Aðgerðir stopp meðan kosið er um miðlunartillögu í Ísal-deilunni Óli Kristján Ármannsson skrifar 23. mars 2016 07:00 Yfirmenn gengu í störf verkamanna í verkfalli. vísir/Anton Brink Verði miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu starfsmanna við ISAL felld hefjast verkfallsaðgerðir á nýjan leik. Þeim hefur verið frestað til 11. apríl þegar niðurstaða á að liggja fyrir. Ríkissáttasemjari lagði fram tillögu sína um helgina. „Tillagan er í kynningu og stéttarfélögin fara yfir hana með sínu félagsfólki,“ segir Kolbeinn Gunnarsson, formaður verkalýðsfélagsins Hlífar, en það eru félagsmenn Hlífar við höfnina í Straumsvík sem verið hafa í verkfalli í á fjórðu viku. Á meðan hafa yfirmenn í álverinu gengið í þeirra störf. „Svo er náttúrlega bara fólksins að taka afstöðu til tillögunnar þegar atkvæðagreiðsla hefst,“ segir hann.Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins HlífarGengið verður til atkvæða 30. mars, en um er að ræða rafræna kosningu sem lýkur 11. apríl. Kolbeinn segist ekki vilja tjá sig um hvernig tillögunni hafi verið tekið. „Maður er bundinn þeim trúnaði að kynna það sem lagt var fram af hálfu ríkissáttasemjara,“ segir Kolbeinn. Til dæmis sé ekki opnað fyrir umræðu um tillöguna á kynningarfundum sem Hlíf haldi. Í kosningunni taki þátt öll stéttarfélög sem að deilunni koma. „En það er tekið upp úr sameiginlegum potti.“ Þá kjósa ISAL og Samtök atvinnulífsins einnig um tillöguna. Verði hún samþykkt falla niður aðgerðir og málarekstur vegna þeirra fyrir dómstólum. Fram hefur komið að ekki hafi verið deilt um kaup og kjör heldur heimildir álversins til að nýta sér þjónustu verktaka í auknum mæli. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. mars. Tengdar fréttir Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu í ISAL deilunni "Ljóst er að kjaradeilan hefur nú þegar valdið fyrirtækinu sem og starfsmönnum þess miklu tjóni og því brýnt að leitað sé allra leiða til lausnar henni.“ 19. mars 2016 18:45 Deilan harðnar hjá ISAL í Straumsvík Lestun áls í þriðja flutningaskipið frá því verkfallsaðgerðir hófust er byrjuð. Lögbann sýslumanns á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 17. mars 2016 07:00 Starfsmenn í Straumsvík komnir aftur til starfa "Verkfallinu er frestað frá laugardeginum og þangað til niðurstöður atkvæðagreiðslna liggja fyrir," segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 21. mars 2016 12:32 Álið hleðst upp í Straumsvík þrátt fyrir aukna hæfni yfirmanna við útskipun Formaður Hlífar segir Ísal vilja allt eða ekkert í kröfu fyrirtækisins um aukna útvistun starfa hjá álverinu. 9. mars 2016 14:29 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Verði miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu starfsmanna við ISAL felld hefjast verkfallsaðgerðir á nýjan leik. Þeim hefur verið frestað til 11. apríl þegar niðurstaða á að liggja fyrir. Ríkissáttasemjari lagði fram tillögu sína um helgina. „Tillagan er í kynningu og stéttarfélögin fara yfir hana með sínu félagsfólki,“ segir Kolbeinn Gunnarsson, formaður verkalýðsfélagsins Hlífar, en það eru félagsmenn Hlífar við höfnina í Straumsvík sem verið hafa í verkfalli í á fjórðu viku. Á meðan hafa yfirmenn í álverinu gengið í þeirra störf. „Svo er náttúrlega bara fólksins að taka afstöðu til tillögunnar þegar atkvæðagreiðsla hefst,“ segir hann.Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins HlífarGengið verður til atkvæða 30. mars, en um er að ræða rafræna kosningu sem lýkur 11. apríl. Kolbeinn segist ekki vilja tjá sig um hvernig tillögunni hafi verið tekið. „Maður er bundinn þeim trúnaði að kynna það sem lagt var fram af hálfu ríkissáttasemjara,“ segir Kolbeinn. Til dæmis sé ekki opnað fyrir umræðu um tillöguna á kynningarfundum sem Hlíf haldi. Í kosningunni taki þátt öll stéttarfélög sem að deilunni koma. „En það er tekið upp úr sameiginlegum potti.“ Þá kjósa ISAL og Samtök atvinnulífsins einnig um tillöguna. Verði hún samþykkt falla niður aðgerðir og málarekstur vegna þeirra fyrir dómstólum. Fram hefur komið að ekki hafi verið deilt um kaup og kjör heldur heimildir álversins til að nýta sér þjónustu verktaka í auknum mæli. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. mars.
Tengdar fréttir Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu í ISAL deilunni "Ljóst er að kjaradeilan hefur nú þegar valdið fyrirtækinu sem og starfsmönnum þess miklu tjóni og því brýnt að leitað sé allra leiða til lausnar henni.“ 19. mars 2016 18:45 Deilan harðnar hjá ISAL í Straumsvík Lestun áls í þriðja flutningaskipið frá því verkfallsaðgerðir hófust er byrjuð. Lögbann sýslumanns á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 17. mars 2016 07:00 Starfsmenn í Straumsvík komnir aftur til starfa "Verkfallinu er frestað frá laugardeginum og þangað til niðurstöður atkvæðagreiðslna liggja fyrir," segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 21. mars 2016 12:32 Álið hleðst upp í Straumsvík þrátt fyrir aukna hæfni yfirmanna við útskipun Formaður Hlífar segir Ísal vilja allt eða ekkert í kröfu fyrirtækisins um aukna útvistun starfa hjá álverinu. 9. mars 2016 14:29 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu í ISAL deilunni "Ljóst er að kjaradeilan hefur nú þegar valdið fyrirtækinu sem og starfsmönnum þess miklu tjóni og því brýnt að leitað sé allra leiða til lausnar henni.“ 19. mars 2016 18:45
Deilan harðnar hjá ISAL í Straumsvík Lestun áls í þriðja flutningaskipið frá því verkfallsaðgerðir hófust er byrjuð. Lögbann sýslumanns á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 17. mars 2016 07:00
Starfsmenn í Straumsvík komnir aftur til starfa "Verkfallinu er frestað frá laugardeginum og þangað til niðurstöður atkvæðagreiðslna liggja fyrir," segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 21. mars 2016 12:32
Álið hleðst upp í Straumsvík þrátt fyrir aukna hæfni yfirmanna við útskipun Formaður Hlífar segir Ísal vilja allt eða ekkert í kröfu fyrirtækisins um aukna útvistun starfa hjá álverinu. 9. mars 2016 14:29