Fleiri fréttir Heimir Örn býður sig fram til forseta Heimir Örn Hólmarsson, rafmagnstæknifræðingur, hyggst bjóða sig fram til forseta Íslands en kosningar fara fram þann 25. júní næstkomandi. 4.3.2016 08:45 Fangageymslur fullar eftir nóttina Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. 4.3.2016 07:21 Óttast að kattafló sé að breiðast út 4.3.2016 07:00 Spyr um áhrif samninganna Svandís Svavarsdóttir þingmaður hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til landbúnaðarráðherra um hvort nýir búvörusamningar samræmist loftslagsmarkmiðum Parísarsamkomulagsins frá 2015. 4.3.2016 07:00 Dagur B: Engin leyndarmál í fjárhag borgarinnar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir fjölmiðlaumfjöllun um fjárhagsvanda borgarinnar dramatíska á köflum. Hann ræðir um fjölgun ferðamanna í borginni, uppbyggingu hótela og túristabúðir. Hann segir áhuga forsætisráðherra á skipulag 4.3.2016 07:00 Hjólaleigur í Reykjavík Mögulegar staðsetningar, sem nefndar hafa verið, fyrir slíkar hjólaleigur eru til dæmis í Kvosinni, við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og við Hlemm. 4.3.2016 07:00 Upptökur og endurvarp fjarskipta á netinu stöðvaðar að kröfu flugmanna Félag íslenskra atvinnuflugmanna fékk því framgengt að lokað var fyrir netsíðu þar sem flugfjarskiptum hérlendis var endurvarpað og þau vistuð. Stjórnendur síðunnar skora á íslensk yfirvöld að breyta lögunum. 4.3.2016 07:00 Persónuupplýsingar seldar fyrirtækjum Með snjalltækni geta fyrirtæki kortlagt hegðun fólks og rýnt í persónuleika. Ný persónuverndarlög í Evrópu verði innleidd 2018 til að auka einstaklingsrétt. 4.3.2016 07:00 Náttúrusýning loks sett upp í Perlunni Reykjavíkurborg gengur til samninga við félagið Perlu norðursins um náttúrusýningu í Perlunni, sem fyrirhugað er að opna á næsta ári. Félagið er faglega og fjárhagslega sterkt. 4.3.2016 07:00 Þolendur eiga erfitt með að stíga fram Fátítt er að fólk sem hefur orðið fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni á vinnustöðum ræði það opinberlega. Um helmingur kvenna á vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni samkvæmt skýrslu Alþjóðasambands verkalýðsfélaga. 4.3.2016 07:00 Hnakkrífast vegna búvörusamninganna Forseti ASÍ segir forsætisráðherra láta sér nægja að „hrauna“ í allar áttir. „Þjóðin verðskuldar annað.“ 3.3.2016 23:51 Fór niður Goðafoss á kajak Þýski ofurhuginn Matze Brustmann gerði sér lítið fyrir í vikunni og fór niður Goðafoss á kajak. 3.3.2016 21:57 Fjögur önnur eldgos urðu í Vatnajökli frá Bárðarbungu Rannsóknir á umbrotunum í Bárðarbungu sumarið 2014 hafa leitt í ljós að fjögur eldgos, sem ekki var áður vitað um, urðu undir Vatnajökli. 3.3.2016 19:45 Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3.3.2016 19:00 Stjórnmálavísir: „Við þurfum að tryggja það að hingað sé ekki að koma fólk sem er óæskilegt“ Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að fólk þori ekki að tjá sig um flóttamannamál og landamæri Íslands af ótta við að vera stimplað rasistar. 3.3.2016 18:45 Nafn mannsins sem lést í kjölfar vinnuslyss í Gufunesi Lætur eftir sig eiginkonu og eins árs dóttur. 3.3.2016 18:07 Lögreglan beitti piparúða á mann sem abbaðist upp á viðskiptavini verslunar Til átaka kom á milli mannsins og lögreglu. 3.3.2016 17:46 Fær miskabætur vegna handtöku og líkamsleitar Karlmaður á fimmtugsaldri fær 150 þúsund krónur frá íslenska ríkinu. 3.3.2016 16:57 Sýndi Söru „ekki eðlilega tillitsemi eða háttvísi“ Uppsögn Söru var lögmæt en dómararnir voru sammála um að hegðun Ólafíu 3.3.2016 16:56 Árs fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Níu mánuðir eru skilorðsbundnir til þriggja ára. 3.3.2016 16:49 Skipið verður fyllt af tómum gámum Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld. 3.3.2016 16:24 Þekkir þú þennan mann? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná talia f manninum á meðfylgjandi mynd. 3.3.2016 15:54 Ingvi Hrafn nýr formaður fjölmiðlanefndar Tekur við af Karli Axelssyni sem óskað hefur lausnar. 3.3.2016 15:36 Uppsögn Söru Lindar ekki ólögmæt en dómur klofinn í eineltismáli VR hefur verið sýknað af tveggja milljóna króna skaðabótakröfu Söru Lindar Guðbergsdóttur. 3.3.2016 15:32 Bjarni Freyr fundinn heill á húfi Bjarni Freyr Þórhallsson sem lögreglan lýsti eftir í gær er kominn í leitirnar. 3.3.2016 15:18 Styttri opnunartími leikskóla bregður fæti fyrir fólk á vinnumarkaði Sérfræðingar hjá félagsþjónustusviði Árborgar hafa lýst yfir þungum áhyggjum vegna styttingar opnunartíma leikskóla og skólavistunar í sveitarfélaginu sem tók gildi 1. febrúar. 3.3.2016 15:15 Heilsuskertir ökumenn valda hættu Ekkert tilkynningakerfi er til á Íslandi til að láta vita af heilsulausum ökumönnum. Rannsókn á tilkynningakerfi í Missouri sýnir að helmingur tilkynninga er vegna heilabilana. 3.3.2016 14:45 Hjólaleigur verði í Reykjavík að ári Borgarráð samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að auglýsa í forvali eftir áhugasömum aðilum til að koma á fót og reka hjólaleigu í Reykjavík. 3.3.2016 14:23 Landsnet framkvæmir fyrir 35 milljarða á næstu árum Framkvæmt fyrir 11 milljarða á þessu ári en mun taka tíu ár að bæta úr öllum helstu vanköntum á dreifikerfi raforku um landið. 3.3.2016 14:17 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3.3.2016 14:13 Talið að sjaldgæf fló sé farin að breiða úr sér Talið er hugsanlegt að flóin sé orðin útbreidd meðal katta, og ef til vill hunda. 3.3.2016 14:01 Stefnt að því að 1300 íbúðir rísi í Kópavogi á næstu fjórum árum Nú eru yfir 500 íbúðir í byggingu og verða yfir 120 þeirra tilbúnar á næsta hálfa árinu. 3.3.2016 13:32 Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 3.3.2016 13:24 Kemur undan forsetafeldinum í veislu á sunnudaginn Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur á Landspítalanum mun taka afstöðu til forsetaframboðs á sunnudaginn. 3.3.2016 13:15 Blásið til íbúafundar í Mosfellsdal vegna umferðarþunga: „Þessi litli vegur hérna er gjörsamlega sprunginn“ Íbúar í Mosfellsdal eru orðnir langþreyttir á mikilli umferð í gegnum dalinn en fjöldi ferðamanna fer þar um á degi hverjum á leið sinni til Þingvalla. 3.3.2016 11:45 ASÍ skorar á Alþingi að hafna búvörusamningum Stórundarlegt að búvörusamningar séu gerðir bakvið luktar til, segir ASÍ. 3.3.2016 11:31 Dauðan háhyrning rak á land Fannst í Urthvalafirði á Snæfellsnesi. 3.3.2016 11:30 Stikla Þjóðleikhússins reyndist of blóðug fyrir Facebook Zuckerberg gerði Ara Matthíassyni að fjarlægja kynningarstiklu af Facebooksíðu leikhússins. 3.3.2016 11:18 Maðurinn sem slasaðist í Gufunesi látinn Karlmaður sem lenti í alvarlegu vinnuslysi í Gufunesi í síðustu viku er látinn. 3.3.2016 11:05 Inflúensa í hámarki þessa dagana Enn fjölgar þeim sem greinast með inflúensu. 3.3.2016 11:01 Borgarstjóri tilbúinn að vinna að því að fá Listaháskólann í höfuðstöðvar Landsbankans „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 3.3.2016 10:45 Íslenska þjóðfylkingin býður Ásmund Friðriksson velkominn Nýstofnaður flokkur sem berst gegn fjölmenningu fagnar ummælum þingmanns Sjálfstæðisflokksins um flóttafólk. 3.3.2016 10:30 Formaður rithöfundasambandsins vænir fjölmiðla um rangfærslur og óhróður Kristín Helga Gunnarsdóttir segir rithöfunda hafa verið tjargað og fiðraða í umræðunni um listamannalaunin. 3.3.2016 10:30 Katrín Jakobsdóttir íhugar forsetaframboð Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður Vinstri grænna, er nú að íhuga það hvort hún gefi kost á sér sem forseti Íslands. 3.3.2016 09:08 Hafið yfir skynsamlegan vafa að Annþór og Börkur hafi valdið dauða Sigurðar Hólm? Rúmar fjórar vikur eru nú síðan mál ákæruvaldsins gegn þeim Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni var dómtekið í Héraðsdómi Suðurlands. 3.3.2016 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Heimir Örn býður sig fram til forseta Heimir Örn Hólmarsson, rafmagnstæknifræðingur, hyggst bjóða sig fram til forseta Íslands en kosningar fara fram þann 25. júní næstkomandi. 4.3.2016 08:45
Fangageymslur fullar eftir nóttina Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. 4.3.2016 07:21
Spyr um áhrif samninganna Svandís Svavarsdóttir þingmaður hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til landbúnaðarráðherra um hvort nýir búvörusamningar samræmist loftslagsmarkmiðum Parísarsamkomulagsins frá 2015. 4.3.2016 07:00
Dagur B: Engin leyndarmál í fjárhag borgarinnar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir fjölmiðlaumfjöllun um fjárhagsvanda borgarinnar dramatíska á köflum. Hann ræðir um fjölgun ferðamanna í borginni, uppbyggingu hótela og túristabúðir. Hann segir áhuga forsætisráðherra á skipulag 4.3.2016 07:00
Hjólaleigur í Reykjavík Mögulegar staðsetningar, sem nefndar hafa verið, fyrir slíkar hjólaleigur eru til dæmis í Kvosinni, við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og við Hlemm. 4.3.2016 07:00
Upptökur og endurvarp fjarskipta á netinu stöðvaðar að kröfu flugmanna Félag íslenskra atvinnuflugmanna fékk því framgengt að lokað var fyrir netsíðu þar sem flugfjarskiptum hérlendis var endurvarpað og þau vistuð. Stjórnendur síðunnar skora á íslensk yfirvöld að breyta lögunum. 4.3.2016 07:00
Persónuupplýsingar seldar fyrirtækjum Með snjalltækni geta fyrirtæki kortlagt hegðun fólks og rýnt í persónuleika. Ný persónuverndarlög í Evrópu verði innleidd 2018 til að auka einstaklingsrétt. 4.3.2016 07:00
Náttúrusýning loks sett upp í Perlunni Reykjavíkurborg gengur til samninga við félagið Perlu norðursins um náttúrusýningu í Perlunni, sem fyrirhugað er að opna á næsta ári. Félagið er faglega og fjárhagslega sterkt. 4.3.2016 07:00
Þolendur eiga erfitt með að stíga fram Fátítt er að fólk sem hefur orðið fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni á vinnustöðum ræði það opinberlega. Um helmingur kvenna á vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni samkvæmt skýrslu Alþjóðasambands verkalýðsfélaga. 4.3.2016 07:00
Hnakkrífast vegna búvörusamninganna Forseti ASÍ segir forsætisráðherra láta sér nægja að „hrauna“ í allar áttir. „Þjóðin verðskuldar annað.“ 3.3.2016 23:51
Fór niður Goðafoss á kajak Þýski ofurhuginn Matze Brustmann gerði sér lítið fyrir í vikunni og fór niður Goðafoss á kajak. 3.3.2016 21:57
Fjögur önnur eldgos urðu í Vatnajökli frá Bárðarbungu Rannsóknir á umbrotunum í Bárðarbungu sumarið 2014 hafa leitt í ljós að fjögur eldgos, sem ekki var áður vitað um, urðu undir Vatnajökli. 3.3.2016 19:45
Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3.3.2016 19:00
Stjórnmálavísir: „Við þurfum að tryggja það að hingað sé ekki að koma fólk sem er óæskilegt“ Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að fólk þori ekki að tjá sig um flóttamannamál og landamæri Íslands af ótta við að vera stimplað rasistar. 3.3.2016 18:45
Nafn mannsins sem lést í kjölfar vinnuslyss í Gufunesi Lætur eftir sig eiginkonu og eins árs dóttur. 3.3.2016 18:07
Lögreglan beitti piparúða á mann sem abbaðist upp á viðskiptavini verslunar Til átaka kom á milli mannsins og lögreglu. 3.3.2016 17:46
Fær miskabætur vegna handtöku og líkamsleitar Karlmaður á fimmtugsaldri fær 150 þúsund krónur frá íslenska ríkinu. 3.3.2016 16:57
Sýndi Söru „ekki eðlilega tillitsemi eða háttvísi“ Uppsögn Söru var lögmæt en dómararnir voru sammála um að hegðun Ólafíu 3.3.2016 16:56
Árs fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Níu mánuðir eru skilorðsbundnir til þriggja ára. 3.3.2016 16:49
Þekkir þú þennan mann? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná talia f manninum á meðfylgjandi mynd. 3.3.2016 15:54
Ingvi Hrafn nýr formaður fjölmiðlanefndar Tekur við af Karli Axelssyni sem óskað hefur lausnar. 3.3.2016 15:36
Uppsögn Söru Lindar ekki ólögmæt en dómur klofinn í eineltismáli VR hefur verið sýknað af tveggja milljóna króna skaðabótakröfu Söru Lindar Guðbergsdóttur. 3.3.2016 15:32
Bjarni Freyr fundinn heill á húfi Bjarni Freyr Þórhallsson sem lögreglan lýsti eftir í gær er kominn í leitirnar. 3.3.2016 15:18
Styttri opnunartími leikskóla bregður fæti fyrir fólk á vinnumarkaði Sérfræðingar hjá félagsþjónustusviði Árborgar hafa lýst yfir þungum áhyggjum vegna styttingar opnunartíma leikskóla og skólavistunar í sveitarfélaginu sem tók gildi 1. febrúar. 3.3.2016 15:15
Heilsuskertir ökumenn valda hættu Ekkert tilkynningakerfi er til á Íslandi til að láta vita af heilsulausum ökumönnum. Rannsókn á tilkynningakerfi í Missouri sýnir að helmingur tilkynninga er vegna heilabilana. 3.3.2016 14:45
Hjólaleigur verði í Reykjavík að ári Borgarráð samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að auglýsa í forvali eftir áhugasömum aðilum til að koma á fót og reka hjólaleigu í Reykjavík. 3.3.2016 14:23
Landsnet framkvæmir fyrir 35 milljarða á næstu árum Framkvæmt fyrir 11 milljarða á þessu ári en mun taka tíu ár að bæta úr öllum helstu vanköntum á dreifikerfi raforku um landið. 3.3.2016 14:17
Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3.3.2016 14:13
Talið að sjaldgæf fló sé farin að breiða úr sér Talið er hugsanlegt að flóin sé orðin útbreidd meðal katta, og ef til vill hunda. 3.3.2016 14:01
Stefnt að því að 1300 íbúðir rísi í Kópavogi á næstu fjórum árum Nú eru yfir 500 íbúðir í byggingu og verða yfir 120 þeirra tilbúnar á næsta hálfa árinu. 3.3.2016 13:32
Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 3.3.2016 13:24
Kemur undan forsetafeldinum í veislu á sunnudaginn Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur á Landspítalanum mun taka afstöðu til forsetaframboðs á sunnudaginn. 3.3.2016 13:15
Blásið til íbúafundar í Mosfellsdal vegna umferðarþunga: „Þessi litli vegur hérna er gjörsamlega sprunginn“ Íbúar í Mosfellsdal eru orðnir langþreyttir á mikilli umferð í gegnum dalinn en fjöldi ferðamanna fer þar um á degi hverjum á leið sinni til Þingvalla. 3.3.2016 11:45
ASÍ skorar á Alþingi að hafna búvörusamningum Stórundarlegt að búvörusamningar séu gerðir bakvið luktar til, segir ASÍ. 3.3.2016 11:31
Stikla Þjóðleikhússins reyndist of blóðug fyrir Facebook Zuckerberg gerði Ara Matthíassyni að fjarlægja kynningarstiklu af Facebooksíðu leikhússins. 3.3.2016 11:18
Maðurinn sem slasaðist í Gufunesi látinn Karlmaður sem lenti í alvarlegu vinnuslysi í Gufunesi í síðustu viku er látinn. 3.3.2016 11:05
Borgarstjóri tilbúinn að vinna að því að fá Listaháskólann í höfuðstöðvar Landsbankans „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 3.3.2016 10:45
Íslenska þjóðfylkingin býður Ásmund Friðriksson velkominn Nýstofnaður flokkur sem berst gegn fjölmenningu fagnar ummælum þingmanns Sjálfstæðisflokksins um flóttafólk. 3.3.2016 10:30
Formaður rithöfundasambandsins vænir fjölmiðla um rangfærslur og óhróður Kristín Helga Gunnarsdóttir segir rithöfunda hafa verið tjargað og fiðraða í umræðunni um listamannalaunin. 3.3.2016 10:30
Katrín Jakobsdóttir íhugar forsetaframboð Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður Vinstri grænna, er nú að íhuga það hvort hún gefi kost á sér sem forseti Íslands. 3.3.2016 09:08
Hafið yfir skynsamlegan vafa að Annþór og Börkur hafi valdið dauða Sigurðar Hólm? Rúmar fjórar vikur eru nú síðan mál ákæruvaldsins gegn þeim Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni var dómtekið í Héraðsdómi Suðurlands. 3.3.2016 09:00