Fleiri fréttir Icewear riftir samningi við mann sem grunaður er um mansal Icewear hefur rift samningum við verktakafyrirtæki í bænum eftir að eigandi þess var handtekinn, grunaður um mansal. 19.2.2016 10:50 Konurnar unnu í kjallaranum Maðurinn sem var handtekinn stýrði fyrirtæki sem er verktaki hjá Drífu/Icewear. 19.2.2016 10:15 Gefa ofbeldi gegn konum fingurinn úti um allt land Bein útsending verður frá Hörpu á Vísi svo allir geta dansað í vinnunni eða heima hjá sér. 19.2.2016 09:44 Grunaður um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun Lögreglan staðfestir að einn maður hafi verið handtekinn vegna málsins og að tvær konur hafi stöðu þolenda mansals. 19.2.2016 08:32 Stormur í veðurkortum helgarinnar Veðurstofan spáir norðan hvassviðri eða stormi með snjókomu norðanlands um helgina en sunnanlands verður að mestu þurrt. 19.2.2016 07:53 Ráðist verður í harðar aðgerðir gegn ráðningu sjálfboðaliða "Það hefur mikið verið hringt í dag. Fólk vill hafa þessa hluti í lagi hjá sér og er að biðja um leiðbeiningar til að gera hlutina rétt,“ segir Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju á Akureyri. 19.2.2016 07:00 Fær ekki Kjarval en má nota sitt nafn á jörðina Eigandi jarðarinnar Hleinargarðs II má nefna hana í höfuðið á sjálfum sér en fékk ekki leyfi fyrir nafninu Kjarvalsstaðir. Bæjarfulltrúi segir sveitarfélagið þurfa að setja viðmiðunarreglur. Almenn smekkvísi þurfi meðal annars að r 19.2.2016 07:00 Vísindi norðurslóða styrkt Ríkisstjórn Íslands ætlar að veita fé til reksturs Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar til næstu fimm ára. 19.2.2016 07:00 Samkeppniseftirlitið boðar hærri sektir Forstjóri Samkeppniseftirlitsins býst við að sektir eftirlitsins muni hækka á næstu árum. Sektir hefðu ekki komið í veg fyrir ítrekuð brot og væru lægri en víða í Evrópu. ESA gæti orðið meira áberandi hér á landi á næstu áru 19.2.2016 07:00 Ekki viðbót í loðnu Fyrri ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um útgefinn loðnukvóta stendur. Útgefinn kvóti verður því 177 þúsund tonn þar sem 100 þúsund tonn koma í hlut íslenskra skipa. 19.2.2016 07:00 Svartárvirkjun skal í umhverfismat Skipulagsstofnun telur til fjölmörg rök fyrir því að virkjun Svartár í Bárðardal skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Mikil óvissa um áhrif á lífríkið. Óljóst þykir með öllu hvernig stangveiði muni reiða af í ánni. Svæðið þy 19.2.2016 07:00 ISAL kannar lögmæti aðgerða Boðaður hefur verið fundur í kjaradeilu starfsmanna ISAL og álversins næsta miðvikudag. Sama dag hefst útflutningsbann á áli úr Straumsvík. Aðgerðir sem koma á óvart, segir talsmaður álversins. 19.2.2016 07:00 Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. 19.2.2016 07:00 Einn í haldi lögreglu vegna mansals í Vík Fjölmennt lið lögreglumanna tók þátt í aðgerðum vegna vinnumansals í Vík í dag. Einn karlmaður er í haldi lögreglu og tvær konur hafa stöðu þolenda mansals. 19.2.2016 00:00 Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Leiðsögumaður sem varð vitni að því þegar tugir ferðamanna hættu sér út á ísilagt Jökulsárlón í dag segir að breyttur veruleiki sé til staðar í ferðamálum á Íslandi í dag. 18.2.2016 22:00 Háskóli Íslands hefur glatað trausti þingmanna - Mikil reiði í þingmannahópnum Þingmenn Suðurkjördæmis er ekki sáttir við að íþróttakennaranám Háskóla Íslands verði flutt til Reykjavíkur. 18.2.2016 21:36 Stjórnmálavísir: Húsnæðismál er ekki átaksverkefni „Við höldum jafnréttisþing en við höldum ekki húsnæðisþing,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem vill að húsnæðismál verði hugsuð til framtíðar en ekki í skammtímalausnum. 18.2.2016 20:42 „Ég skulda Landspítalanum og Go Red fyrir nýtt líf“ Átakinu Go Red er ætlað að vekja máls á því að hjarta- og æðasjúkdómar eru enn algengasta dánarorsök kvenna. 18.2.2016 20:23 Vilja að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki dekkjakurl á gervigrasvöllum Samtök sem berjast fyrir hættulausu gúmmíkurli vilja að notkun Reykjavíkurborgar á dekkjakurli verði rannsökuð. 18.2.2016 20:10 Hugleiddi formannsframboð en fannst rétt að yfirgefa pólitíkina Katrín Júlíusdóttir segir konur ef til vill síður líta á þingmennskuna sem framtíðarstarf en karlar. Finnst rétti tíminn núna til að kveðja pólitíkina. 18.2.2016 20:03 Nauðsynlegt að lögfesta heilbrigðisþjónustu utan sjúkrastofnana Heilbrigðisráðherra sat fyrir svörum fulltrúa í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag og boðaði lagabreytingar varðandi þjónustu utan sjúkrastofnana. 18.2.2016 19:52 Þorsteinn nýr samgöngustjóri Reykjavíkurborgar Þorsteinn R. Hermannsonn mun taka við starfi samgöngustjóra Reykjavíkurborgar í byrjun sumars. 18.2.2016 19:29 Segir ríkið bera kostnaðinn af hafnargarðsflutningum Landsstólpar segja það ekki rétt að fyrirtækið muni bera kostnað af hafnargarðsflutningum líkt og kom fram í máli umhverfis- og auðlindaráðherra á þingi. 18.2.2016 19:15 Mikið álag á Landspítala vegna inflúensufaraldurs Brýnt er að fólk leiti ekki á bráðamóttökur Landspítalans nema nauðsyn beri til en mikilð álag er á spítalanum þessa dagana. 18.2.2016 18:15 Flaggað í hálfa stöng að Laugarvatni Í bréfi frá Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, til starfsmanna segir að aðstaða skólans verði áfram nýtt í þágu háskólans. 18.2.2016 17:52 Íslensk skip miða áfram við 100 þúsund tonn af loðnu Hagsmunaaðilar fjármögnuðu annan leiðangur Hafró en niðurstaðan varð sú sama. 18.2.2016 17:02 Nám í íþrótta- og heilsufræði verður flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur Aðsókn að náminu hefur farið dvínandi og verið óviðunandi um nokkurn tíma. 18.2.2016 16:49 Ferðamennirnir ætluðu að skoða selaþyrpingu í bongóblíðu "Að mörgu leyti skil ég túristana eins og veðrið er,“ segir Friðrik Jónas Friðriksson hjá Björgunarsveit Hornafjarðar. 18.2.2016 16:23 Nafn mannsins sem lést í Ólafsvík Maðurinn var 88 ára gamall, ókvæntur og barnlaus. 18.2.2016 16:20 Eddan á húrrandi hausnum Edda Björgvinsdóttir vandar framleiðanda leiksýningar sinnar ekki kveðjurnar og kallar hann "Litla kall“. 18.2.2016 16:03 Tugir ferðamanna fastir á ísjaka sem rak út á Jökulsárlón Björgunarsveitir eru á leið á vettvang. 18.2.2016 15:55 „Algjört dómgreindarleysi“ að henda fjórtán ára stúlku úr strætó Framkvæmdastjóri Strætó hefur beðið móður sunnlenskrar stúlku afsökunar. 18.2.2016 15:04 Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18.2.2016 14:48 Ætluðu að stinga sér til sunds í sjónum við Reynisfjöru Lögreglan á Suðurlandi hefur nú í viku verið með vakt í Reynisfjöru í kjölfar þess að kínverskur ferðamaður lést í fjörunni. 18.2.2016 14:46 Afnám verðtryggðra jafngreiðslulána til 40 ára myndi bitna á þeim sem eiga minnst Fjármálaráðherra segir að 40 prósent þess fólks sem tekur 40 ára jafngreiðslulán mundi ekki standast greiðslumat á 25 ára láni. 18.2.2016 14:44 Sundhöllin lokar í tvo mánuði í sumar Útilaug Sundhallarinnar mun líklega opna sumarið 2017. 18.2.2016 14:05 Útlendingastofnun frestaði flutningi af sanngirnisástæðum Stofnunin fór þess á leit við alþjóðadeild ríkislögreglustjóra í gærkvöld að ekki yrði af flutningi hælisleitendenna þriggja til Ítalíu. 18.2.2016 14:01 Ráðherra steypir fyrstu steypu vegna byggingar sjúkrahótels Hótelið verður tekið í notkun árið 2017. 18.2.2016 13:13 Ráðherra harðorður: „Hver þorir í samstarf við Háskóla Íslands?“ Fundur háskólaráðs hófst klukkan 13 en að honum loknum verður framtíð íþróttakennaranáms á Laugarvatni ljósari. 18.2.2016 13:09 Hinn grunaði þóttist þurfa að lesa af mælum Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og HS Veitna segja starfsmenn á þeirra vegum ekki banka upp á heima hjá fólki snemma á morgnana. 18.2.2016 12:30 „Þeir eru svo langt frá því að vera á nokkurn hátt hólpnir“ Samstöðufundur hefur verið boðaður vegna brottvísunar þriggja flóttamanna. 18.2.2016 11:51 Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18.2.2016 11:30 Tugir íslenskra fyrirtækja auglýsa eftir sjálfboðaliðum "Það eru hvít svæði, grá svæði og svört svæði. Á svörtu svæði eru hótel og gistiheimili sem óska eftir sjálfboðaliðum,“ segir Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. 18.2.2016 10:45 Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18.2.2016 10:37 Urgur vegna Eddunnar Eddan virðist steyta á hverju skerinu á fætur öðru. Stöð 2 er ekki með. Eddan er á sama kvöldi og Óskarinn. Og: Hvar er Ófærð? 18.2.2016 10:27 Sjá næstu 50 fréttir
Icewear riftir samningi við mann sem grunaður er um mansal Icewear hefur rift samningum við verktakafyrirtæki í bænum eftir að eigandi þess var handtekinn, grunaður um mansal. 19.2.2016 10:50
Konurnar unnu í kjallaranum Maðurinn sem var handtekinn stýrði fyrirtæki sem er verktaki hjá Drífu/Icewear. 19.2.2016 10:15
Gefa ofbeldi gegn konum fingurinn úti um allt land Bein útsending verður frá Hörpu á Vísi svo allir geta dansað í vinnunni eða heima hjá sér. 19.2.2016 09:44
Grunaður um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun Lögreglan staðfestir að einn maður hafi verið handtekinn vegna málsins og að tvær konur hafi stöðu þolenda mansals. 19.2.2016 08:32
Stormur í veðurkortum helgarinnar Veðurstofan spáir norðan hvassviðri eða stormi með snjókomu norðanlands um helgina en sunnanlands verður að mestu þurrt. 19.2.2016 07:53
Ráðist verður í harðar aðgerðir gegn ráðningu sjálfboðaliða "Það hefur mikið verið hringt í dag. Fólk vill hafa þessa hluti í lagi hjá sér og er að biðja um leiðbeiningar til að gera hlutina rétt,“ segir Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju á Akureyri. 19.2.2016 07:00
Fær ekki Kjarval en má nota sitt nafn á jörðina Eigandi jarðarinnar Hleinargarðs II má nefna hana í höfuðið á sjálfum sér en fékk ekki leyfi fyrir nafninu Kjarvalsstaðir. Bæjarfulltrúi segir sveitarfélagið þurfa að setja viðmiðunarreglur. Almenn smekkvísi þurfi meðal annars að r 19.2.2016 07:00
Vísindi norðurslóða styrkt Ríkisstjórn Íslands ætlar að veita fé til reksturs Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar til næstu fimm ára. 19.2.2016 07:00
Samkeppniseftirlitið boðar hærri sektir Forstjóri Samkeppniseftirlitsins býst við að sektir eftirlitsins muni hækka á næstu árum. Sektir hefðu ekki komið í veg fyrir ítrekuð brot og væru lægri en víða í Evrópu. ESA gæti orðið meira áberandi hér á landi á næstu áru 19.2.2016 07:00
Ekki viðbót í loðnu Fyrri ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um útgefinn loðnukvóta stendur. Útgefinn kvóti verður því 177 þúsund tonn þar sem 100 þúsund tonn koma í hlut íslenskra skipa. 19.2.2016 07:00
Svartárvirkjun skal í umhverfismat Skipulagsstofnun telur til fjölmörg rök fyrir því að virkjun Svartár í Bárðardal skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Mikil óvissa um áhrif á lífríkið. Óljóst þykir með öllu hvernig stangveiði muni reiða af í ánni. Svæðið þy 19.2.2016 07:00
ISAL kannar lögmæti aðgerða Boðaður hefur verið fundur í kjaradeilu starfsmanna ISAL og álversins næsta miðvikudag. Sama dag hefst útflutningsbann á áli úr Straumsvík. Aðgerðir sem koma á óvart, segir talsmaður álversins. 19.2.2016 07:00
Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. 19.2.2016 07:00
Einn í haldi lögreglu vegna mansals í Vík Fjölmennt lið lögreglumanna tók þátt í aðgerðum vegna vinnumansals í Vík í dag. Einn karlmaður er í haldi lögreglu og tvær konur hafa stöðu þolenda mansals. 19.2.2016 00:00
Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Leiðsögumaður sem varð vitni að því þegar tugir ferðamanna hættu sér út á ísilagt Jökulsárlón í dag segir að breyttur veruleiki sé til staðar í ferðamálum á Íslandi í dag. 18.2.2016 22:00
Háskóli Íslands hefur glatað trausti þingmanna - Mikil reiði í þingmannahópnum Þingmenn Suðurkjördæmis er ekki sáttir við að íþróttakennaranám Háskóla Íslands verði flutt til Reykjavíkur. 18.2.2016 21:36
Stjórnmálavísir: Húsnæðismál er ekki átaksverkefni „Við höldum jafnréttisþing en við höldum ekki húsnæðisþing,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem vill að húsnæðismál verði hugsuð til framtíðar en ekki í skammtímalausnum. 18.2.2016 20:42
„Ég skulda Landspítalanum og Go Red fyrir nýtt líf“ Átakinu Go Red er ætlað að vekja máls á því að hjarta- og æðasjúkdómar eru enn algengasta dánarorsök kvenna. 18.2.2016 20:23
Vilja að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki dekkjakurl á gervigrasvöllum Samtök sem berjast fyrir hættulausu gúmmíkurli vilja að notkun Reykjavíkurborgar á dekkjakurli verði rannsökuð. 18.2.2016 20:10
Hugleiddi formannsframboð en fannst rétt að yfirgefa pólitíkina Katrín Júlíusdóttir segir konur ef til vill síður líta á þingmennskuna sem framtíðarstarf en karlar. Finnst rétti tíminn núna til að kveðja pólitíkina. 18.2.2016 20:03
Nauðsynlegt að lögfesta heilbrigðisþjónustu utan sjúkrastofnana Heilbrigðisráðherra sat fyrir svörum fulltrúa í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag og boðaði lagabreytingar varðandi þjónustu utan sjúkrastofnana. 18.2.2016 19:52
Þorsteinn nýr samgöngustjóri Reykjavíkurborgar Þorsteinn R. Hermannsonn mun taka við starfi samgöngustjóra Reykjavíkurborgar í byrjun sumars. 18.2.2016 19:29
Segir ríkið bera kostnaðinn af hafnargarðsflutningum Landsstólpar segja það ekki rétt að fyrirtækið muni bera kostnað af hafnargarðsflutningum líkt og kom fram í máli umhverfis- og auðlindaráðherra á þingi. 18.2.2016 19:15
Mikið álag á Landspítala vegna inflúensufaraldurs Brýnt er að fólk leiti ekki á bráðamóttökur Landspítalans nema nauðsyn beri til en mikilð álag er á spítalanum þessa dagana. 18.2.2016 18:15
Flaggað í hálfa stöng að Laugarvatni Í bréfi frá Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, til starfsmanna segir að aðstaða skólans verði áfram nýtt í þágu háskólans. 18.2.2016 17:52
Íslensk skip miða áfram við 100 þúsund tonn af loðnu Hagsmunaaðilar fjármögnuðu annan leiðangur Hafró en niðurstaðan varð sú sama. 18.2.2016 17:02
Nám í íþrótta- og heilsufræði verður flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur Aðsókn að náminu hefur farið dvínandi og verið óviðunandi um nokkurn tíma. 18.2.2016 16:49
Ferðamennirnir ætluðu að skoða selaþyrpingu í bongóblíðu "Að mörgu leyti skil ég túristana eins og veðrið er,“ segir Friðrik Jónas Friðriksson hjá Björgunarsveit Hornafjarðar. 18.2.2016 16:23
Nafn mannsins sem lést í Ólafsvík Maðurinn var 88 ára gamall, ókvæntur og barnlaus. 18.2.2016 16:20
Eddan á húrrandi hausnum Edda Björgvinsdóttir vandar framleiðanda leiksýningar sinnar ekki kveðjurnar og kallar hann "Litla kall“. 18.2.2016 16:03
Tugir ferðamanna fastir á ísjaka sem rak út á Jökulsárlón Björgunarsveitir eru á leið á vettvang. 18.2.2016 15:55
„Algjört dómgreindarleysi“ að henda fjórtán ára stúlku úr strætó Framkvæmdastjóri Strætó hefur beðið móður sunnlenskrar stúlku afsökunar. 18.2.2016 15:04
Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18.2.2016 14:48
Ætluðu að stinga sér til sunds í sjónum við Reynisfjöru Lögreglan á Suðurlandi hefur nú í viku verið með vakt í Reynisfjöru í kjölfar þess að kínverskur ferðamaður lést í fjörunni. 18.2.2016 14:46
Afnám verðtryggðra jafngreiðslulána til 40 ára myndi bitna á þeim sem eiga minnst Fjármálaráðherra segir að 40 prósent þess fólks sem tekur 40 ára jafngreiðslulán mundi ekki standast greiðslumat á 25 ára láni. 18.2.2016 14:44
Sundhöllin lokar í tvo mánuði í sumar Útilaug Sundhallarinnar mun líklega opna sumarið 2017. 18.2.2016 14:05
Útlendingastofnun frestaði flutningi af sanngirnisástæðum Stofnunin fór þess á leit við alþjóðadeild ríkislögreglustjóra í gærkvöld að ekki yrði af flutningi hælisleitendenna þriggja til Ítalíu. 18.2.2016 14:01
Ráðherra steypir fyrstu steypu vegna byggingar sjúkrahótels Hótelið verður tekið í notkun árið 2017. 18.2.2016 13:13
Ráðherra harðorður: „Hver þorir í samstarf við Háskóla Íslands?“ Fundur háskólaráðs hófst klukkan 13 en að honum loknum verður framtíð íþróttakennaranáms á Laugarvatni ljósari. 18.2.2016 13:09
Hinn grunaði þóttist þurfa að lesa af mælum Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og HS Veitna segja starfsmenn á þeirra vegum ekki banka upp á heima hjá fólki snemma á morgnana. 18.2.2016 12:30
„Þeir eru svo langt frá því að vera á nokkurn hátt hólpnir“ Samstöðufundur hefur verið boðaður vegna brottvísunar þriggja flóttamanna. 18.2.2016 11:51
Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18.2.2016 11:30
Tugir íslenskra fyrirtækja auglýsa eftir sjálfboðaliðum "Það eru hvít svæði, grá svæði og svört svæði. Á svörtu svæði eru hótel og gistiheimili sem óska eftir sjálfboðaliðum,“ segir Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. 18.2.2016 10:45
Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18.2.2016 10:37
Urgur vegna Eddunnar Eddan virðist steyta á hverju skerinu á fætur öðru. Stöð 2 er ekki með. Eddan er á sama kvöldi og Óskarinn. Og: Hvar er Ófærð? 18.2.2016 10:27
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent