Hjólaleigur verði í Reykjavík að ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. mars 2016 14:23 Hjólaleigur hafa notið mikilla vinsælda í London, bæði á meðal heimamanna og ferðamanna. vísir/getty Borgarráð samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að auglýsa í forvali eftir áhugasömum aðilum til að koma á fót og reka hjólaleigu í Reykjavík, en hjólaleigur hafa slegið í gegn í borgum víða um heim, til að mynda í London, New York og París. S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, segir ekki ljóst hvenær hægt yrði að taka hjólaleigur í gagnið í Reykjavík en segir raunhæft að miða mögulega við næsta vor. „Hugmyndin er sú að fá útfærslu að þessu frá þeim sem senda inn tillögur, til að mynda varðandi tæknilegu hliðina á verkefninu, en við viljum auðvitað að þetta verði með þeim hætti að sem flestir geti nýtt sér þetta,“ segir Björn. Þannig muni borgin ekki koma til með að reka leigurnar en borgarland verði vissulega nýtt undir þær.Öflugt tól varðandi samgöngur Mögulegar staðsetningar hjólaleiga sem hafa verið nefndar eru til dæmis í Kvosinni, við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og við Hlemm. „Fyrirmyndirnar eru auðvitað mýmargar og það eru svona leigur mjög víða. Víðast hvar eru það fyrirtæki sem reka þetta sem hafa sérhæft sig í rekstri svona leiga. Þetta getur auðvitað verið mjög öflugt tól varðandi samgöngur fyrir íbúana og það er mesti ávinningurinn í því. Svo væri notkun ferðamanna bara bónus,“ segir Björn. Í september 2014 var skipaður starfshópur um hjólaleigu í Reykjavík en í minnisblaði hópsins er lagt til að aðkoma borgaryfirvalda verði fyrst og fremst fólgin í að skapa aðstöðu fyrir leigurnar en aðrir sjái um uppsetningu og rekstur, en á meðal þess sem kanna þarf í forvalinu er fjöldi hjóla og leigustöðva, tæknilegar lausnir og staðsetning. Tengdar fréttir Skoða rekstur hjólaleigukerfis Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík. 15. ágúst 2014 11:33 Hjólreiðar: Kúlurassar í Reykjavík Sannkallað reiðhjólaæði ríkir í Reykjavík og reyndar um land allt. Útsendari Vísis kannaði málið og vann bug á djúpstæðum fordómum sínum í garð hjólafólks. 23. júlí 2015 08:30 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Borgarráð samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að auglýsa í forvali eftir áhugasömum aðilum til að koma á fót og reka hjólaleigu í Reykjavík, en hjólaleigur hafa slegið í gegn í borgum víða um heim, til að mynda í London, New York og París. S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, segir ekki ljóst hvenær hægt yrði að taka hjólaleigur í gagnið í Reykjavík en segir raunhæft að miða mögulega við næsta vor. „Hugmyndin er sú að fá útfærslu að þessu frá þeim sem senda inn tillögur, til að mynda varðandi tæknilegu hliðina á verkefninu, en við viljum auðvitað að þetta verði með þeim hætti að sem flestir geti nýtt sér þetta,“ segir Björn. Þannig muni borgin ekki koma til með að reka leigurnar en borgarland verði vissulega nýtt undir þær.Öflugt tól varðandi samgöngur Mögulegar staðsetningar hjólaleiga sem hafa verið nefndar eru til dæmis í Kvosinni, við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og við Hlemm. „Fyrirmyndirnar eru auðvitað mýmargar og það eru svona leigur mjög víða. Víðast hvar eru það fyrirtæki sem reka þetta sem hafa sérhæft sig í rekstri svona leiga. Þetta getur auðvitað verið mjög öflugt tól varðandi samgöngur fyrir íbúana og það er mesti ávinningurinn í því. Svo væri notkun ferðamanna bara bónus,“ segir Björn. Í september 2014 var skipaður starfshópur um hjólaleigu í Reykjavík en í minnisblaði hópsins er lagt til að aðkoma borgaryfirvalda verði fyrst og fremst fólgin í að skapa aðstöðu fyrir leigurnar en aðrir sjái um uppsetningu og rekstur, en á meðal þess sem kanna þarf í forvalinu er fjöldi hjóla og leigustöðva, tæknilegar lausnir og staðsetning.
Tengdar fréttir Skoða rekstur hjólaleigukerfis Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík. 15. ágúst 2014 11:33 Hjólreiðar: Kúlurassar í Reykjavík Sannkallað reiðhjólaæði ríkir í Reykjavík og reyndar um land allt. Útsendari Vísis kannaði málið og vann bug á djúpstæðum fordómum sínum í garð hjólafólks. 23. júlí 2015 08:30 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Skoða rekstur hjólaleigukerfis Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík. 15. ágúst 2014 11:33
Hjólreiðar: Kúlurassar í Reykjavík Sannkallað reiðhjólaæði ríkir í Reykjavík og reyndar um land allt. Útsendari Vísis kannaði málið og vann bug á djúpstæðum fordómum sínum í garð hjólafólks. 23. júlí 2015 08:30