Innlent

Bjarni Freyr fundinn heill á húfi

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Bjarni Freyr sem lögreglan lýsti eftir í gær.
Bjarni Freyr sem lögreglan lýsti eftir í gær. Mynd/Lögreglan
Bjarni Freyr Þórhallsson sem lögreglan lýsti eftir í gær er kominn í leitirnar.

Samkvæmt upplýsingum frá Gunnari Hilmarssyni, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu er Bjarni Freyr búinn að hafa samband við fólkið sitt og er á leiðinni heim. Hann er heill á húfi og amar ekkert að honum.

Lýst var eftir Bjarna í fjölmiðlum í gær en þá hafði ekkert spurst til hans síðan á þriðjudagsmorgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×