Landsnet framkvæmir fyrir 35 milljarða á næstu árum Heimir Már Pétursson skrifar 3. mars 2016 14:17 Landsnet fyrirhugar fjárfestingar í dreifikerfi raforku upp á 35 milljarða króna á næstu þremur árum. Forstjóri Landsnets segir að það muni taka tíu ár að bæta úr öllum helstu veikleikum í dreifikerfinu. Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar stofnaði til sérstakrar umræðu um raforkuöflun og dreifikerfi raforku á Alþingi í fyrradag og sagði stór Landssvæði vera útundan í dreifikerfinu. Það leiddi til þess aðþessir landshlutar stæðu ekki jafnfætis suðvesturlandi og norðausturlandi varðandi atvinnuuppbyggingu. Landsnet ætlar að framkvæma fyrir hátt í 35 milljarða króna næstu þremur árum, sem fyrirtækið segir ver aumtalsverða aukningu í samanburði við framkvæmdir félagsins á síðustu árum. Áþessu ári á að framkvæma fyrir 11 milljarða, tæpa 14 milljarðar á næsta ári og tæpa10 milljarðar árið 2018. Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets segir að fara þurfi aftur til ársins 2007 til að finna jafn miklar framkvæmdir hjá fyrirtækinu. Mest verður framkvæmt á Norðausturlandi og á Suðvesturlandi, þar sem staðan er þó best. Guðmundur Ingi segir Landsnet vera að styrkja grunnkerfið. „Síðan eru það verkefnadrifnar framkvæmdir. Við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir á Reykjanesinu í tengslum við uppbygginguna í Helguvík og við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir fyrir norðan í tengslum við uppbygginguna á Bakka og tengingu Þeistareykjavirkjunar. Síðan erum við farnir að huga að miðlæga kerfinu sem er kannski stærsti flöskuhálsinn hvað varðar landsbyggðina, þ.e.a.s. byggðalínukerfið. Þaðþarf að styrkja það,“ segir Guðmundur Ingi. Þá séu uppi áætlanir um að byggja þrjár línur til að styrkja byggðarlínuna. „Og það er þá lína frá Blönduvirkjun inn til Akureyrar; Blöndulína þrjú og svo frá Akureyri í Kröflu og Kröflu í Fljótsdalsstöð. Það er svona brú sem við erum að byggja þarna fyrir norðan,“ segir Guðmundur Ingi. Að auki sé unnið að mörgum smærri verkefnum til að tengja smærri svæði og bæta öryggi á þeim.Þannig að er hægt að segja að það sé virkilega verið að vinna við að bæta þá veikleika sem eru í kerfinu? „Já, það er verið að vinna að því. En það má búast við að það muni taka alla vega tíu ár að ráða bót á því sem liggur fyrir núna,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson. Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Landsnet fyrirhugar fjárfestingar í dreifikerfi raforku upp á 35 milljarða króna á næstu þremur árum. Forstjóri Landsnets segir að það muni taka tíu ár að bæta úr öllum helstu veikleikum í dreifikerfinu. Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar stofnaði til sérstakrar umræðu um raforkuöflun og dreifikerfi raforku á Alþingi í fyrradag og sagði stór Landssvæði vera útundan í dreifikerfinu. Það leiddi til þess aðþessir landshlutar stæðu ekki jafnfætis suðvesturlandi og norðausturlandi varðandi atvinnuuppbyggingu. Landsnet ætlar að framkvæma fyrir hátt í 35 milljarða króna næstu þremur árum, sem fyrirtækið segir ver aumtalsverða aukningu í samanburði við framkvæmdir félagsins á síðustu árum. Áþessu ári á að framkvæma fyrir 11 milljarða, tæpa 14 milljarðar á næsta ári og tæpa10 milljarðar árið 2018. Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets segir að fara þurfi aftur til ársins 2007 til að finna jafn miklar framkvæmdir hjá fyrirtækinu. Mest verður framkvæmt á Norðausturlandi og á Suðvesturlandi, þar sem staðan er þó best. Guðmundur Ingi segir Landsnet vera að styrkja grunnkerfið. „Síðan eru það verkefnadrifnar framkvæmdir. Við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir á Reykjanesinu í tengslum við uppbygginguna í Helguvík og við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir fyrir norðan í tengslum við uppbygginguna á Bakka og tengingu Þeistareykjavirkjunar. Síðan erum við farnir að huga að miðlæga kerfinu sem er kannski stærsti flöskuhálsinn hvað varðar landsbyggðina, þ.e.a.s. byggðalínukerfið. Þaðþarf að styrkja það,“ segir Guðmundur Ingi. Þá séu uppi áætlanir um að byggja þrjár línur til að styrkja byggðarlínuna. „Og það er þá lína frá Blönduvirkjun inn til Akureyrar; Blöndulína þrjú og svo frá Akureyri í Kröflu og Kröflu í Fljótsdalsstöð. Það er svona brú sem við erum að byggja þarna fyrir norðan,“ segir Guðmundur Ingi. Að auki sé unnið að mörgum smærri verkefnum til að tengja smærri svæði og bæta öryggi á þeim.Þannig að er hægt að segja að það sé virkilega verið að vinna við að bæta þá veikleika sem eru í kerfinu? „Já, það er verið að vinna að því. En það má búast við að það muni taka alla vega tíu ár að ráða bót á því sem liggur fyrir núna,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson.
Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira