Stikla Þjóðleikhússins reyndist of blóðug fyrir Facebook Jakob Bjarnar skrifar 3. mars 2016 11:18 Zuckerberg og hans fólk gáfu lítið fyrir mótbárur Ara Þjóðleikhússtjóra. Stjórnendur Facebook gerðu Ara Matthíassyni Þjóðleikhússtjóra að fjarlægja kynningarstiklu af Facebooksíðu Þjóðleikhússins. Ef hann yrði ekki við því, þá yrði Facebooksíðu leikhússins lokað.Vinsæl stikla „Your ad was disapproved because the image being used in the ad shows excessive violence or gore,“ segir í bréfi Facebook til Ara. Um er að ræða stiklu úr sýningunni Hleyptu þeim rétta inn í Þjóðleikhúsinu en hún vakti óskipta athygli á samfélagsmiðlum í vikunni. Um 20 þúsund manns voru búnir að horfa á hana þegar bréfið frá Facebook barst. Í stiklunni sjást blóðugar hendur en sýningin Hleyptu þeim rétta inn fjallar um ástarsamband 12 ára drengs, sem lagður er í hrottalegt einelti, og vampírunnar Elí sem flytur í blokkina til hans. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri varð við beiðni um Facebook um að fjarlægja stikluna. Hér fyrir neðan getur að líta stikluna sem Zuckerberg og hans menn vilja ekki sjá á sínum miðli.Vill ekki eiga reiði Zuckerbergs yfir höfði sér „Að sjálfsögðu vill maður ekki komast upp á kant við Mark Zuckerberg og eiga á hættu að vera útilokaður frá Facebook. Þess vegna brást ég hratt og örugglega við og reyndi ekki að áfrýja þessum úrskurði,“ segir Ari, sem reyndi að malda í móinn. „Ég vísaði til þess að stiklan var eingöngu birt íslenskum notendum sem að höfðu tugþúsundum saman skoðað stikluna. Og ég gerði ráð fyrir því að allir Íslendingar viti um tilvist Þjóðleikhússins og skilji að hér er á ferðinni leiksýning. En Facebook-menn eru vandir að virðingu sinni og hafa kannski ekki sama þolgæði og ég geri ráð fyrir að Íslendingar hafi fyrir blóðugum höndum og þess vegna tókum við út stikluna sem þótti of gróf fyrir Facebook en með sýningunni vill Þjóðleikhúsið nálgast ungu kynslóðina.“Þú hefur sem sagt reynt að malda í móinn? „Já, að sjáfsögðu.“„Your ad was disapproved because the image being used in the ad shows excessive violence or gore.“Svar Zuckerbergs Svarið frá Facebook við mótbárum Ara var svohljóðandi, og lagði Ari við svo búið vopn sín niður:Hi Ari,Hi, Thanks for writing in.Your ad was disapproved because the image being used in the ad shows excessive violence or gore. We do not allow videos that are intended to shock or scare the users. We've found that ads like this cause a significant amount of negative feedback from people on Facebook.You may use a different image that positively connects with people and recreate your post. The current post remains published, but isn't running as an ad. If it’s an ad created from the create flow, you can edit it in your ads manager: www.facebook.com/ads/manageWas this helpful? Let us know: https://www.facebook.com/survey/?oid=388382157932113 Don’t hesitate to write back if you need more help.Have a great day. Thanks,Marty Facebook Ads Team Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Stjórnendur Facebook gerðu Ara Matthíassyni Þjóðleikhússtjóra að fjarlægja kynningarstiklu af Facebooksíðu Þjóðleikhússins. Ef hann yrði ekki við því, þá yrði Facebooksíðu leikhússins lokað.Vinsæl stikla „Your ad was disapproved because the image being used in the ad shows excessive violence or gore,“ segir í bréfi Facebook til Ara. Um er að ræða stiklu úr sýningunni Hleyptu þeim rétta inn í Þjóðleikhúsinu en hún vakti óskipta athygli á samfélagsmiðlum í vikunni. Um 20 þúsund manns voru búnir að horfa á hana þegar bréfið frá Facebook barst. Í stiklunni sjást blóðugar hendur en sýningin Hleyptu þeim rétta inn fjallar um ástarsamband 12 ára drengs, sem lagður er í hrottalegt einelti, og vampírunnar Elí sem flytur í blokkina til hans. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri varð við beiðni um Facebook um að fjarlægja stikluna. Hér fyrir neðan getur að líta stikluna sem Zuckerberg og hans menn vilja ekki sjá á sínum miðli.Vill ekki eiga reiði Zuckerbergs yfir höfði sér „Að sjálfsögðu vill maður ekki komast upp á kant við Mark Zuckerberg og eiga á hættu að vera útilokaður frá Facebook. Þess vegna brást ég hratt og örugglega við og reyndi ekki að áfrýja þessum úrskurði,“ segir Ari, sem reyndi að malda í móinn. „Ég vísaði til þess að stiklan var eingöngu birt íslenskum notendum sem að höfðu tugþúsundum saman skoðað stikluna. Og ég gerði ráð fyrir því að allir Íslendingar viti um tilvist Þjóðleikhússins og skilji að hér er á ferðinni leiksýning. En Facebook-menn eru vandir að virðingu sinni og hafa kannski ekki sama þolgæði og ég geri ráð fyrir að Íslendingar hafi fyrir blóðugum höndum og þess vegna tókum við út stikluna sem þótti of gróf fyrir Facebook en með sýningunni vill Þjóðleikhúsið nálgast ungu kynslóðina.“Þú hefur sem sagt reynt að malda í móinn? „Já, að sjáfsögðu.“„Your ad was disapproved because the image being used in the ad shows excessive violence or gore.“Svar Zuckerbergs Svarið frá Facebook við mótbárum Ara var svohljóðandi, og lagði Ari við svo búið vopn sín niður:Hi Ari,Hi, Thanks for writing in.Your ad was disapproved because the image being used in the ad shows excessive violence or gore. We do not allow videos that are intended to shock or scare the users. We've found that ads like this cause a significant amount of negative feedback from people on Facebook.You may use a different image that positively connects with people and recreate your post. The current post remains published, but isn't running as an ad. If it’s an ad created from the create flow, you can edit it in your ads manager: www.facebook.com/ads/manageWas this helpful? Let us know: https://www.facebook.com/survey/?oid=388382157932113 Don’t hesitate to write back if you need more help.Have a great day. Thanks,Marty Facebook Ads Team
Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira