Fleiri fréttir Eldur í Vestmannaeyjum Allt tiltækt lið slökkviliðs Vestmannaeyja var kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi í morgun. 21.2.2016 09:23 Von á stormi Búast má við stormi Suðaustanlands í dag og vegir eru víða ófærir vegna veðurs. 21.2.2016 09:15 Er íslensk þjóð afurð grimmra stúlknarána? Ísland var numið af norskum strákum sem fóru til Bretlands og náðu sér í konur, segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 21.2.2016 01:30 Snjóruðningstæki og fólksbíll rákust saman Tveir eru slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys í Fnjóskadal. 20.2.2016 22:45 Lokað um Holtavörðuheiði vegna veðurs Einnig er lokað um Siglufjarðarveg og Súðavíkurhlíð vegna snjóflóða. 20.2.2016 22:23 Vilja reglur um rafrettur Þótt rafrettur geti verið hjálplegar er full ástæða til að setja reglur um sölu þeirra að mati Krabbameinsfélagsins. 20.2.2016 20:30 „Tæplega til að bæta velferð nema örfárra bænda“ Þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru harðorðir í garð nýs búvörusamnings. 20.2.2016 20:14 Vináttan við Íslendinga skipti mestu Afgönsk kona sem kom hingað sem flóttamaður fyrir þremur árum segir að vinátta við Íslendinga hafi skipt öllu máli til að finna sig í samfélaginu. Hún stundar nú háskólanám og ætlar að verða tannlæknir. 20.2.2016 19:15 Starfsfólk Vonta vissi af konunum Fyrrverandi starfsmaður í fyrirtæki manns sem grunaður er um vinnumansal í Vík segir starsfólk hans hafa vitað að tvær konur frá Sri Lanka störfuðu á heimili hans. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir nauðsynlegt að yfirvöld hér á landi marki skýra stefnu varðandi ábyrgð fyrirtækja þegar kemur að brotum undirverktaka. 20.2.2016 19:15 Rektor segir nemendafjöldann á Laugarvatni þurfa að þrefaldast til að námið beri sig „Háskólanum er sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega vegna langvarandi undirfjármögnunar,“ skrifar Jón Atli Benediktsson rektor. 20.2.2016 17:16 Forsætisráðherra gagnrýnir gagnrýni á nýjan búvörusamning Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að gagnrýni á bændur og landbúnað langt út í haga með samanburði á milli nýs búvörusamnings og Icesavesamnings. 20.2.2016 16:22 Kviknaði í frystikistu á Selfossi Fjölmennt lið slökkviliðsmanna, sjúkraflutningamanna og lögreglu var kallað á staðinn. 20.2.2016 16:05 Flóttamenn á Akureyri fengu hatursbréf: Segja 99 prósent heimamanna taka vel á móti sér „Móttökurnar hafa verið betri en við gátum ímyndað okkur,“ segir Khattab Al Mohammad. 20.2.2016 14:30 Sigmundur segir ákvörðun háskólans kalla á að fjárveitingum verði beint til skóla á landsbyggðinni „Menntastofnanir eru á meðal mikilvægustu innviða samfélagsins og þeir innviðir þurfa að vera traustir um allt land,“ skrifar ráðherrann. 20.2.2016 13:37 Búvörusamningar: Kostnaður ríkisins við landbúnaðinn meiri en kostnaður Svavarssamninga hefði verið Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að þegar spurt sé nákvæmlega hvernig almenningur hagnast á nýjum búvörusamningum, þá séu svörin mjög loðin. 20.2.2016 12:46 Gert ráð fyrir fimm hundruð íbúðum í Skeifunni Stefnt er að því að gera deiliskipulagstillögu sem skapar ramma fyrir þétta og blandaða byggð með íbúðir og skrifstofur á efri hæðum og verslun og þjónustu á jarðhæð. 20.2.2016 11:43 Lokað um Siglufjarðarveg og Súðavíkurhlíð vegna snjóflóða Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra lýsti í gærkvöldi yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. 20.2.2016 10:05 Sleginn með flösku á skemmtistað Einn var fluttur á slysadeild eftir að hann var sleginn með flösku á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur í nótt. 20.2.2016 09:31 411 brautskráðir úr Háskóla Íslands í dag Þetta er fyrsta brautskráning nýs rektors, Jóns Atla Benediktssonar. 20.2.2016 09:30 Ísbjörn ógnar öryggi bæjarbúa á Grænlandi Ísbjörn heldur sig í bænum Nanortalik á sunnanverðu Grænlandi. Íbúum hefur verið ráðlagt að halda sig innandyra. Jóhann Bragason segir aðeins sjö af fimmtíu hafa mætt á vinnustað hans í Nanortalik í gær. 20.2.2016 07:00 Lagt til að þjóðin eigi auðlindirnar Stjórnarskrárnefnd birti í gær drög að þremur frumvörpum til stjórnskipunarlaga. 20.2.2016 07:00 Verja 132 milljörðum í landbúnað á tíu árum Ríkið hyggst leggja 132 milljarða króna í styrki til landbúnaðar næsta áratug samkvæmt nýjum búvörusamningi sem undirritaður var í gær. Árlegt framlag hækkar um 900 milljónir. Umbreytingasamningur segir landbúnaðarráðherra. 20.2.2016 07:00 Viðræður við BHM eru nýfarnar af stað Samninganefnd sveitarfélaga ræðir við alla stærstu hópa sem eru án samnings. 20.2.2016 07:00 Átti að borga tæpa milljón til þess að vinna fyrir Vonta International Tvær konur sem hafa stöðu þolenda mansals saumuðu saman flíkur hjá fyrirtækinu Vonta International sem var undirverktaki IceWear þar til málið komst upp. Þær bjuggu og störfuðu hjá eigandanum á Víkurbraut í Vík í Mýrdal. Bæjarbúar 20.2.2016 07:00 Snýst um kerfið en ekki nemendur Meirihluti nemenda í tíunda bekk vissi ekki hvernig námsmati yrði háttað. Fæstir grunnskólar Reykjavíkur hafa lokið útfærslu á nýju námsmati í tíunda bekk, þó langt sé liðið á skólaárið. 20.2.2016 07:00 Búvörusamningar undirritaðir: Útgjöld ríkisins aukast um 900 milljónir á næsta ári Stefnt er að því að leggja niður kvótakerfi í mjólkurframleiðslu og sauðfjárrækt á samningstímanum. 19.2.2016 22:15 Lýsir yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum Veðurstofan spáir norðaustanhvassviðri og snjókomu í nótt og versnandi veðri. 19.2.2016 21:25 Kvikmyndaskólinn býður 700 milljónir í bæjarskrifstofur Kópavogs Málið verður rætt á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag, en Ármann Kr. Ólafsson segir tilboðið vera mjög spennandi. 19.2.2016 21:00 Kynna hugmyndir um kirkjugarð í vestanverðu Úlfarsfelli Drög að aðalskipulagsbreytingu ásamt umhverfismati verða kynnt á fundinum ásamt staðarvali nýs kirkjugarðs í Reykjavík, skipulag svæðis, undirbúningi framkvæmda og umhverfisáhrif. 19.2.2016 20:45 Reiðarslag fyrir lítið samfélag Sveitarstjórnarmaður í Vík segir mansalsmálið í Vík reiðarslag fyrir lítið samfélag en bæjarbúar vissu ekki af tilvist kvennanna. 19.2.2016 20:00 Þjóðin gæti kosið um stjórnarskrárbreytingar fyrir jól Samkomulag um hvernig þjóðin geti kallað fram þjóðaratkvæðagreiðslur, auðlindir í þjóðareign og umgengni við náttúruna. 19.2.2016 19:39 Viðbúnaðarstig kemur til greina vegna inflúensu Töluvert álag hefur verið á starfsfólki Landspítalans vegna faraldursins sem enn hefur ekki náð hámarki. 19.2.2016 19:16 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar: HÍ bregst því trausti að vera háskóli allra landsmanna Sveitarstjórn Bláskógabyggðar mótmælir harðlega ákvörðun Háskóla Íslands að færa nám í íþrótta- og heilsufræði frá Laugarvatni til Reykjavíkur. 19.2.2016 18:13 Mansal í Vík: Maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. mars Lögregla segir að rannsóknir sem þessar séu afar viðkvæmar og því muni lögregla ekki upplýsa frekar um gang hennar eða efni að svo stöddu. 19.2.2016 17:46 Bréf Helga til Samfylkingarmanna Segir Samfylkinguna þurfa skýra stefnubreyting og ekki sé bara hægt að bíða eftir evrunni. 19.2.2016 16:49 Dómari þarf ekki að víkja í skaðabótamáli Í málinu krafðist maðurinn skaðabóta vegna tjóns sem hann varð fyrir vegna ólögmætrar meðferðar og notkunar læknis á viðkvæmum persónuupplýsingum úr sjúkraskrá hans. 19.2.2016 16:41 Fengu fyrirmæli um að hleypa tökumanni Stöðvar 2 ekki í verksmiðjuna Almannatengslafyrirtækið KOM sendi frá sér villandi tilkynningu fyrr í dag um skilnað Icewear og fyrirtækisins sem hinn grunaði rak. 19.2.2016 16:00 Krafist gæsluvarðhalds yfir grunuðum vinnumansalsmanni Búist við afstöðu dómara síðar í dag. 19.2.2016 15:41 Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19.2.2016 15:24 Heimildir til innleiðingar nýrra lyfja rýmkaðar verulega Heilbrigðisráðherra segir að rýnt hafi verið í þörfina og óskir spítalana. 19.2.2016 15:05 Staðarhaldari segir ekki hlaupið að því að tryggja öryggi ferðamanna við Jökulsárlón "Reyna að höfða til almennrar skynsemi fólks.“ 19.2.2016 14:46 Málnefnd vill eiginnöfn á keppnistreyjunum „Hér hefur ríkt sú hefð í mörg hundruð ár að menn beri eiginnafn en séu svo kenndir við föður sinn,“ segir formaður Íslenskrar málnefndar. 19.2.2016 14:40 Má heita Gígí en ekki Einarr Mannanafnanefnd hefur samþykkt fjögur ný eiginnöfn, þrjú kvenmannsnöfn og eitt karlmannsnafn. 19.2.2016 13:52 Landstólpi og Landstólpar Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi. 19.2.2016 13:22 Ísbjörn át íslenskan hest á Grænlandi Hvítabjörn sem drap íslenskan hest á Suður-Grænlandi var sjálfur felldur en björninn var þá að éta hestinn. 19.2.2016 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Eldur í Vestmannaeyjum Allt tiltækt lið slökkviliðs Vestmannaeyja var kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi í morgun. 21.2.2016 09:23
Von á stormi Búast má við stormi Suðaustanlands í dag og vegir eru víða ófærir vegna veðurs. 21.2.2016 09:15
Er íslensk þjóð afurð grimmra stúlknarána? Ísland var numið af norskum strákum sem fóru til Bretlands og náðu sér í konur, segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 21.2.2016 01:30
Snjóruðningstæki og fólksbíll rákust saman Tveir eru slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys í Fnjóskadal. 20.2.2016 22:45
Lokað um Holtavörðuheiði vegna veðurs Einnig er lokað um Siglufjarðarveg og Súðavíkurhlíð vegna snjóflóða. 20.2.2016 22:23
Vilja reglur um rafrettur Þótt rafrettur geti verið hjálplegar er full ástæða til að setja reglur um sölu þeirra að mati Krabbameinsfélagsins. 20.2.2016 20:30
„Tæplega til að bæta velferð nema örfárra bænda“ Þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru harðorðir í garð nýs búvörusamnings. 20.2.2016 20:14
Vináttan við Íslendinga skipti mestu Afgönsk kona sem kom hingað sem flóttamaður fyrir þremur árum segir að vinátta við Íslendinga hafi skipt öllu máli til að finna sig í samfélaginu. Hún stundar nú háskólanám og ætlar að verða tannlæknir. 20.2.2016 19:15
Starfsfólk Vonta vissi af konunum Fyrrverandi starfsmaður í fyrirtæki manns sem grunaður er um vinnumansal í Vík segir starsfólk hans hafa vitað að tvær konur frá Sri Lanka störfuðu á heimili hans. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir nauðsynlegt að yfirvöld hér á landi marki skýra stefnu varðandi ábyrgð fyrirtækja þegar kemur að brotum undirverktaka. 20.2.2016 19:15
Rektor segir nemendafjöldann á Laugarvatni þurfa að þrefaldast til að námið beri sig „Háskólanum er sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega vegna langvarandi undirfjármögnunar,“ skrifar Jón Atli Benediktsson rektor. 20.2.2016 17:16
Forsætisráðherra gagnrýnir gagnrýni á nýjan búvörusamning Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að gagnrýni á bændur og landbúnað langt út í haga með samanburði á milli nýs búvörusamnings og Icesavesamnings. 20.2.2016 16:22
Kviknaði í frystikistu á Selfossi Fjölmennt lið slökkviliðsmanna, sjúkraflutningamanna og lögreglu var kallað á staðinn. 20.2.2016 16:05
Flóttamenn á Akureyri fengu hatursbréf: Segja 99 prósent heimamanna taka vel á móti sér „Móttökurnar hafa verið betri en við gátum ímyndað okkur,“ segir Khattab Al Mohammad. 20.2.2016 14:30
Sigmundur segir ákvörðun háskólans kalla á að fjárveitingum verði beint til skóla á landsbyggðinni „Menntastofnanir eru á meðal mikilvægustu innviða samfélagsins og þeir innviðir þurfa að vera traustir um allt land,“ skrifar ráðherrann. 20.2.2016 13:37
Búvörusamningar: Kostnaður ríkisins við landbúnaðinn meiri en kostnaður Svavarssamninga hefði verið Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að þegar spurt sé nákvæmlega hvernig almenningur hagnast á nýjum búvörusamningum, þá séu svörin mjög loðin. 20.2.2016 12:46
Gert ráð fyrir fimm hundruð íbúðum í Skeifunni Stefnt er að því að gera deiliskipulagstillögu sem skapar ramma fyrir þétta og blandaða byggð með íbúðir og skrifstofur á efri hæðum og verslun og þjónustu á jarðhæð. 20.2.2016 11:43
Lokað um Siglufjarðarveg og Súðavíkurhlíð vegna snjóflóða Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra lýsti í gærkvöldi yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. 20.2.2016 10:05
Sleginn með flösku á skemmtistað Einn var fluttur á slysadeild eftir að hann var sleginn með flösku á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur í nótt. 20.2.2016 09:31
411 brautskráðir úr Háskóla Íslands í dag Þetta er fyrsta brautskráning nýs rektors, Jóns Atla Benediktssonar. 20.2.2016 09:30
Ísbjörn ógnar öryggi bæjarbúa á Grænlandi Ísbjörn heldur sig í bænum Nanortalik á sunnanverðu Grænlandi. Íbúum hefur verið ráðlagt að halda sig innandyra. Jóhann Bragason segir aðeins sjö af fimmtíu hafa mætt á vinnustað hans í Nanortalik í gær. 20.2.2016 07:00
Lagt til að þjóðin eigi auðlindirnar Stjórnarskrárnefnd birti í gær drög að þremur frumvörpum til stjórnskipunarlaga. 20.2.2016 07:00
Verja 132 milljörðum í landbúnað á tíu árum Ríkið hyggst leggja 132 milljarða króna í styrki til landbúnaðar næsta áratug samkvæmt nýjum búvörusamningi sem undirritaður var í gær. Árlegt framlag hækkar um 900 milljónir. Umbreytingasamningur segir landbúnaðarráðherra. 20.2.2016 07:00
Viðræður við BHM eru nýfarnar af stað Samninganefnd sveitarfélaga ræðir við alla stærstu hópa sem eru án samnings. 20.2.2016 07:00
Átti að borga tæpa milljón til þess að vinna fyrir Vonta International Tvær konur sem hafa stöðu þolenda mansals saumuðu saman flíkur hjá fyrirtækinu Vonta International sem var undirverktaki IceWear þar til málið komst upp. Þær bjuggu og störfuðu hjá eigandanum á Víkurbraut í Vík í Mýrdal. Bæjarbúar 20.2.2016 07:00
Snýst um kerfið en ekki nemendur Meirihluti nemenda í tíunda bekk vissi ekki hvernig námsmati yrði háttað. Fæstir grunnskólar Reykjavíkur hafa lokið útfærslu á nýju námsmati í tíunda bekk, þó langt sé liðið á skólaárið. 20.2.2016 07:00
Búvörusamningar undirritaðir: Útgjöld ríkisins aukast um 900 milljónir á næsta ári Stefnt er að því að leggja niður kvótakerfi í mjólkurframleiðslu og sauðfjárrækt á samningstímanum. 19.2.2016 22:15
Lýsir yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum Veðurstofan spáir norðaustanhvassviðri og snjókomu í nótt og versnandi veðri. 19.2.2016 21:25
Kvikmyndaskólinn býður 700 milljónir í bæjarskrifstofur Kópavogs Málið verður rætt á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag, en Ármann Kr. Ólafsson segir tilboðið vera mjög spennandi. 19.2.2016 21:00
Kynna hugmyndir um kirkjugarð í vestanverðu Úlfarsfelli Drög að aðalskipulagsbreytingu ásamt umhverfismati verða kynnt á fundinum ásamt staðarvali nýs kirkjugarðs í Reykjavík, skipulag svæðis, undirbúningi framkvæmda og umhverfisáhrif. 19.2.2016 20:45
Reiðarslag fyrir lítið samfélag Sveitarstjórnarmaður í Vík segir mansalsmálið í Vík reiðarslag fyrir lítið samfélag en bæjarbúar vissu ekki af tilvist kvennanna. 19.2.2016 20:00
Þjóðin gæti kosið um stjórnarskrárbreytingar fyrir jól Samkomulag um hvernig þjóðin geti kallað fram þjóðaratkvæðagreiðslur, auðlindir í þjóðareign og umgengni við náttúruna. 19.2.2016 19:39
Viðbúnaðarstig kemur til greina vegna inflúensu Töluvert álag hefur verið á starfsfólki Landspítalans vegna faraldursins sem enn hefur ekki náð hámarki. 19.2.2016 19:16
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar: HÍ bregst því trausti að vera háskóli allra landsmanna Sveitarstjórn Bláskógabyggðar mótmælir harðlega ákvörðun Háskóla Íslands að færa nám í íþrótta- og heilsufræði frá Laugarvatni til Reykjavíkur. 19.2.2016 18:13
Mansal í Vík: Maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. mars Lögregla segir að rannsóknir sem þessar séu afar viðkvæmar og því muni lögregla ekki upplýsa frekar um gang hennar eða efni að svo stöddu. 19.2.2016 17:46
Bréf Helga til Samfylkingarmanna Segir Samfylkinguna þurfa skýra stefnubreyting og ekki sé bara hægt að bíða eftir evrunni. 19.2.2016 16:49
Dómari þarf ekki að víkja í skaðabótamáli Í málinu krafðist maðurinn skaðabóta vegna tjóns sem hann varð fyrir vegna ólögmætrar meðferðar og notkunar læknis á viðkvæmum persónuupplýsingum úr sjúkraskrá hans. 19.2.2016 16:41
Fengu fyrirmæli um að hleypa tökumanni Stöðvar 2 ekki í verksmiðjuna Almannatengslafyrirtækið KOM sendi frá sér villandi tilkynningu fyrr í dag um skilnað Icewear og fyrirtækisins sem hinn grunaði rak. 19.2.2016 16:00
Krafist gæsluvarðhalds yfir grunuðum vinnumansalsmanni Búist við afstöðu dómara síðar í dag. 19.2.2016 15:41
Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19.2.2016 15:24
Heimildir til innleiðingar nýrra lyfja rýmkaðar verulega Heilbrigðisráðherra segir að rýnt hafi verið í þörfina og óskir spítalana. 19.2.2016 15:05
Staðarhaldari segir ekki hlaupið að því að tryggja öryggi ferðamanna við Jökulsárlón "Reyna að höfða til almennrar skynsemi fólks.“ 19.2.2016 14:46
Málnefnd vill eiginnöfn á keppnistreyjunum „Hér hefur ríkt sú hefð í mörg hundruð ár að menn beri eiginnafn en séu svo kenndir við föður sinn,“ segir formaður Íslenskrar málnefndar. 19.2.2016 14:40
Má heita Gígí en ekki Einarr Mannanafnanefnd hefur samþykkt fjögur ný eiginnöfn, þrjú kvenmannsnöfn og eitt karlmannsnafn. 19.2.2016 13:52
Landstólpi og Landstólpar Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi. 19.2.2016 13:22
Ísbjörn át íslenskan hest á Grænlandi Hvítabjörn sem drap íslenskan hest á Suður-Grænlandi var sjálfur felldur en björninn var þá að éta hestinn. 19.2.2016 12:45