyðarteymi er strax ræst út og samfélagsmiðlar hjálpa mjög til við að afla uppýsinga um Íslendinga þegar hryðjuverkaárás er gerð. 23.3.2016 11:00 Annþór og Börkur mæta örlögum sínum á Selfossi Dómur verður kveðinn upp klukkan 15. 23.3.2016 10:22 647 milljónir til ferðamála: Sjáðu verkefnin sem hljóta styrk Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra hefur staðfest tillögu Framvæmdasjóðs ferðamannastaða um úthlutun til 66 verkefna um land allt. 23.3.2016 10:19 Kólnar í veðri um páskana Kalt verður í veðri næstu daga eftir nokkuð gott veður víða um land undanfarið. 23.3.2016 08:01 Þingmenn vilja algjört bann við arðgreiðslum 23.3.2016 07:00 Fá styrki til nýsköpunar Tíu frumkvöðlafyrirtæki í Húsi sjávarklasans hafa á undanförnum mánuðum fengið fjárfesta til liðs við sig til að þróa vörur og til markaðssetningar. 23.3.2016 07:00 Aðgerðir stopp meðan kosið er um miðlunartillögu í Ísal-deilunni Verði miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu starfsmanna við ISAL felld hefjast verkfallsaðgerðir á nýjan leik 23.3.2016 07:00 Bæjarskrifstofur á Digranesveg Bæjarstjórn Kópavogs ákvað í gær að kaupa Digranesveg 1 á 585 milljónir króna fyrir stjórnsýslu bæjarins. 23.3.2016 07:00 Íhuga kynlaus klósett og klefa Mannréttindaráð Reykjavíkur tók í gær fyrir tillögu af vefnum Betri Reykjavík um kynlausa búningsklefa og salerni, meðal annars í sundlaugum. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, stjórnarmaður í Samtökunum 78, er hlynnt tillögunni. 23.3.2016 07:00 Of há húsgjöld hjá öldruðum Brunavarnir eru á meðal þess sem íbúar í þjónustuíbúðum Naustavarar eru rukkaðir um með fjórtán þúsund króna húsgjaldi. Kærunefnd húsamála segir slíka kostnaðarliði eiga heima undir húsaleigunni. 23.3.2016 07:00 Borgarstjóri segir niðurstöðu héraðsdóms mikilvæga fyrir borgina Innanríkisráðherra er skylt að loka svokallaðri neyðarflugbraut Reykjavíkurflugvallar innan sextán vikna. Héraðsdómur féllst á kröfur Reykjavíkurborgar í málinu. Borgarstjóri segir þetta mikilvæga niðurstöðu. 23.3.2016 07:00 Jafnréttisstýra biður um skýringar ráðherra Innanríkisráðherra skipaði þrjár konur og aðeins einn karl í verkefnastjórn þriggja ráðuneyta sem fjallar þó um augljóst jafnréttismál. Kristín Ástgeirsdóttir jafnréttisstýra segir málið vonbrigði og kallar eftir skýringum fr 23.3.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Twitter tíu ára: „Skemmtilegasti samfélagsmiðillinn” Twitter er í sókn hér á landi og hefur meðal annars áhrif á sjónvarpsáhorf landsmanna. 24.3.2016 19:38
Prófsteinn á lærdóma hrunsins Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun telur að það hafi ekki verið heiðarlegt hjá forsætisráðherra að halda tilvist félagsins Wintris á Jómfrúreyjum leyndri fyrir þjóðinni. Hann telur málið prófstein á lærdóma hrunsins og rannsóknarskýrslu Alþingis. 24.3.2016 18:30
Velkjast um í sjónum við Reynisfjöru Þórir Kjartansson segir nokkra ferðamenn hafa lent illa í því í þá stuttu stund sem hann hafi verið að taka myndir í fjörunni í gær. 24.3.2016 16:37
Vilja lausn á deilunni í Boðaþingi Naustavör ætlar að stinga upp á lausn á deilu við íbúa þjónustuíbúða við Boðaþing í Kópavogi sem telja fyrirtækið hafa ofrukkað íbúa um húsgjöld um árabil. 24.3.2016 14:20
Greiðfærir vegir um mest allt land Norðlægar áttir munu smám saman ná yfirhöndinni með ofankomu og kólnandi veðri. 24.3.2016 12:34
Vann Evrópukeppni í handahjólreiðum Afrekskonan og Ísfirðingurinn Arna Sigríður Albertsdóttir kom heim á fimmtudaginn með 1. og 2. verðlaun úr keppni í Evrópumótaröðinni í handahjólreiðum sem haldin var í Abú Dabí. 24.3.2016 10:00
Talinn hafa ráðist á kærustu sína Lögreglan hafði afskipti af pari í annarlegu ástandi í nótt eftir að tilkynnig barst um að berbrjósta kona hefði brotið rúðu. 24.3.2016 09:20
Tæpum þremur milljörðum úthlutað til ferðamannastaða Á árinu verður 647 milljónum króna úthlutað til 66 verkefna víða um land. Hæstu styrkir fara til verkefna við Dynjanda, Geysi, Skaftafell og Dettifoss. 24.3.2016 07:00
Börkur sætti harðræði á Hrauninu Annþór Karlsson og Börkur Birgisson voru í gær sýknaðir af því að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar í maí 2012. 24.3.2016 07:00
Borgarstjórinn lánar Jóni Gnarr skrifstofu sína Upptökur á þáttaröðinni Borgarstjórinn fara fram í Ráðhúsinu. 24.3.2016 07:00
Áhugaljósmyndari neitar að fjarlægja myndir af stúlku Stúlkan hafði reynt fyrir sér sem fyrirsæta og því haft samband við áhugaljósmyndarann sem hafði óskað eftir því að mynda stúlku með áhuga á fyrirsætustörfum. 24.3.2016 07:00
Innanríkisráðherra kallar tvo karla í nefnd um skipta búsetu barna Fulltrúum í verkefnisstjórn innanríkisráðuneytisins sem undirbúa á heimild fyrir skiptri búsetu barna var fjölgað í gær. 24.3.2016 07:00
Boð í tengivirki undir áætlun Tilboð í þrjú ný tengivirki Landsnets á Norðausturlandi eru 172 milljónum króna undir kostnaðarverði. 24.3.2016 07:00
Verja 430 milljónum í umferðaröryggi Samgöngustofa mun nota átján milljónir króna í umferðaröryggisverkefni auk þess sem öðrum verkefnum, sem ekki þarfnast viðbótarfjármagns, verður haldið áfram. 24.3.2016 07:00
Munu ekki líða einelti á sjónum Sjómannasambandið telur fulla ástæðu til að taka niðurstöður kannana um einelti meðal sjómanna alvarlega og mun taka málið upp. Síldarvinnslan í Neskaupstað gefur út þau skilaboð að einelti verði ekki liðið. 24.3.2016 07:00
Aðgát þarf við línur á fjöllum háspennulínur eru ekki alltaf sýnilegar vegna snjóa og slæms skyggnis, þeir sem fara á fjöll eru því hvattir til að fara með mikilli gát. 24.3.2016 07:00
Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins: Rými til að gleðjast og gráta Erna Magnúsdóttir, stofnandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvarinnar Ljóssins, gleðst yfir því að geta aukið lífsgæði fólks og verið brú þess út í lífið á ný. 24.3.2016 07:00
Sigmundur Davíð: Bar ekki siðferðisleg skylda til að segja frá Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona forsætisráðherra, hefur greint frá því að hún eigi aflandsfélag utan um eignir sínar sem nema tæpum 800 milljónum króna. 24.3.2016 05:00
Ungur Seltirningur tekur formannsslaginn Guðmundur Ari Sigurjónsson, 27 ára bæjarstjórnarfulltrúi, býður sig fram sem formann Samfylkingarinnar. 24.3.2016 00:04
Dóttir Annþórs í skýjunum: „Pabbi minn er enginn morðingi“ Sara Lind Annþórsdóttir segist alltaf hafa verið sannfærð um sakleysi föður síns. 23.3.2016 20:15
Frosti segir ómögulegt að eiginkona ráðherra hefði getað hagnast „Mér fannst þessi grein byggja á einhverjum misskilningi,“ segir Frosti Sigurjónsson um grein sem fjallar um afnám afdráttarskatts. 23.3.2016 19:43
Skýr dómur og hluti neyðarbrautar þegar farinn Nú þegar hefur verið fjárfest fyrir mörg hundruð milljónir króna vegna íbúðabyggðar á Hlíðarenda og stór hluti Norðaustur-Suðvestur-flugbrautarinnar, svokallaðrar neyðarbrautar, hefur þegar verið fjarlægður. 23.3.2016 19:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni frá Brussel Una Sighvatsdóttir, fréttakona Stöðvar, er stödd í höfuðborg Belgíu og mun flytja fréttir þaðan næstu daga. 23.3.2016 18:00
Stöð 2 í Brussel: Þriggja daga þjóðarsorg Una Sighvatsdóttir fréttamaður og Björn G. Sigurðsson tökumaður eru í Brussel og munu fjalla þaðan um eftirmála hryðjuverkanna í fréttum Stöðvar2 í kvöld. Íbúar Brussel buðu óttanum byrginn í miðborginni í dag eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. 23.3.2016 17:37
Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki annað hægt en að sýkna Annþór og Börk vegna mikils vafa Útilokuðu ekki að einhverjir aðrir en Annþór og Börkur hefðu getað veitt áverkann og þá var fall ekki útilokað. 23.3.2016 16:26
Annþór og Börkur sýknaðir Voru sakaðir um líkamsárás sem olli dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar. 23.3.2016 15:00
Lögreglumenn fletti öllum sem þeir hafa afskipti af upp í upplýsingakerfum Ríkislögreglustjóri hefur sent frá sér tilmæli í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Brussel í gær. 23.3.2016 13:48
Refaljósmyndari farinn að forðast Ísland í júní Ástralski ljósmyndarinn Joshua Holko segir Íslendinga eiga að rukka erlenda ferðamenn um sérstakt náttúrugjald og hugsa betur um refinn. 23.3.2016 13:30
Labradortík fárveik eftir að hafa japlað á kannabisplöntu Labradortíkin Tinna liggur þungt haldin á dýraspítala en eigandinn telur að hún hafi orðið fyrir kannabiseitrun. 23.3.2016 11:28
Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23.3.2016 11:01
Hver eru viðbrögð utanríkisráðuneytisins þegar hryðjuverk eru framin? Sérstakt neyðarteymi er strax ræst út og samfélagsmiðlar hjálpa mjög til við að afla uppýsinga um Íslendinga þegar hryðjuverkaárás er gerð. 23.3.2016 11:00
647 milljónir til ferðamála: Sjáðu verkefnin sem hljóta styrk Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra hefur staðfest tillögu Framvæmdasjóðs ferðamannastaða um úthlutun til 66 verkefna um land allt. 23.3.2016 10:19
Kólnar í veðri um páskana Kalt verður í veðri næstu daga eftir nokkuð gott veður víða um land undanfarið. 23.3.2016 08:01
Fá styrki til nýsköpunar Tíu frumkvöðlafyrirtæki í Húsi sjávarklasans hafa á undanförnum mánuðum fengið fjárfesta til liðs við sig til að þróa vörur og til markaðssetningar. 23.3.2016 07:00
Aðgerðir stopp meðan kosið er um miðlunartillögu í Ísal-deilunni Verði miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu starfsmanna við ISAL felld hefjast verkfallsaðgerðir á nýjan leik 23.3.2016 07:00
Bæjarskrifstofur á Digranesveg Bæjarstjórn Kópavogs ákvað í gær að kaupa Digranesveg 1 á 585 milljónir króna fyrir stjórnsýslu bæjarins. 23.3.2016 07:00
Íhuga kynlaus klósett og klefa Mannréttindaráð Reykjavíkur tók í gær fyrir tillögu af vefnum Betri Reykjavík um kynlausa búningsklefa og salerni, meðal annars í sundlaugum. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, stjórnarmaður í Samtökunum 78, er hlynnt tillögunni. 23.3.2016 07:00
Of há húsgjöld hjá öldruðum Brunavarnir eru á meðal þess sem íbúar í þjónustuíbúðum Naustavarar eru rukkaðir um með fjórtán þúsund króna húsgjaldi. Kærunefnd húsamála segir slíka kostnaðarliði eiga heima undir húsaleigunni. 23.3.2016 07:00
Borgarstjóri segir niðurstöðu héraðsdóms mikilvæga fyrir borgina Innanríkisráðherra er skylt að loka svokallaðri neyðarflugbraut Reykjavíkurflugvallar innan sextán vikna. Héraðsdómur féllst á kröfur Reykjavíkurborgar í málinu. Borgarstjóri segir þetta mikilvæga niðurstöðu. 23.3.2016 07:00
Jafnréttisstýra biður um skýringar ráðherra Innanríkisráðherra skipaði þrjár konur og aðeins einn karl í verkefnastjórn þriggja ráðuneyta sem fjallar þó um augljóst jafnréttismál. Kristín Ástgeirsdóttir jafnréttisstýra segir málið vonbrigði og kallar eftir skýringum fr 23.3.2016 07:00