Innlent

Nafn mannsins sem lést í kjölfar vinnuslyss í Gufunesi

Birgir Olgeirsson skrifar
Maðurinn sem lést eftir að hafa lent í alvarlegu vinnuslysi í Gufunesi í síðustu viku hét Jóhann Svanur Júlíusson. Slysið varð í húsi við gömlu Áburðarverksmiðjuna en Jóhann lést á þriðjudag.

Hann var á 29. aldursári og lætur eftir sig eiginkonu og eins árs dóttur. 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×