Talið að sjaldgæf fló sé farin að breiða úr sér sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 3. mars 2016 14:01 Talið er hugsanlegt að flóin sé orðin útbreidd meðal katta, og ef til vill hunda. Vísir/Getty Kattafló hefur greinst á fleiri köttum á höfuðborgarsvæðinu frá því hún greindist í febrúar. Hætt er við að flóin sé útbreiddari en talið hefur verið að mati Matvælastofnunar. Þó sé mögulegt að uppræta flóna en að til þess þurfi samstillt átak hunda- og kattaeigenda.Stofnunin greindi frá því á vef sínum í febrúar að sjaldgæf tegund af fló hefði greinst á ketti á höfuðborgarsvæðinu. Sú tegund hefur örsjaldan fundist hér á landi og hefur ekki verið talin landlæg. Því var farið í það að leita að slíkum flóm og var þeim tilmælum beint til dýralækna að vera vakandi fyrir flóm á köttum og hundum sem komð væri með til þeirra.Sjá einnig:Óværa sem smitar bæði menn og dýr Tilkynning um grun barst í síðustu viku frá Dýralæknastofu Dagfinns, sem svo var staðfestur á tilraunastöð Háskóla Íslands. Um var að ræða kött af heimili í miðborg Reykjavíkur, sem fer út að villd. Þegar málið var kannað kom í ljós að eigandi hans hafði farið með hann til dýralæknis oftar en einu sinni á síðasta ári m.a. vegna kláða og annarra einkenna. Kötturinn fékk meðhöndlun gegn flóm þar sem þetta var á þeim tíma sem fuglaflærnar eru á kreiki. Í ljósi greiningarinnar nú er talið að líklegt að hann hafi verið með flær um töluverðan tíma. Af þessu má sjá hversu erfitt getur reynst að finna flærnar og losna við þær. Matvælastofnun telur þetta tilfelli gefa til kynna að hugsanlega sé kattaflóin orðin útbreidd meðal katta, og ef vil vill hunda. Til að kanna útbreiðsluna hefur Matvælastofnun nú beint þeim tilmælum til dýralækna að þeir taki sýni af öllum köttum og hundum á tímabilinu frá 14. – 28. mars, sem komið er með til þeirra og eru með einkenni í húð. Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum mun taka við sýnunum og kanna hvort í þeim leynast kattaflær. Tengdar fréttir Óværa sem smitar bæði menn og dýr Kattafló fannst á heimilisketti í Garðabæ fyrir stuttu, en hún er ekki landlæg. Mikil áhersla er lögð á að uppræta óværuna enda veldur hún dýrum og mönnum miklum óþægindum og jafnvel veikindum. 13. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Kattafló hefur greinst á fleiri köttum á höfuðborgarsvæðinu frá því hún greindist í febrúar. Hætt er við að flóin sé útbreiddari en talið hefur verið að mati Matvælastofnunar. Þó sé mögulegt að uppræta flóna en að til þess þurfi samstillt átak hunda- og kattaeigenda.Stofnunin greindi frá því á vef sínum í febrúar að sjaldgæf tegund af fló hefði greinst á ketti á höfuðborgarsvæðinu. Sú tegund hefur örsjaldan fundist hér á landi og hefur ekki verið talin landlæg. Því var farið í það að leita að slíkum flóm og var þeim tilmælum beint til dýralækna að vera vakandi fyrir flóm á köttum og hundum sem komð væri með til þeirra.Sjá einnig:Óværa sem smitar bæði menn og dýr Tilkynning um grun barst í síðustu viku frá Dýralæknastofu Dagfinns, sem svo var staðfestur á tilraunastöð Háskóla Íslands. Um var að ræða kött af heimili í miðborg Reykjavíkur, sem fer út að villd. Þegar málið var kannað kom í ljós að eigandi hans hafði farið með hann til dýralæknis oftar en einu sinni á síðasta ári m.a. vegna kláða og annarra einkenna. Kötturinn fékk meðhöndlun gegn flóm þar sem þetta var á þeim tíma sem fuglaflærnar eru á kreiki. Í ljósi greiningarinnar nú er talið að líklegt að hann hafi verið með flær um töluverðan tíma. Af þessu má sjá hversu erfitt getur reynst að finna flærnar og losna við þær. Matvælastofnun telur þetta tilfelli gefa til kynna að hugsanlega sé kattaflóin orðin útbreidd meðal katta, og ef vil vill hunda. Til að kanna útbreiðsluna hefur Matvælastofnun nú beint þeim tilmælum til dýralækna að þeir taki sýni af öllum köttum og hundum á tímabilinu frá 14. – 28. mars, sem komið er með til þeirra og eru með einkenni í húð. Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum mun taka við sýnunum og kanna hvort í þeim leynast kattaflær.
Tengdar fréttir Óværa sem smitar bæði menn og dýr Kattafló fannst á heimilisketti í Garðabæ fyrir stuttu, en hún er ekki landlæg. Mikil áhersla er lögð á að uppræta óværuna enda veldur hún dýrum og mönnum miklum óþægindum og jafnvel veikindum. 13. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Óværa sem smitar bæði menn og dýr Kattafló fannst á heimilisketti í Garðabæ fyrir stuttu, en hún er ekki landlæg. Mikil áhersla er lögð á að uppræta óværuna enda veldur hún dýrum og mönnum miklum óþægindum og jafnvel veikindum. 13. febrúar 2016 07:00