Innlent

Kviknaði í frystikistu á Selfossi

Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar
Fjölmennt lið slökkviliðsmanna, sjúkraflutningamanna og lögreglu var kallað á staðinn.

Tveir reykkafarar voru sendir inn í bílskúrinn, en enginn var heima þegar eldurinn kom upp.
Fjölmennt lið slökkviliðsmanna, sjúkraflutningamanna og lögreglu var kallað á staðinn. Tveir reykkafarar voru sendir inn í bílskúrinn, en enginn var heima þegar eldurinn kom upp. Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Talið er að kviknað hafi í frystikistu í bílskúrnum við Tjaldhóla 15 á Selfossi nú á fjórða tímanum.

Fjölmennt lið slökkviliðsmanna, sjúkraflutningamanna og lögreglu var kallað á staðinn.

Tveir reykkafarar voru sendir inn í bílskúrinn, en enginn var heima þegar eldurinn kom upp.

Lögreglan á Suðurlandi með rannsókn málsins.

Reykkafarar frá slökkviliðinu á Selfossi fóru inn í bílskúrinn.Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarson
Lögreglan á Selfossi með með rannsókn málsins.Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×