Tólf vilja stýra Melaskóla Jakob Bjarnar skrifar 23. mars 2016 13:30 Neyðarástand skapaðist í Melaskóla þegar meirihluti kennara vildi að Dagný Annasdóttir færi frá skólanum. Helgi Grímsson sér nú fram á lausn máls. Nú liggur fyrir að umsækjendur um stöðu skólastjóra við Melaskóla eru tólf. Stefnt er að ráðningu eigi síðar en 6. apríl. Meðal umsækjenda er fyrrverandi aðstoðarskólastjóri við skólann, Helga Jóna Pálmadóttir. Athygli vekur að konur sem sækja um eru helmingi fleiri en karlar, átta á móti fjórum. Málefni Melaskóla hafa verið til umfjöllunar en Vísir greindi í desember frá neyðarástandi sem myndaðist þar innan veggja; megnið af kennaraliði skólans skrifaði undir áskorun þess efnis að Dagný Annasdóttir þá skólastjóri yrði látin víkja. Dagný fór í launað veikindaleyfi en var ósátt og hafði Vísir heimildir fyrir því að fyrir lægi eineltiskæra af hennar hálfu á hluta kennara. Seinna komust yfirvöld að samkomulagi við skólastjórann um starfslok. Ellert Borgar Þorvaldsson, gamalreyndur skólamaður, hljóp í skarðið á meðan. Staðan var auglýst laus til umsóknar en nú, í upphafi mánaðar, var frestur framlengdur um tvær vikur. Að sögn Helga Grímssonar, forstöðumanns Skóla- og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar, vildu yfirvöld fá fram fleiri umsækjendur. Aðeins fimm höfðu þá komið fram. Samkvæmt heimildum Vísis eru það eftirfarandi sem sækja nú um stöðuna, en í byrjun næstu viku verða tekin viðtöl við umsækjendur: Ásdís Elva Pétursdóttir Björgvin Þór Þórhallsson Elísabet Jónsdóttir Guðrún Þorbjörg Björnsdóttir Helga Jóna Pálmadóttir Íris Anna Steinarrsdóttir Kristín Jóhannsdóttir Lind Völundardóttir Róbert Grétar Gunnarsson Sigurður Arnar Sigurðsson Sigríður Sigurðardóttir Sveinn Bjarki Tómasson Tengdar fréttir Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1. desember 2015 15:21 Kennarauppreisn í Melaskóla 30 kennarar hóta að hætta ef Dagný Annasdóttir tekur aftur við sem skólastjóri Melaskóla. 18. janúar 2016 13:25 Dagný hættir sem skólastjóri Starf skólastjóra verður auglýst laust til umsóknar á næstunni. 28. janúar 2016 16:58 Borgin gerir starfslokasamning við skólastjóra Melaskóla Dagný Annasdóttir segir umræða um hana hafa verið óvæga en hún hugsi hlýtt til Melaskóla og voni að nú skapist friður um skólastarfið. 28. janúar 2016 18:59 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir „Þvílíkur hvellur og svo datt þetta niður í ekki neitt“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Sjá meira
Nú liggur fyrir að umsækjendur um stöðu skólastjóra við Melaskóla eru tólf. Stefnt er að ráðningu eigi síðar en 6. apríl. Meðal umsækjenda er fyrrverandi aðstoðarskólastjóri við skólann, Helga Jóna Pálmadóttir. Athygli vekur að konur sem sækja um eru helmingi fleiri en karlar, átta á móti fjórum. Málefni Melaskóla hafa verið til umfjöllunar en Vísir greindi í desember frá neyðarástandi sem myndaðist þar innan veggja; megnið af kennaraliði skólans skrifaði undir áskorun þess efnis að Dagný Annasdóttir þá skólastjóri yrði látin víkja. Dagný fór í launað veikindaleyfi en var ósátt og hafði Vísir heimildir fyrir því að fyrir lægi eineltiskæra af hennar hálfu á hluta kennara. Seinna komust yfirvöld að samkomulagi við skólastjórann um starfslok. Ellert Borgar Þorvaldsson, gamalreyndur skólamaður, hljóp í skarðið á meðan. Staðan var auglýst laus til umsóknar en nú, í upphafi mánaðar, var frestur framlengdur um tvær vikur. Að sögn Helga Grímssonar, forstöðumanns Skóla- og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar, vildu yfirvöld fá fram fleiri umsækjendur. Aðeins fimm höfðu þá komið fram. Samkvæmt heimildum Vísis eru það eftirfarandi sem sækja nú um stöðuna, en í byrjun næstu viku verða tekin viðtöl við umsækjendur: Ásdís Elva Pétursdóttir Björgvin Þór Þórhallsson Elísabet Jónsdóttir Guðrún Þorbjörg Björnsdóttir Helga Jóna Pálmadóttir Íris Anna Steinarrsdóttir Kristín Jóhannsdóttir Lind Völundardóttir Róbert Grétar Gunnarsson Sigurður Arnar Sigurðsson Sigríður Sigurðardóttir Sveinn Bjarki Tómasson
Tengdar fréttir Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1. desember 2015 15:21 Kennarauppreisn í Melaskóla 30 kennarar hóta að hætta ef Dagný Annasdóttir tekur aftur við sem skólastjóri Melaskóla. 18. janúar 2016 13:25 Dagný hættir sem skólastjóri Starf skólastjóra verður auglýst laust til umsóknar á næstunni. 28. janúar 2016 16:58 Borgin gerir starfslokasamning við skólastjóra Melaskóla Dagný Annasdóttir segir umræða um hana hafa verið óvæga en hún hugsi hlýtt til Melaskóla og voni að nú skapist friður um skólastarfið. 28. janúar 2016 18:59 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir „Þvílíkur hvellur og svo datt þetta niður í ekki neitt“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Sjá meira
Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1. desember 2015 15:21
Kennarauppreisn í Melaskóla 30 kennarar hóta að hætta ef Dagný Annasdóttir tekur aftur við sem skólastjóri Melaskóla. 18. janúar 2016 13:25
Dagný hættir sem skólastjóri Starf skólastjóra verður auglýst laust til umsóknar á næstunni. 28. janúar 2016 16:58
Borgin gerir starfslokasamning við skólastjóra Melaskóla Dagný Annasdóttir segir umræða um hana hafa verið óvæga en hún hugsi hlýtt til Melaskóla og voni að nú skapist friður um skólastarfið. 28. janúar 2016 18:59