Aðgerðir stopp meðan kosið er um miðlunartillögu í Ísal-deilunni Óli Kristján Ármannsson skrifar 23. mars 2016 07:00 Yfirmenn gengu í störf verkamanna í verkfalli. vísir/Anton Brink Verði miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu starfsmanna við ISAL felld hefjast verkfallsaðgerðir á nýjan leik. Þeim hefur verið frestað til 11. apríl þegar niðurstaða á að liggja fyrir. Ríkissáttasemjari lagði fram tillögu sína um helgina. „Tillagan er í kynningu og stéttarfélögin fara yfir hana með sínu félagsfólki,“ segir Kolbeinn Gunnarsson, formaður verkalýðsfélagsins Hlífar, en það eru félagsmenn Hlífar við höfnina í Straumsvík sem verið hafa í verkfalli í á fjórðu viku. Á meðan hafa yfirmenn í álverinu gengið í þeirra störf. „Svo er náttúrlega bara fólksins að taka afstöðu til tillögunnar þegar atkvæðagreiðsla hefst,“ segir hann.Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins HlífarGengið verður til atkvæða 30. mars, en um er að ræða rafræna kosningu sem lýkur 11. apríl. Kolbeinn segist ekki vilja tjá sig um hvernig tillögunni hafi verið tekið. „Maður er bundinn þeim trúnaði að kynna það sem lagt var fram af hálfu ríkissáttasemjara,“ segir Kolbeinn. Til dæmis sé ekki opnað fyrir umræðu um tillöguna á kynningarfundum sem Hlíf haldi. Í kosningunni taki þátt öll stéttarfélög sem að deilunni koma. „En það er tekið upp úr sameiginlegum potti.“ Þá kjósa ISAL og Samtök atvinnulífsins einnig um tillöguna. Verði hún samþykkt falla niður aðgerðir og málarekstur vegna þeirra fyrir dómstólum. Fram hefur komið að ekki hafi verið deilt um kaup og kjör heldur heimildir álversins til að nýta sér þjónustu verktaka í auknum mæli. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. mars. Tengdar fréttir Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu í ISAL deilunni "Ljóst er að kjaradeilan hefur nú þegar valdið fyrirtækinu sem og starfsmönnum þess miklu tjóni og því brýnt að leitað sé allra leiða til lausnar henni.“ 19. mars 2016 18:45 Deilan harðnar hjá ISAL í Straumsvík Lestun áls í þriðja flutningaskipið frá því verkfallsaðgerðir hófust er byrjuð. Lögbann sýslumanns á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 17. mars 2016 07:00 Starfsmenn í Straumsvík komnir aftur til starfa "Verkfallinu er frestað frá laugardeginum og þangað til niðurstöður atkvæðagreiðslna liggja fyrir," segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 21. mars 2016 12:32 Álið hleðst upp í Straumsvík þrátt fyrir aukna hæfni yfirmanna við útskipun Formaður Hlífar segir Ísal vilja allt eða ekkert í kröfu fyrirtækisins um aukna útvistun starfa hjá álverinu. 9. mars 2016 14:29 Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Fleiri fréttir Margmenni kom saman á hungurgöngu Eldsvoði í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira
Verði miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu starfsmanna við ISAL felld hefjast verkfallsaðgerðir á nýjan leik. Þeim hefur verið frestað til 11. apríl þegar niðurstaða á að liggja fyrir. Ríkissáttasemjari lagði fram tillögu sína um helgina. „Tillagan er í kynningu og stéttarfélögin fara yfir hana með sínu félagsfólki,“ segir Kolbeinn Gunnarsson, formaður verkalýðsfélagsins Hlífar, en það eru félagsmenn Hlífar við höfnina í Straumsvík sem verið hafa í verkfalli í á fjórðu viku. Á meðan hafa yfirmenn í álverinu gengið í þeirra störf. „Svo er náttúrlega bara fólksins að taka afstöðu til tillögunnar þegar atkvæðagreiðsla hefst,“ segir hann.Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins HlífarGengið verður til atkvæða 30. mars, en um er að ræða rafræna kosningu sem lýkur 11. apríl. Kolbeinn segist ekki vilja tjá sig um hvernig tillögunni hafi verið tekið. „Maður er bundinn þeim trúnaði að kynna það sem lagt var fram af hálfu ríkissáttasemjara,“ segir Kolbeinn. Til dæmis sé ekki opnað fyrir umræðu um tillöguna á kynningarfundum sem Hlíf haldi. Í kosningunni taki þátt öll stéttarfélög sem að deilunni koma. „En það er tekið upp úr sameiginlegum potti.“ Þá kjósa ISAL og Samtök atvinnulífsins einnig um tillöguna. Verði hún samþykkt falla niður aðgerðir og málarekstur vegna þeirra fyrir dómstólum. Fram hefur komið að ekki hafi verið deilt um kaup og kjör heldur heimildir álversins til að nýta sér þjónustu verktaka í auknum mæli. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. mars.
Tengdar fréttir Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu í ISAL deilunni "Ljóst er að kjaradeilan hefur nú þegar valdið fyrirtækinu sem og starfsmönnum þess miklu tjóni og því brýnt að leitað sé allra leiða til lausnar henni.“ 19. mars 2016 18:45 Deilan harðnar hjá ISAL í Straumsvík Lestun áls í þriðja flutningaskipið frá því verkfallsaðgerðir hófust er byrjuð. Lögbann sýslumanns á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 17. mars 2016 07:00 Starfsmenn í Straumsvík komnir aftur til starfa "Verkfallinu er frestað frá laugardeginum og þangað til niðurstöður atkvæðagreiðslna liggja fyrir," segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 21. mars 2016 12:32 Álið hleðst upp í Straumsvík þrátt fyrir aukna hæfni yfirmanna við útskipun Formaður Hlífar segir Ísal vilja allt eða ekkert í kröfu fyrirtækisins um aukna útvistun starfa hjá álverinu. 9. mars 2016 14:29 Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Fleiri fréttir Margmenni kom saman á hungurgöngu Eldsvoði í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira
Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu í ISAL deilunni "Ljóst er að kjaradeilan hefur nú þegar valdið fyrirtækinu sem og starfsmönnum þess miklu tjóni og því brýnt að leitað sé allra leiða til lausnar henni.“ 19. mars 2016 18:45
Deilan harðnar hjá ISAL í Straumsvík Lestun áls í þriðja flutningaskipið frá því verkfallsaðgerðir hófust er byrjuð. Lögbann sýslumanns á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 17. mars 2016 07:00
Starfsmenn í Straumsvík komnir aftur til starfa "Verkfallinu er frestað frá laugardeginum og þangað til niðurstöður atkvæðagreiðslna liggja fyrir," segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 21. mars 2016 12:32
Álið hleðst upp í Straumsvík þrátt fyrir aukna hæfni yfirmanna við útskipun Formaður Hlífar segir Ísal vilja allt eða ekkert í kröfu fyrirtækisins um aukna útvistun starfa hjá álverinu. 9. mars 2016 14:29