Fleiri fréttir

Eldur í Vestmannaeyjum

Allt tiltækt lið slökkviliðs Vestmannaeyja var kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi í morgun.

Von á stormi

Búast má við stormi Suðaustanlands í dag og vegir eru víða ófærir vegna veðurs.

Vilja reglur um rafrettur

Þótt rafrettur geti verið hjálplegar er full ástæða til að setja reglur um sölu þeirra að mati Krabbameinsfélagsins.

Vináttan við Íslendinga skipti mestu

Afgönsk kona sem kom hingað sem flóttamaður fyrir þremur árum segir að vinátta við Íslendinga hafi skipt öllu máli til að finna sig í samfélaginu. Hún stundar nú háskólanám og ætlar að verða tannlæknir.

Starfsfólk Vonta vissi af konunum

Fyrrverandi starfsmaður í fyrirtæki manns sem grunaður er um vinnumansal í Vík segir starsfólk hans hafa vitað að tvær konur frá Sri Lanka störfuðu á heimili hans. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir nauðsynlegt að yfirvöld hér á landi marki skýra stefnu varðandi ábyrgð fyrirtækja þegar kemur að brotum undirverktaka.

Ísbjörn ógnar öryggi bæjarbúa á Grænlandi

Ísbjörn heldur sig í bænum Nanortalik á sunnanverðu Grænlandi. Íbúum hefur verið ráðlagt að halda sig innandyra. Jóhann Bragason segir aðeins sjö af fimmtíu hafa mætt á vinnustað hans í Nanortalik í gær.

Verja 132 milljörðum í landbúnað á tíu árum

Ríkið hyggst leggja 132 milljarða króna í styrki til landbúnaðar næsta áratug samkvæmt nýjum búvörusamningi sem undirritaður var í gær. Árlegt framlag hækkar um 900 milljónir. Umbreytingasamningur segir landbúnaðarráðherra.

Snýst um kerfið en ekki nemendur

Meirihluti nemenda í tíunda bekk vissi ekki hvernig námsmati yrði háttað. Fæstir grunnskólar Reykjavíkur hafa lokið útfærslu á nýju námsmati í tíunda bekk, þó langt sé liðið á skólaárið.

Reiðarslag fyrir lítið samfélag

Sveitarstjórnarmaður í Vík segir mansalsmálið í Vík reiðarslag fyrir lítið samfélag en bæjarbúar vissu ekki af tilvist kvennanna.

Dómari þarf ekki að víkja í skaðabótamáli

Í málinu krafðist maðurinn skaðabóta vegna tjóns sem hann varð fyrir vegna ólögmætrar meðferðar og notkunar læknis á viðkvæmum persónuupplýsingum úr sjúkraskrá hans.

Landstólpi og Landstólpar

Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi.

Sjá næstu 50 fréttir