Þingmenn vilja algjört bann við arðgreiðslum 23. mars 2016 07:00 Frumvarpið er sagt andóf við einkavæðingarstefnu stjórnvalda. fréttablaðið/vilhelm Vísir/VILHELM alþingi Óheimilt verður að semja við einkaaðila um rekstur heilsugæslu eða á heilbrigðisstofnun nema með samþykkt Alþingis og bann lagt við arðgreiðslum, samkvæmt frumvarpi til breytinga á lögum um sjúkratryggingar. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og fimm aðrir þingmenn Samfylkingarinnar leggja frumvarpið fram. Í greinargerð segir að með því sé brugðist við stefnu ríkisstjórnarinnar um frekari einkarekstur í grunnþjónustu velferðarkerfisins. Við þessar breytingar þyrfti ráðherra skýrt umboð Alþingis hverju sinni til að semja við einkaaðila um rekstur mikilvægra stoða heilbrigðiskerfisins. Að óbreyttu geti ráðherra tekið stefnumótandi ákvarðanir fyrir heilbrigðiskerfið án þess að bera þær undir þingið. Vitnað er til könnunar frá því í apríl 2013 þar sem 80 prósent aðspurðra vildu að rekstur heilbrigðisþjónustu yrði fyrst og fremst á vegum hins opinbera, og til þess að ýmsir fræðimenn hafi bent á að einkarekstur í heilbrigðiskerfi auki frekar heildarkostnað en að hann dragi úr. Í frumvarpinu er lagt til skilyrðislaust bann við arðgreiðslum þegar gerðir eru samningar um heilbrigðisþjónustu og varðar alla samninga um heilbrigðisþjónustu sem gerðir eru á grundvelli laga um sjúkratryggingar. „Skattfé sem Alþingi hefur ákveðið með fjárlögum að nýta skuli í heilbrigðiskerfinu á með sönnu að nýta þar,“ segir jafnframt og að „ef afgangur er í rekstri einkaaðila sem samið hafa um reksturinn við ríkið ber að nýta þann afgang til fjárfestingar í rekstrinum og auka þannig gæði þjónustunnar, bæta umbúnað sjúklinga, starfsskilyrði og menntun starfsfólks og stuðla með því að betri heilbrigðisþjónustu sem nýtir almannafé á ábyrgan hátt.“ – shá Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
alþingi Óheimilt verður að semja við einkaaðila um rekstur heilsugæslu eða á heilbrigðisstofnun nema með samþykkt Alþingis og bann lagt við arðgreiðslum, samkvæmt frumvarpi til breytinga á lögum um sjúkratryggingar. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og fimm aðrir þingmenn Samfylkingarinnar leggja frumvarpið fram. Í greinargerð segir að með því sé brugðist við stefnu ríkisstjórnarinnar um frekari einkarekstur í grunnþjónustu velferðarkerfisins. Við þessar breytingar þyrfti ráðherra skýrt umboð Alþingis hverju sinni til að semja við einkaaðila um rekstur mikilvægra stoða heilbrigðiskerfisins. Að óbreyttu geti ráðherra tekið stefnumótandi ákvarðanir fyrir heilbrigðiskerfið án þess að bera þær undir þingið. Vitnað er til könnunar frá því í apríl 2013 þar sem 80 prósent aðspurðra vildu að rekstur heilbrigðisþjónustu yrði fyrst og fremst á vegum hins opinbera, og til þess að ýmsir fræðimenn hafi bent á að einkarekstur í heilbrigðiskerfi auki frekar heildarkostnað en að hann dragi úr. Í frumvarpinu er lagt til skilyrðislaust bann við arðgreiðslum þegar gerðir eru samningar um heilbrigðisþjónustu og varðar alla samninga um heilbrigðisþjónustu sem gerðir eru á grundvelli laga um sjúkratryggingar. „Skattfé sem Alþingi hefur ákveðið með fjárlögum að nýta skuli í heilbrigðiskerfinu á með sönnu að nýta þar,“ segir jafnframt og að „ef afgangur er í rekstri einkaaðila sem samið hafa um reksturinn við ríkið ber að nýta þann afgang til fjárfestingar í rekstrinum og auka þannig gæði þjónustunnar, bæta umbúnað sjúklinga, starfsskilyrði og menntun starfsfólks og stuðla með því að betri heilbrigðisþjónustu sem nýtir almannafé á ábyrgan hátt.“ – shá
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira